Nóvember, 2020
Nánar um viðburð
Silfurleikar ÍR er haldnir í nóvember ár hvert. Mótið var fyrst haldið árið 1996 og hét þá Haustleikar ÍR. Nafninu var breytt árið 2006 til að minnast þess að 50
more
Nánar um viðburð
Silfurleikar ÍR er haldnir í nóvember ár hvert. Mótið var fyrst haldið árið 1996 og hét þá Haustleikar ÍR. Nafninu var breytt árið 2006 til að minnast þess að 50 ár voru þá liðin frá því að ÍR-ingurinn Vilhjálmur Einarsson fékk silfurverðlaun í þrístökki á Ólympíuleikunum í Melbourn í Ástralíu. Með Silfurleikum vilja ÍR-ingar minnast þessa mikla afreks og þrístökk skipar þar veglegan sess eins og vera ber. Silfurleikar ÍR eru fyrir 17 ára og yngri. 10 ára og yngri keppa í fjölþraut barna en þeir eldri í hefðbundnum frjálsíþróttagreinum.
Tímasetningar
(Laugardagur) 9:00 fh - 6:00 eh
Organizer
Frjálsíþróttadeild ÍRirfrjalsar@gmail.com