Janúar, 2021

23jan(jan 23)9:00 fh24(jan 24)6:00 ehStórmót ÍRFrjálsíþróttamót fyrir allan aldurEvent Type :FrjálsarSkoða nánar

Nánar um viðburð

Mótið er löngu orðið vel merkt á dagatölum frjálsíþróttaunnenda landsins enda stærsti árvissi frjálsíþróttaviðburður á Íslandi. Færeyingar hafa verið duglegir að sækja mótið undanfarin ár og hefur það sett skemmtilegan svip á mótið.

Tímasetningar

23 (Laugardagur) 9:00 fh - 24 (Sunnudagur) 6:00 eh

Staðsetning

Laugardalshöll

Engjavegi 8

Organizer

Frjálsíþróttadeild ÍRirfrjalsar@gmail.com

X