Fréttir

1

ÍR fimleikar með gull á Trampolíni

21.11.2023 | höf: ÍR

Sex fimleikastúlkur úr ÍR kepptu á Stökkfimimóti yngri iðkenda (12 ára og yngri) laugardaginn 18. nóvember í Aftureldingu í Mosfellsbæ.

1

Styrkur þinn til ÍR lækkar tekjuskattstofninn !

20.11.2023 | höf: ÍR

Þú átt rétt á skattaafslætti þegar þú styrkir íþróttafélagið þitt ! Samkvæmt lögum sem voru samþykkt 2021 getur þú sem

1

Grindvíkingar : hjartanlega velkomin.

14.11.2023 | höf: ÍR

Íþróttahúsin okkar og æfingar standa iðkendum í Grindavík opin á meðan á þetta óvissuástand stendur yfir. Við bjóðum Grindvíkinga sem

1

Norðurlandameistaramótið í Víðavangshlaupum

01.11.2023 | höf: ÍR

Sunnudaginn 5. nóvember fer Norðurlandameistaramótið í Víðavangshlaupum fram í Laugardalnum. ÍR á að sjálfsögðu fulltrúa í íslenska liðinu en þau

1

Frístundarútan er komin í vetrarfrí

26.10.2023 | höf: ÍR

Frístundarúta ÍR er komin í vetrarfrí dagana 26.-31. október Jafnframt er komið vetrarfrí í flestum deildum 1. – 4. bekkjar. 

1

23.10.2023 | höf: ÍR

Meistaramót Íslands í víðavangshlaupum fór fram laugardaginn 21. október í Laugardalnum. ÍR átti 15 keppendur í þeim flokkum sem keppt

1

12 ÍR-ingar í Úrvalshóp FRÍ 2023/2024

10.10.2023 | höf: Jökull Úlfarsson

Á dögunum var Úrvalshópur Frjálsíþróttasambands Íslands kynntur.  Það er gleðilegt að segja frá því að í þeim hópi er fjöldi

1

Nettó Mót ÍR 24. September

13.09.2023 | höf: ÍR

1

Hinn sívinsæli íþróttaskóli barnanna að byrja !

08.09.2023 | höf: ÍR

Íþróttaskóli barnanna verður á laugardagsmorgnum frá 9:15-10:15 í Breiðholtsskóla. Skráning fer fram í Sportabler og kostar haustönnin sem er frá

1

Fimleikar og parkour hefjast 4. september.

30.08.2023 | höf: ÍR

Haustönn í fimleikum og parkor 2023  Skráning er hafin í Fimleika og Parkour og fer hún fram á Sportabler. https://www.sportabler.com/shop/ir/fimleikar

1

Konur í keilu – Átak ÍR-Keiludeildar

26.08.2023 | höf: Jóhann Ágúst

ÍR-Keiludeild hefur ákveðið með stuðningi frá RANNÍS að efna til átaks til að fá fleiri konur inn í keiluna. Það

1

Æfingar hefjast

25.08.2023 | höf: Jóhann Gíslason

Æfingar hefjast samkvæmt stundartöflu þriðjudaginn 29. ágúst. Frítt að prófa 🙂 Stundartafla

1

Valgreiðslur sendar út vegna Minningarsjóðs Brynjars Gunnarssonar

23.08.2023 | höf: ÍR

ÍR var að senda út valgreiðsluseðla fyrir hönd Minningarsjóðs Brynjars Gunnarssonar (áður Minningarsjóður Guðmundar Þórarinssonar). Um er að ræða 3.000,-

1

Haustæfingar frjálsíþróttadeildar ÍR hefjast 4. september.

23.08.2023 | höf: ÍR

Haustæfingar frjálsíþróttadeildar ÍR hefjast 4. september en æfingar fara fram í fjölnotahúsi í Skógarseli í Breiðholti og í Laugardalshöll. Í

1

ÍR-dagurinn 26.ágúst.

18.08.2023 | höf: ÍR

ÍR býður íbúum Breiðholts sem og öðrum gestum að heimsækja íþróttasvæði félagsins í Skógarseli milli kl. 12:00 og 14:00 laugardaginn

1

Drengjalið ÍR 15 ára og yngri vann bikarinn 12. ágúst

15.08.2023 | höf: ÍR

Bikarkeppni FRÍ fór fram á ÍR vellinum laugardaginn 12. ágúst við frábærar aðstæður. ÍR átti lið í karla- og kvennaflokki,

1

Ókeypis utanhúss æfingar í frjálsum hjá ÍR

14.08.2023 | höf: ÍR

  Í tilefni þess að Frjálsíþróttadeild ÍR á tvo öfluga keppendur á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Budapest 19. –

1

Frábær árangur hjá ÍR stelpum á EM í frjálsum !

20.07.2023 | höf: ÍR

Gaman að lesa fréttina á heimasíðu frjálsíþróttasamband Íslands um stórkostlegan árangur hjá ÍR stelpum á EM U23 :  Elísabet Rut

1

Meistaramót Íslands á ÍR vellinum.

14.07.2023 | höf: ÍR

Frjálsíþróttadeild Ármanns býður til Meistaramóts Íslands. Mótið fer fram 28.-30. Júlí á ÍR vellinum í Skógarseli. Mótið hefst á spjótkasti

1

Sumargaman ÍR-Skráning í fullum gangi

22.06.2023 | höf: ÍR

Nú er Sumargaman ÍR í fullum gangi. Námskeiðið er fyrir börn á aldrinum 6-9 ára. Skráning fer fram Hér Hægt

1

Skráning á Sumarnámskeið ÍR er hafin

12.05.2023 | höf: ÍR

Skráning á Sumargaman ÍR og knattspyrnuskóla ÍR er hafin Frekari upplýsingar um námskeiðið má sjá HÉR Hlökkum til að sjá alla

1

Takk fyrir plokkið :-)

08.05.2023 | höf: ÍR

ÍR þakkar öllum  ÍRingum og Rótarý félögum í Breiðholti  sem komu og plokkuðu á ÍR svæðinu á stóra plokkdeginum 30.

1

Gunnar Þór, Nanna Hólm og Valgerður Rún sigruðu Meistaramót ÍR í keilu

06.05.2023 | höf: Jóhann Ágúst

Í morgun fór fram Meistaramót ÍR í keilu en mótið er uppskeruhátíð keiludeildarinnar eftir líðandi keppnisvetur. Vel var mætt í

1

Mugison 109 – tónleikar hjá ÍR

27.04.2023 | höf: ÍR

Tónlistamaðurinn Mugison sækir Breiðholtið heim og velur að halda tónleika í íþróttahúsi ÍR. Miðasala fer fram á mugison.is og er

1

Íþróttahús ÍR verða lokuð 1. maí

26.04.2023 | höf: ÍR

Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, 1. maí, verða öll íþróttahús ÍR lokuð.

1

Stóri Plokkdagurinn á sunnudaginn.

26.04.2023 | höf: ÍR

ÍR og Rótarý klúbbur Breiðholts hafa tekið höndum saman og hvetja Breiðhyltinga til að plokka í nærumhverfi sínu á sunnudaginn.

1

Víðavangshlaup ÍR – Vorboðinn sanni í yfir eina öld

19.04.2023 | höf: ÍR

Vorboðinn sanni, Víðavangshlaupi ÍR, sem farið hefur fram á Sumardaginn fyrsta í 107 ár, utan eitt ár í covid, verður haldið

1

Meistaramót ÍR 2023

17.04.2023 | höf: Svavar Einarsson

Meistaramót ÍR verður haldið laugardaginn 6. maí kl. 09:30 – Mótið aðeins ætlað ÍR-ingum – Lokamót vetrarins. – Verð í

1

Júdóæfingar hefjast á morgun eftir páskafrí

11.04.2023 | höf: Gísli Fannar

Fyrstu æfingar eftir páskafrí hefjast á morgun, miðvikudaginn 12. apríl, og er nóg að gera framundan. Nokkur mót verða í

1

Aðalfundur ÍR verður 18. apríl.

05.04.2023 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar ÍR, þriðjudaginn 18. apríl kl. 17:30 í ÍR heimilinu. Dagskrá aðalfundar skal vera svo: Kosning þriggja

1

Aðalfundar Karatedeildar ÍR miðvikudaginn 12. apríl kl. 20:00

04.04.2023 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar Karate deildar ÍR miðvikudaginn 12. apríl kl. 20 í ÍR heimilinu. Dagskrá aðalfundar : Kosning fundarstjóra

1

Aðalfundur Júdódeildar ÍR 12. apríl.

03.04.2023 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar Júdódeildar ÍR miðvikudaginn 12. apríl kl. 18 í ÍR heimilinu. Dagskrá aðalfundar : Kosning fundarstjóra og

1

Aðalfundur Keiludeildar

31.03.2023 | höf: Svavar Einarsson

Fimmtudaginn 30.mars var haldin aðalfundur keildudeildar ÍR Fundarstjóri var Hlynur Elísson og Hafdís Hansdóttir ritari, Mæting var nokkuð góð sem

1

Hinrik Óli Gunnarsson er Íslandsmeistari einstaklinga 2023

22.03.2023 | höf: Jóhann Ágúst

Hinrik Óli Gunnarsson varð í gærkvöldi Íslandsmeistari einstaklinga 2023 í fyrsta sinn en Hinrik er á 19. aldursári. Munar aðeins

1

Aðalfundur knattspyrnudeildar ÍR verður 28. mars.

20.03.2023 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar knattspyrnudeildar ÍR þriðjudaginn 28. mars kl. 20,  í ÍR heimilinu. Dagskrá aðalfundar : Kosning fundarstjóra og

1

Aðalfundur – Frjálsar og fimleikar, 4. apríl.

15.03.2023 | höf: ÍR

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR verður haldinn þriðjudaginn 4. apríl kl. 19:30 í Laugardalshöll. Dagskrá aðalfundar : Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla

1

Aðalfundur taekwondodeildar haldinn 22.mars kl. 21:00

14.03.2023 | höf: Jóhann Gíslason

Boðað er til aðalfundar taekwondodeildar ÍR – 2023 – miðvikudaginn 22. mars kl. 21:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins

1

Íslandsmeistarar unglinga í keilu 2023

12.03.2023 | höf: Jóhann Ágúst

Nú í dag lauk keppni á Íslandsmóti unglinga 2023 en mótið fór fram í dag og í gær með forkeppni

1

ÍR á afmæli 11. mars !

10.03.2023 | höf: ÍR

ÍR, íþóttafélag Reykjavíkur, var stofnað 11. mars 1907 og er því orðið 116 ára ! Eins og árin segja til

1

Páskamót ÍR-Keiludeildar 2023

10.03.2023 | höf: Jóhann Ágúst

Sunnudaginn 26. mars heldur ÍR-Keiludeild árlega Páskamót sitt í Keiluhöllinni Egilshöll í samstarfi við SAMKAUP. Hefst mótið kl. 10:00 stundvíslega

1

Aðalfundur keiludeildar ÍR 2023

07.03.2023 | höf: Svavar Einarsson

Aðalfundur keiludeildar ÍR verður haldin fimmtudaginn 30.mars kl 20:00 í sal ÍR,  Skógarsel 12, 109 Reykjavíkurborg, Ísland Dagskrá aðalfundar: 1.

1

Jako-mót ÍR 12. mars

14.02.2023 | höf: ÍR

1

Kíktu í keilu – Það er gaman

02.02.2023 | höf: Jóhann Ágúst

Keiludeild ÍR er með keiluæfingar fyrir krakka á öllum aldri. Æft er í Keiluhöllinni Egilshöll og fara æfingar fram mánudaga

1

Stórmót ÍR 21.jan – 22.jan

20.01.2023 | höf: Jökull Úlfarsson

26. Stórmót ÍR fer fram í Laugardalshöll um helgina. Búast má við góðri stemningu en yfir 500 keppendur frá 28

1

ÍR og CCEP gera samning til 3 ára.

19.01.2023 | höf: ÍR

Frá því að nýja parkethúsið okkar var opnað  hefur verið leitað að styrktarsamningi til að efla og styrkja veitingasölu okkar

1

ÍR leitar að aðalþjálfara fyrir 7.Flokk KK

13.01.2023 | höf: ÍR

ÍR leitar að aðalþjálfara 7.flokks drengja. Æft er inni í knatthúsi við frábærar aðstæður þrisvar í viku. Við leitum af

1

Æfingar hefjast hjá taekwondodeild

10.01.2023 | höf: Jóhann Gíslason

Æfingar í taekwondodeild ÍR hefjast 10.jan Stundaskráin er óbreytt frá síðustu önnm sjá mynd í þessari færslu. Það er búið

1

Þorrablót ÍR 2023

04.01.2023 | höf: ÍR

Ekki missa af stærsta partý ársins í Breiðholtinu  Við eigum örfá laus borð eftir – bæði er hægt að kaupa

1

Gleðilegt nýtt ár frá Frjálsíþróttadeild, ÍR fimleikum og Parkour

04.01.2023 | höf: Jökull Úlfarsson

Gleðilegt nýtt ár frá Frjálsíþróttadeild, ÍR fimleikum og Parkour   Skráning í alla æfingahópa er hafin inni á Sportabler https://www.sportabler.com/shop/ir Æfingar

1

28.12.2022 | höf: ÍR

Verðlaunahátíð Íþróttafélags Reykjavíkur fór fram þann 27. desember í ÍR-heimilinu í Skógarseli.  Ár hvert er íþróttafólk úr öllum deildum félagsins

1

Hafþór Harðarson & Linda Hrönn Magnúsdóttir Keilarar ársins hjá ÍR

27.12.2022 | höf: Svavar Einarsson

Í dag fór fram verðlaunahátíð ÍR, þar sem Íþróttamaður og Íþróttakona ársins eru valin. Veitt eru Gull-  & Silfurmerki ÍR,

1

Frístundarútan komin í jólafrí

19.12.2022 | höf: ÍR

Frístundarútan er komin í jólafrí yfir hátíðirnar. Jafnframt er komið jólafrí í flestum deildum 1. – 4. bekkjar. Fyrsti dagur

1

Handboltastrákarnir áfram í bikarnum!

19.12.2022 | höf: ÍR

Selfyssingar mættu í heimsókn í Skógarselið í gær í 16-liða úrslitum Bikarkeppni HSÍ á föstudaginn var. Okkar drengir mættu afar

1

Minningarleikur um Hlyn Þór Sigurðsson fór fram í gær (15. desember)

16.12.2022 | höf: ÍR

Í gærkvöldi (15. des) fór fram árlegur minningarleikur um Hlyn Þór Sigurðsson þar sem ÍR og Leiknir áttust við. Leikurinn

1

Jólagleði Júdódeildar ÍR

14.12.2022 | höf: Gísli Fannar

Haustönn lýkur 19. desember með jólagleði.  19. desember verður jólagleði kl 17:00-18:00 hjá 6-10 ára og 11-14 ára í æfingasal

1

Glæsilegur hópur á jólasýningu fimleikanna

14.12.2022 | höf: ÍR

Fimleikaiðkendur ÍR sýndu listir sínar á jólasýningu fimleikanna sunnudaginn 11. desember. Grunnhópur, framhaldshópur, keppnishópur sem og parkourhópur sýndu dansa og

1

Kynning á rekstrarstjóra ÍR

12.12.2022 | höf: ÍR

Erlendur Ísfeld hóf störf sem rekstrarstjóri ÍR í senni hluta október. Erlendur, sem ávallt er kallaður Elli, er uppalinn Breiðhyltingur

1

Sjálfboðaliðar heiðraðir

12.12.2022 | höf: ÍR

Fimmtudaginn 8. desember fengu íþróttafólk og íþróttalið Reykjavíkur viðurkenningar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Við sama tilefni fengu góðir sjálfboðaliðar viðurkenningar. ÍR

1

Hafdís Hansdóttir hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri ÍR

09.12.2022 | höf: ÍR

Hafdís lagði stund á félags- og kynjafræði og er einnig með diploma í rekstrar- og viðskiptafræði ásamt námi í  markþjálfun.

1

Andrea Kolbeinsdóttir íþróttakona Reykjavíkur

09.12.2022 | höf: ÍR

Íþróttakona Reykjavíkur 2022 er Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttakona í Íþróttafélagi Reykjavíkur.  Andrea er sigursælasti hlaupari kvenna á Íslandi 2022. Andrea var

1

ÍR-ingar tilnefndir til fjölda viðurkenninga

07.12.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

2. desember sl. hélt Frjálsíþróttasamband Íslands uppskeruhátíð sína vegna 2022 til að heiðra þá frjálsíþróttamenn sem staðið hafa upp úr

1

ÍR með tilnefningar til Íþróttakonu og Íþróttakarls Reykjavíkur 2022

06.12.2022 | höf: ÍR

Fimmtudaginn 8. desember verða viðurkenningar veittar fyrir íþróttakonu, íþróttakarl og íþróttalið Reykjavíkur 2022. Athöfnin verður í Ráðhúsinu í Reykjavík og

1

Alþjóðlegur dagur sjálfboðaliðans er í dag, 5 desember.

05.12.2022 | höf: ÍR

Við hjá Íþróttafélagi Reykjavíkjur erum ótrúlega lánsöm og þakklát með okkar rúmlega 1000 sjálfboðaliða. Án sjálfboðaliða væri íþróttastarf í Reykjavík

1

Úrvalshópur FRÍ

05.12.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Frjálsíþróttasamband Íslands tilkynnti á dögunum hverjir hefðu náð lágmörkum í Úrvalshóp FRÍ 2022-23. Að sjálfsögðu átti Frjálsíþróttadeild ÍR góðan hóp

1

Afreksúthlutanir

04.12.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Frjálsíþróttasamband Íslands veitti á dögunum seinni hluta afreksstyrkja sinna til handa því okkar mesta frjálsíþróttafólki en þeim er skipt í

1

Þorrablót ÍR

02.12.2022 | höf: ÍR

Miðasala á Þorrablót ÍR stendur enn yfir Það eru nokkur borð laus og bæði er hægt að kaupa heil borð

1

Silfurleikarnir 2022

23.11.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Silfurleikar ÍR fóru fram laugardaginn 19.nóvember í 25. sinn eftir tveggja ára hlé.  Um 550 keppendur á aldrinum 5-17 ára

1

Góður árangur ÍR fimleika á haustmóti í Stökkfimi yngri

21.11.2022 | höf: ÍR

ÍR fimleikar áttu frábæra opnun á keppnistímabilinu þegar þær urðu í 3. sæti af 14 liðum í heildarstigakeppni á haustmóti

1

HM-tippleikur ÍR

14.11.2022 | höf: ÍR

HM-tippleikur ÍR! Nú styttist óðum í heimsmeistaramótið og við ætlum að taka þátt! Reglurnar eru einfaldar. Þú giskar á eftirfarandi

1

ÍR auglýsir eftir framkvæmdastjóra.

09.11.2022 | höf: ÍR

Íþróttafélag Reykjavíkur óskar eftir framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri ÍR hefur umsjón með daglegum rekstri félagsins, fjármálum ásamt mannvirkjum.  Jafnframt því að vera

1

ÍR Krakkar á Junior Irish open

06.11.2022 | höf: Svavar Einarsson

Nokkur börn úr Keiludeild ÍR hafa um þessa helgi verið að taka þátt í Junior Irish Open. Virkilega flott spilamennska

1

Þorrablót ÍR

28.10.2022 | höf: ÍR

Við hjá ÍR erum á fullu að undirbúa GEGGJAÐ þorrablót með landsliði skemmtikrafta. Taktu daginn frá, hringdu í vini og

1

Hanna tilnefnd sem kona ársins í Bandaríkjunum

26.10.2022 | höf: ÍR

Körfuknatt­leiks- og frjálsíþrótta­kon­an Hanna Þrá­ins­dótt­ir hef­ur verið til­nefnd í hóp þrjá­tíu bestu íþrótta­kvenna í banda­rísku há­skól­un­um á þessu ári, en

1

Ný stjórn knattspyrnudeildar

25.10.2022 | höf: ÍR

Mánudaginn 24. október var haldinn aukaaðalfundur knattspyrnudeildar þar sem kosin var ný stjórn deildarinnar. Ný stjórn knattspyrnudeildar ÍR er skipuð

1

Aukaaðalfundur knattspyrnudeildar ÍR haldinn 24. október kl. 17:30 i ÍR heimili Skógarseli 12

13.10.2022 | höf: ÍR

Boðað er til aukaaðalfundar knattspyrnudeildar ÍR mánudaginn 24. október kl. 17:30 í ÍR-heimili Skógarseli 12 Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Softball-mót 15. október

07.10.2022 | höf: ÍR

Nú fer að styttast í skemmtilegasta mót ársins. Softballmót ÍR verður haldið 15. okt í nýja og glæsilega íþróttahúsinu okkar

1

ÍR leitar eftir rekstrarstjóra

03.10.2022 | höf: ÍR

Rekstrarstjóri ÍR ber ábyrgð á mannvirkjum í eigu og í rekstri ÍR.  Rekstrarstjóri annast daglegan rekstur og skal ávallt leitast

1

ÍR dagur og vígsla Parkethúss

28.09.2022 | höf: ÍR

Þann 27. ágúst síðastliðinn var haldinn ÍR dagur 2022 þar sem gestum og gangandi var boðið í heimsókn í Skógarselið.

1

Bronsleikar 2022 verða haldnir 8. október næstkomandi

19.09.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Bronsleikar ÍR verða að þessu sinni haldnir 8. október og fögnum við því að geta haldið leikana án þáttökutakmarkana og

1

ÍR óskar eftir þjálfara

13.09.2022 | höf: ÍR

ÍR auglýsir eftir þjálfara fyrir yngri flokka félagsins í knattspyrnu, Viðkomandi þarf að hafa góða samskiptahæfileika og æskilegt er að

1

Golfmót ÍR

06.09.2022 | höf: ÍR

ÍR þakkar kærlega öllum þeim sem tóku þátt í mótinu og þann ómetanlega stuðning sem það veitir deildum félagsins.  

1

Miðaleikur á fésinu fyrir Haustballið

01.09.2022 | höf: ÍR

Hæ Hæ! Þar sem veðurspáin fyrir laugardaginn er okkur hliðholl þá ætlum við að gefa 5 miða á Haustfagnaðinn. Allt

1

Hreyfing eldri borgara hefst aftur fimmtudaginn 1. september

31.08.2022 | höf: ÍR

Hreyfing eldri borgara fer aftur af stað næsta fimtudag, 1. september.   Þjálfari verður Atli Snædal en hann þjálfaði sama

1

Karate hefst 5. september.

31.08.2022 | höf: ÍR

Karate kennsla hefst formlega 5. September í ÍR-HEIMILINU og við þjálfararnir getum ekki beðið eftir því að taka vel á

1

Haustönn 2022 hjá ÍR-Keiludeild er hafin – Skráning er opin – Kúluhappdrætti

23.08.2022 | höf: Jóhann Ágúst

ÍR-Keiludeild er farin af stað með haustönn sína 2022 – Æfingar fara fram í Keiluhöllinni Egilshöll Hægt er að velja

1

Æfingar hefjast hjá taekwondo

22.08.2022 | höf: Jóhann Gíslason

Fyrstu æfingar haustannar verða fimmtudaginn 25. ágúst. Velkomið að koma og prófa 🙂 Stundartafla – https://ir.is/wp-content/uploads/2022/08/Taekwondo-Haust-2022.pdf Skráning – https://www.sportabler.com/shop/ir  

1

ÍR-dagurinn 27. ágúst

22.08.2022 | höf: ÍR

ÍR dagurinn 27. ágúst ÍR býður Íbúum Breiðholtsins sem og öðrum gestum að heimsækja íþróttasvæði félagsins í Skógarseli milli kl.

1

Hlynur Andrésson sigraði í hálfmaraþoni Reykjavíkurmaraþonsins

20.08.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Hlynur Andrésson, sigraði í hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu 20.ágúst. Hann kom í mark á tímanum 1:08:52 og var tæpum sex

1

Andrea Kolbeinsdóttir Íslandsmeistari í maraþoni, þriðji besti tími frá upphafi

20.08.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Reykjavíkurmaraþonið fór fram 20.ágúst en hlaupið er jafnframt Meistaramót Íslands í maraþoni. Andrea Kolbeinsdóttir var fyrst kvenna í mark á

1

EM í München: Guðni Valur ellefti og jafnaði besta árangur Íslendings í kringlukasti á EM

19.08.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Guðni Valur Guðnason keppti í úrslitum kringlukasts karla á Evrópumeistaramótinu í München í kvöld. Aðstæður voru nokkuð erfiðar á Ólympíuleikvanginum

1

Róbert Elís og Benedikt Þórir spiluðu fyrir U-15

19.08.2022 | höf: ÍR

Ísland spilaði gegn Færeyjum í vikunni í U15 ára liði drengja. Fyrri leikurinn fór 4-1 fyrir Ísland og sá seinni

1

Skráning hafin í Fimleika og Parkour.

19.08.2022 | höf: ÍR

ÍR fimleikar og parkour hefja senn haust æfingar og verða fyrstu æfingar vikuna 5.- 11. september en önninni líkur 11.

1

EM í München: Guðni kastaði 61,80m og komst áfram í úrslit

17.08.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Guðni Valur Guðnason keppti í undankeppni kringlukasts karla á Evrópumeistaramótinu í München í dag. Guðni kastaði í seinni kasthópi í

1

Haustönn 2022 hefst 29. ágúst

16.08.2022 | höf: Gísli Fannar

Haustönn 2022 hefst mánudaginn 29. ágúst. Æft verður á mánudögum og miðvikudögum 6 – 10 ára kl 17:00 – 18:00

1

Haustfagnaður ÍR 2022 haldinn 3. september

11.08.2022 | höf: ÍR

https://tix.is/is/event/13778/haustfagna-ur-ir/ Íþróttafélag Reykjavíkur blæs til fagnaðar í nýopnuðu parkethúsi í Skógarseli. Það hefur verið löng biðin eftir því að geta

1

Benedikt Þórir og Róbert Elís valdir í U-15 hópinn sem mætir Færeyjum.

09.08.2022 | höf: ÍR

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla í knattspyrnu valdi á dögunum leikmannahóp til þátttöku í tveimur æfingaleikjum sem verða spilaðir 15.

1

Hólmsteinn Sigurðsson fyrrum formaður ÍR er látinn

08.08.2022 | höf: ÍR

Hólmsteinn Sigurðsson, fyrrum formaður ÍR lést miðvikudaginn 27. júlí sl. Hólmsteinn, sem var á níræðisaldri, var sannur ÍR-ingur og alla

1

Erna Sóley með gull og Guðrún Karitas með brons á Nordic-Baltic U23 2022 í Malmö

17.07.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Seinni degi Noridc-Baltic U23 mótins lauk í Malmö í dag Frekar hvasst var á mótinu báða keppnisdagana sem hefur væntanlega

1

Andrea Kolbeinsdóttir fyrst kvenna í Laugavegshlaupinu og stórbætti sitt eigið brautarmet

17.07.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Andrea Kolbeinsdóttir (ÍR) varð langfyrst kvenna og sjöunda af 650 þáttakendum í Laugavegshlaupinu 2022 þegar hún hljóp kílómetrana 55 á

1

Sjö ÍR-ingar á leið á Nordic-Baltic U23 helgina 16.-17.júlí

12.07.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Um næstu helgi fer fram Nordic-Baltic meistaramótið í Malmö í Svíþjóð. Auk Norðurlandanna keppa Eystrasaltslöndin Eistland, Lettland og Litháen á

1

MÍ 11-14 ára: ÍR-ingar Íslandsmeistarar

12.07.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Um síðustu helgi fór fram Meistaramót Íslands 11-14 ára á Akureyri í mikilli blíðu á fyrri keppnisdegi og úrhelli á

1

Andrea Kolbeinsdóttir Íslandsmeistari í 10km götuhlaupi

06.07.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Andrea Kolbeinsdóttir varð í kvöld Íslandsmeistari í 10km götuhlaupi en hún hljóp á 35:00 mín og sigraði örugglega. Framkvæmd mótsins

1

Linda Heiðarsdóttir þriðja í MÍ hálfu maraþoni

30.06.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Linda Heiðarsdóttir varð í dag í þriðja sæti á Meistaramóti Íslands í hálfu maraþoni á tímanum 1:33:29. Keppnin fór fram

1

Fjölmargir ÍR-ingar á Evrópumóti öldunga

27.06.2022 | höf: Jóhann Ágúst

Núna fer fram svokallað European Seniors Bowling Championship, ESBC mót í keilunni í Berlín Þýskalandi. ESBC er mót þar sem

1

ÍR ungmenni keppa á HM U21 liða í Svíþjóð

27.06.2022 | höf: Jóhann Ágúst

Þessa dagana fer fram HM U21 liða í Helsingborg Svíþjóð og sendi Ísland lið pilta og stúlkna á mótið. Hvort

1

Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum

26.06.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

96. Meistaramót Íslands fór fram helgina 25. – 26.júní í Kaplakrika. ÍR-ingar stóðu sig með prýði og höfnuðu í öðru

1

Þrír ÍR-ingar á Copenhagen Athletics Games 16.júní

16.06.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Tiana Ósk Whitworth varð þriðja í 100 metra hlaupi á tímanum 11,71 sek sem er jafnframt hennar besti tími í

1

Frábær árangur á Smáþjóðameistaramótinu á Möltu

11.06.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Íslendingar stóðu sig frábærlega á Smáþjóðameistaramótinu á Möltu og áttu ÍR-ingar sex keppendur í hópnum. Árangur keppenda frá ÍR. Dagur

1

Sumargaman ÍR: Dagskrá fyrstu viku

09.06.2022 | höf: ÍR

ATH. Breytingar geta orðið á dagskrá námskeiðisins eftir aðstæðum.

1

Dagur Fannar með persónulegt met á Norðurlandamóti í fjölþrautum

07.06.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Dagur Fannar Einarsson setti persónulegt met þegar hann endaði í sjöunda sæti í tugþraut karla á Norðurlandameistaramóti í fjölþrautum í

1

Frjálsíþróttavöllurinn vígður á Stórmóti-ÍR

07.06.2022 | höf: ÍR

Vormót ÍR fór fram á nýjum og glæsilegum frjálsíþróttavelli ÍR í Skógarseli. Mótið var vígslumót valarins. veðrið lék við keppendur,

1

Kristófer Páll spilar fyrir hönd Reykjavíkurúrvalsins

02.06.2022 | höf: ÍR

Kristófer Páll Lúðvíksson leikmaður 4.flokks ÍR er þessa stundina staddur í Osló að keppa fyrir hönd Reykjavíkurúrvalsins á grunnskólamóti Norðurlandanna.

1

ÍR-ingar á leið á NM í fjölþrautum og Smáþjóðameistaramót 11. og 12.júní

30.05.2022 | höf: Jökull Úlfarsson

Sjö keppendur frá ÍR hafa verið valdir af stjórn FRÍ, íþrótta- og afreksnefnd FRÍ og afreksstjóra til þátttöku fyrir Íslands

1

Sumarnámskeið keiludeildar ÍR

23.05.2022 | höf: Svavar Einarsson

Keiludeild ÍR bíður upp á hálfs dags keilu- og leikjanámskeið í sumar fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Á námskeiðunum

1

Vormót ÍR

23.05.2022 | höf: ÍR

Vormót ÍR 2022 Vormót ÍR og Kaldalshlaupið 2022 fer fram á sunnudaginn 29. maí og hefst kl. 12:00. Vormót ÍR

1

Góður árangur ÍR-inga

19.05.2022 | höf: ÍR

Góður árangur ÍR-inga   ÍR-ingar hafa staðið sig með sóma á erlendum mótum þar sem af er maí.   Dagbjartur

1

Opnun nýs Frjálsíþróttavallar ÍR

12.05.2022 | höf: ÍR

Opnun nýs Frjálsíþróttavallar ÍR Þriðjudaginn 10. maí var frjálsíþróttavöllur ÍR í Skógarseli opnaður. Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson, mætti á

1

Meistaramót ÍR í keilu 2022

07.05.2022 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag fór fram Meistaramót ÍR 2022 í keilu en það mót er einskonar uppskeruhátíð keiludeildarinnar, mót sem haldið er

1

ÍR-PLS er Íslandsmeistari liða 2022

04.05.2022 | höf: Svavar Einarsson

Í kvöld lauk hreint út sagt æsi spennandi úrslitakeppni á Íslandsmóti liða 2021 til 2022. Fóru báðir úrslitaleikirnir í 3

1

Skráning á Sumargaman ÍR er hafin

03.05.2022 | höf: ÍR

Skráning á Sumargaman ÍR er hafin Frekari upplýsingar um námskeiðið má sjá HÉR Hlökkum til að sjá alla káta krakka

1

Úrslit Íslandsmóts deildarliða 2 – 4.maí 2022

29.04.2022 | höf: Svavar Einarsson

Í næstu viku hefjast úrslit í deildarkeppni karla og kvenna í keilu ÍR er með lið í úrslitum í karla

1

ÍR TT og ÍR PLS í úrslit Íslandsmóts liða 2022

26.04.2022 | höf: Svavar Einarsson

Í kvöld lauk undanúrslitum í Íslandsmóti liða, leikið var mánudag og þriðjudag og þurti að fá 15 stig til að

1

Meistaramót keiludeildar ÍR 2022

26.04.2022 | höf: Svavar Einarsson

Meistaramót ÍR verður haldið laugardaginn 7. maí kl. 09:30 – Mótið aðeins ætlað ÍR-ingum – Lokamót vetrarins. – Verð í

1

107. Víðavangshlaup ÍR haldið 21. apríl 2022

22.04.2022 | höf: ÍR

Í gær fór fram 107. Viðavangshlaup ÍR. Alls luku 423 einstaklingar hlaupinu sem má teljast góð þátttaka. Sigurvegari hlaupsins var

1

ÍR PLS Bikarmeistarar liða 2022

20.04.2022 | höf: Svavar Einarsson

Í kvöld fóru fram úrslit í bikarkeppni liða í karlaflokki á Akranesi. Var það ÍR PLS sem höfðu sigur á

1

Valgreiðslur sendar út vegna Minningarsjóðs Brynjars Gunnarssonar

20.04.2022 | höf: ÍR

ÍR var að senda út valgreiðsluseðla fyrir hönd Minningarsjóðs Brynjars Gunnarssonar (áður Minningarsjóður Guðmundar Þórarinssonar). Um er að ræða 3.000,-

1

Minningarsjóður Guðmundar Þórarinssonar verður Minningarsjóður Brynjars Gunnarssonar

19.04.2022 | höf: ÍR

Kæru ÍR-ingar. Árið 2003 var stofnaður minningarsjóður í nafni Guðmundar Þórarinssonar frjálsíþróttaþjálfara sem hefði orðið 80 ára á því ári.

1

Sumarhlaup Gatorade hefjast á Víðavangshlaupi ÍR 21. apríl

13.04.2022 | höf: ÍR

Gatorade Sumarhlaupin byrja 21. apríl Íþróttabandalag Reykjavíkur, frjálsíþróttadeildir Ármanns, Fjölnis og ÍR standa saman að hlaupa mótaröðinni Gatorade Sumarhlaupin. Fimm hlaup

1

Góður árangur á Swedish Karate Open 2022

13.04.2022 | höf: ÍR

Verðlaunasæti í Kata stráka 13 ára Um helgina 9. apríl fór Swedish Karate Open 2022 fram. ÍR-ingarnir Adam Ómar Ómarsson

1

Páskamót keiludeildar ÍR

12.04.2022 | höf: Svavar Einarsson

Keiludeild ÍR hélt sitt árlega páskamót í samstarfi við Samkaup laugardaginn 9.apríl í Keiluhöllinni Egilshöll. Í ár mættu 36 einstaklingar

1

Mannabreytingar í aðalstjórn og verðlaunaafhendingar á aðalfundi ÍR 5. apríl

11.04.2022 | höf: ÍR

Aðalfundur Íþróttafélags Reykjavíkur fór fram síðastliðinn þriðjudag, þann 5. apríl í ÍR-heimilinu í Skógarseli. Góð mæting var á fundinn og

1

Ársskýrsla ÍR 2021

05.04.2022 | höf: ÍR

Ársskýrsla ÍR 2021

1

Keilukrakkar ÍR sigursælir á tímabilinu

05.04.2022 | höf: Jóhann Ágúst

Nú er keppni að mestu lokið þetta tímabilið hjá ungmennum í keilu. Um helgina fór fram lokaumferð í Meistarakeppni KLÍ.

1

Aðalfundur ÍR haldinn þriðjudaginn 5. apríl kl. 17:00

29.03.2022 | höf: ÍR

Aðalfundur ÍR verður haldinn þriðjudaginn 5. apríl kl. 17:00 í ÍR-heimilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning þriggja manna kjörbréfanefndar. 2.

1

Tvöfaldur ÍR sigur á Íslandsmóti einstaklinga

23.03.2022 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi lauk keppni á Íslandsmóti einstaklinga 2022 í keilu. Voru það þau Hafþór Harðarson og Linda Hrönn Magnúsdóttir bæði

1

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR haldinn 30. mars kl. 19:30 (Ath breyttan tíma)

21.03.2022 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar frjálsíþróttadeildar ÍR miðvikudaginn 30. mars kl. 19:30 í Laugardalshöll. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla

1

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR haldinn 30. mars kl. 19:30 (Ath breyttur tími)

21.03.2022 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar frjálsíþróttadeildar ÍR miðvikudaginn 30. mars kl. 19:30 í Laugardalshöll. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla

1

Aðalfundur júdódeildar ÍR haldinn mánudaginn 28. mars kl. 18:00 (Ath breyttur tími)

21.03.2022 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar júdódeildar ÍR mánudaginn 28. mars kl. 18:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Aðalfundur knattspyrnudeildar ÍR haldinn 28. mars kl. 19:00 (Ath breyttan tíma)

21.03.2022 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar knattspyrnudeildar ÍR mánudaginn 28. mars kl. 19:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Aðalfundi júdódeildar frestað, ný tímasetning auglýst við fyrsta tækifæri

21.03.2022 | höf: ÍR

Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður aðalfundi júdódeildar frestað. Ný tímasetning verður auglýst um leið og hún liggur fyrir. Bestu kveðjur Stjórn

1

Aðalfundur keiludeildar ÍR haldinn 24. mars kl 20:30

17.03.2022 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar keiludeildar ÍR fimmtudaginn 24. mars kl. 20:30 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Aðalfundur handknattleiksdeildar ÍR haldinn 24. mars kl 19:30

17.03.2022 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar handknattleiksdeildar ÍR fimmtudaginn 24. mars kl. 19:30 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR haldinn 23. mars kl. 19:30

16.03.2022 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar frjálsíþróttadeildar ÍR miðvikudaginn 23. mars kl. 19:30 í Laugardalshöll. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla

1

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR haldinn 23. mars kl. 19:30

16.03.2022 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar frjálsíþróttadeildar ÍR miðvikudaginn 23. mars kl. 19:30 í Laugardalshöll. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla

1

Aðalfundur knattspyrnudeildar ÍR haldinn 22. mars kl. 19:00

15.03.2022 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar knattspyrnudeildar ÍR þriðjudaginn 22. mars kl. 19:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Aðalfundur karatedeildar ÍR haldinn 22. mars kl. 18:00

15.03.2022 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar karatedeildar ÍR þriðjudaginn 22. mars kl. 18:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins (eftir því sem

1

Aðalfundur taekwondodeildar haldinn 23.mars kl. 21:00

15.03.2022 | höf: Jóhann Gíslason

Boðað er til aðalfundar taekwondodeildar ÍR miðvikudaginn 23. mars kl. 21:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Aðalfundur skíðadeildar ÍR haldinn 22. mars kl. 17:00

15.03.2022 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar skíðadeildar ÍR þriðjudaginn 22. mars kl. 17:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Aðalfundur júdódeildar ÍR haldinn 21. mars kl. 18:00

14.03.2022 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar júdódeildar ÍR mánudaginn 21. mars kl. 18:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Aðalfundir deilda 2022

11.03.2022 | höf: ÍR

Aðalfundir deilda ÍR verða haldnir sem hér segir: Mánudag 21. mars: Júdódeild Þriðjudag 22. mars: Skíðadeild, Knattspyrnudeild og Karatedeild Miðvikudag

1

Heimsókn borgarstjóra

11.03.2022 | höf: ÍR

Þriðjudaginn 8. mars síðastliðinn kom Dagur B Eggertsson í heimsókn í ÍR-heimilið.  Heimsóknin fól í sér fund með aðalstjórn ÍR

1

Jakó Mót ÍR- 6. mars

17.02.2022 | höf: ÍR

 

1

ÍR-ingar á landsliðsæfingum

15.02.2022 | höf: ÍR

Magnús Örn Helgason og Lúðvík Gunnarsson landsliðsþjálfarar U15 kvenna hafa valið leikmenn sem sem koma saman á úrtaksæfingum dagana 13-15

1

Sveinn Gísli Þorkelsson valin í U19

15.02.2022 | höf: ÍR

Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U19 karla, hefur valið leikmannahóp til æfinga 21. – 23. febrúar n.k ÍR-ingurinn Sveinn Gísli Þorkelsson

1

Eyjólfur Örn Snjólfsson ráðinn í starf framkvæmdastjóra ÍR.

15.02.2022 | höf: ÍR

Eyjólfur Örn Snjólfsson hefur verið ráðinn tímabundið í starf framkvæmdastjóra ÍR. Eyjólfur býr yfir víðtækri starfsreynslu á sviði verkefnastjórnunar og

1

Æfingar falla niður

14.02.2022 | höf: ÍR

Vegna veðurs og færðar falla æfingar niður hjá 1-4.bekk í dag 14.febrúar. Þá mun frístundarútan ekki ganga í dag.

1

Fjórir ÍR-ingar keppa í Uppsala.

08.02.2022 | höf: ÍR

Norðurlandameistaramótið í frjálsíþróttum innanhúss fer fram í Uppsala í Svíþjóð, sunnudaginn 13. febrúar. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Danmörku

1

Adam Pawel Blaszczak frá ÍR vann keilukeppnina á Reykjavíkurleikunum – ÍR-ingar atkvæðamiklir í keppninni

04.02.2022 | höf: Jóhann Ágúst

Undanfarna daga hefur staðið yfir keilumót vegna Alþjóðlegu Reykjavíkurleikanna. Adam Pawel Blaszczak sem keppir undir merkjum ÍR vann mótið í

1

ÍR-ingar með verðlaun í karate á RIG

01.02.2022 | höf: ÍR

Karetehluti Reykjavíkurleikanna fór fram sunnudaginn 30. janúar sl. í Laugardalshöllinni.  Tveir keppendur tóku þátt frá ÍR, þau Dunja Dagný Minic

1

Bjarki Stefánsson nýr íþróttastjóri ÍR

01.02.2022 | höf: ÍR

Bjarki Stefánsson hefur verið ráðinn íþróttastjóri ÍR. Bjarki er 31 árs gamall og með MSc-próf í sports business and management

1

Íþróttaskóli ÍR farinn af stað

31.01.2022 | höf: ÍR

Íþróttaskóli ÍR er farinn af stað núna á vorönn 2022.  Íþróttaskóli ÍR er fyrir börn á aldrinum 2-5 ára og

1

20 ára afmæli JAKO á Íslandi

31.01.2022 | höf: ÍR

Í tilefni af 20 ára afmæli Jako á Íslandi verður 20% afsláttur af öllum vörum dagana 31. janúar til 12.

1

Þrír ÍR-ingar á U15 landsliðsæfingum KSÍ

20.01.2022 | höf: ÍR

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla í knattspyrnu valdi á dögunum leikmenn sem koma saman til úrtaksæfinga dagana 24.-.26. janúar næstkomandi.

1

Arnar Steinn ráðinn yfirþjálfari

18.01.2022 | höf: ÍR

Arnar Steinn Einarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning sem yfirþjálfari ÍR í knattspyrnu.  Arnar Steinn er einnig  starfandi sem

1

Æfingar hjá grunnskólabörnum hefjast aftur

18.01.2022 | höf: ÍR

Í samráði við Almannavarnir höfuðborgarsvæðisins og skóla- og frístundasvið Reykjavíkur hefur verið tekin ákvörðun að hefja æfingar aftur hjá grunnskólabörnum

1

Æfingar falla niður

17.01.2022 | höf: ÍR

Kæru forráðamenn Í dag var fundur með yfirmönnum hjá SFS, Almannavörnum Reykjavíkur, Félags- og frístundamiðstöðvum og ÍR til þess að

1

ÍR fimleikar

17.01.2022 | höf: ÍR

ÍR fimleikar bjóða fleiri iðkendur velkomna á æfingar þar sem enn eru nokkur pláss laus fyrir áhugasama iðkendur.   Æfingar

1

Æfingar falla niður hjá grunnskólabörnum

13.01.2022 | höf: ÍR

Í samráði við Almannavarnir höfuðborgarsvæðisins og skóla- og frístundasvið Reykjavíkur hefur verið tekin sú ákvörðun að fella niður allt skólastarf

1

Smitgátt

11.01.2022 | höf: ÍR

Hjálagt fylgja upplýsingar í sambandi við smitgátt. Ef það kemur upp smit á æfingu og/eða keppni, Þá eiga allir sem

1

Stefán Arnarson nýr íþróttastjóri ÍR

27.12.2021 | höf: ÍR

Stefán Arnarson hefur verið ráðinn íþróttastjóri félagsins. Stefán er með B.A- próf í tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands og

1

Heiðursviðurkenningar og íþróttafólk Judodeildar ÍR

23.12.2021 | höf: ÍR

Silfurmerki ÍR  Felix Exequiel Woelflin og Magnús Sigurjónsson voru heiðraðir silfurmerki ÍR fyrir vel unnin störf í þágu félagsins.  

1

Heiðursviðurkenningar ÍR-inga veittar þann 20. desember sl.

22.12.2021 | höf: ÍR

Þann 20. desember sl. voru veittar viðurkenningar fyrir sjálfboðastarf í þágu félagsins en hefð er fyrir því að veita verðlaunin

1

Sigríður Dröfn og Guðni Valur íþróttafólk ÍR 2021

21.12.2021 | höf: ÍR

Íþróttafólki deilda ÍR var í gær, þann 20. desember 2021, afhent viðurkenningar fyrir afrek sín árið 2021. Í lok hvers

1

Matthías efnilegasti judomaður ársins 2021

21.12.2021 | höf: ÍR

Matthías Stefánsson var valinn efnilegasti Judomaður ársins 2021 af Judosambandi Íslands vegna árangurs hans í íþróttinni á árinu sem er

1

Matthías efnilegasti judomaður ársins 2021

21.12.2021 | höf: ÍR

Matthías Stefánsson var valinn efnilegasti Judomaður ársins 2021 af Judosambandi Íslands vegna árangurs hans í íþróttinni á árinu sem er

1

Silfur á Judo Baltic Sea Championships

06.12.2021 | höf: ÍR

Matthías Stefánsson vann til silfurverðlauna á Judo Baltic Sea Championships sem haldið var í Orimatilla í Finnlandi. Keppendur á mótinu

1

ÍR-ingur Reykjavíkurmeistari í Judo

02.12.2021 | höf: ÍR

Reykjavíkurmeistaramótið í Judo fór fram sl. helgi og voru tveir keppendur frá ÍR. Jakub Tumowski og Matthías Stefánsson. Þeir kepptu

1

Matthías keppti í júdó í Finnlandi um helgina

02.11.2021 | höf: ÍR

Júdókappinn Matthías Stefánsson fór til Finnlands um helgina ásamt landsliðinu til að keppa á Opna Finnska og vann hann til

1

Frjálsíþróttadeild auglýsir eftir yfirþjálfara

20.07.2021 | höf: ÍR

Frjálsíþróttadeild ÍR auglýsir eftir yfirþjálfara barna- og unglingastarfs.   Starfssvið: Viðkomandi hefur yfirumsjón með þjálfun yngri flokka félagsins. Viðkomandi sinnir

1

Reisugilli í nýju íþróttamannvirki ÍR

23.06.2021 | höf: ÍR

Í dag 23. júní var stórum áfanga náð í byggingu nýs íþróttamannvirkis ÍR við Skógarsel. Allar stálsperrur eru nú komnar

1

Meistaramót Íslands, aðalhluti, 12. – 13. júní, Akureyri

16.06.2021 | höf: ÍR

Meistaramót Íslands, aðalhluti, 12. – 13. júní, Akureyri Það var við mjög sérstakar aðstæður sem 95. Meistaramót Íslands fór fram

1

5. flokkur kvenna á TM móti í Vestmannaeyjum

15.06.2021 | höf: ÍR

5.fl kvenna ÍR tók þátt á TM mótinum sem haldið er í Vestmannaeyjum ár hvert. ÍR sendi yfir 30 stelpur í 3 liðum á mótið og

1

Mannabreytingar í aðalstjórn og verðlaunaafhendingar á aðalfundi ÍR 10. júní

11.06.2021 | höf: ÍR

Aðalfundur Íþróttafélags Reykjavíkur fór fram í gær, fimmtudaginn 10. júní í ÍR-heimilinu í Skógarseli.  Góð mæting var á fundinn og

1

Ársskýrsla ÍR 2020 og Aðalfundur 10. júní

09.06.2021 | höf: ÍR

Búið er að birta ársskýrslu félagsins en finna má skýrsluna hér undir útgefið efni Hvetjum alla ÍR-inga sem áhuga hafa

1

ÍR-PLS eru Íslandsmeistarar karlaliða í keilu

01.06.2021 | höf: Jóhann Ágúst

ÍR-PLS varð í gærkvöldi Íslandsmeistarar karlaliða í keilu er þeir lögðu KFR-Stormsveitina í 3. og síðustu umferð úrslita deildarinnar.  Er

1

Aðalfundur ÍR færður til fimmtudagsins 10. júní kl. 17:00

31.05.2021 | höf: ÍR

Aðalfundur ÍR verður haldinn fimmtudaginn 10. júní kl. 17:00 í ÍR-heimilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning þriggja manna kjörbréfanefndar. 2.

1

ÍR-ingar Íslandsmeistarar í júdó 2021

31.05.2021 | höf: ÍR

Þrír ÍR-ingar kepptu á Íslandsmóti JSÍ yngri 2021 sem fór fram síðast liðinn laugardag. ÍR-ingarnir Hafþór Ingi Erlendsson, Matthías Stefánsson

1

Fyrsta keppnistímabil ÍR fimleika í áraraðir

31.05.2021 | höf: ÍR

ÍR fimleikar hófu nú á vorönn sitt fyrsta keppnistímabil í tugi ára. ÍR keppir í hópfimleikum en þar er einnig

1

Meistarakeppni ÍR í keilu fór fram í dag

29.05.2021 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag fór fram hin árlega Meistarakeppni ÍR í keilu en mótið er uppskeruhátíð ÍR-inga í keilu. Spiluð er ein

1

ÍR-ingur Íslandsmeistari í júdó 2021

18.05.2021 | höf: ÍR

Fjórir keppendur frá ÍR kepptu á Íslandsmeistaramóti karla og kvenna í júdó á sunnudaginn. Felix Woelflin keppti í -73kg flokki,

1

ÍR ingar í miklu stuði í keppnum að undanförnu

17.05.2021 | höf: ÍR

ÍR ingar hafa verið í miklu stuði í keppnum að undanförnu.   ÍR-ingarni Thelma Lind Kristjánsdóttir, Erna Sóley Gunnarsdóttir, Elísabet

1

Breytingar í stjórn keiludeildar eftir aðalfund

14.05.2021 | höf: ÍR

Þann 6. maí sl. var haldin aðalfundur keiludeildar ÍR. Farið var yfir skýrslu stjórnar og rekstrar- og efnahagsreikningur fyrir síðasta

1

Meistarakeppni ÍR í keilu fer fram laugardaginn 29. maí

13.05.2021 | höf: Jóhann Ágúst

Laugardaginn 29. maí fer fram Meistarakeppni ÍR í keilu en það er lokamót tímabilsins hjá deildinni. Mótið er aðeins ætlað

1

Ársmiðar og stuðningsmannapakkar KND ÍR komnir í sölu!

07.05.2021 | höf: ÍR

Kæru ÍR-ingar með #HvítbláaHjartað!   Ársmiða og stuðningsmanna pakkar knattspyrnudeildar eru komnir í sölu og ekki seinna vænna enda fyrsti

1

ÍR-ingar atkvæðamiklir á páskamóti JR 7-14 ára

05.05.2021 | höf: ÍR

Fjórir keppendur frá ÍR kepptu á páskamóti JR núna sl. helgi. Keppni í 11-14 ára flokkum fór fram á föstudeginum

1

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR haldinn 11. maí klukkan 20:00

04.05.2021 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar frjálsíþróttadeildar ÍR þriðjudaginn 11. maí kl. 20:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Skráning í Knattspyrnuskóla ÍR hafin

04.05.2021 | höf: ÍR

Skráning er hafin í Knattspyrnuskóla ÍR   Frekari upplýsingar eru sýnilegar HÉR.  Skráning fer fram í gegnum Sprotabler!

1

Skráning á Sumargaman ÍR er hafin

03.05.2021 | höf: ÍR

Skráning á Sumargaman ÍR er hafin! Frekari upplýsingar um námskeiðið má sjá HÉR. Hlökkum til að sjá alla káta krakka!

1

Aðalfundur keiludeildar haldinn 6. maí nk. kl 18:00

29.04.2021 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar keiludeildar ÍR fimmtudaginn 6. maí kl. 18:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Aðalfundur knattspyrnudeildar ÍR haldinn 6. maí kl: 19:30

29.04.2021 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar knattspyrnudeildar ÍR fimmtudaginn 6. maí kl. 19:30 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Aðalfundur Júdódeildar haldinn 5. maí nk. kl: 18:00

28.04.2021 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar júdódeildar ÍR miðvikudaginn 5. maí kl. 18:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Aðalfundur Taekwondodeildar haldinn 5. maí nk.

28.04.2021 | höf: ÍR

Boðað er til aðalfundar taekwondodeildar ÍR miðvikudaginn 5. maí kl. 19:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Anja og Þórey Sif leika með ÍR í sumar!

26.04.2021 | höf: ÍR

Nýir leikmenn í kvennaliðið Þær frábæru fréttir berast úr ÍR-heimilinu að nú á föstudaginn var gengið frá félagaskiptum tveggja leikmanna

1

ÍR og Þróttur í samstarf um 2. flokk kvenna

21.04.2021 | höf: ÍR

Gengið hefur verið frá samstarfi ÍR og Þróttar í 2.flokki kvenna sumarið 2021. Með samkomulaginu verður ljóst að félögin, ásamt

1

Tvö ný íslandsmet í frjálsum hjá ÍR

14.04.2021 | höf: ÍR

ÍR-ingarnir Elísabet Rut Rúnarsdóttir og Erna Sóley Gunnarsdóttir settu á dögunum sitt íslandsmetið hvor! Elísabet Rut setti nýtt Íslandsmet í

1

Brynjar Gunnarsson hefur kvatt okkur eftir hetjulega baráttu við krabbamein

05.04.2021 | höf: Helgi Björnsson

Á skírdag lést vinur okkar og félagi Brynjar Gunnarsson eftir erfiða baráttu við krabbamein. Brynjar byrjaði ungur að æfa frjálsar

1

Hlé gert á íþróttastarfi ÍR að undanskildu afreksstarfi til og með 14. apríl nk.

29.03.2021 | höf: ÍR

Hlé gert á íþróttastarfi ÍR að undanskildu afreksstarfi til og með 14. apríl nk.   Í ljósi nýrra tíðinda frá

1

Rees Greenwood gengur til liðs við ÍR

25.03.2021 | höf: ÍR

Knattspyrnudeild ÍR hefur samið við enska leikmanninn Rees Greenwood um að spila með liðinu á komandi tímabili. Í tilkynningu knattspyrnudeildar

1

ÍR með tvö gull á vormóti JSÍ eldri 2021.

22.03.2021 | höf: ÍR

Tveir keppendur frá ÍR kepptu á vormóti JSÍ eldri 2021. Gísli Egilson í undir 81kg flokki og Matthías Stefánsson í

1

Alexandra Kristjánsdóttir er Íslandsmeistari unglinga í keilu 2021

21.03.2021 | höf: Jóhann Ágúst

Alexandra Kristjánsdóttir varð í dag Íslandsmeistari unglinga í opna stúlknaflokkinum í dag. Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir varð síðan í 3.

1

Jörgen Petterson frá Noregi í ÍR

20.03.2021 | höf: ÍR

Í dag bættist í hóp leikmanna meistaraflokks karla hjá okkur ÍR-ingum þegar Norðmaðurinn Jörgen Petterson skrifaði undir samning sem tryggir

1

ÍR Fimleikar með stóran hóp á Vinamóti Gerplu helgina 20-21 mars

19.03.2021 | höf: ÍR

ÍR fimleikar taka þátt í Vinamóti Gerplu um helgina en 55 lið eruð skráð, 16 í 4. flokki og 10

1

Heiða Helgudóttir til liðs við ÍR

18.03.2021 | höf: ÍR

Nú nýverið barst okkur ÍR-ingum öflugur liðsstyrkur þegar Heiða Helgudóttir skrifaði undir félagaskipti úr Gróttu og í kjölfarið setti hún

1

Sigríður og Signý sigursælar í Bláfjöllum 13.-14. mars

17.03.2021 | höf: ÍR

Fjögur bikarmót skíðasambands Íslands fóru fram í Bláfjöllum um helgina. Tvö svig sem einnig voru FIS og tvö ENL stórsvigsmót.

1

Hafþór Harðarson er Íslandsmeistari karla í keilu 2021

16.03.2021 | höf: Jóhann Ágúst

Um helgina fór fram Íslandsmót einstaklinga í keilu en kepp er samkvæmt venju í Keiluhöllinni Egilshöll. Hafþór Harðarson úr ÍR

1

Matthías sigurvegari á vormóti JSÍ 2021

16.03.2021 | höf: ÍR

Vormót Júdósambands Íslands 2021 yngri fór fram laugardaginn 13. janúar sl. ÍR sendi frá sér tvo keppendur á vormót JSÍ

1

Frábær árangur ÍR á Meistaramóti Íslands 13. – 14. mars

15.03.2021 | höf: ÍR

Frábær árangur náðist á MÍ aðalhluta sem fram fór í Laugardalshöll 13.-14. Mars. ÍR sigraði stigakeppni kvenna með 30 stig,

1

Páskamót ÍR og Nettó 2021

12.03.2021 | höf: Svavar Einarsson

Páskamót ÍR og Nettó verður laugardaginn 27. mars kl. 10:00 í Egilshöll. Spiluð verður 3 leikja sería Verð fyrir seríu

1

Ísak Wíum áfram yfirþjálfari körfuknattleiksdeildar

12.03.2021 | höf: ÍR

Ísak Wíum, yfirþjálfari körfuknattleiksdeildar ÍR gert nýjan samning við deildina um áframhaldandi störf til næstu ára. Samningurinn er til þriggja

1

Liðsstyrkur í karlalið ÍR

09.03.2021 | höf: ÍR

Í lok febrúar bættust tveir öflugir strákar í hóp okkar ÍR inga. Sóknarmaðurinn eldfljóti Arian Ari Morina hefur gert þriggja

1

ÍR-ingar sigursælir á meistaramóti 11-14 ára

08.03.2021 | höf: ÍR

Meistarmót 11-14 ára fór fram í Kaplakrika um helgina en mótinu hafði tvívegis verið frestað vegna Covid19.   Yfir 300

1

Frestur umsókna um íþrótta- og tómstundastyrk lengdur til 15. apríl 2021

25.02.2021 | höf: ÍR

Félags- og barnamálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn frá tekjuminni heimilum þar sem markmiðið

1

Rósa Björk og Berta Sóley komnar í blátt

21.02.2021 | höf: ÍR

Ofvirku ÍR-pennarnir halda áfram að vinna! Það voru þær Rósa Björk Borgþórsdóttir og Berta Sóley Sigtryggsdóttir sem notuðu þá til

1

Elísabet Lilja og Suzanna Sofía gengnar til liðs við ÍR

19.02.2021 | höf: ÍR

Enn var penninn á lofti í ÍR-heimilinu þegar þær Elísabet Lilja Ísleifsdóttir og Suzanna Sofía Palma Rocha rituðu undir samning

1

Guðrún Ósk framlengir við ÍR

18.02.2021 | höf: ÍR

Þau ánægjulegu tíðindi getum við nú flutt að Guðrún Ósk Tryggvadóttir ritaði nú nýverið undir þriggja ára samning við ÍR.

1

Sigríður Dröfn hefur keppni á HM í Cortina í dag

18.02.2021 | höf: ÍR

Skíðakappinn Sigríður Dröfn Auðunsdóttir hefur keppni á HM í skíðum í Cortina á Ítalíu í dag 18. febrúar. Sýnt er

1

Lovísa Guðrún og Þórdís Helga semja við ÍR

15.02.2021 | höf: ÍR

Blekið heldur áfram að detta á samningsblöðin í Mjóddinni. Þessa dagana er verið að endurskipuleggja alla samninga deildarinnar og um

1

Unnur Elva semur til þriggja ára

12.02.2021 | höf: ÍR

Við getum nú flutt þær ánægjulegu fréttir að nú í vikunni ritaði Unnur Elva Traustadóttir undir þriggja ára samning við

1

ÍR auglýsir eftir yfirmanni fyrir sumarnámskeið félagsins

02.02.2021 | höf: ÍR

ÍR auglýsir eftir yfirmanni fyrir sumarnámskeið félagsins   ÍR leitar að áhugasömum einstaklingi til að hafa yfirumsjón með leikjanámskeiði félagsins

1

Þrír ÍR-ingar í úrtakshópa KSÍ

27.01.2021 | höf: ÍR

Undanfarna daga hafa borist þær ánægjulegu fréttir að þrír ÍR-ingar hafa verið valdir í úrtakshópa fyrir yngri landslið Íslands. Bergvin

1

Vinningaskrá í happdrætti Þorrablóts ÍR 2021

20.01.2021 | höf: ÍR

Kæru ÍR-ingar – vinningaskrá úr happdrætti þorrablóts ÍR 2021 er nú aðgengileg hér að neðan!   Vinningaskrá ÍR Þorrablót 2021

1

Opið fyrir skráningar iðkenda í 1.-2. bekk – ÍR-ungar

12.01.2021 | höf: ÍR

Opnað hefur verið fyrir skráningu iðkenda í ÍR í 1. og 2. bekk.  Skráning fer nú fram í gegnum hlekkinn

1

Skrifstofa ÍR aðstoðar við skráningar miðvikudaginn 13. janúar

08.01.2021 | höf: ÍR

Aðstoð við skráningar á vorönn 2021 Miðvikudaginn 13. janúar kl. 16:00 – 18:00, mun starfsfólk á skrifstofu ÍR bjóða upp

1

Áramótakveðja til ÍR-inga!

31.12.2020 | höf: ÍR

Íþróttafélag Reykjavíkur vill þakka fyrir stundirnar á árinu sem nú er að líða. Björtum augum horfum við fram á næsta

1

Miðasala hafin á rafrænt þorrablót ÍR 2021!

29.12.2020 | höf: ÍR

Miðasala á árlegt þorrablót ÍR er hafin og hægt er að nálgast miða í gegnum þennan hlekk:  https://ir.felagar.is/vara/thorrablot-ir/    Að

1

Guðbjörg Jóna og Guðni Valur valin íþróttafólk ÍR árið 2020

28.12.2020 | höf: ÍR

Frjálsíþróttafólkið Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Guðni Valur Guðnason hafa verið valin íþróttafólk ÍR árið 2020.   Það var Ingigerður Guðmundsdóttir,

1

Sigríður Dröfn valin skíðakona ÍR 2020

23.12.2020 | höf: ÍR

Skíðadeild hefur valið Sigríði Dröfn Auðunsdóttur skíðakonu ÍR 2020!   Sigríður Dröfn hóf árið af kappi og var stefnan að

1

Ibtisam og Sveinn Logi valin Taekwondofólk ÍR 2020

22.12.2020 | höf: ÍR

Taekwondodeild hefur valið Ibtisam El Bouazzati og Svein Loga Birgisson Taekwondofólk ÍR 2020! Ibtisam heldur áfram að bæta sig og

1

Hafþór og Hafdís valin keilufólk ÍR 2020

22.12.2020 | höf: ÍR

Keiludeild ÍR tilnefnir Hafþór Harðarson og Hafdísi Pétursdóttur sem íþróttafólk ÍR 2020! Hafþór Harðarson vann keilumót Reykjavíkurleikanna 2020 sem er

1

Collin Pryor og Arndís Þóra valin körfuknattleiksfólk ÍR árið 2020

21.12.2020 | höf: ÍR

Körfuknattleiksdeild hefur tilnefnt Arndísi Þóru Þórisdóttur og Collin Pryor sem körfuknattleiksfólk ÍR 2020!  Arndís Þóra Þórisdóttir sýndi það á árinu

1

Margrét og Úlfur Gunnar valin handknattleiksfólk ársins 2020

18.12.2020 | höf: ÍR

Handknattleiksdeild ÍR tilnefnir Margréti Valdimars og Úlf Gunnar Kjartansson sem íþróttafólk ÍR 2020! Margrét Valdimarsdóttir er uppalinn ÍR-ingur. Margrét hefur

1

Aron og Dunja valin karatefólk ársins 2020

18.12.2020 | höf: ÍR

Karatedeild tilnefnir Aron Anh Ky Huynh og Dunju Dagnýju Minic sem íþróttafólk ÍR 2020! Aron er fremsti Kata keppandi landsins.

1

Guðni Valur og Guðbjörg Jóna valin íþróttafólk ársins 2020

18.12.2020 | höf: ÍR

Frjálsíþróttadeild ÍR tilnefnir Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur og Guðna Val Guðnason sem íþróttafólk ÍR 2020! Guðbjörg Jóna átti mjög gott ár

1

Jon Tabaku valinn Júdómaður ársins 2020

15.12.2020 | höf: ÍR

Júdódeild ÍR tilnefnir Jon Tabaku sem íþróttamann ÍR 2020. Jon byrjaði ungur að æfa júdó og er hann nú einn

1

Jólanámskeið handknattleiks- og körfuknattleiksdeildar 19.-22. desember

14.12.2020 | höf: ÍR

Jólanámskeið handknattleiksdeildar og körfuknattleiksdeildar verður haldið sameiginlega í ár. Námskeiðið verður frítt fyrir iðkendur ÍR!

1

Jólanámskeið Knattspyrnudeildar 27.-30. desember

14.12.2020 | höf: ÍR

Knattspyrnudeild ÍR verður með jólanámskeið á milli jóla- og nýárs fyrir 8.-5. flokk. Nánari upplýsingar er að finna í auglýsingunni

1

Viktor og Unnur valin knattspyrnufólk ÍR árið 2020

14.12.2020 | höf: ÍR

Knattspyrnudeild hefur tilnefnt Viktor Örn Guðmundsson og Unni Elvu Traustadóttur sem íþróttafólk ÍR árið 2020. Unnur Elva Traustadóttir var lykilkona

1

ÍR með viðurkenningar á uppskeruhátíð FRÍ

10.12.2020 | höf: ÍR

Viðurkenningar Frjálsíþróttasambands Íslands vegna 2020 Árið 2020 var engu líkt fyrir íþróttafólk landsins eins og aðra landsmenn. Samt sem áður

1

Minningarorð skíðadeildar um Val Pálsson og Helga Hallgrímsson

04.12.2020 | höf: ÍR

Að neðan eru birt minningarorð skíðadeildar ÍR um þá félaga Val Pálsson og Helga Hallgrímsson.  Höfundur er Auður Björg Sigurjónsdóttir

1

Þorrablót ÍR haldið rafrænt að þessu sinni

29.11.2020 | höf: ÍR

Hið mikilfenglega Þorrablót ÍR sem haldið er árlega verður að þessu sinni haldið með rafrænum hætti heima í stofu ÍR-inga

1

Æfingar barna- og ungmenna aftur af stað 18. nóvember!

16.11.2020 | höf: ÍR

Æfingar barna- og ungmenna hjá Íþróttafélagi Reykjavíkur hefjast að aftur miðvikudaginn 18. Nóvember! Ný reglugerð heilbriðgisráðherra hefur heimilað æfingar barna-

1

Hausthappdrætti Knattspyrnudeildar ÍR – vinningaskrá

16.10.2020 | höf: ÍR

Hausthappdrætti Knattspyrnudeildar ÍR – vinningaskrá Dregið var í hausthappdrætti knattspyrnudeildar ÍR þann 15. október hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu.  Niðurstöður útdráttarins

1

Allt íþróttastarf ÍR lagt af til og með 19. október nk.

08.10.2020 | höf: ÍR

Allt íþróttastarf ÍR lagt af til og með 19. október nk.   Í ljósi nýrra tíðinda frá stjórnvöldum sem bárust

1

Takmarkað aðgengi foreldra að íþróttahúsum ÍR

01.10.2020 | höf: ÍR

Kæru foreldrar/forráðamenn barna í ÍR Ósk félagsins er sú að hægt sé að halda íþróttastarfi barnanna á lofti með eðlilegum

1

Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR er Reykjavíkurmeistari einstaklinga í keilu 2020

14.09.2020 | höf: Jóhann Ágúst

Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR er Reykjavíkurmeistari einstaklinga í keilu 2020 í karlaflokki. Gunnar Þór var í efsta sæti eftir forkeppnina

1

Karitas Róbertsdóttir sigraði kvennaflokkinn á Reykjavíkurmótinu með forgjöf

08.09.2020 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi fór fram ein af fyrstu keppnum vetrarins í keilu en þá var keppt á Reykjavíkurmótinu með forgjöf. Karitas

1

Fjölnotahús ÍR opnað

07.09.2020 | höf: ÍR

Nýtt fjölnotahús ÍR sem hefur verið í byggingu undanfarin misseri var opnað seinasta föstudag, þann 4. september.   Það voru

1

Hreyfing eldri borgara hefst aftur mánudaginn 7. september

27.08.2020 | höf: ÍR

Hreyfing eldri borgara fer aftur af stað næsta mánudag, 7. september.   Þjálfari verður Jón Sævar Þórðarson en hann þjálfaði

1

Önnin hefst hjá taekwondodeild

24.08.2020 | höf: Jóhann Gíslason

Æfingar hefjast samkvæmt stundartöflu, þriðjudaginn 25. ágúst Minnum iðkendur og foreldra að virða 2 metra regluna, en snerting er heimil

1

Auka-aðalfundur keiludeildar ÍR 27. ágúst nk.

20.08.2020 | höf: ÍR

Auka-aðalfundur keiludeildar ÍR verður haldinn þann 27. ágúst nk. klukkan 19:30 í ÍR-heimili, Skógarseli 12.   Á dagskrá er umræða

1

Byrjendanámskeið ÍR skokk

19.08.2020 | höf: Kristín Birna

ÍR skokk býður upp á fjögurra vikna byrjendanámskeið sem hefst miðvikudaginn 2. september 2020. Hlaupið verður frá ÍR heimilinu við

1

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR

18.08.2020 | höf: Kristín Birna

Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar ÍR fór fram í Laugardalshöll í kvöld. Farið var yfir starfsárið 2019-2020, starf stjórnar, fjárhagsstöðu og árangur iðkenda

1

Golfmót ÍR verður haldið laugardaginn 5. september.

18.08.2020 | höf: ÍR

Golfmót ÍR verður haldið í Þorlákshöfn, 5. september. Golfmeistarar ÍR 2020 verða krýndir bæði í konu og karla flokki. Vinningar

1

ÍR fimleikar og parkour haustönn 2020 

12.08.2020 | höf: Kristín Birna

Dagama 24.8-2.9 standa ÍR fimleikar og Parkour fyrir prufuæfingum, alls sex skipti, fyrir þá sem vilja prófa fimleika og parkour.

1

Aðalfundur skíðadeildar ÍR haldinn 19. ágúst nk.

12.08.2020 | höf: ÍR

Aðalfundur skíðadeildar ÍR verður haldinn miðvikudaginn 19. ágúst nk. kl 20:00  í ÍR-heimilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og

1

Ívar Kristinn Jasonarson með fína tíma í Svíþjóð

07.08.2020 | höf: Kristín Birna

ÍR-ingurinn Ívar Kristinn Jasonarson sem æft hefur og keppt í Svíþjóð samhliða námi, hefur verið að gera góða hluti á

1

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR haldinn 18. ágúst nk.

07.08.2020 | höf: ÍR

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR verður haldinn þriðjudaginn 18. ágúst nk. kl 20:00  í Laugardalshöll, sal 1. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og

1

Hlynur með enn eitt Íslandsmetið

03.08.2020 | höf: Kristín Birna

Hlynur Andrésson með enn eitt glæsilegt Íslandsmet Hlynur Andrésson setti í gær, 2. ágúst, enn eitt glæsilegt Íslandsmetið en það

1

Meistaramót Íslands í frjálsum haldið um helgina

24.07.2020 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR teflir fram fjölmennu og sterku liði á MÍ aðalhluta sem fer fram nú um helgina en mótið er haldið

1

Meistaramót Íslands 15-22 ára

19.07.2020 | höf: Kristín Birna

Meistaramót Íslands 15-22 ára fór fram í Kaplakrika um helgina. 206 keppendur voru skráðir til leiks frá 19 félögum auk

1

ÍR-stelpur með flottan árangur á Símamótinu

17.07.2020 | höf: ÍR

Símamót Breiðabliks fór fram helgina 10. – 12. júlí en það er eitt stærsta fótboltamót sumarsins. 6. flokkur stúlkna sendi

1

Hrafnhild Hermóðsdóttir hefur störf sem framkvæmdastjóri ÍR

14.07.2020 | höf: ÍR

Í upphafi þessa mánaðar hóf nýr framkvæmdastjóri störf hjá ÍR, Hrafnhild Hermóðsdóttir. Hrafnhild var ráðin framkvæmdastjóri ÍR í upphafi þessa

1

MÍ 11-14 ára

05.07.2020 | höf: Kristín Birna

Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram á Sauðárkróki um helgina. ÍR-ingar mættu með 20 manna lið á Sauðárkrók og óhætt

1

Frá aðalfundi Keiludeildar – Breytingar í stjórn

02.07.2020 | höf: Jóhann Ágúst

Aðalfundur keiludeildar ÍR var haldinn í ÍR heimilinu við Skógarsel mánudaginn 29. júní og sóttu 15 félagsmenn fundinn. Fundarstjóri var

1

Aðalfundur taekwondodeildar ÍR – 6. júlí

28.06.2020 | höf: Jóhann Gíslason

Boðað er til aðalfundar taekwondodeildar ÍR miðvikudaginn 1. júlí mánudaginn 6. júlí kl. 19:30 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins

1

Aðalfundur Knattspyrnudeildar ÍR 1. júlí nk. kl. 19:30

22.06.2020 | höf: ÍR

Aðalfundur Knattspyrnudeildar ÍR verður haldinn miðvikudaginn 1. júlí nk. kl.19:30  í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og

1

Aðalfundur keiludeildar ÍR 2020 29.júní

15.06.2020 | höf: Svavar Einarsson

Aðalfundur keiludeildar ÍR 2020 Boðað er til aðalfundar keiludeildar ÍR mánudaginn 29. júní kl. 18:00 í sal ÍR heimilisins Skógarseli

1

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar ÍR haldinn mánudaginn 22. júní

15.06.2020 | höf: ÍR

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 22. júní nk. kl. 19:00 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra

1

Aðalfundur Júdódeildar ÍR haldinn mánudaginn 22. júní

15.06.2020 | höf: ÍR

Aðalfundur Júdódeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 22. júní nk. kl. 18:00 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra

1

Aðalfundur Handknattleiksdeildar haldinn 15. júní nk.

08.06.2020 | höf: ÍR

Aðalfundur Handknattleiksdeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 15. júní nk. kl. 19:30 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra

1

Borgarstjóri heimsótti ÍR-inga

04.06.2020 | höf: ÍR

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur leit við í ÍR-heimilinu þar sem hann heimsótti starfsmenn og aðalstjórn félagsins þann 3. júní

1

Úthlutun úr afrekssjóði FRÍ

24.05.2020 | höf: Kristín Birna

Nýlega var úthlutun úr afrekssjóði FRÍ fyrir árið 2020 tilkynnt. Afrekssjóður FRÍ styður við afreksfólk og afreksefni á fjárhagslegan hátt

1

Knattspyrnudeild ÍR semur við 22 kvennaleikmenn

18.05.2020 | höf: ÍR

  Nú á dögunum gerði stjórn knattspyrnudeildar ÍR sér lítið fyrir og samdi við 22 leikmenn meistaraflokks kvenna á einu

1

Barnastarf ÍR aftur á fulla ferð í dag 4. maí

04.05.2020 | höf: ÍR

Í dag 4. maí hefur samkomubanni verið breytt með tilheyrandi tilslökunum. Meðal annars verður íþrótta- og æskulýðsstarf barna aftur leyfilegt

1

Meistaraflokkur kvenna hjá ÍR endurreistur

30.04.2020 | höf: ÍR

Meistaraflokkur kvenna hjá ÍR hefur verið endurreistur??‍♀️ Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson, fyrrum landsliðsþjálfari, mun taka við liðinu. ✍️ Ljóst er að mikill

1

Opnað fyrir skráningar á sumarnámskeið ÍR 6. maí

29.04.2020 | höf: ÍR

Opnað verður fyrir skráningar á sumarnámskeið ÍR 2020 miðvikudaginn 6. maí! Um er að ræða leikjanámskeiðið “Sumargaman ÍR” og sumarnámskeið

1

ÍSÍ tekur ekki lengur við nýjum umsóknum í Íþróttaslysasjóð

01.04.2020 | höf: ÍR

ÍSÍ tekur ekki lengur við nýjum umsóknum í Íþróttaslysasjóð. Á árinu 2002 var undirritað samkomulag á milli ÍSÍ og heilbrigðismálaráðuneytis,

1

Heimaæfingar í körfubolta

30.03.2020 | höf: ÍR

Á dögunum kom út flott myndband þar sem sýndar eru æfingar sem ÍR-ingar geta stundað til að halda sér við

1

Slönguspil ÍR – allir leika!

27.03.2020 | höf: ÍR

ÍR-ingar – nú bregðum við á leik! ?? Slönguspil ÍR er ætlað öllum ÍR-ingum, í öllum íþróttum! ☺️? Ef við fáum sendar

1

Hlé gert á allri starfsemi barna- og ungmenna hjá ÍR til 13. apríl

20.03.2020 | höf: ÍR

Íþróttafélag Reykjavíkur mun gera hlé á öllu barna- og unglingastarfi félagsins til og með 13. apríl nk. eða þar til

1

Hinrik Óli Gunnarsson ÍR og Alexandra Kristjánsdóttir ÍR Íslandsmeistarar unglinga í opnum flokki

16.03.2020 | höf: Svavar Einarsson

Í gær lauk Íslandmóti unglinga. ÍR-ingarnir Hinrik Óli Gunnarsson og Alexandra Kristjánsdóttir sigruðu opna flokkinn. Hinrik Óli lagði Aron Hafþórsson

1

Allt barna- og unglingastarf hjá ÍR fellt niður til 23. mars

16.03.2020 | höf: ÍR

Allt barna-og unglingastarf hjá ÍR verður fellt niður til 23. mars nk. samkvæmt tilmælum ÍSÍ og embætti sóttvarnarlæknis.  Öllum húsum

1

Keilufélög Reykjavíkur vilja komast inn á ÍR svæðið

13.03.2020 | höf: Svavar Einarsson

Þeir sem æfa og keppa í keilu vilja losna úr Egilshöllinni og komast í fyrirhugaða aðstöðu ÍR. ÍTR greiddi eigendum

1

Formleg tilmæli frá ÍSÍ og UMFÍ vegna samkomubanns

13.03.2020 | höf: ÍR

ÍSÍ og UMFÍ hafa gefið út formleg tilmæli til íþróttahreyfingarinnar vegna takmarkana í tengslum við samkomubann stjórnvalda. Nánari upplýsingar um

1

Breytt skipulag í skíðaskála ÍR vegna samkomubanns

13.03.2020 | höf: ÍR

Skíðadeild ÍR hefur í samráði við Víking og Landlæknisembættið gripið til aðgerða varðandi skíðaskála félaganna í Bláfjöllum. Meðfylgjandi er mynd

1

Frestun á öllum mótum í keilu

13.03.2020 | höf: Svavar Einarsson

Stjórn KLÍ hefur ákveðið og beinir þeim boðum til aðildarfélaga sinna að virða í einu og öllu samkomubann sem tekur

1

Páskamót ÍR

13.03.2020 | höf: Svavar Einarsson

Með tiliti til samkomubanns sem að hefur verið sett að þá fellur niður Páskamót ÍR og ToppVeitinga sem að átti

1

Beðið eftir fyrirmælum vegna samkomubanns

13.03.2020 | höf: ÍR

Kæru foreldrar/forráðamenn Nú þegar lýst hefur verið yfir samkomubanni frá og með aðfaranótt mánudagsins 16. mars er íþróttahreyfingin að skoða

1

Benjamín byrjar vel í Bandaríkjunum

10.03.2020 | höf: Kristín Birna

Benjamín Jóhann Johnsen hóf nám við High Point háskóla í Norður Karólínu í janúar og byrjaði hann keppnistímabilið erlendis með

1

Linda Hrönn Magnúsdóttir ÍR & Freyr Bragason KFR Íslandsmeistarar Öldunga 2020

10.03.2020 | höf: Svavar Einarsson

Dagana 7 – 9.mars fór fram Íslandsmót Öldunga. Laugardag og sunnudag fór fram forkeppni þar sem að 11.karlar og 11.konur

1

Páskamót ÍR og ToppVeitinga 2020

10.03.2020 | höf: Svavar Einarsson

Páskamóti ÍR og ToppVeitinga sem halda átti laugardaginn 21.mars er frestað um óákveðinn tíma vegna samkomutakmarkana   3 leikja sería spiluð

1

ÍR-ingar með bætingar á Bikarkeppni FRÍ

07.03.2020 | höf: Kristín Birna

Það var við ramman reip að draga hjá ÍR-ingum í Bikarkeppni FRÍ þetta árið. Alls voru átta lið sem öttu

1

Knattspyrnudeild kynnir nýja stuðningsmannapakka

05.03.2020 | höf: ÍR

Knattspyrnudeild ÍR hefur nú boðið stuðningsfólki að gerast bakverðir knattspyrnudeildar í tilefni af 50 ára afmæli deildarinnar. Í boði eru

1

Tilmæli vegna COVID-19 veirusýkingar

03.03.2020 | höf: ÍR

Að gefnu tilefni bendum við ÍR-ingum sem og landsmönnum öllum á tilmæli ÍSÍ vegna COVID-19 veirusýkingarinnar. Leiðbeiningarnar er að finna

1

Tiana Ósk með góðan árangur í Bandaríkjunum

01.03.2020 | höf: Kristín Birna

Tiana Ósk Withworth hljóp bæði 60m og 200m á Mountain West Conference (svæðismeistaramót) í Bandaríkjunum fyrir háskólann sinn, San Diego

1

Hafdís Eva ÍR & Sigurður Guðmundsson ÍA Íslandsmeistarar m/Forgjöf 2020

25.02.2020 | höf: Svavar Einarsson

Dagana 22 – 25 febrúar fór fram íslandsmót einstaklinga með forgjöf 2020 Laugardaginn 22. febrúar fóru fyrstu 4 leikirnir fram

1

Bætingar og mótsmet á seinni degi Meistaramótsins

23.02.2020 | höf: Kristín Birna

Seinni dagur Meistaramóts Íslands fór fram í Kaplakrika í dag. ÍR-ingar nældu sér í nokkur verðlaun og persónulegar bætingar og

1

Fyrri dagur Meistaramóts Íslands

22.02.2020 | höf: Kristín Birna

Fyrri degi Meistaramóts Íslands lauk í dag og er ÍR í öðru sæti á eftir FH-ingum í heildarkeppninni eins og

1

ÍR auglýsir eftir sumarstarfsfólki

21.02.2020 | höf: ÍR

ÍR vantar áhugasamt og duglegt ungt fólk til starfa í sumar við sumarnámskeið félagsins og í umhirðu á félagssvæðinu. Annars

1

Knattspyrnudeild semur við fjóra leikmenn

19.02.2020 | höf: ÍR

Stjórn knattspyrnudeildar ÍR samdi á dögunum við fjóra leikmenn meistaraflokks karla en þeir hafa allir gert samninga til tveggja ára.

1

ÍR auglýsir eftir umsjónarmanni fyrir sumarnámskeið

18.02.2020 | höf: ÍR

ÍR leitar að áhugasömum einstaklingi til að sjá um leikjanámskeið sumarsins. Viðkomandi þarf að geta skipulagt daglegt starf námskeiðanna og

1

Aðalstjórn ÍR hefur lagt fram kæru á hendur fyrrverandi framkvæmdastjóra félagsins.

11.02.2020 | höf: ÍR

Aðalstjórn ÍR samþykkti á fundi sínum þann 6. febrúar 2020 að fela Jóhannesi Bjarna Björnssyni, hæstaréttarlögmanni, Landslögum, að leggja fram

1

NM í Finnlandi og MÍ í fjölþrautum og öldungaflokkum

09.02.2020 | höf: Kristín Birna

NM í frjálsíþróttum innanhúss fór fram í Finnlandi 9. febrúar og átti ÍR tvo keppendur sem kepptu fyrir Íslands hönd

1

NM innanhúss í Finnlandi

08.02.2020 | höf: Kristín Birna

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur kynnt val á keppendum á NM innanhúss sem fram fer í Finnlandi sunnudaginn 9. febrúar. Ísland og

1

Frábær árangur ÍR-inga RIG

02.02.2020 | höf: Kristín Birna

Það var sannkölluð frjálsíþróttaveisla í Laugardalshöll í dag þegar 13. RIG fór fram fyrir fullri stúku áhorfenda. Mótið hófst á

1

Hafþór Harðarson RIG meistari 2020

02.02.2020 | höf: Svavar Einarsson

Það var sannkölluð háspenna þegar úrslitakeppni keilumóts RIG fór fram í Keiluhöllinni í Egilshöll í dag. Við fengum þrjá 300

1

Dagur 3 á RIG

01.02.2020 | höf: Svavar Einarsson

Keilu­keppni Reykja­vík­ur­leik­anna hófst í Keilu­höll­inni í Eg­ils­höll á fimmtu­dag. For­keppn­inni lauk í dag og svo verður úr­slita­keppni á morg­un. Tölu­verðar

1

ÍR-ingar á RIG

31.01.2020 | höf: Kristín Birna

Á sunnudaginn fer fram frjálsíþróttahluti Reykjavík International Games (RIG) í Laugardalshöll. RIG  er stutt og skemmtilegt mót þar sem margt

1

Dagur 2 á RIG2020

31.01.2020 | höf: Svavar Einarsson

Tveir riðlar voru spilaðir í undan­keppn­inni í keilu á Reykja­vík­ur­leik­un­um í dag. Maria Rodrigu­ez frá Kól­umb­íu er enn með for­ystu

1

RIG 2020

31.01.2020 | höf: Svavar Einarsson

Sterkasta keilumótið á Reykjavíkurleikunum til þessa Keiludeild ÍR stendur fyrir keilukeppni á Reykjavíkurleikunum nú í 12. sinn um komandi helgi.

1

Tilkynning frá aðalstjórn ÍR

31.01.2020 | höf: ÍR

Vegna fréttar um Íþróttafélag Reykjavíkur og fyrrum starfsmann þess, vill aðalstjórn ÍR koma á framfæri að málið sem um ræðir

1

Aron með gull á RIG

27.01.2020 | höf: ÍR

Karatemaðurinn Aron Anh Ky Huynh gerði sér lítið fyrir og hreppti gullverðlaun á RIG – Reykjavík International Games um helgina.

1

ÍR-ingar Íslandsmeistarar 15-22 ára

26.01.2020 | höf: Kristín Birna

Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum var haldið nú um helgina, 25.-26. febrúar, í Kaplakrika. ÍR vörðu Íslandsmeistartitilinn frá

1

Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir nýr framkvæmdastjóri ÍR

24.01.2020 | höf: ÍR

Hrafnhild Eir sem hefur gegnt starfi íþróttastjóra ÍR, hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri félagsins. Hún er mikill ÍR-ingur, hóf ÍR

1

Stórmót ÍR

19.01.2020 | höf: Kristín Birna

Stórmótið hélt áfram í dag, 19. janúar og náðist mjög góður árangur í mörgum greinum en mikið var um bætingar

1

Stórmót ÍR í fullum gangi

19.01.2020 | höf: Kristín Birna

Fyrri keppisdegi Stórmóts ÍR er lokið en mótið er nú haldið í 24. sinn. Þátttaka Færeyinga setur alltaf skemmtilegan svip

1

Keila á RIG 2020 hefst 26. janúar – Skráning hafin

14.01.2020 | höf: Jóhann Ágúst

Dagana 26. janúar til 2. febrúar verður keilan á Reykjavík International Games. Þetta er í 12. sinn sem keppni í

1

Stórmót ÍR

13.01.2020 | höf: Kristín Birna

Um næstu helgi, 18.-19. janúar, fer fram Stórmót ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll og er mótið, sem verður það

1

Minning um Vilhjálm Einarsson sem verður jarðsunginn í dag

10.01.2020 | höf: Kristín Birna

Silfurþrístökk Vilhjálms Einarssonar á Ólympíuleikunum í Melbourne 1956 er enn merkasti atburður íslenskrar íþróttasögu. Að ósekju má segja, að fréttin

1

Örfá laus borð á Þorrablót ÍR!

06.01.2020 | höf: ÍR

Örfá laus borð eru eftir í sölu á viðburð ársins, Þorrablót ÍR! Ekki láta þetta framhjá þér fara!  Meðfylgjandi eru

1

Mikil gleði á verðlaunahátíð ÍR 27. desember

03.01.2020 | höf: ÍR

Verðlaunahátíð Íþróttafélags Reykjavíkur fór fram þann 27. desember í ÍR-heimilinu í Skógarseli.  Ár hvert er íþróttafólk úr öllum deildum félagsins

1

Parkour og fimleikar vorönn 2020

02.01.2020 | höf: Kristín Birna

Skráningar í Parkour og fimleika hefjast 3. janúar inni á á heimasíðu ÍR skráning iðkenda. Æfingar í fimleikum hefjast 8. janúar

1

Gamlárshlaup ÍR

01.01.2020 | höf: Kristín Birna

Frjálsíþróttadeild ÍR hélt hið árlega Gamlárshlaup í 44. sinn á Gamlársdag. Þrjú met voru slegin, fyrir utan persónuleg met þátttakenda

1

Áramót Fjölnis

30.12.2019 | höf: Kristín Birna

Fjöldi frjálsíþróttafólks nýtti sér gott framtak Fjölnismanna og kepptu á áramóti Fjölnis á næstsíðasta degi ársins. ÍR-ingar létu sig ekki

1

Viðurkenningar til ÍR-inga

30.12.2019 | höf: Kristín Birna

Verðlaunahátíð ÍR 27. desember sl. var verðlaunahátíð ÍR haldin en á henni fengu íþróttakona og íþróttakarl hverrar deildar innan ÍR

1

Flugeldasýning ÍR 30. desember klukkan 20:15

30.12.2019 | höf: ÍR

Ein af hefðum ÍR-inga er að fjölmenna á flugeldasýningu knattpyrnudeildarinnar 30. desember ár hvert. Í ár verður sýningin á sýnum

1

Gunnar Þór og Nanna Hólm keilarar ársins hjá ÍR

30.12.2019 | höf: Svavar Einarsson

Föstudaginn 27.des fór fram afhending verðlauna fyrir íþróttafólk og heiðursverðlauna innan ÍR. Keilarar ársins eru Gunnar Þór Ásgeirsson og Nanna

1

Stórmótahópur FRÍ

27.12.2019 | höf: Kristín Birna

Birtur hefur listi yfir þá 13 íþróttamenn sem náð hafa tilskyldum lágmörkum í Stórmótahóp FRÍ 15-22 ára 2019-2020. Frjálsíþróttadeild ÍR

1

Gleðilega hátíð

25.12.2019 | höf: Svavar Einarsson

Stjórn keiludeildarinnar óskar öllum keilurum og aðstandendum þeirra,samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Um leið og við þökkum farsælt samstarf

1

Íþróttakona og íþróttakarl Reykjavíkur

25.12.2019 | höf: Kristín Birna

Þann 19. desember sl. var tilkynnt um val á íþróttafólki Reykjavíkur. Líkt og sex undanfarin ár voru útnefnd íþróttakona og

1

Bergrún íþróttakona ársins hjá ÍF

18.12.2019 | höf: Kristín Birna

Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR, varð nýverið þess heiðurs aðnjótandi að vera valin íþróttakona ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Bergrún

1

AMF 1.umferð

18.12.2019 | höf: Svavar Einarsson

Dagana 7 -15 des fóru fram AMF 1.umferð sem að eru undanfari á AMF erlendis. Styrtaraðili að leikunum hjá ÍR

1

Íþróttafólk ÍR árið 2019 verðlaunað 27. desember.

18.12.2019 | höf: ÍR

Verðlaunahátíð ÍR verður haldin föstudaginn 27. desember,  kl. 17:30 í ÍR-heimilinu, Skógarseli 12. Íþróttakona og íþróttakarl hverrar deildar innan ÍR

1

ÍR-ingar að gera það gott í hlaupum

15.12.2019 | höf: Kristín Birna

Tiana Ósk öflugá háskólamóti í USA Spretthlauparinn úr ÍR, hún Tiana Ósk Whitworth, gerði það gott á utanhússmóti í Bandaríkjunum

1

Búið að opna fyrir skráningar í íþróttaskóla ÍR!

13.12.2019 | höf: ÍR

Hinn sívinsæli íþróttaskóli ÍR fyrir börn á aldrinum 2-5 ára heldur áfram eftir áramót. Opnað verður fyrir skráningar á morgun,

1

Gamlárshlaup ÍR

11.12.2019 | höf: Kristín Birna

Einn eftirminnilegasti hlaupaviðburður ársins, Gamlárshlaup Íþróttafélags Reykjavíkur, fagnar 44 ára afmæli sínu á Gamlársdag og eru allir hlauparar, skokkarar, crossfittarar,

1

Miðasala á Þorrablót ÍR

29.11.2019 | höf: ÍR

Miðasalan hefst hefst 3. desember 2019  kl. 10.00 Meðfylgjandi eru allar upplýsingar um miðasöluna. Eins og áður verða borðin seld

1

Silfurleikar ÍR 2019

26.11.2019 | höf: Kristín Birna

Laugardaginn 24. nóvember fóru Silfurleikar ÍR fram í Laugardalshöll í 24. skipti en leikarnir hafa verið haldnir árlega frá árinu

1

Uppskeruhátíð FRÍ

25.11.2019 | höf: Kristín Birna

ÍR-ingar á uppskeruhátíð FRÍ Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands fór fram í síðastliðinn föstudag, 22. nóvember, en þar var frjálsíþróttaárið 2019 gert

1

Silfurleikar ÍR

20.11.2019 | höf: Kristín Birna

Laugardaginn 23. nóvember n.k. verða Silfurleikar ÍR haldnir í 24. sinn en þeir eru eitt stærsta og fjölmennasta frjálsíþróttamótið innanhúss

1

AMF 2019/20

18.11.2019 | höf: Svavar Einarsson

Keiludeild ÍR og Keiluhöllin Egilshöll hafa endurnýjað samning sinn þar sem að Keiluhöllin kemur inn sem kostnaðaraðili fyrir mótið. Aðalverðlaun

1

Norðurlandamótið í Víðavangshlaupum

10.11.2019 | höf: Kristín Birna

Norðurlandamótið í Víðavangshlaupum fór fram í dag, 10. nóvember í Vierumaki í Finnlandi. Ísland sendi þrjá keppendur á mótið þá

1

ÍR-ingar í Framfarahlaupi Fimbuls

03.11.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Þriðja og síðasta Framfarahlaup Fimbuls fór fram á Borgarspítalatúninu 3. nóvember við frábærar aðstæður. Það er ljóst að Framfarahlaupin eru

1

Flottur árangur á Fjörkálfamóti í kumite

02.11.2019 | höf: María Erla Bogadóttir

  Laugardaginn 2. Nóv 2019 fór fram Fjörkálfamót í kumite í Fylkisselinu. Mótið er hugsað sem gott tækifæri fyrir börnin

1

Þorrablót ÍR verður 18. janúar!

29.10.2019 | höf: ÍR

Þorrablót ÍR verður haldið laugardaginn 18. janúar 2020. Sannkölluð veisla fyrir öll skynfærin! Stórgóð tónlist, frábær skemmtiatriði og maturinn meiriháttar!

1

Elín Edda með bætingu

27.10.2019 | höf: Kristín Birna

Elín Edda Sigurðardóttir hljóp í dag á glæsilegum tíma í heilu maraþoni í Amsterdam maraþoninu. Elín hljóp á 2:44:48 klst

1

Hafþór Harðarson með 300.leik

25.10.2019 | höf: Svavar Einarsson

Þriðjudaginn 22.okt  fór fram 5.umferð í 1.deild karla þar sem að ÍR PLS og ÍR fagmenn áttust við á brautum

1

ÍR-ingar með 4 af stigahæstu afrekum Íslendinga skv. stigatöflu IAAF

21.10.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Nýverið birti Frjálsíþróttasamband Íslands upplýsingar um fimm stigahæstu afrek síðasta sumars. ÍR-ingar geta verið stoltir enda áttu þeir fjögur af

1

Ekki harka af þér höfuðhögg!

15.10.2019 | höf: ÍR

Fyrr á þessu ári gaf ÍSÍ út myndbönd í samstarfi við KSÍ um höfuðhögg í íþróttum. Í ljósi aukinnar umræðu

1

Þjálfun fyrir deildarspilara

09.10.2019 | höf: Svavar Einarsson

Á laugardaginn kemur þann 12.Október verður Adam Blaszczak þjálfari hjá ÍR staddur upp í Keiluhöllinni Egilshöll frá kl. 11 til

1

Baldur Páll í U15 landsliðið í knattspyrnu

07.10.2019 | höf: ÍR

Lúðvík Gunnarsson þjálfari U15 landsliðs karla, hefur valið tuttugu manna leikmannahóp fyrir UEFA Development mótið sem fram far í Póllandi

1

Nýr samningur – tímastjórnun og samskipti.

20.09.2019 | höf: ÍR

Íþróttafélag Reykjavíkur (ÍR) og fyrirtækið Sideline Sports hafa gert með sér þriggja ára samstarfssamning um notkun ÍR á hugbúnaði Sideline

1

Auka-aðalfundur Frjálsíþróttadeildar 2. október nk.

20.09.2019 | höf: ÍR

Stjórn Íþróttafélags Reykjavíkur boðar til auka aðalfundar hjá frjálsíþróttadeild ÍR, miðvikudaginn 2. október kl 19:30 í Laugardalshöllinni. Dagskrá fundar er

1

Getraunastarf ÍR heldur áfram í vetur

17.09.2019 | höf: ÍR

Getraunastarf ÍR hefur um árabil verið einn af ánægjulegustu fjáröflunarliðum íþróttastarfs félagsins. Á laugardagsmorgnum kemur hópur saman sem tippar á

1

EM öldunga á Ítalíu

13.09.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Evrópumeistaramót öldunga (Masters) 35 ára og eldri, fer nú fram á Feneyjasvæðinu á Ítalíu. Fjórir íþróttamenn frá Íslandi eru meðal

1

Fjölnotahús ÍR í fullri uppbyggingu

04.09.2019 | höf: ÍR

ÍR-ingar og aðrir sem um Seljahverfið fara reglulega geta glaðst yfir því að yfirstandandi framkvæmdir á svæðinu eru í fullum

1

Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn

28.08.2019 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn 2019. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að ljúka skráningu sem fyrst

1

Dagskrá keppnistímabilsins 2019 – 2020

27.08.2019 | höf: Sigríður Klemensdóttir

Dagskrá deildarkeppni á keppnistímabilinu 2019-2020 hefur nú verið birt á heimsíðu KLÍ. Keppnin hefst að venju á keppni í Meistarakeppni

1

ÍR Skokk með námskeið 2. september

27.08.2019 | höf: ÍR

Skokkhópur ÍR verður með fjögurra vikna námskeið frá 2. september nk. HÉR er hægt að sjá frekar upplýsingar um þetta frábæra

1

Góður árangur ÍR-ingar í Reykjavíkurmaraþoni

25.08.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í gær, laugardaginn 24. ágúst. Þar er keppt í 10km, hálfu maraþoni og heilu maraþoni en

1

Benjamín Íslandsmeistari í tugþraut

25.08.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Benjamín Jóhann Johnsen úr ÍR varð Íslandsmeistari í tugþraut karla á meistaramótinu í fjölþrautum sem haldið var á Akureyri um

1

Metþáttaka á ÍR-Open um liðna helgi

20.08.2019 | höf: ÍR

Sunnudaginn 18. ágúst fór fram hið árlega golfmót ÍR eða „ÍR-Open“ á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Fyrirkomulag mótsins var punktamót með

1

Arnar með silfur á European Masters í Taekwondo

13.08.2019 | höf: ÍR

ÍR-ingurinn Arnar Bragason hreppti á dögunum silfur á European Masters Games sem fram fór í Torino á Ítalíu. Mótið er

1

Knattspyrnudeild gefur út ÍR-blaðið!

12.08.2019 | höf: ÍR

Knattspyrnudeild gaf á dögunum út sitt árlega ÍR-blað. Í blaðinu er að finna fullt af skemmtilegum fróðleik og lesefni um

1

ÍR-ingar atkvæðamiklir í landsliðinu á Evrópubikar í frjálsum

11.08.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum sigraði þriðju deildina í Evrópukeppni landsliða sem fram fór nú um helgina í Skopje, Norður Makedóníu

1

Bikarkeppni FRÍ

28.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir

53. Bikarkeppni FRÍ fór fram í Kaplakrika í gær. Átta lið tóku þátt í keppninni, en bæði ÍR og FH

1

ÍR með tvö lið í Bikarkeppni FRÍ

26.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR sendir tvö karlalið og tvö kvennalið til keppni í Bikarkeppni FRÍ sem fram fer í Kaplakrika á morgun, laugardagnn

1

Frjálsíþróttafólk í eldlínunni

26.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Frjálsíþróttafólk úr ÍR hefur ekki setið auðum höndum að undanförnu. Stór mót eru að baki á erlendri grundu og er

1

Þrefaldur ÍR sigur á MÍ

14.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR sigraði í karla- og kvennaflokki og í heildarstigakeppni Meistaramóts Íslands 2019 eins og árin 2017 og 2018 en ef

1

ÍR leiðir heildarstigakeppnina eftir fyrri dag MÍ

13.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Fyrri dagur MÍ fór fram á Laugardalsvelli í dag við frábærar aðstæður, þó svo að keppni hafi byrjað í smá

1

Benjamín með bætingu á EM í fjölþrautum

08.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Benjamín Jóhann keppti með landsliði Íslands í Evrópubikar í tugþraut í Ribera Brava í Portúgal um helgina og hafnaði í

1

Benjamín 7. eftir fyrri dag á Evrópubikar í fjölþrautum

07.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Benjamín Jóhann keppir með landsliði Íslands í Evrópubikar í fjölþrautum í Ribera Brava í Portúgal og er hann í 7.

1

ÍR-ingar á hlaupum

07.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Ármannshlaupið fór fram 3. júlí en hlaupið er þekkt fyrir hraða og flata braut og litu nokkrar bætingar dagsins ljós

1

Frábær helgi að baki í frjálsum

30.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Frábær helgi er að baki hjá íslensku frjálsíþróttafólki. Ungmenna stórmótið Bauhaus Junioren gala gaf af sér glæsileg afrek þegar Íslandmetið

1

Níu ÍR-ingar meðal 100 bestu í Evrópu

25.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Keppnistímabil afreksfólks ÍR í frjálsíþróttum fer af stað af miklum krafti og sem stendur eru níu ÍR-ingar sem komast inn

1

Vormót ÍR

21.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Vormót ÍR verður haldið á Laugardalsvelli þriðjudaginn 25. júní. Er þetta í 77. sinn sem mótið er haldið. Keppt verður

1

Guðbjörg bætti eigið Íslandsmet í 200 m hlaupi

17.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR sigraði örugglega í heildarstigakeppninni á Meistaramóti Íslands 15-22 ára sem haldið var á Selfossi um helgian. Alls hlutu ÍR-ingar

1

Benjamín yfir 7000 stiga múrinn í tugþraut

14.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Benjamín Jóhann Johnsen (f. 1996) keppti í tugþraut á móti í Uppsala í Svíþjóð um síðustu helgi en hann var

1

13 ÍR-ingar fulltrúar Reykjavíkur á Grunnskólamóti Norðurlandanna

06.06.2019 | höf: ÍR

Grunnskólamót Norðurlandanna fór fram í Stokkhólmi nú á dögunum (20.-24. maí) þar sem samsett lið frá höfuðborgum norðurlandanna öttu kappi.

1

Þrír félagsmenn hlutu heiðursviðurkenningu ÍR

03.06.2019 | höf: ÍR

Þrír einstaklingar sem lagt hafa félaginu lið með ómældri sjálfboðavinnu og stuðningi voru heiðraðir með silfurmerki og gullmerki ÍR á

1

Ingigerður endurkjörin formaður ÍR

03.06.2019 | höf: ÍR

Ingigerður Guðmundsdóttir var endurkjörin formaður ÍR á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær, 2. júní í ÍR-heimilinu.  Með henni

1

Magnúsarsjóður styrkir afreksfólk og þjálfara ÍR

03.06.2019 | höf: ÍR

Í gær úthlutuðu ÍR-ingar í tólfta skipti styrkjum úr Magnúsarsjóði, menntunar- og afrekssjóði ÍR.  Að þessu sinni bárust 22 umsóknir

1

Elísabet Rut með Íslandsmet

02.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Elísabet Rut Rúnarsdóttir ÍR bætti á dögunum 2 ára gamalt  Íslandsmet í sleggjukasti með 4 kg sleggju (Íslandsmet fullorðinna) þegar hún

1

ÍR-ingar á MÍ í 10 km götuhlaupi

02.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Nokkrir ÍR-ingar sprettu úr spori í Fjölnishlaupinu í einmuna veðurblíðu á Uppstigningardag. Hlaupið var jafnframt MÍ í 10km götuhlaupi og

1

Frábær árangur ÍR-inga á Smáþjóðaleikunum

02.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi er nú lokið og Ísland og við í ÍR getum gengið mjög sátt frá borði, frábær árangur

1

Guðni Valur byrjar tímabilið vel

28.05.2019 | höf: ÍR

Guðni Valur kastaði kringluni 64.77m þann 25. maí sl. á sterku móti í Eistlandi og endaði í 3 sæti. Þetta

1

Aðalfundur ÍR sunnudaginn 2. júní kl. 16:00

24.05.2019 | höf: ÍR

Aðalfundur ÍR verður haldinn sunnudaginn 2. júní kl. 16:00 í ÍR-heimilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning þriggja manna kjörbréfanefndar. 2.

1

Úrslit frá AMF 2019

22.05.2019 | höf: Svavar Einarsson

Sunnudag 19.maí fór fram úrslit í AMF 2019 Þar keftu efstu 8 úr undankeppni frá í vetur. Spilaðar hafa verið

1

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar ÍR haldinn mánudaginn 15. júní

17.05.2019 | höf: ÍR

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 15. júní nk. kl. 19:00 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra

1

Elísabet Rut með nýtt Íslandsmet í sleggjukasti kvenna

17.05.2019 | höf: ÍR

Elísabet Rut Rúnarsdóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR, gerði sér lítið fyrir og bætti í gær Íslandsmet í sleggjukasti kvenna um 39

1

Frístundastrætó ÍR

17.05.2019 | höf: ÍR

Frístundastrætó ÍR mun ganga til og með 31 . maí nk. en þá lýkur æfingatímabili ÍR-unga. Gleðilegt sumar  

1

Úrslit í AMF 2019

16.05.2019 | höf: Svavar Einarsson

Næstkomandi sunnudag 19.maí kl 9:00 fer fram úrslit í AMF Þar koma til með að spila 8 efstu keppendur eftir

1

Aðalfundur Júdódeildar ÍR miðvikudaginn 22. maí

14.05.2019 | höf: ÍR

Aðalfundur Júdódeildar ÍR verður haldinn miðvikudaginn 22. maí nk. kl. 20:00 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra

1

Framhalds aðalfundur – Handbolti

13.05.2019 | höf: ÍR

Boðun til framhaldsaðalfundar handknattleiksdeildar ÍR. Miðvikudaginn 15. maí 2019 kl 19.30 Í ÍR heimilinu Skógarseli 12. Dagskrá 1) Kosning fundarstjóra

1

26. Ársþing KLÍ 2019

13.05.2019 | höf: Svavar Einarsson

Ársþing KLÍ var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal sunnudaginn 12. maí kl. 12:00 Þingstörfin gengu vel. Þingforseti var Hafsteinn Pálsson

1

ÍR-ingar áberandi í götuhlaupum undanfarið

13.05.2019 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR-ingar hafa verið áberandi í götuhlaupum að undanförnu en almennt eru götuhlaup að draga að sér gríðarlegan fjölda fólks á

1

Knattspyrnuskóli ÍR

10.05.2019 | höf: ÍR

Knattspyrnuskóli ÍR fer fram í sumar fyrir börn á aldrinum 6 – 12 ára. Í skólanum er unnið með grunntækni

1

Komdu þér í sumargír: Sumargaman ÍR 2019

10.05.2019 | höf: ÍR

Sumarnámskeið ÍR “SUMARGAMAN” er fyrir alla krakka á aldrinum 6-9 ára, þ.e. börn fædd 2010-2013. Námskeiðin fara fram á ÍR-svæðinu

1

Ný stjórn keiludeildar ÍR

08.05.2019 | höf: Svavar Einarsson

Í kvöld var haldin aðalfundur keiludeildar ÍR, Farið var yfir skýrslu stjórnar og lesnir og skýrðir rekstrar- og efnahagsreikningur fyrir

1

Úrslitin um Íslandsmeistaratitilinn ráðast í oddaleik á laugardagskvöldið

03.05.2019 | höf: ÍR

KR hafði betur í gær gegn ÍR. KR sigraði 80:75 í fjórða leik liðanna og jafnaði 2:2 í úrslitarimmunni um

1

Frábær árangur Elínar Eddu í Hamborgarmaraþoninu

29.04.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Elín Edda hljóp sitt fyrsta heila maraþon í Hamborgarmaraþoninu, sem fram fór 28. apríl. og stóð sig hreint frábærlega, hljóp

1

Aðalfundur taekwondodeildar 2019

26.04.2019 | höf: Jóhann Gíslason

Boðað er til aðalfundar taekwondodeildar ÍR fimmtudaginn 2. maí kl. 20:30 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Efsta hæð fyrir framan skrifstofu.

1

Arnar Pétursson fyrstur í mark í Víðavangshlaupi ÍR

25.04.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Það var blíðskapar veður í höfuðborginni í hádeginu þegar Víðavangshlaup ÍR var ræst í 104. sinn. 663 hlauparar á öllum

1

Evrópumót karla EMC 2019

24.04.2019 | höf: Svavar Einarsson

Landsliðsþjálfarnir Robert Anderson og Hafþór Harðarson hafa valið þá leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd á Evrópumóti karla EMC

1

Aðalfundur keiludeildar ÍR

24.04.2019 | höf: Svavar Einarsson

Boðað er til aðalfundar Keiludeildar ÍR miðvikudaginn 8. maí kl. 20:00 í sal ÍR heimilisins Skógarseli 12.   Dagskrá fundarins:

1

Leikur 2 í úrslitarimmu ÍR og KR í körfubolta

24.04.2019 | höf: ÍR

Nú er komið að 2. leik ÍR og KR í úrslitum um hvaða lið verður Íslandsmeistari 2019. ÍR vann glæsilegan

1

Aðalfundur Handboltadeildar ÍR 7. maí kl. 19:30

24.04.2019 | höf: ÍR

Aðalfundur Handboltadeildar ÍR verður haldinn þriðjudaginn 7. maí nk. kl. 19:30 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra

1

Aðalfundur Taekwondodeildar ÍR 2. maí kl. 20:30

23.04.2019 | höf: ÍR

Aðalfundur Taekwondodeildar ÍR verður haldinn fimmtudaginn 2. maí nk. kl. 20:30 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra

1

ÍR skokk – byrjendanámskeið í maí

23.04.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Hlaupum saman út í sumarið! Langar þig að byrja að hlaupa og vera í góðum félagsskap í leiðinni? Þá er

1

Aðalfundur Keiludeildar ÍR 8. maí kl.19:00

23.04.2019 | höf: ÍR

Aðalfundur Keiludeildar ÍR verður haldinn miðvikudaginn 8. maí nk. kl.19:00 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og

1

Aðalfundur Knattspyrnudeildar ÍR 6. maí kl.19:30

23.04.2019 | höf: ÍR

Aðalfundur Knattspyrnudeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 6. maí nk. kl.19:30 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og

1

Aðalfundur Skíðadeildar ÍR 29. apríl kl. 19:30

23.04.2019 | höf: ÍR

Aðalfundur Skíðadeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 29. apríl nk. kl.19:30 í ÍR hemilinu við Skógarsel 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra

1

104. Víðavangshlaup ÍR á fimmtudag

23.04.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Víðavangshlaup ÍR verður haldið í 104. sinn á sumardaginn fyrsta, 25. apríl kl. 12. Hlaupið er 5 km götuhlaup sem

1

Meistaramót keiludeildar ÍR

21.04.2019 | höf: Svavar Einarsson

Meistaramót ÍR 2019 verður haldið laugardaginn 11.maí kl. 10:00 í Keiluhöllinni Egilshöll. Að venju er þetta mót aðeins ætlað ÍR-ingum.

1

AMF 3.umferð 2019

21.04.2019 | höf: Svavar Einarsson

Dagana 12. til 18. maí verður 3. umferð í forkeppni AMF haldin í Keiluhöllinni Egilshöll. Sama fyrirkomulag verður á 3.

1

ÍR í úr­slit eft­ir sig­ur gegn Stjörnunni í odda­leik

19.04.2019 | höf: ÍR

ÍR mun leika til úrslita við KR á Íslandsmóti karla í körfubolta eftir að hafa sigrað Stjörnuna í oddaleik á

1

Sumargaman ÍR 2019 – sumarnámskeið

17.04.2019 | höf: ÍR

Sumarnámskeið ÍR “SUMARGAMAN” er fyrir alla krakka á aldrinum 6-9 ára, þ.e. börn fædd 2010-2013. Á námskeiðunum er lögð áhersla

1

U18 landslið Íslands á Evrópumóti ungmenna

15.04.2019 | höf: Svavar Einarsson

Um páskana fer fram Evrópumót ungmenna EYC 2019 en mótið fer núna fram í Vín Austurríki. Um helgina voru opinberar

1

Jakub og Aron með gull og brons á Íslandsmóti yngri flokka í Júdói

15.04.2019 | höf: ÍR

Íslandsmót yngri aldursflokka í Júdó fór fram laugardaginn 13. apríl. ÍR átti tvo keppendur á mótinu, þá Jakub Tumowski og

1

Undirbúningur fyrir ÍM barna og unglinga í kata 2019 er í fullum gangi.

14.04.2019 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Mikil tilhlökkun er í ungum karateiðkendum um þessar mundir enda fer að styttast í Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata

1

Fimm ÍR-ingar valdir í æfingahóp U-15 karla og U-15 kvenna í handbolta.

10.04.2019 | höf: ÍR

Fimm efnilegir ÍR-ingar voru valdir í æfingahóp U-15 karla og U-15 kvenna í handbolta. Einar Guðmundsson, þjálfari liðanna valdi hópana

1

Ívan Óli með mark gegn Bólivíu fyrir U16

10.04.2019 | höf: ÍR

ÍR-ingurinn Ívan Óli Santos var valinn í U16 landslið karla í fótbolta nú á dögunum en hópurinn tók þátt í

1

Nanna Hólm & Gunnar Þór Íslandmeistarar einstaklinga 2019

07.04.2019 | höf: Svavar Einarsson

Nanna Hólm Davíðsdóttir og Gunnar Þór Ásgeirsson bæði úr ÍR eru Íslandmeistarar einstaklinga 2019 í keilu, bæði í fyrsta sinn

1

ÍR komið áfram í undanúrslitin

02.04.2019 | höf: ÍR

ÍR-ingar eru komnir áfram í undanúrslitin í Dominos-deild karla í körfubolta eftir frábæra frammistöðu gegn Njarðvík í oddaleik liðanna í

1

Páskamót ÍR og ToppVeitinga 2019

01.04.2019 | höf: Svavar Einarsson

Páskamót ÍR og ToppVeitinga verður laugardaginn 13.Apríl kl. 10:00 í Egilshöll. 3 leikja sería spiluð – Engin færsla Allir þátttakendur

1

Körfubolti – frábær sigur verðskuldaður

30.03.2019 | höf: ÍR

Fjórða leiks ÍR og Njarðvíkur í átta liða úrslitum Dominos deildar karla í körfuknattleik var beðið með mikilli eftirvæntingu en

1

Opið fyrir umsóknir í Magnúsarsjóð, menntunar- og afrekssjóð ÍR

25.03.2019 | höf: ÍR

Opið er fyrir umsóknir til og með 30. apríl 2019 og skal þeim skilað til Hrafnhild Eirar Hermóðsdóttur íþróttastjóra ÍR

1

Skiptifatamarkaður í samstarfi við Rauða krossinn

25.03.2019 | höf: ÍR

Þann 30. mars verður sérstakur skiptifatamarkaður í samstarfi við Rauða krossinn þar sem óskilamunum úr starfi félagsins verður komið á

1

Hlynur bætti 36 ára gamalt Íslandsmet

24.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Langhlaupararnir sitja svo sannarlega ekki auðum höndum þessa dagana. Hlynur Andrésson varð í dag fyrstur Íslendinga til að hlaupa 10

1

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 4. apríl kl. 19:30

21.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR verður haldinn fimmtudaginn 4. apríl kl.19:30 í Laugardalshöll í fundarsal 1. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla

1

Aron Orri Hilmarsson valinn í U15

18.03.2019 | höf: ÍR

Aron Orri valinn í U15 manna hóp landsliðs drengja 2019 hjá KKÍ. Þjálfarar U15 í körfubolta drengja,  hefur valið  sinn

1

Gull og brons á Swedish Kata Trophy 2019

17.03.2019 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Tveir keppendur frá karatedeild ÍR, þau Dunja Dagný Minic og Aron Anh Ky Huynh  voru meðal íslenskra keppenda sem unnu

1

Silfur á Íslandsmeistaramóti fullorðinna í kata

17.03.2019 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Aron Anh Ky Huynh komst í úrslit og vann til silfurverðlauna á Íslandsmeistaramóti fullorðna í kata sem haldið var 9.

1

Gullmerki KAÍ og verðlaun á mótum sambandsins.

17.03.2019 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Fyrsta bikarmót KAÍ var haldið þann 18. janúar s.l. hjá Fylki í Norðlingaholti. Þangað mættu 18 bestu karateiðkendur landsins 17

1

Ívan Óli Santos, valinn í U16

14.03.2019 | höf: ÍR

ÍR-ingurinn, Ívan Óli Santos, var valinn í U16 ára landsliðs Íslands fyrir UEFA mót í apríl.  Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari

1

Keiludeild ÍR bætir við þjálfaramenntun þjálfara sinna

13.03.2019 | höf: Jóhann Ágúst

Á dögunum luku Jóhann Á Jóhannsson og Þórarinn Már Þorbjörnsson, þjálfarar keiludeildar ÍR, ETBF Level 2 þjálfunarnámi í Englandi en

1

Kristján Þórðarson Íslandsmeistari öldunga 2019

13.03.2019 | höf: Jóhann Ágúst

Kristján Þórðarson úr ÍR varð í gærkvöldi Íslandsmeistari karla 2019 í öldungaflokki. Sigraði hann Björn G Sigurðsson úr Keilufélagi Reykjavíkur í

1

Góður árangur á Lenovomóti FH um helgina

10.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Lenovomóti FH fór fram nú um hekgina í Kaplakrika. Þar hljóp Sæmundur Ólafsson sinn besta tíma í 800m innanhúss, 1:52,83

1

Bæting hjá Arnari í 10 km hlaupi

08.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Arnar Pétursson ÍR keppti með frábærum árangri í Mönchengladbach í Þýslalandi 3. mars sl. Arnar gerði sé lítið fyrir og

1

ÍR-ingar í þriðja sæti í bikarkeppni 15 ára og yngri

08.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Bikarkeppni 15 ára og yngri fór fram í fimmta sinn þann 4. mars í Kaplakrika. ÍR sendi 16 keppendur leiks

1

ÍR bikarmeistarar

02.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Lið ÍR fagnaði sigri í 13. bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands innanhúss sem fór fram í Kaplakrika í dag. Eitt Íslandsmet féll

1

EM og Bikarkeppnir um helgina

28.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Það verður mikið um að vera í frjálsum um komandi helgi. Ísland mun eiga tvo keppendur á EM innanhúss sem

1

Skóflustunga að nýju fjölnota íþróttahúsi ÍR

26.02.2019 | höf: ÍR

Laugardaginn 16. febrúar sl. var skóflustunga að nýju fjölnota íþróttahúsi tekin. Varaformaður ÍR, Addý Ólafsdóttir, ásamt formanni ÍTR, Pawel Bartoszek,

1

ÍR-konur sigurvegarar á MÍ og karlarnir í 2. sæti

24.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR-ingar urðu í dag Íslandsmeistarar í kvennaflokki á meistaramótinu í frjálsíþróttum innan húss, en mótið var haldið í Kaplakrika um

1

ÍR komið áfram í undanúrslit í bikarnum í handbolta

20.02.2019 | höf: ÍR

Í gærkvöldi sló ÍR ríkjandi bikarmeistara ÍBV úr leik í Coca Cola-bikar karla í handbolta. ÍR liðið er því komið

1

Besti árangur Íslendings í karate í áraraðir

18.02.2019 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Evrópumeistaramót ungmenna, 14 til 21 árs var haldið 6. til 10. febrúar s.l. í Álaborg í Danmörku. Keppendur voru 1100

1

MÍ í fjölþrautum og MÍ öldunga

17.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR átti átta keppendur á meistaramótinu í fjölþrautum sem fram fór um helgina, en þó vantaði nokkra sterka keppendur sem voru

1

SKÓFLUSTUNGA AÐ NÝJU FJÖLNOTA ÍÞRÓTTAHÚSI HJÁ ÍR á MORGUN KL 13:30

15.02.2019 | höf: ÍR

SKÓFLUSTUNGA AÐ NÝJU FJÖLNOTA ÍÞRÓTTAHÚSI HJÁ ÍR FÖGNUM ÁFANGANUM SAMAN LAUGARDAGINN 16. FEBRÚAR KLUKKAN 13:30 MUNUM VIÐ TAKA SKÓFLUSTUNGU AÐ

1

Undanúrslit í körfunni – ÍR vs. Stjarnan á fimmtudaginn

11.02.2019 | höf: ÍR

Meistaraflokkur karla í körfubolta er að fara spila í undanúrslitum í bikarkeppninni á fimmtudaginn gegn Stjörnunni, leikurinn hefst klukkan 17:30

1

Mótsmet og bætingar hjá ÍR-ingum á MÍ 11-14 ára

10.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Meistaramót Ísland 11-14 ára var haldið í Laugardalshöll um helgina. 341 keppandi frá 15 félögum og héraðssamböndum var skráður til

1

Aníta fjórða og Guðbjörg sjöunda á NM inni

10.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Norðurlandamótið í frjálsíþróttum fór fram í Bærum í Noregi í dag. Tveir ÍR-ingar tóku þátt fyrir Íslands hönd, þær Aníta

1

Íslandsmet hjá Hlyni í 3000m

10.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Hlynur Andrésson setti í gær, 9. febrúar, enn eitt Íslandsmetið innanhúss þegar hann sigraði í 3000m hlaupi í Ghent í

1

MÍ 11-14 og Norðurlandamót um helgina

09.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Það er nóg um að vera hjá frjálsíþróttafólki um helgina. Meistaramót yngstu aldursflokkanna fer fram í Laugardalshöll á laugardag og

1

Konur í keilu

07.02.2019 | höf: Jóhann Ágúst

Í tengslum við komu PWBA kvenna á RIG 2019 bauð ÍR keiludeild upp á fyrirlestur fyrir allar konur í keilu.

1

Samningur um byggingu á fjölnota íþróttahúsi undirritaður

05.02.2019 | höf: ÍR

Í dag, 5. febrúar, var skrifað undir samning um byggingu á fjölnota íþróttahúsi á ÍR-svæðinu við Skógarsel. Ingigerður Guðmundsdóttir formaður

1

Hlynur Örn Ómarsson ÍR sigrar keilukeppnina á RIG 2019

04.02.2019 | höf: Jóhann Ágúst

Hlynur Örn Ómarsson úr ÍR sigraði RIG 2019 sem nú er lokið. Hlynur sigraði Gunnar Þór Ásgeirsson úr ÍR í

1

Góður árangur í frjálsíþróttakeppni RIG

03.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna fór fram í Laugardalshöll í dag. Þar var mætt flest besta og efnilegasta frjálsíþróttafólk landsins, sem og öflugir

1

ÍR-ingar í eldlínunni á frjálsíþróttakeppni RIG

01.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Frjálsíþróttahluti Reykjavík International Games (RIG) fer fram í Laugardalshöll sunnudaginn 3. febrúar og hefst keppnin kl. 12:30. Það verður mikið

1

Riðli 1 á Reykjavíkurleikunum í keilu lokið

31.01.2019 | höf: Jóhann Ágúst

Nú rétt í þessu lauk riðli 1 í forkeppni keilunnar á Reykjavíkurleiknum. Tveir fullkomnir leikir komu í þessum riðli, Íslendingurinn

1

Skráningar eru hafnar fyrir haustönn 2019

28.01.2019 | höf: ÍR

Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn 2019 Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að ljúka skráningu sem fyrst

1

ÍR-ingar Íslandsmeistarar 15-22 ára

27.01.2019 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR kom sá og sigraði glæsilega á MÍ 15-22 ára í Kaplakrika um helgina og endurheimti Íslandsmeistaratitilinn úr höndum HSK/Selfoss

1

Aron í fyrsta sæti í kata karla á RIG.

27.01.2019 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Íþróttaleikarnir Reykjavík International Games (RIG) eru haldnir dagana 24. janúar – 4. febrúar 2019. Þetta er í tólfta sinn sem

1

Guðbjörg með stúlknamet og Aníta mótsmet á Stórmóti ÍR

22.01.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Stórmót ÍR var haldið í Laugardalshöll í 23. sinn helgina 19.-21. janúar. Mótið á sér langa sögu og þar hafa margir

1

Stórmót ÍR haldið um helgina

15.01.2019 | höf: María Stefánsdóttir

23. Stórmót ÍR verður haldið í Laugardalshöll um helgina. Boðið er upp á keppni í flokkum frá átta ára aldri

1

Keiludeild ÍR með keppni á RIG 2019 – Þrjár PWBA atvinnukonur mæta

10.01.2019 | höf: Jóhann Ágúst

Dagana 26. janúar til 3. febrúar verður Keiludeild ÍR með mót á RIG 2019. Mótið í ár verður það veglegasta

1

Íþróttaskóli ÍR fyrir 2-5 ára börn

09.01.2019 | höf: ÍR

Íþróttaskóli ÍR er í boði einu sinni í viku á laugardögum frá 12. janúar og til 4. maí. Skólinn hefur

1

Þorrablót ÍR – örfá borð eftir á þennan frábæra viðburð.

07.01.2019 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Árlegt Þorrablót ÍR verður haldið í í íþróttahúsi Seljaskóla laugardagskvöldið 19. janúar nk.  Enn eru örfá borð laus, nánari upplýsingar

1

Æfingar að hefjast í fimleikum og parkour

06.01.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Æfingar hefjast hjá ÍR fimleikum þriðjudaginn 8. janúar og er skráning hafin inni á https://ir.felog.is/ Hópaskipting: Grunnhópur: 5-6 ára og

1

Aníta og Guðni Valur íþróttafólk ÍR 2018

28.12.2018 | höf: ÍR

Aníta og Guðni Valur Íþróttafólk ÍR 2018 Aníta Hinriksdóttir frjálsíþróttakona og Guðni Valur Guðnason frjálsíþróttakarl voru útnefnd íþróttakona og íþróttakarl

1

Einar Már og Ástrós keilarar ársins 2018

28.12.2018 | höf: Svavar Einarsson

Í kvöld fór fram í félagsheimili ÍR athöfn þar sem íþróttafólk ÍR fyrir árið 2018 var kunngjört. Keilarar ársins hjá

1

Guðbjörg Jóna meðal 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins

22.12.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Samtök íþróttafréttamanna hafa birt lista yfir þá tíu íþróttamenn sem hlutu flest atkvæði kjöri samtakanna á íþróttamanni ársins 2018. Þar á

1

Verðlaunahátíð ÍR 2018

21.12.2018 | höf: ÍR

Verðlaunahátíð ÍR verður haldin fimmtudaginn 27. desember,  kl. 17:30 í ÍR-heimilinu. Íþróttakona og íþróttakarl hverrar deildar innan ÍR fyrir árið

1

Opnunartími skrifstofu ÍR yfir hátíðarnar

21.12.2018 | höf: ÍR

desember Opið: 9:00 – 13:00 – 26. desember Lokað desember Opið: 10:00 – 16:00 desember – 1. janúar Lokað janúar

1

Jólakveðja ÍR

20.12.2018 | höf: ÍR

Óskum öllum ÍR-ingum og aðstandendum þeirra, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Um leið og við þökkum farsælt samstarf á

1

Jólafrí og fyrstu æfingar eftir áramót

20.12.2018 | höf: Jóhann Gíslason

Seinstu æfingar eru samkvæmt stundartöflu fimmtudaginn 20. des. Fyrstu æfingar á nýju ári verða þriðjudaginn 8. janúar (sama stundartafla ætti

1

ÍR-ingar áberandi við val á æfingahópum yngri landsliða

19.12.2018 | höf: ÍR

Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) birti í gær þann 18. desember æfingahópa yngri landsliða en hóparnir munu æfa öðru hvoru megin við

1

Jólanámskeið knattspyrnudeildar 2018

18.12.2018 | höf: ÍR

Jólanámskeið knattspyrnudeildar ÍR verður haldið í ár eins og síðustu ár. Kristján Gylfi og Sigfús Ómar verða yfirþjálfarar á námskeiðinu,

1

Kveddu árið með stæl, komdu í Gamlárshlaup ÍR

18.12.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Gamlárshlaup ÍR verður að vanda haldið á gamlársdag og kjörið að kveðja árið með stæl. Þetta er í 43. sinn

1

Jólamót ÍR og Toppveitinga

17.12.2018 | höf: Svavar Einarsson

Laugardaginn 15.des var Jólamót ÍR og Toppveitinga haldið í Egilshöll. Mikil þátttaka var í mótinu og alls kepptu 50 keilarar

1

1. umferð forkeppni Qubica AMF 2019 lokið

16.12.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Í morgun lauk 1. umferð í forkeppni Qubica AMF World Cup 2019 með 4. og síðasta riðli. Lokastaða umferðarinnar er

1

Guðbjörg Jóna valin Íþróttakona Reykjavíkur og Bergrún Ósk Íþróttakona ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra.

14.12.2018 | höf: ÍR

Tilkynnt var um val á Íþróttafólki Reykjavíkur og Íþróttafólki ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra í gærkvöldi. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir frjálsíþróttakona úr

1

Íþróttafólk Reykjavíkur: ÍR hlýtur 6 tilnefningar

09.12.2018 | höf: ÍR

ÍR-ingar hljóta samtals 6 tilnefningar til íþróttakonu og karls Reykjavíkur og Íþróttalið Reykjavíkur. ÍR á fjóra íþróttamenn af tólf sem

1

Góður árangur Hlyns í Hollandi

30.11.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Hlynur Andrésson úr ÍR keppti í gríðarsterku víðavangshlaupi í Hollandi 25. nóvember sl. Hlaupið fór fram á sama kúrsi og

1

Silfurleikar ÍR

26.11.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Silfurleikar ÍR voru haldnir í Laugardalshöll 24. nóvember sl. Á sjötta hundrað börn og unglingar 17 ára og yngri víðsvegar

1

Nanna Hólm og Einar Már úr ÍR Íslandsmeistarar para 2018

26.11.2018 | höf: Svavar Einarsson

Nú um helgina fór fram Íslandsmót para 2018 í Egilshöll Það voru 22 pör sem að hófu mótið á Laugardaginn

1

Haustmót í kumite

19.11.2018 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Karatedeild ÍR hélt kumitemót fyrir iðkendur ÍR á aldrinum 6-12 ára sunnudaginn 4. nóvember s.l. í ÍR heimilinu. Mótið var

1

Undirbúningur fyrir byggingu á knatthúsi ÍR

15.11.2018 | höf: ÍR

Nú er hafinn áfangi 3 við tilfærslu á fráveitu sem liggur í gegnum ÍR svæðið. Áætluð verklok eru í lok

1

Þorrablót ÍR 2019 – Miðasala hefst í ÍR-heimilinu 3. desember 2018, kl. 16:00

14.11.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Nú er komið að hinu árlega þorrablóti ÍR, sem haldið verður 19. janúar 2019, í íþróttahúsi Seljaskóla. Stefnt er á

1

ÍR keiludeild styrkir Íþróttafélagið Ösp

11.11.2018 | höf: Svavar Einarsson

14 – 21.mars 2019 verða haldnir heimsleikar í Abu Dhabi Íþróttafélagið Ösp kemur til með að vera með 4 keppendur

1

ÍR-ingar á NM í víðavangshlaupum

10.11.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Norðurlandamótið í víðavangshlaupum fór fram í Laugardalnum 10. nóvember. Öll Norðurlöndin tefldu þar fram sterkum sveitum en mikil hefð er

1

Arnar Davíð Jónsson KFR í 9. sæti á AMF 2018

09.11.2018 | höf: Svavar Einarsson

Nú rétt í þessu varð Arnar Davíð Jónsson úr KFR í 9. sæti á 54. Heimsbikarmóti einstaklinga Qubica AMF World

1

09.11.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Núna er forkeppninni á 54. Heimsbikarmóti einstaklinga Qubicka AMF World Cup 2018 lokið en keiludeild ÍR stendur fyrir landsforkeppninni hér

1

AMF 2018 í Las Vegas

08.11.2018 | höf: Svavar Einarsson

Dagur 2 af 3 fyrir niðurskurð á AMF fór fram í dag þar sem að Ástrós (ÍR) og Arnar Davíð

1

Ástrós frá ÍR og Arnar Davíð frá KFR keppa á Qubica AMF World Cup

07.11.2018 | höf: Svavar Einarsson

Þessa dagana fer fram Heimsbikarkeppni einstaklinga Qubica AMF World Cup í Las Vegas í Bandaríkjunum. Á hverju ári fer fram

1

Ástrós Pétursdóttir fyrsta íslenska konan í 16 kvenna úrslit á ECC18

26.10.2018 | höf: Svavar Einarsson

Ástrós Pétursdóttir úr ÍR komst í gær 25.10.2018, fyrst íslenskra kvenna, í 16 kvenna úrslit á Evrópumóti landsmeistara en mótið

1

Guðbjörg Jóna Ólympíumeistari ungmenna

16.10.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir tryggði sér fyrr í kvöld Ólympíumeistaratitil í 200 m hlaupi á Ólympíuleikum ungmenna sem nú standa yfir

1

Brons í þriðju landsliðsferð haustsins.

15.10.2018 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Vetrarstarf karatedeildar ÍR er byrjað með miklum krafti. Helsti keppnismaður deildarinnar Aron Anh sem keppir nú á fyrsta ári í

1

Elín Edda þriðja í hálfu maraþoni í München

15.10.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Elín Edda Sigurðardóttir úr ÍR náði þeim frábæra árangri að ná þriðja sæti í hálfu maraþoni í Münchenarmaraþoninu sem haldið

1

Frískir krakkar á Bronsleikunum

06.10.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Það var mikið fjör í Laugardalshöll í dag þegar rúmlega 200 börn  á aldrinum 5-11 ára, sem mörg hver voru

1

Parkour í Breiðholtsskóla

28.09.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR fimleikar standa fyrir Parkour æfingum fyrir stúlkur og drengi í Breiðholti í vetur. Æfingar verða á sunnudögum í Breiðholtsskóla,

1

Útdráttur úr happdrætti knattspyrnudeildar ÍR

25.09.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Búið er að draga í happdrætti knattspyrnudeildar ÍR. Sjá meðfylgjandi slóð yfir vinningsnúmer. Útdráttur úr happdrætti KND Vitja má vinninga

1

Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir hefur verið ráðin íþróttastjóri ÍR

24.09.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Hrafnhild Eir er með BSc í Íþróttafræði, MS í Íþrótta- og heilsufræði auk BS í viðskipafræði.  Hún er mikill ÍR-ingur,

1

Opnar æfingar hjá Frjálsíþróttadeild 23.-30. september

14.09.2018 | höf: Kristín Birna

Viltu æfa skemmtilega íþrótt í frábærum félagsskap? Þá eru frjálsar málið! Í tilefni af Íþróttaviku Evrópu sem fer fram 23.-30. september næstkomandi ætlar

1

Óskum eftir knattspyrnuþjálfara til starfa hjá ÍR

14.09.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR leitar eftir áhugasömum þjálfara fyrir yngstu iðkendur í knattspyrnu. Um er að ræða þjálfun í 7. flokki karla og

1

Framkvæmdir á ÍR-svæðinu

13.09.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Frjálsíþróttavöllur: Malbikun undir gerviefni er lokið.  Sérfræðingar frá Mondo gerviefnisframleiðandanum vinna nú að því að leggja gerviefnið.  Jarðvegur er kominn

1

Aron Anh vann til silfurverðlauna á Finnish Open Cup 2018

09.09.2018 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Finnish Open Cup 2018 var haldið í Helsinki laugardaginn 8. september s.l., það er sterkt bikarmót í  kata. Keppendur voru

1

Frábær árangur Fríðu

05.09.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Fríða Rún Þórðardóttir náði í dag frábærum árangri í 8 km víðavangshlaupi á heimsmestaramóti öldunga sem haldið er í Malaga

1

Árni Birgisson nýr framkvæmdastjóri ÍR

03.09.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Árni Birgisson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ÍR í stað Þráins Hafsteinssonar sem sagði starfi sínu lausu á dögunum. Árni kemur

1

Æfingar haustannar að hefjast

02.09.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Viltu æfa skemmtilega íþrótt í frábærum félagsskap? Þá eru frjálsar málið! Æfingar á haustönn 2018 hefjast á næstu dögum. Við bjóðum upp

1

Guðbjörg og Elísabet valdar til þátttöku á Ólympíuleikum ungmenna

31.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Tvær efnilegar frjálsíþróttakonur úr ÍR, þær Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Elísabet Rut Rúnarsdóttir, hafa verið valdar til þátttöku á Ólympíuleikum ungmenna,

1

Fimleikar hefjast 4. september

31.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Æfingar hefjast hjá ÍR fimleikum þriðjudaginn 4. september í íþróttahúsi Breiðholtsskóla. Skipt verður í grunn- og framhaldshóp eins og gert

1

Bergrún með þrjú verðlaun

28.08.2018 | höf: Kristín Birna

Eins og fram hefur komið á heimasíðu okkar nældi Bergrún Ósk sér í þrjú verðlaun á Evrópumóti fatlaðra í frjálsum íþróttum

1

Æfingar ungmenna á haustönn 2018

28.08.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Mánudaginn 3. september hefjast æfingar ungmenna á haustönn 2018 hjá keiludeild ÍR. Sem fyrr fara æfingarnar fram í Keiluhöllinni Egilshöll.

1

Viltu koma út að hlaupa?

28.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Hlaupanámskeið í september og október fyrir byrjendur Byrjendanámskeið Skokkhóps ÍR hefst mánudaginn 3. september og stendur út október. Hlaupið verður frá

1

ÍR-ingar sigurvegarar MÍ 15-22 ára 15. árið í röð

26.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Meistaramót Íslands 15-22 ára var haldið í Laugardalnum um helgina. Eftir harða og skemmtilega keppni stóð lið ÍR uppi sem

1

Reykjavíkurmót einstaklinga í keilu 2018

26.08.2018 | höf: Svavar Einarsson

Í vikunni fór fram Reykjavíkurmót einstaklinga í keilu. ÍR náði að hampa 3 af 4 tiltlum sem að voru í

1

Bergrún Ósk með þrenn verðlaun á EM fatlaðra

26.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir

EM fatlaðra í frjálsum lýkur í Berlín í dag. Þar hefur ÍR-ingurinn Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir verið í stóru hlutverki og

1

Taekwondo æfingar – haust 2018

24.08.2018 | höf: Jóhann Gíslason

Æfingar hefjast samkvæmt stundartöflu 28. ágúst Velkomið að koma og prófa Nýjir iðkendur/forráðamenn munið að skrá ykkur í facebook hóp

1

ÍR-ingar á mótum erlendis

23.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Aníta Hinriksdóttir, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Guðni Valur Guðnason og Tiana Ósk Whitworth hlutu boð um að taka þátt í Trond

1

ÍR TVENNA – Nýtt fjölgreina tækifæri hjá ÍR

23.08.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

  ÍR TVENNA ÍR býður börnum í 3. – 4. bekk grunnskóla að iðka tvær íþróttagreinar á sérkjörum í ÍR

1

Bergrún Ósk keppir á EM fatlaðra í frjálsum

21.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir

EM fatlaðra í frjálsum stendur nú yfir í Berlín og hófst mótið í gær og lýkur á sunnudag. Sex íslenskir keppendur taka

1

Bikarkeppni FRÍ U15 ára

19.08.2018 | höf: Kristín Birna

Í dag fór fram Bikarkeppni FRÍ fyrir ungmenni 14 ára og yngri. ÍR-ingar sendu lið til leiks sem stóð sig

1

Guðbjörg bætti við öðrum Norðurlandameistaratitli á NMU20

12.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Á seinni degi NMU20 héldu Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth uppteknum hætti og urðu í tveimur efstu sætunum

1

ÍR-ingar í götu- og utanvegahlaupum

12.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR-ingar voru að vanda öflugir í götu- og utanvegahlaupum vikunnar. Í Vatnsmýrarhlaupinu (5 km) 9. ágúst sigraði Arnar Pétursson örugglega

1

Guðbjörg Norðurlandameistari – góður árangur á NM20 og NMU23

11.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Nú um helgina fara fram Norðurlandameistaramót 19 ára og yngri og Norðurlanda- og Eystrasaltslandameistaramót 22ja ára og yngri. Á NM

1

EM í Berlín

07.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Evrópumeistaramótið í frjálsíþróttum fer fram í Berlín dagana 6. til 12. ágúst. ÍR á tvo af fjórum keppendum Íslands, þau Anítu

1

Fimleika frétt

04.08.2018 | höf: Bergur Ingi

Þetta er fimleika frétt.

1

ÍR-ingar Bikarmeistarar

29.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Lið ÍR bar sigur úr býtum í bikarkeppni FRÍ sem haldin var í Borgarnesi í gær. ÍR-ingar sem voru ríkjandi bikarmeistarar

1

11 ÍR-ingar valdir til þátttöku á NM U20 og NM/Baltic U23

26.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir

11 ÍR-ingar eru í landsliðshópunum sem valdir hafa verið til þátttöku á NM U20 og NM/Baltic U23 sem haldin verða í næsta

1

Thelma Lind með Íslandsmet í kringlukasti

19.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Thelma Lind Kristjánsdóttir sló í kvöld 36 ára gamalt Íslandsmet í kringlukasti kvenna þegar hún kastaði 54,69 m á Kastmóti

1

Árni Haukur keppti á Bislet-leikunum

18.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Árni Haukur Árnason ÍR keppti í kvöld í 400m grindahlaupi á Bislet-leikunum í Osló. Þar hljóp hann á sínum öðrum

1

Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki

15.07.2018 | höf: Kristín Birna

ÍR-ingar sigruðu Meistaramót Íslands í Frjálsíþróttum á  Sauðakróki um helgina. ÍR-ingar unnu til 14 Íslandsmeistaratitla, 12 silfurverðlauna og 13 bronsverðlauna. Í

1

Þrír ÍR ingar í landsliðsvali 16 ára og yngri

13.07.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Þrír ÍR ingar voru valdir til að taka þátt í æfingum U16 landsliðs í knattspyrnu í undirbúningi fyrir mót sem

1

Guðni með lágmark á EM

09.07.2018 | höf: Kristín Birna

Ólympíufarinn Guðni Valur Guðnason var rétt í þessu að bæta sig í kringlukasti þegar hann kastaði 65,53metra á móti í

1

Þrír ÍR-ingar á HM U20

09.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir

HM 19 ára og yngri fer fram í Tampere Finnlandi í vikunni og á Ísland þrjá keppendur, allar frá ÍR.

1

Guðbjörg með brons í 200 á EM U18

07.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag þriðja í 200 m hlaupi á EM U18 og var tími hennar 23,73 sek. 

1

Guðbjörg Evrópumeistari U18

06.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag Evrópumeistari í 100 m hlaupi á EM U18 sem haldið er í Györ í Ungverjalandi.

1

Góð byrjun á EM U18 ára

05.07.2018 | höf: Kristín Birna

Þær Elísabet Rut Rúnarsdóttir og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir kepptu í undanrásum á Evrópumeistaramóti U18 ára í Ungverjalandi í morgun. Elísabet

1

Góður árangur ÍR-inga í Ármannshlaupi

05.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Ármannshlaupið fór fram 4. júlí við fínar aðstæður og luku 317 keppendur keppni. Góður árangur náðist í hlaupin en brautin er

1

Dagbjartur og Ívar með bætingar

30.06.2018 | höf: Kristín Birna

Spjótkastarinn og ÍR-ingurinn Dagbjartur Daði Jónsson stórbætti sig á sterku móti í Þýskalandi í dag þegar hann kastaði 76,19 metra og

1

Gautaborgarleikarnir hefjast í dag

29.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Gautaborgarleikarnir í frjálsíþróttum, Världsungdomsspelen, hefjast í dag. Að þessu sinni eru rúmlega 40 ÍR-ingar skráðir til leiks, flestir á aldrinum

1

ÍRingar valdir til þátttöku á EM U18 og HM U20

27.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Tilkynnt hefur verið hvaða íþróttamenn hafa verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd á EM U18 og HM U20.

1

Góður árangur á móti í Belgíu

26.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Tveir ÍR-ingar kepptu í Grote Prijs mótinu Lokeren í Belgíu sl. laugardag. Ívar Kristinn Jasonarson varð 2. í 400m grindahlaupi, hljóp á

1

Þrjú meistaramót um helgina

24.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Nú um helgina voru haldin meistaramót Íslands í fjölþrautum, öldunga og í aldursflokknum 11-14 ára. ÍR-ingar framkvæmdu fyrrnefndu mótin tvö

1

Guðbjörg Jóna fjórða í 200m á Bauhaus Junioren Gala

24.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Á seinni degi Bauhaus Junioren Galan í Mannheim hlupu þrjár íslenskar stúlkur í 200m hlaupinu. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR

1

Tiana jafnaði aldursflokkamet Guðbjargar Jónu í 100m hlaupi

23.06.2018 | höf: Kristín Birna

Bauhaus Junioren Galan boðsmótið hófst í dag og náðist stórgóður árangur í 100m stúlkna þar sem Tiana Ósk Whiworth hljóp

1

Góður árangur í Miðnæturhlaupi

22.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Miðnæturhlaup Suzuki fór fram í gærkvöldi og má segja að ÍR-ingar geti fagnað frábærum árangri þar og miklum bætingum! Í 5

1

ÍR-ingar á Bauhaus Junioren Gala

21.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Bauhaus Junioren Galan boðsmótið sem fram fer í Mannheim í Þýskalandi er orðinn fastur liður hjá yngsta afreksfólkinu í frjálsíþróttum.

1

Andrea með Íslandsmet og HM lágmark og Guðni nálgast EM lágmark

21.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Andrea Kolbeinsdóttir hljóp frábært 3000m hindrunarhlaup í Laugardalnum í gærkvöldi. Hún gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmet Írisar Önnu

1

Mondo á frjálsíþróttavöll ÍR

19.06.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Nú liggja fyrir þær gleðilegu fréttir að Mondo gerviefni verður lagt á nýjan frjálsíþróttavöll ÍR í Suður Mjódd. Hlaupabrautir, lang-

1

Magnúsarsjóður styrkir afreksfólk og þjálfara ÍR

19.06.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Í gær úthlutuðu ÍR-ingar í ellefta skipti styrkjum úr Magnúsarsjóði, menntunar- og afrekssjóði ÍR.  Að þessu sinni bárust 23 umsóknir

1

Aníta í þriðja sæti á sterku móti

16.06.2018 | höf: Kristín Birna

Aníta Hinriksdóttir keppt í 800m hlaupi i á sterku móti í Þýskalandi í dag. Aníta hljóp á sínum besta tíma

1

Vormót ÍR, Kaldalshlaupið og bætingar

14.06.2018 | höf: Kristín Birna

Vormót ÍR fór fram á Laugardalsvell i í kvöld. Alls voru 144 keppendur skráðir til leiks víðs vegar af landinu.

1

Benjamín með silfur á NM U23 og Aníta fjórða á Demantamóti

10.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Benjamín Jóhann Johnsen vann til silfurverðlauna á Norðurlandameistaramóti unglinga í fjölþrautum, sem haldið var í Ullensaker Kisa í Noregi um

1

Guðbjörg Jóna með Íslandsmet í 200m hlaupi

09.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir setti í dag glæsilegt Íslandsmet í 200m hlaupi á Smáþjóðameistaramótinu sem fram fór í Liechtenstein. Tími Guðbjargar var

1

Sumarnámskeið ÍR 2018

08.06.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Sumarnámskeið ÍR “SUMARGAMAN” eru fyrir alla krakka 6-9 ára. Námskeiðin eru deildaskipt í íþróttabraut og lista- og sköpunarbraut. Íþróttafræðineminn Ísak

1

ÍR perlar af Krafti – þriðjudaginn 12. júní

08.06.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Þriðjudaginn 12. júní næstkomandi bjóða Íþróttafélag Reykjavíkur (ÍR) og Kraftur-stuðningsfélag öllum landsmönnum í ÍR heimilið við Skógarsel 12, 109 Rvk.

1

Erna Sóley með U20 HM lágmark í kúluvarpi

05.06.2018 | höf: Kristín Birna

Kastararnir okkar halda áfram að standa sig vel. Þau Erna Sóley Gunnarsdóttir, Guðni Valur Guðnason og Thelma Lind Kristjánsdóttir kepptu

1

Íslandsmet, ÍR met og persónulegar bætingar

03.06.2018 | höf: Kristín Birna

Það hefur mikið gengið á hjá frjálsíþróttafólkinu okkar um helgina en ÍR-ingar kepptu á þrem mismandi stöðum í heiminum, og

1

ÍR-ingar á Grunnskólamóti höfuðborga Norðurlandanna

03.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Grunnskólamót höfuðborga Norðurlandanna fór fram í Kaupmannahöfn 27. maí – 1. júlí sl. Í úrvalsliði Reykjavíkur kepptu sjö ÍR-ingar k í

1

Framkvæmdir við frjálsíþróttavöll ÍR og vallarhús í fullum gangi

31.05.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Í gær var byrjað að steypa upp vallarhúsið við nýjan frjálsíþróttavöll ÍR.  Húsið er það fyrsta hér á landi sem

1

Met og HM lágmörk á Vormóti HSK

31.05.2018 | höf: Kristín Birna

Vormót HSK fór fram á Selfossi í gærkvöldi. Þar var mikið um góðan árangur og bætingar meðal ÍR-inga. Í 100m

1

8 af 15 í landsliðnu frá ÍR

29.05.2018 | höf: Kristín Birna

Landsliðsval Íslands á Smáþjóðameistaramótið sem fer fram í  Liechtenstein 9 júní lyggur fyrir og eiga ÍR-ingar þar 8 af 15

1

Nýr formaður Keilusambands Íslands frá ÍR

29.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Síðastliðin sunnudag var Ársþing Keilusambandsins haldið í ÍR heimilinu Skógarseli. Á því þingi var kjörinn nýr formaður sambandsins og var

1

ÍR-ingar áberandi í Stjörnuhlaupinu

27.05.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Stjörnuhlaupið fór fram í Garðabæ í morgun í grenjandi rigningu en ekki miklum vindi. ÍR átti sigurvegara í öllum flokkum

1

Grunnskólamót höfuðborga Norðurlandanna 2018

26.05.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda hefur verið haldið árlega frá árinu 1948 fyrir utan eitt ár. Í ár fer 70 ára afmælismótið

1

Hlynur með Íslandsmet í 3000 m hindrunarhlaupi

26.05.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Hlynur Andrésson úr ÍR hefur svo sannarlega verið á góðu skriði upp á síðkastið. Fyrir rúmum mánuði sló hann Íslandsmetið

1

Tveir ÍR-ingar valdir til þátttöku á NM í þraut

26.05.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Tveir ÍR-ingar hafa verið valdir til þátttöku á Norðurlandameistaramót ungmenna í fjölþrautum sem fer fram í Ullensaker í Noregi 9.-10.

1

Ingigerður endurkjörin formaður ÍR

24.05.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Ingigerður Guðmundsdóttir var endurkjörin formaður ÍR á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær, 23. maí í ÍR-heimilinu.  Með henni

1

Opið fyrir umsóknir í Magnúsarsjóð, menntunar- og afrekssjóð ÍR

22.05.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Árleg úthlutun úr Magnúsarsjóði, menntunar- og afrekssjóði ÍR fer fram í byrjun júní. Opið er fyrir umsóknir til og með

1

Meistaramót ÍR

19.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Laugardaginn 19.maí fór fram meistaramót ÍR í keilu en það er lokamót deildarinnar tímabilið 2017 – 2018. Keppt er í

1

Aðalfundur ÍR – fundarboð

18.05.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Hér með er boðað til aðalfundar Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR) miðvikudagskvöldið 23. maí  2018 kl. 20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12.

1

Framkvæmdir við lokaáfanga frjálsíþróttavallar ÍR hafnar

18.05.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Í síðustu viku hófust framkvæmdir við lokaáfanga frjálsíþróttavallar ÍR sem fyrirhugað er að ljúki seinni part sumars eða í haust. 

1

Frístundastrætó ÍR

16.05.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Frístundastrætó ÍR mun ganga að venju á þriðjudögum og fimmtudögum til 07.06. Aðra daga mun starfsfólk frístundaheimilanna aðstoða iðkendur við

1

Arnar Davíð Jónsson sigrar forkeppni AMF 2018

13.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Nú í dag lauk íslensku forkeppninni fyrir Qubica AMF World Cup 2018 en keiludeild ÍR heldur þetta mót árlega. Arnar

1

Thelma með aldursflokkamet og Hlynur með þrefaldan sigur

13.05.2018 | höf: Kristín Birna

Thelma Lind Kristjánsdóttir sigraði í hollensku bikarkeppninni (Dutch Team Championships) í gær þegar hún bætti sig og setti aldursflokkamet í flokki stúlkna 20-22 ára.

1

ÍR með meirihluta liða í efstu deild kvenna 2018 – 2019

10.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Á keppnistímabilinu 2018 til 2019 mun ÍR eiga fjögur af 6 liðum sem keppa í 1. deild kvenna og hefur

1

ÍR KLS og ÍR PLS leika til úrslita á Íslandsmóti liða 2018

08.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Í kvöld lauk undanúrslitum á Íslandsmóti liða með seinni umferðinni. Þar áttust við Deildarmeistarar 2018 KFR Lærlingar og ÍR KLS

1

Breytt tímasetning – Aðalfundur handknattleiksdeildar ÍR – fundarboð

07.05.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Aðalfundur handknattleiksdeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 7. maí nk. kl.21:00 í Undirheimum/Austurbergi Dagskrá: 1.     Kosning fundarstjóra og fundarritara.

1

Arnar Pétursson deilir reynslu sinni af Hamborgarmaraþoninu

07.05.2018 | höf: Kristín Birna

Arnar Pétursson í ÍR hljóp á dögunum frábært maraþonhlaup í Hamborg, og varð með því þriðji besti maraþonhlaupari sem Ísland

1

Einar Már Björnsson með fullkominn leik í keilu

07.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst

ÍR ingurinn Einar Már Björnsson náði sínum fyrsta fullkomna leik í keilu eða 300 pinnum í lokaumferð deildarkeppninnar á Íslandsmóti

1

Arnar með frábært maraþon í Hamborg

29.04.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Arnar Pétursson hljóp í morgun frábært maraþon í Hamborg í Þýskalandi. Tími Arnars var 2:24,13 klst sem er þriðji bestu

1

Vissir þú ?

26.04.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Að ÍR er eitt öflugasta íþróttafélag landsins 10 íþróttagreinar stundaðar 6 mismunandi hliðargreinar 110 æfingaflokkar 180 þjálfarar 2.900 iðkendur 1.000

1

Aðalfundur knattspyrnudeildar ÍR – fundarboð

26.04.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Aðalfundur knattspyrnudeildar ÍR verður haldinn fimmtudaginn 3. maí nk. kl.20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12. Dagskrá: 1.     Kosning

1

Sumarnámskeið í fimleikum hjá ÍR

25.04.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR fimleikar í sumar ÍR fimleikar munu standa fyrir sumarnámskeiði í fimleikum frá 12. júní til og með 31. júlí,

1

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar ÍR – fundarboð

24.04.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar ÍR verður haldinn miðvikudaginn 2. maí nk. kl.20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12. Dagskrá: 1.     Kosning

1

Hlynur fyrstur undir 14 mín í 5 km hlaupi

22.04.2018 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR-ingurinn Hlynur Andrésson varð í gærkvöld fyrstur Íslendinga til að hlaupa 5 km á undir 14 mínútum þegar hann kom

1

Andrea og Arnar Íslandsmeistarar í 5km götuhlaupi

20.04.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Víðavangshlaup ÍR var haldið í 103. sinn í gær, sumardaginn fyrsta. Boðið var upp á tvær vegalengdir, 5 km hlaup

1

Ný stjórn keiludeildar

20.04.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Á miðvikudaginn var hélt keiludeildin aðalfund sinn. Á fundinn mættu um 20 manns. Dagskrá var skv. venju, skýrsla stjórnar lesin,

1

Kamila í þriðja sæti í kata 2018

19.04.2018 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Kamila Buraczewska varð í þriðja sætið í kata 16-17 ára stúlkna á Íslandsmeistaramóti unglinga í Smáranum sunnudaginn 15. apríl. Hún

1

Víðavangshlaup ÍR í 103. sinn

18.04.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Víðavangshlaup ÍR verður haldið í 103. sinn á sumardaginn fyrsta, 19. apríl. Hlaupið er 5 km götuhlaup en einnig er

1

Hlynsmótið á sumardaginn fyrsta – minningarmót

18.04.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Hlynsmótið í 7. flokki karla verður haldið í Egilshöll á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl 2018, gert er ráð fyrir

1

Fjölmenni á stemmning á heimaleikjum ÍR

16.04.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Karlalið ÍR í körfubolta og handbolta luku bæði keppni á Íslandsmótinu um helgina. ÍR-ingar töpuðu naumlega fyrir liði Tindastóls í

1

ÍR KLS Bikarmeistarar KLÍ 2018

16.04.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Lið ÍR KLS sigraði í gær Bikarkeppni Keilusambands Íslands 2018. Sigruðu þeir lið KFR Stormsveitarinnar í þrem viðureignum en þrjá

1

ÍR Íslandsmeistari félaga í kata barna 2018

14.04.2018 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Karatedeild ÍR varð í fyrsta skipti Íslandsmeistari í kata barna á Íslandsmeistaramótinu  2018  sem haldið var í Smáranum laugardaginn 14.

1

Handboltalið og körfuboltalið ÍR berjast á erfiðum útivöllum

12.04.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Föstudagskvöldið 13. apríl leika meistaraflokkar ÍR karla í handbolta og körfubolta mikilvæga leiki á sterkum útivöllum í úrslitakeppnum í hvorri

1

Einar Ólafsson heiðursgestur á leik ÍR gegn Tindastóli í kvöld

11.04.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

ÍR-ingar leika sinn þriðja leik í undanúrslitum Domínósdeildarinnar í körfubolta karla í kvöld kl. 19:15 í Hertz-Hellinum. Liðin hafa unnið

1

ÍR KLS og ÍR Buff keppa til úrslita í Bikarkeppni KLÍ

11.04.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi fóru fram undanúrslit í Bikarkeppni Keilusambandsins. Þar áttust við karlaliðin ÍR KLS og KFR Lærlingar. Mikil spenna var

1

Aðalfundur Keiludeildar ÍR

09.04.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Boðað er til aðalfundar Keiludeildar ÍR miðvikudaginn 18. apríl kl. 20 í sal ÍR heimilisins Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning

1

Ástrós Pétursdóttir er Íslandsmeistari 2018 í keilu

08.04.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Ástrós Pétursdóttir úr ÍR sigraði í gær á Íslandsmóti einstaklinga í keilu en keppni lauk í beinni útsendingu á RÚV

1

Beltapróf og undirbúningur fyrir ÍM 2018 í kata

08.04.2018 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Æfingamót í kata var haldið í ÍR heimilinu laugardaginn 24. mars s.l. Mótið var liður í undirbúningi fyrir Íslandsmeistaramót barna

1

Fyrsti undanúrslitaleikur ÍR í körfubolta í 10 ár

04.04.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

ÍR spilar sinn fyrsta leik í undanúrslitum efstu deildar í körfuknattleik karla í 10 ár þegar liðið mætir Tindastóli á

1

Hlynur með Íslandsmet í 10 km hlaupi

31.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Hlynur Andrésson setti á föstudag Íslandsmet í 10 km hlaupi á Raleigh Relays háskólamótinu í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Tími Hlyns var

1

Breytt dagsetning á Íslandsmóti seniora 2018

26.03.2018 | höf: Gísli Fannar

Íslandsmót seniora fer fram 5.maí í stað 28.apríl. Frétt tekin frá síðu JSÍ. Íslandsmót seniora sem átti að halda 28.

1

Frjálsíþróttafólk í æfingabúðum í Albir um páskana

25.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Um 40 frjálsíþróttamenn úr meistaraflokki og meistaraflokki U20 munu búa sig undir komandi utanhússtímabil við góðar aðstæður í æfingabúðum í

1

Bætingar á HM í hálfu maraþoni

25.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR átti alla keppendur Íslands á Heimsmeistaramótinu í hálfu maraþoni sem fram fór í Valencia á Spáni 24. mars. Andrea

1

Páskamót Toppveitinga og ÍR Keiludeildar 2018

24.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag fór fram Páskamót Toppveitinga og ÍR Keiludeildar í Keiluhöllinni Egilshöll. Þetta er fjölmennasta páskamót ÍR hingað til en

1

Þrír ÍR-ingar á HM í hálfu maraþoni

23.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR-ingarnir Andrea Kolbeinsdóttir, Arnar Pétursson og Elín Edda Sigurðardóttir verða í eldlínunni á HM í hálfu maraþoni sem fer fram

1

Ákvörðun stjórnar KLÍ dæmd ógild

22.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Fallinn er dómur hjá Dómstól ÍSÍ í máli ÍR Keiludeildar gegn stjórn Keilusamband Íslands (KLÍ). Forsaga málsins er sú að

1

Happdrætti handknattleiksdeildar ÍR – vinningsnúmer

21.03.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Happdrætti handknattleiksdeildar ÍR – vinningsnúmer má sjá í meðfylgjandi hlekk  Vinningaskrá og vinninganúmer Hægt er að nálgast vinninga í ÍR heimilinu,

1

54. Qubica AMF heimsbikarmót einstaklinga í Las Vegas

20.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst

54. heimsbikarmót einstaklinga Qubica AMF fer fram dagana 5. til 11. nóvember í Sam’s Town Bowling Center í Las Vegas

1

Elísabet nær lágmarki á EM U18

19.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Elísabet Rut Rúnarsdóttir náði í kvöld lágmarki í sleggjukasti á EM U18 sem fer fram í Györ í Ungverjalandi í

1

Sumarstörf hjá ÍR

19.03.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR auglýsir eftir öflugum einstaklingum í eftirtalin störf í sumar: Skrifstofustarf: Óskað er eftir einstaklingi 20 ára eða eldri í

1

ÍR-ingar á Góu-móti

18.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Góu-mót FH fór fram í Kaplakrika 17. mars sl. Fjöldi ÍR-inga á öllum aldri keppti mótinu sem er eitt það

1

Aron í þriðja sæti á Swedish Kata Trophy 2018.

17.03.2018 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Landsliðsþjálfarinn í kata, Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson, valdi sex keppendur til að taka þátt fyrir hönd Íslands á Swedish Kata Trophy í Stokkhólmi

1

Páskamót Toppveitinga og ÍR 2018

17.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Páskamót Toppveitinga og ÍR verður laugardaginn 24. mars kl. 10:00 í Egilshöll. 3 leikja sería spiluð – Allir þátttakendur fá

1

ÍR-ingar fjölmennir í landsliðinu í frjálsum

17.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur valið landslið Íslands vegna ársins 2018. Sem fyrr á ÍR stóran hluta af hópnum. Hjá konunum voru

1

Yfirlýsing frá körfuknattleiksdeild ÍR

16.03.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Körfuknattleiksdeild ÍR harmar aðkomu í búningsklefa Stjörnunnar eftir leik liðanna í gær. Af hálfu deildarinnar mun fara fram rannsókn á

1

Margrét stígur til hliðar sem formaður

15.03.2018 | höf: Kristín Birna

Í gær fór fram aðalfundur Frjálsíþróttadeildar ÍR. Þar var farið yfir ýmis mál en meðal annars voru veittar viðurkenningar fyrir

1

Fyrirhuguðum aðalfundi Keiludeildar frestað

15.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Fyrirhuguðim aðalfundi Keiludeildar ÍR sem fara átti fram miðvikudaginn 21. mars er frestað fram í apríl skv. beiðni frá aðalstjórn

1

ÍR-ingar að hefja einvígi við Stjörnuna í körfuboltanum

13.03.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Karlalið ÍR í úrvalsdeild, Domino´s deildinni í körfubolta tryggði sér á dögunum annað sætið í deildarkeppninni með sigri á Keflavík

1

Aðalfundi handknattleiksdeildar frestað

12.03.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Áður boðuðum aðalfundi handknattleiksdeildar ÍR hefur verið frestað.  Boðað verður að nýju til fundarins með sjö daga fyrirvara eins og

1

Aðalfundi körfuknattleiksdeildar frestað

12.03.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Áður boðuðum aðalfundi körfuknattleiksdeildar ÍR hefur verið frestað.  Boðað verður að nýju til fundarins með sjö daga fyrirvara eins og

1

Útdrætti í happdrætti handknattleiksdeildar frestað

12.03.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Útdrætti í happdrætti handknattleiksdeildar ÍR hefur verið frestað til 16. mars.  Vinningsnúmeraskrá verður birt hér á síðunni eftir þann dag.

1

Aðalfundur taekwondo

11.03.2018 | höf: Jóhann Gíslason

Boðað er til aðalfundar taekwondodeildar ÍR þriðjudaginn 20. mars kl. 20:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Lið ÍR í 3. sæti í Bikarkeppni 15 ára og yngri

11.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri fór fram í Kaplakrika í dag og sendi ÍR 12 keppendur til leiks. Alls

1

Góður árangur Guðna og Thelmu á Evrópumótinu í köstum

11.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Thelma Lind Kristjáns­dótt­ir hafnaði í 9. sæti í kringlukasti 23 ára og yngri á Evr­ópu­mót­inu í kast­grein­um í Leiria í

1

ÍR bikarmeistari

10.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Lið ÍR bar sigur býtum í 12. bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands innanhúss sem fór fram í Kaplakrika í dag. Sveit ÍR

1

Vissir þú ?

09.03.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR hélt árið 1922 fyrsta íþróttanámskeið fyrir allt Ísland, m.a. í fimleikum, frjáls- íþróttum, sundi og knattspyrnu. Það stóð í

1

Aðalfundur keiludeildar ÍR 2018

07.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Boðað er til aðalfundar keiludeildar ÍR miðvikudaginn 21. mars kl. 20:00 í sal ÍR heimilisins Skógarseli 12 Dagskrá fundarins Kosning

1

Aðalfundur handknattleiksdeildar ÍR – fundarboð

06.03.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aðalfundur handknattleiksdeildar ÍR verður haldinn fimmtudaginn 15.mars n.k. kl.20:00 í Undirheimum/Austurbergi. Dagskrá: 1.     Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2.

1

Aðalfundur júdódeildar ÍR – fundarboð

05.03.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aðalfundur júdódeildar ÍR verður haldinn miðvikudaginn 14.mars n.k. kl.20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12.   Dagskrá: 1.     Kosning

1

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR – fundarboð

05.03.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR verður haldinn miðvikudaginn 14.mars n.k. kl.19:30 í Laugardalshöll í fundarsal 1. Dagskrá: 1.     Kosning fundarstjóra

1

Aron með silfur í kata á ÍM fullorðinna 2018

04.03.2018 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata 2018 var haldið laugardaginn 3. mars s.l. í Fylkisselinu. Til leiks mættu 24 keppendur, allt besta

1

Arnar með 3. besta tíma Íslendings frá upphafi

04.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Arnar Pétursson keppti í 10km götuhlaupi í Leverkusen í dag, 4. mars. Aðstæður voru frábærar auk þess sem brautin var

1

Steindór Máni Björnsson Íslandsmeistari í opnum flokki pilta

04.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Um helgina fór fram Íslandsmót unglinga í keilu. Forkeppni var laugardag og sunnudag og stax eftir hana var leikið til úrslita

1

Aníta ekki í úrslitum á HM

03.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Aníta Hinriksdóttir hljóp í undanrásum í 1500 m hlaupi á HM í gærkvöldi. Henni tókst ekki að hlaupa sig inn

1

Aníta á HM í Birmingham

02.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Aníta Hinriksdóttir er eini íslenski frjálsíþróttamaðurinn á HM innanhúss í þetta sinn en hún náði lágmarki í bæði 800m og

1

Mikið um að vera í frjálsum um helgina

02.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Það verður nóg um að vera um helgina í frjálsum og götuhlaupum en hér heima verður keppt í fimmtarþraut kvenna og

1

Fyrstu Bikar- og Grandprix-mót KAÍ 2018

27.02.2018 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Fyrstu Bikar- og Grandprix-mót KAÍ 2018 voru haldinn sunnudaginn 25. febrúar í Fylkisselinu í Norðlingaholti. Bikarmót KAÍ er mótaröð fyrir

1

Seinni dagur Meistaramóts Íslands í Frjálsum íþróttum

25.02.2018 | höf: Kristín Birna

Öðrum degi Meistaramóts Íslands lauk í dag. Eithvað var um forföll í liðinu en ungt og efnilegt fólk í bland

1

Lið ÍR í 2. sæti eftir fyrri dag á MÍ

24.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Meistaramót Íslands fer fram nú um helgina í Laugardalshöll. Að loknum fyrri keppnisdegi er lið ÍR í öðru sæti í

1

ÍR auglýsir eftir sumarstarfsfólki

23.02.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

ÍR vantar áhugasamt og duglegt ungt fólk til starfa í sumar við sumarnámskeið og umhirðu vallarsvæðis félagsins. Annars vegar eru

1

Meistaramót Íslands

22.02.2018 | höf: Kristín Birna

Um helgina fer fram Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll í umsjá ÍR. ÍR-ingar senda sterkt lið til leiks

1

ÍR-ingar í 2. sæti í heildarstigakeppni á MÍ 15-22 ára

18.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR-ingum tókst ekki að verja titil sinn frá síðasta ári sem Íslandsmeistarar félagsliða, munurinn var þó ekki mikill en HSK/Selfoss

1

MÍ 15-22 ára fyrri dagur

17.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Á MÍ 15-22 ára í dag eignaðist ÍR 8 Íslandsmeistara og hlaut alls 25 verðlaun, flest allra liðanna. Þrátt fyrir

1

MÍ 15-22 ára um helgina

16.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir

MÍ 15-22 ára fer fram í Hafnarfirði 17. – 18. febrúar. ÍR sendir 42 keppendur til leiks og að auki

1

Vissir þú ?

16.02.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR-ingar komu upp fyrstu skíðalyftunni hérlendis árið 1938 í Hellisskarði á Þverfelli við Kolviðarhól. Dráttarbraut þessi var 160 metra löng

1

Hekla afhendir ÍR þjónustubifreið

13.02.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Bílaumboðið Hekla og Íþróttafélag Reykjavíkur gerðu með sér samstarfssamning síðasta haust. Í tilefni þess ákvað Hekla að leggja félaginu bifreið

1

Aðstoð við skráningar á vorönn 2018 – Registration Assistance for spring semester 2018

12.02.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Aðstoð við skráningar á vorönn 2018. Fimmtudaginn 15. febrúar frá kl. 09:00 – 17:00, munu Brynja og Sigrún á skrifstofu

1

Bætingar hjá ÍR-ingum á MÍ í fjölþrautum

11.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR-ingar áttu sex keppendur á meistaramótinu í fjölþrautum sem fór fram í Laugardalshöll um helgina. Fanney Rún Ólafsdóttir og Helga Margrét Haraldsdóttir

1

Meistaramót Íslands í öldungaflokkum 10. – 11. febrúar

11.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir

MÍ öldunga fór fram um helgina í Laugardalshöll. Keppendur voru 68 talsins frá 19 félögum og héraðssamböndum, þar af 16

1

Aníta með Íslandsmet í 1500

06.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Aníta Hinriksdóttir setti í kvöld Íslandsmet í 1500 m hlaupi kvenna innanhúss þegar hún hljóp á 4:09,54 mín á alþjóðlegu

1

Fimm ÍR-ingar í liði Íslands á NM

06.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Tilkynnt hefur verið hvaða íþróttamenn munu keppa fyrir Íslanda hönd á Norðurlandameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Uppsala

1

05.02.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Frábæru keilumóti lokið á WOW RIG 2018 Í gærkvöldi lauk keilumóti sem ÍR Keiludeild hélt á WOW RIG 2018. Úrslit

1

Samstarfssamningur ÍR og Jako undirritaður

05.02.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Ingigerður Guðmundsdóttir formaður aðalstjórnar ÍR og Jóhann Guðjónsson framkvæmdastjóri Namo ehf umboðsaðila Jako íþróttafatnaðarins undirrituðu samstarfssamning til fjögurra ára í

1

Frjálsíþróttakeppni Reykjavík International

03.02.2018 | höf: Kristín Birna

Frjálsíþróttakeppni Reykjavík International fór fram í Laugardalshöll í dag. Eins og oft áður voru ÍR-ingar sem kepptu að standa sig mjög

1

Forkeppni keilu á WOW RIG 2018 lokið – Þrír 300 leikir

03.02.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Núna er forkeppni í keilu á WOW RIG 2018 lokið. 24 efstu keilararnir halda keppni áfram á morgun sunnudaginn 4.

1

Aron og Kamila í þriðja sæti í kata á RIG 2018 .

29.01.2018 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Íþróttaleikarnir WOW Reykjavík International Games eru haldnir dagana 27. janúar – 4. febrúar 2018. Þetta eru í ellefta sinn sem

1

MÍ 11-14 ára – seinni dagur

29.01.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Meistaramóti 11-14 ára er lokið og sigraði HSK heildarstigakeppnina með glæsibrag. Lið ÍR varð í 6. sæti með 107 stig.

1

Meistaramót Íslands 11-14 ára

27.01.2018 | höf: Kristín Birna

Meistaramót Íslands 11-14 ára Fyrri degi MÍ 11-14 ára er nú lokið í Kaplakrika en í dag var keppt í 

1

WOW RIG 2018 hefst með látum

27.01.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Í morgun var leikið í svokölluðum Early Bird riðli á WOW RIG 2018 keilumótinu. Að venju fer það fram í

1

Meistaramót Íslands 11-14 ára

27.01.2018 | höf: María Stefánsdóttir

MÍ 11-14 ára fer fram í Kaplakrika um helgina. 350 keppendur eru skráðir til leiks frá 15 félögum og héraðssamböndum

1

Búið er að opna fyrir skráningar á vorönn 2018

26.01.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að ljúka skráningu sem fyrst og ganga frá greiðslu æfingagjalda. Hægt er að nýta

1

Upplýsingar um fræðslu, forvarnir og viðbrögð við kynferðislegu ofbeldi í íþróttum

22.01.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Hjá ÍSÍ er nú unnið að endurskoðun fræðslu, viðbragða og eftirfylgni vegna kynferðislegs áreitis og ofbeldis innan íþróttahreyfingarinnar.  Sú vinna

1

Íslandsmet, aldursflokkamet, mótsmet og persónulegar bætingar á Stórmóti

22.01.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Stórmót ÍR fór fram í 22. sinn helgina 20. – 21. janúar og var þátttaka, árangur og framkvæmd eins og

1

Einar Már Björnsson í 21. sæti á Opna írska keilumótinu

21.01.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Nú rétt í þessu lauk Einar Már Björnsson keppni á Opna írska keilumótinu. Komst hann áfram í stig tvö í

1

Íslandsmet á fyrri degi Stórmótsins

20.01.2018 | höf: Kristín Birna

Í dag fór fram fyrri dagur af tveim á 22.Stórmóti ÍR í Laugardalshöll. Rúmlega 700 keppendur taka þátt á mótinu

1

Einar Már Björnsson kemst áfram á Opna írska mótinu í keilu

20.01.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Einar Már Björnsson úr ÍR er kominn áfram úr forkeppninni á Opna írska keilumótinu sem fram fer um þessa helgi

1

22. Stórmót ÍR í frjálsum um helgina

19.01.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Fjölmennasta frjálsíþróttamót ársins, Stórmót ÍR, fer fram í Laugardalshöll um helgina og er nú haldið í 22. sinn.  Mótið hefur

1

Alþjóðlegi snjódagurinn, World Snow Day 21. janúar 2018

19.01.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

1

WOW RIG 2018 keilumót ÍR

19.01.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Framundan eru Reykajvíkurleikarnir en þeir fara nú fram í 11 sinn. Keiludeild ÍR hefur haldið mót sem hluta af RIG

1

Allir með! Kynningarfundur 16. jan. kl. 19:15

15.01.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Langar þig til að hreyfa þig í góðum félagsskap? ÍR býður upp á 12 vikna námskeið fyrir þá sem vilja

1

Opnum fyrir skráningar á vorönn mánudaginn 8. janúar.

05.01.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Opnað verður fyrir skráningar iðkenda á vorönn mánudaginn 8. janúar. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að ljúka skráningum sem

1

Parkour námskeið í fyrsta sinn í Breiðholtinu!

05.01.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR fimleikar standa fyrir 14 vikna Parkour námskeiði fyrir áhugasama grunnskólanemendur. Námskeiðið hefst 21. janúar og stendur til loka maí.

1

Æfingar hafnar á vorönn

04.01.2018 | höf: Jóhann Gíslason

Taekwondoæfingar hefjast 4. janúar samkvæmt stundartöflu.

1

Æfingar á vorönn 2018

03.01.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag 3. janúar hefjast aftur æfingar ungmenna ÍR í keilu á vorönn 2018. Sem fyrr er skipt upp í

1

Góð þátttaka í Gamlárshlaupi ÍR

30.12.2017 | höf: Helgi Björnsson

Gamlárshlaup ÍR verður ræst í 42. sinn frá Hörpu á morgun, gamlársdag. Veðurspáin fyrir daginn verður ekki betri, hægur vindur

1

Flugeldasala ÍR í fullum gangi

29.12.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Flugeldasýning knattspyrnudeildar  ÍR verður 30. des kl: 20:15 eins og áður. ÍR-treflar til sölu, heitt á könnunni fyrir gesti og boltann í

1

Sjálfboðaliðar ÍR heiðraðir

29.12.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Ellefu einstaklingar sem lagt hafa félaginu lið með ómældri sjálfboðavinnu og stuðningi voru heiðraðir með silfurmerki ÍR á verðlaunahátíð félagsins

1

Aníta og Matthías Orri best hjá ÍR 2017

28.12.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aníta Hinriksdóttir frjálsíþróttakona og Matthías Orri Sigurðsson körfuknattleiksmaður voru útnefnd íþróttakona og íþróttakarl ársins 2017 hjá ÍR á verðlaunahátíð félagsins

1

Andrés Páll og Linda Hrönn keilarar ársins

27.12.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í kvöld fór fram í félagsheimili ÍR athöfn þar sem íþróttafólk ÍR fyrir árið 2017 var kunngjört. Keilarar ársins hjá

1

Verðlaunahátíð ÍR 2017

27.12.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Verðlaunahátíð ÍR verður haldin í dag, miðvikudaginn 27. desember,  kl. 17:30 í ÍR-heimilinu. Íþróttakona og íþróttakarl hverrar deildar innan ÍR

1

Jólakveðja frá ÍR

21.12.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Óskum öllum ÍR-ingum og aðstandendum þeirra, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Um leið og við þökkum farsælt samstarf á

1

Aron Anh Ky Huynh karatekarl ársins 2017

19.12.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Stjórn Kara­tes­am­bands Íslands hef­ur út­nefnt ÍR-inginn Aron Anh Ky Huynh karatekarl ársins 2017 og Ivetu C. Ivanovu úr Fylki kara­tekonu

1

Frjálsíþróttadeildin fékk viðurkenningu frá ÍBR og ÍTR

16.12.2017 | höf: Kristín Birna

Í gær stóðu ÍBR og ÍTR að móttöku í tilefni af kjöri á íþróttafólki Reykjavíkur og íþróttaliða Reykjavíkur. Aníta Hinriksdóttir

1

Minningarleikur um Hlyn Þór Sigurðsson

13.12.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

ÍR og Leiknir úr Reykjavík mætast miðvikudaginn 13. desember, í árlegum minningarleik í knattspyrnu um Hlyn Þór Sigurðsson í EGILSHÖLL

1

Jólanámskeið 2017

12.12.2017 | höf: Kristján Gylfi

Knattspyrnudeild stendur fyrir jólanámskeiði milli jóla og nýárs

1

Einar Már og Hafþór verja Íslandsmeistaratitil í tvímenningi

12.12.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi lauk Íslandsmóti í tvímenningi í keilu. Í ár kepptu 16 tvímenningar í mótinu þar af var ÍR með

1

Katamót karatedeildar ÍR og Fjörkálfamót

11.12.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Katamót  karatedeildar ÍR var haldið laugardaginn 9. desember í ÍR heimilinu Skógarseli 12. Um 42 hressir krakkar á aldrinum 6-13

1

Hlynur og Arnar að standa sig í 5km

11.12.2017 | höf: Kristín Birna

Arnar Pétursson og Hlynur Andrésson úr ÍR kepptu báðir í 5km hlaupi um helgina. Hlynur keppti í Bandaríkjunu á 200m

1

Hlynur Örn Ómarsson með fullkominn leik í keilu

11.12.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Á sunnudagskvöldið kom að því að Hlynur Örn Ómarsson náði sínum fyrsta fullkomna leik í keilunni eða 300 pinnum, 12

1

Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands

08.12.2017 | höf: Kristín Birna

Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands var haldin á Cabin 1. desember sl. Farið var yfir árið í máli og myndum og viðurkenningar

1

Jólatilboð frá JAKO

04.12.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Jólatilboð frá JAKO, fyrir allar deildir ÍR. Tilboðið gildir til og með 15. desember 2017.        

1

Nýir keppnisbúningar ÍR með vorinu

29.11.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Aðalstjórn ÍR samþykkti á fundi símum 15. nóvember sl. að ganga til samninga við Namo umboðsaðila Jako um keppnis- og

1

Miðasala á Þorrablót ÍR hefst mánudaginn 4. desember.

29.11.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Þorrablót ÍR verður haldið þann 13. janúar 2018. Miðasala hefst kl. 16:00 mánudaginn 4. desember. Seld eru heil 12 manna

1

Hafþór byrjar vel á HM 2017 í keilu

27.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær hófst keppni í karlaflokki á HM í Las Vegas.  Keppt var í einstaklingskeppni karla. Til leiks voru skráðir

1

ÍR-ingar áfram í JAKO fatnaði

24.11.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Samningur ÍR og Namo umboðsaðila Jako íþróttafatnaðar rennur út 31. desember n.k.  Búninganefnd sem skipuð var af aðalstjórn ÍR í

1

Ný stjórn knattspyrnudeildar ÍR

24.11.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aukaaðalfundur knattspyrnudeildar ÍR var haldinn miðvikudagskvöldið 22. nóvember sl.  Magnús Þór Jónsson var á fundinum kosinn nýr formaður deildarinnar.  Með

1

Landsliðin í keilu keppa á HM

23.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

A landslið karla og kvenna í keilu keppa á Heimsmeistaramóti landsliða í keilu en mótið fer fram í Las Vegas

1

Daníel Ingi með 300 leik í keilu

19.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Daníel Ingi Gottskálksson náði fullkomnum leik eða 300 pinnum í Pepsí keilunni í kvöld og jafnar þar með Íslandsmet í

1

Íslensku keppendurnir á NM og Hlynur 2. á Regionals

12.11.2017 | höf: Kristín Birna

Íslensku keppendurnir stóðu sig vel á NM í víðavangshlaupum sem fór fram um helgina í Danmörku. Arnar Pétursson ÍR varð 15.

1

Íslandsmet á Meistarakeppni ungmenna í keilu

12.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag var keppt í 2. umferð í Meistarakeppni ungmenna í keilu. Tvær ÍR stúlkur settu Íslandsmet í sínum aldursflokkum

1

Frá Heimsbikarmóti einstaklinga 2017

10.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Einar Már Björnsson úr ÍR hefur lokið keppni á AMF World Cup sem fram fer í Hermosillo í Mexíkó. Eftir

1

1. umferð forkeppni AMF 2018 – Skráning

06.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Dagana 15. til 19. nóvember verður 1. umferð í forkeppni AMF haldin í Keiluhöllinni Egilshöll. Athugið að breyting er á

1

Einar Már Björnsson keppir á AMF Heimsbikarmóti einstaklinga í Mexíkó

05.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

ÍR keilarinn Einar Már Björnsson er þessa dagana að taka þátt í AMF Heimsbikarmóti einstaklinga í Hermosillo í Mexíkó. Einar

1

Gull á haustmóti KAÍ

04.11.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

  Haustmót KAÍ fyrir 16 ára og eldri var haldið föstudaginn 3. nóvember í Fylkisselinu. Keppt var í opnum flokki

1

Hlynur sigurvegari í 8 km víðavangshlaupi

31.10.2017 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR-ingurinn Hlynur Andrésson, sem keppir undir merkjum Eastern Michigan háskólans í Bandaríkjunum, sigraði um helgina í úrslitahlaupi Mið-Ameríku svæðismótsins sem haldið

1

Víðavangshlaup Íslands

29.10.2017 | höf: Kristín Birna

Víðavangshlaup Íslands var haldið 28. Október í Laugardalnum á svæðinu kringum Laugardalhöll og á knattspyrnusvæði Þróttar. Hlaupið var haldið sem samvinnuverkefni

1

Ívan Óli Santos valinn í U15 landslið Íslands í knattspyrnu

23.10.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Dean Martin þjálfari U15 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi í dag liðið sem á að leika tvo landsleiki gegn

1

Haustmaraþon félags maraþonhlaupara

22.10.2017 | höf: Kristín Birna

Haustmaraþon félags marþonhlaupara fór fram 21. október við frábæra aðstæður. Sigurvegari í hálfu maraþoni karla varð Arnar Pétursson 1:15,26 klst,

1

Handboltaveisla í Austurbergi á sunnudag

20.10.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Það verður sannkölluð handboltaveisla í Austurbergi á sunnudaginn þegar bæði kvenna- og karlalið ÍR leika heimaleiki í sínum deildum.   Kvennaliðið

1

ÍR keilarar á HM í keilu

19.10.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær var tilkynnt val á landsliðsfólki í keilu sem tekur þátt á HM 2017 en það fer fram í

1

32. liða bikarkeppnin í keilu fór fram í vikunni

19.10.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Á þriðjudaginn fóru fram 32. liða úrslit karla í bikarkeppni Keilusambands Íslands. Að lokum var dregið í 16. liða úrslitin

1

ÍR keilarar á Nordic Youth 2017

19.10.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Þessa dagana stendur yfir Norðurlandamót U23 en það fer fram í Finnlandi. ÍR á nokkra fulltrúa í íslenska hópnum en

1

Tilkynning um frístundastrætó, frístundaheimili og æfingar vegna vetrarfrís í grunnskólum Rvík

18.10.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Vetrarfrí er í grunnskólum Reykjavíkur frá fimmtudeginum 19. okt. til og með mánudeginum 23. okt. Frístundastrætó gengur ekki þessa daga

1

Fyrsti heimaleikur ÍR kvenna í körfubolta frá 2004

14.10.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Ný endurvakinn meistaraflokkur ÍR kvenna í körfubolta spilar tímamóta heimaleik í dag,  laugardag kl. 16:30 í Seljaskóla.  Þetta verður fyrsti

1

Súpuhádegi ÍR-inga

13.10.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Súpuhádegi ÍR-inga verður haldið miðvikudaginn 25. okt. í ÍR heimilinu kl. 12:00 Við ætlum að bera fram kjarngóða súpu, gott

1

ÍR og Hekla í samstarf

12.10.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

  ÍR (Íþróttafélag Reykjavíkur) og Hekla hf. hafa gert með sér samstarfssamning sem undirritaður var með viðhöfn á fyrsta heimaleik

1

Nanna Hólm og Einar Már Íslandsmeistarar para 2017

09.10.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Um helgina fór fram Íslandsmót para í keilu en keppt var laugardag og sunnudag í Keiluhöllinni Egilshöll. 15 pör tóku

1

Gleði á Bronsleikum ÍR

08.10.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Á fjórða hundrað börn 11 ára og yngri tóku þátt á Bronsleikum ÍR, sem haldnir voru í gær. Í aldursflokkum

1

Vissir þú ?

06.10.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR er fyrsta félagið í landinu sem stofnað er um fimleika. ÍR er fyrsta íþróttafélagið í landinu sem beitir sér

1

Aron Anh Huynh smáþjóðameistari í kata

01.10.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Fjórðu smáþjóðleikarnir í karate voru haldnir í Andorra helgina 29. september til 1. október 2017. Keppt var bæði í kata

1

Íþróttaskóli ÍR 2 – 5 ára. Auka námskeið í ÍR heimilinu.

18.09.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Vegna mikillar eftirspurnar ætlum við að bæta við námskeiði í Íþróttaskóla ÍR  2 – 5 ára. Námskeiðið verður haldið í

1

þrjú brons á haustmóti KAÍ 2017.

17.09.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Haustmót Karatesambands Íslands var haldið á Akranesi laugardaginn 16. september síðastliðinn fyrir aldurshópinn 12-17 ára. KAK sá um undirbúning og

1

Árangursríkt Íslandsmót hjá 5.flokki karla ÍR

11.09.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Strákarnir í 5.flokki ÍR hafa heldur betur látið til sín taka í Íslandsmóti sumarsins og frábær árangur allra fimm liða

1

Vissir þú?

08.09.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR eignaðist fyrst íþróttafélaga í landinu eigið íþróttahús, árið 1929. Fyrsti frumkvöðull að stofnun húsbyggingarsjóðs var sendiherra Íslands í Danmörku,

1

Æfingar ungmenna í keilu

04.09.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag 4. september hefjast æfingar ungmenna í keilu á haustönn fyrir krakka í 3. bekk og eldri. Sú breyting

1

Mikið um bætingar á MÍ í fjölþrautum

03.09.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Fjórir ÍR-ingar kepptu í tugþraut á MÍ í fjölþrautum sem fór fram á Kópavogsvelli nú um helgina. Þrátt fyrir nokkuð

1

Andlátsfregn – Baldur Bjartmarsson

31.08.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Baldur Bjartmarsson keilari lést s.l. þriðjudag 77 ára að aldri eftir baráttu við veikindi. Baldur stundaði keiluna í mörg ár

1

Ástrós Pétursdóttir Reykjavíkurmeistari í keilu 2017

31.08.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Ástrós Pétursdóttir úr ÍR varð í kvöld Reykjavíkurmeirsti í keilu 2017. Ástrós sem hefur verið í hvíld frá keilu s.l.

1

ÍR býður öllum börnum í 1. og 2. bekk að iðka allt að sex íþróttagreinar fyrir eitt æfingagjald.

30.08.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Íþróttafélag Reykjavíkur býður öllum börnum í 1. og 2. bekk að iðka allt að sex íþróttagreinar fyrir eitt æfingagjald. Sérstakur

1

ÍR sigurvegarar MÍ 15-22 ára

27.08.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Seinni degi MÍ 15-22 ára er nú lokið. Lið ÍR sigraði heildarstigakeppnina með yfirburðum og hlaut 469,5 stig, HSK/Selfoss 359,5

1

MÍ 15-22 ára byrjar vel

26.08.2017 | höf: Kristín Birna

Fyrri degi Meistarmót Íslands 15-22 ára er nú lokið en ÍR var mótshaldari. Veðrið lék sannarlega ekki við keppendur, þjálfar,

1

Gunnar Þór og Elva Rós Reykjavíkurmeistarar í keilu 2017 með forgjöf

26.08.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Þau Elva Rós Hannesdóttir og Gunnar Þór Ásgeirsson úr ÍR sigruðu í kvenna- og karlaflokki á Opna Reykjavíkurmótinu í keilu

1

Æfingar hefjast hjá taekwondodeild 24. ágúst

23.08.2017 | höf: Jóhann Gíslason

Æfingar hefjast samkvæmt stundartöflu 24 ágúst. Öllum velkomið að prófa. Byrjendur 6-12 ára – 17:15-18:00 Framhald 6-12 ára 18:00-19:00 13

1

ÍR skokk leitar að nýjum þjálfara

21.08.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Hefur þig alltaf dreymt um að stjórna fjölmennum, fjölbreyttum og skemmtilegum hóp skokkara? Nú er tækifærið þar sem ÍR skokk

1

Norðurlandamóti U20 lokið

20.08.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Keppni er lokið á NMU20 og hafnaði sameiginlegt lið Íslands/Danmerku í síðasta sæti. ÍR ingar kepptu í fjölda greina. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir

1

Fyrri keppnisdegi lokið í Umeå

19.08.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Fyrri degi er lokið á NM í Umeå. Enginn Íslendingur komst á pall í einstaklingskeppni en sveit Íslands í 4x

1

ÍR-ingar í Reykjavíkurmaraþoni

19.08.2017 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR ingar áttu frábæran dag í Reykjavíkurmaraþoninu í morgun. Hlaupið fór fram við frábærar aðstæður og var þátttökumet slegið en

1

Norðurlandamót ungmenna 19 ára og yngri

13.08.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Norðurlandamót ungmenna 19 ára og yngri verður haldið í Umeå í Svíþjóð helgina 19.-20. ágúst. Sem fyrr sendir Ísland sameiginlegt

1

Aníta hleypur á HM í dag

10.08.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta Hinriksdóttir hefur brátt keppni í 800m á heimsmeistaramótinu í London. Hún keppir í undanrásum í dag kl. 18:25 á

1

Störf í boði hjá ÍR – Austurbergi

02.08.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Íþróttafélag Reykjavíkur óskar eftir starfsmanni í Íþróttahúsið við Austurberg. Starfsmaður aðstoðar grunn- og framhaldsskólanemendur, kennara, þjálfara og iðkendur ÍR í

1

Störf í boði í ÍR-heimilinu við Skógarsel

02.08.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Íþróttafélag Reykjavíkur óskar eftir starfsmanni í ÍR-heimilið sem stendur við Skógarsel. Helstu verkefni eru aðstoð við iðkendur, þjálfara og sjálfboðaliða

1

Hafsteinn með brons í 1500 á EM öldunga

30.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Hafsteinn Óskarsson ÍR varð í 3. sæti í 1500m 55 ára á frábærum tíma 4:33 mín en hann átti best

1

Fríða með brons á EM öldunga

30.07.2017 | höf: Kristín Birna

Keppnisdagur Íslendinganna hófst kl. 10:30 út á hjólabraut en þar fór 4 km víðavangshlaup fram. Fínar aðstæður voru á svæðinu,

1

ÍR Bikarmeistarar

29.07.2017 | höf: Kristín Birna

ÍR-ingar tryggðu sér Bikarmeistaratitilinn í dag eftir hörkuspennandi keppni í Kaplakrika við heimamenn. ÍR-ingar urðu í öðru sæti í kvennakeppninni

1

Hafsteinn í úrslit í 1500 á EM öldunga

29.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Laugardagur 29. júlí Hafsteinn Óskarsson ÍR keppti í 1500m í flokki 55 ára. Hann hljóp í 2. riðli en til

1

Fyrstu tveir dagarnir á EM öldunga

28.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Jón H. Magnússon keppti í lóðkasti 5,45 kg (80 ára) á EM öldunga í gær, fimmtudag. Hann stóð sig frábærlega,

1

ÍR-ingar hafa lokið keppni í Györ

28.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Okkar stúlkur hafa lokið keppni á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, en mótinu lýkur á morgun. Helga Margrét Haraldsdóttir keppti í 100 m

1

Fjórði keppnisdagur á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

27.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Fjórði keppnisdagur á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar er liðinn undir lok. Tvær ÍR-stúlkur kepptu í dag, þær Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, sem keppti

1

EM öldunga hafið í Árósum

27.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Evrópumeistaramót öldunga hófst í dag í Árósum og stendur yfir til 6. ágúst. ÍR-ingar eiga sex fulltrúa á mótinu og

1

Áfram gott gengi í Györ

26.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Keppni heldur áfram á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Györ. Veðrið hefur sett mark sitt á mótið það sem af er, en

1

Góður árangur hjá Guðbjörgu Jónu í Györ

25.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hljóp í dag í úrslitum í 100m hlaupi á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Guðbjörg hljóp á frábærum tíma, 11,78

1

Guðbjörg hljóp sig inn í úrslit í 100 m

24.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hljóp sig í dag inn í úrslitin í 100m hlaupi á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Györ í Ungverjalandi.

1

MÍ í 5km og 10km og MÍ öldunga

23.07.2017 | höf: Kristín Birna

Um helgina fór fram Meistaramót Íslands í 5000m og 10000m á braut og Meistaramót öldunga. Á Meistaramóti Íslands í 5000m

1

Góður árangur á EM U20

21.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Spretthlauparinn Tiana Ósk Whitworth hefur lokið keppni á Evrópumeistaramóti U20. Í dag hljóp hún í undanrásum í 200m hlaupi. Tiana

1

Upphaf framkvæmda á ÍR svæðinu 21. júlí 2017

21.07.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Framkvæmdir eru hafnar við nýja frjálsíþróttavöll ÍR-inga við Skógarsel. Beltavél og tvær búkollur eru að störfum. Búkollurnar eru að keyra

1

Tiana í undanúrslitum í 100m á EM U20

20.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Tiana Ósk Whitworth var rétt í þessu að hlaupa í undanúrslitum í 100m hlaupi á Evrópumeistaramóti U20 í Grosseto á

1

Vissir þú?

19.07.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR er fyrsta íslenska liðið sem tekur þátt í Evrópukeppni í körfuknattleik og jafnframt fyrsta liðið sem kemst í aðra

1

Þrír ÍR-ingar á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

19.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Olympíuhátíð Evrópuæskunnar verður haldin í 14. sinn dagana 23.-29. júlí í borginni Györ í Ungverjalandi. Mótið verður sett á sunnudag og

1

Tiana Ósk keppir á EM U20

19.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Evrópumeistaramót U20 fer fram í Grosseto á Ítalíu dagana 20.-23. júlí nk. ÍR-ingar eiga einn fulltrúa á mótinu, Tiönu Ósk Whitworth

1

Guðni Valur í fimmta sæti

16.07.2017 | höf: Kristín Birna

Guðni Valur Guðnason hefur lokið keppni í kringlukastinu, hann hafnaði í 5. sæti með lengsta kast upp á 57.31m en

1

Aníta með silfur á EM U23

15.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Aníta Hinriksdóttir varð í dag önnur í 800m hlaupi á Evrópumeistaramóti U23 sem fer fram í Bydgoszcz í Póllandi. Aníta,

1

Guðni kominn í úrslit

15.07.2017 | höf: Kristín Birna

Guðni Valur Gunnarsson keppti í forkeppni kringlukastsins í morgun, hann kastaði lengst 56.57 m í síðasta kasti sínu, kastaði einnig

1

Vissir þú?

14.07.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR er fyrsta og eina íþróttafélagið í landinu til að eignast heimsmeistara í dansi. Urðu Karen Björk Björgvinsdóttir og Adam

1

Aníta með besta tímann í undanrásum 800m

13.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Fyrsta keppnisdegi fer nú að ljúka á Evrópumeistaramóti U23 í Póllandi. Aníta Hinriksdóttir hljóp sig létt í gegnum undanrásir 800m,

1

Framkvæmdir við íþróttavelli og íþróttahús ÍR

13.07.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Frjálsíþróttavöllur: Á morgun föstudaginn 14. júlí verður skrifað undir samning Reykjavíkurborgar og GT-hreinsunar um jarðvegsskipti fyrir frjálsíþróttavöll ÍR og vallarhús. 

1

Evrópumeistaramót U23 dagana 13.-16. júlí

11.07.2017 | höf: Kristín Birna

Dagana 13.-16. júlí fer fram Evrópumeistaramót U23 í Póllandi. Alls fara 9 keppendur frá Íslandi sem allir náðu IAAF lágmörkum. Undirrituð

1

Aleksandra Lis vann silfur í Kaunas

11.07.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Þann 6. júlí síðastliðin keppti ÍR – ingurinn Aleksandra Lis í – 70 kg flokki í júdó á Alþjóðaleikum ungmenna

1

Meistaramót Íslands

09.07.2017 | höf: Kristín Birna

ÍR-ingar stóðu sig vel á Meistaramóti Íslands sem fór fram á Selfossi um helgina. Kvennalið ÍR sigraði með miklum yfirburðum

1

Vissir þú?

07.07.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR átti alla keppendur á fyrsta frjálsíþróttamóti sem haldið er í landinu eingöngu fyrir stúlkur. Var það jafnframt fyrsta keppni

1

Fjórir ÍR-ingar valdir til þátttöku EM 22 ára og yngri

04.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Evrópumeistaramót 22ja ára og yngri verður haldið í Póllandi 13. – 16. júlí nk. Níu keppendur hafa náð lágmörkum og

1

Keppni lokið á Evrópubikar í þraut

02.07.2017 | höf: Kristín Birna

Keppni er lokið á Evrópubikarmóti landsliða í fjölþrautum. Tveir ÍR-ingar tóku þátt, þau Helga Margrét Haraldsdóttir og Tristan Freyr Jónsson. Auk

1

Seinni keppnisdagur í Mannheim

02.07.2017 | höf: Kristín Birna

Unga íþróttafólkið okkar hélt áfram að standa sig vel í dag í Mannheim. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hljóp 200m á 24.53 sek

1

ÍR-ingar á Gautaborgarleikunum

02.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Gautaborgarleikarnir standa nú yfir og á föstudag hlupu Iðunn Björg Arnaldsdóttir (15 ára), Dagbjört Lilja Magnúsdóttir (17 ára), og Dagbjartur

1

Tiana á næstbesta tíma íslenskra kvenna í 100 m hlaupi!

01.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Keppni stendur yfir á Bauhaus Mannheim mótinu í Þýskalandi. Tiana Ósk Whitworth og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir frá ÍR eru þar meðal

1

ÍR-ingar keppa í Evrópubikar landsliða í fjölþrautum

01.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Evrópubikar landsliða í fjölþraut fer fram nú um helgina í Monzon á Spáni. Tveir ÍR-ingar taka þátt fyrir Íslands hönd, þau

1

Bauhaus Junioren Gala og Evrópubikar í fjölþrautum

30.06.2017 | höf: Kristín Birna

Um helgina fer fram Bauhaus Junioren Gala  í Mannheim, Þýskalandi. Þar keppir margt af sterkasta frjálsíþróttafólki heims á aldrinum 16-19

1

Spennandi sumarnámskeið hjá ÍR

30.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

„ SUMARGAMAN“  verður í  fullu fjöri til 11. ágúst. „ SUMARGAMAN“  er bæði heils- og hálfsdags námskeið fyrir aldurshópinn 6-9

1

Dagbjartur með lágmark á EM U23

28.06.2017 | höf: Kristín Birna

Dagbjartur Daði Jónsson spjótkastari hjá ÍR var í kvöld að ná lágmarki á Evrópumeistaramót U23 ára sem fer fram í Póllandi í

1

Gólfin tekin í gegn í Austurbergi og Seljaskóla

27.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Þessa dagana er unnið að því að slípa gólfið í íþróttahúsi ÍR í Austurbergi. Fyrirtækið Parkó sér um slípunina á

1

Tekið til hendinni á ÍR svæðinu

27.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Starfsmenn ÍR hafa unnið að því undanfarið að snyrta til svæðið í kring um ÍR heimilið í Skógarseli. Hér á

1

Vissir þú?

27.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR hélt árið 1922 fyrsta íþróttanámskeið fyrir allt Ísland, m.a. í fimleikum, frjáls- íþróttum, sundi og knattspyrnu. Það stóð í

1

Arn­ar vann silf­ur á EM

26.06.2017 | höf: Jóhann Gíslason

Arnar Bragason, yfirþjálfari taekwondodeildar ÍR og Aftureldingar, vann til silfurverðlauna á Evrópumeistaramóti 35 ára og eldri fyrr í mánuðinum. Frétt

1

Evrópukeppni landsliða í Tel Aviv

25.06.2017 | höf: Kristín Birna

Íslenska landsliðið keppti í Evrópukeppni Landsliða á TelAviv í lok júní. Flestir af bestu afreksmönnum ÍR-ingar voru meðal keppenda og

1

MÍ 11 – 14 ára

25.06.2017 | höf: Kristín Birna

Meistaramót Íslands í flokkum 11-14 ára fór fram á Kópavogsvelli um helgina. Sjaldan hefur ÍR teflað fram eins fámennu liði

1

Magnúsarsjóður styrkir afreksfólk og þjálfara ÍR

23.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Í gær úthlutuðu ÍR-ingar í tíunda skipti styrkjum úr Magnúsarsjóði, menntunar og afrekssjóði ÍR.  Að þessu sinni fengu fulltrúar frá

1

Vissir þú?

22.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR stóð fyrir fyrstu kennslu hérlendis í ísknattleik og skautahlaupi 9. janúar 1951 í samstarfi við Skautafélag Reykjavíkur. Undirstöðuatriði leikreglna

1

Ívar með bætingu og Hrafnhild við sitt besta

19.06.2017 | höf: Kristín Birna

Um helgina kepptu þau Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir, Ívar Kristinn Jasonarson og Þorsteinn Ingvarsson á Gouden Spike mótinu í Hollandi. Hrafnhild

1

Aníta með frábæran tíma

18.06.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta Hinriksdóttir sýndi enn og aftur styrk sinn í dag þegar hún hljóp á Demantamótinu í Stokkhólmi. Aníta hljóp á

1

Evrópukeppni Landsliða

17.06.2017 | höf: Kristín Birna

Íslenska landsliðið í frjálsíþrótt­um keppir í 2. deild Evr­ópu­bik­ar­keppni landsliða sem fram fer í Tel Aviv í Ísra­el helgina 24.

1

Aníta Hinriksdóttir með annað Íslandsmetið á fimm dögum

17.06.2017 | höf: Kristín Birna

Bislet games í Ósló sem nú hefur verið gert að Demantamóti fór fram 15. Júní sl. Mótið skartaði einvala liði

1

Vissir þú?

14.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR-ingar áttu lengi markamet í Íslandsmótinu í handknattleik. Jóel Sigurðsson, síðar Íslandsmethafi í spjótkasti, skoraði 15 mörk er ÍR lagði

1

Aníta með Íslandsmet í 1500m hlaupi

12.06.2017 | höf: Kristín Birna

Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að Aníta Hinriksdóttir bætti 30 ára gamalt Íslandsmet Ragnheiðar Ólafsdóttur í 1500m hlaupi

1

NM ungmenna í fjölþrautum

12.06.2017 | höf: Kristín Birna

NM ungmenna í þraut kláraðist á sunnudeginum og stóðu Íslendingarnir sig með prýði. Helga Margrét Haraldsdóttir, ÍR, keppti í sjöþraut

1

Annasamir vordagar hjá karatedeild

11.06.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Kumitemót var haldið á vegum karatedeildar ÍR í ÍR heimilinu Skógarseli 12 fimmtudaginn 1. júní 2017. Um þrjátíu krakkar frá

1

HM í utanvegahlaupum

11.06.2017 | höf: Kristín Birna

Heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum fór fram í gær. Þar kepptu þau Elísabet Margreirsdóttir, Þórdís Jóna Hrafnkellsdóttir, Bryndís María Davíðsdóttir, Sigríður Einarsdóttir,

1

Tristan efstur eftir fyrri keppnisdag

11.06.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Norðurlandamót unglinga í fjölþrautum fer fram í Kuortane í Finnlandi um helgina. Að loknum fyrri keppnisdegi er ÍR-ingurinn Tristan Freyr

1

Vissir þú?

07.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR átti fyrsta keppanda Íslands í frjálsíþróttum á Ólympíuleikum en það var Jón Halldórsson, síðar ríkisféhirðir, sem keppti í 100

1

Aníta með brons í Prag

06.06.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta Hinriks­dótt­ir vann til bronsverðlauna í 800m hlaupi á sterku móti sem haldið var í Prag nú nýlega.  Aníta hljóp

1

Tveir sigurleikir um helgina

06.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Meistaraflokkar karla og kvenna í knattspyrnu unnu bæði sigur á liðum frá Akureyri um helgina á heimavelli. Meistaraflokkur karla mætti

1

Þrír ÍR-ingar valdir til þátttöku á NM í tugþraut

04.06.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Keppendur Íslands á Norðurlandameistaramótinu í fjölþrautum voru valdir á dögunum en mótið fer fram 10. – 11. júní í Kuortane

1

ÍR-ingar atkvæðamiklir á Smáþjóðaleikunum

03.06.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Íslensku keppendurnir á Smáþjóðaleikunum stóðu sig með glæsibrag á öðrum og þriðja keppnisdegi. ÍR-ingar voru atkvæðamiklir enda átti ÍR helming

1

Góður árangur á grunnskólamóti höfuðborga norðurlandanna

02.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Keppni á Grunnskólamóti höfuðborga Norðurlandanna sem hófst í Osló á mánudag 29. maí og lauk á fimmtudaginn 1. júní. Frá

1

Golfmót ÍR 2017 verður haldið sunnudaginn 11. júní.

01.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Golfmót ÍR 2017 verður haldið sunnudaginn 11. júní á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Rástímar verða 16.00-17.00 (fer aðeins eftir þátttöku). Áhugasamir

1

IR gegn KR miðvikudaginn 31. maí klukkan 19:15

31.05.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR-ingar taka á móti stórliði KR á morgun, miðvikudaginn 31. maí. Liðin eigast við í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins og því

1

Smáþjóðaleikar, dagur 1

31.05.2017 | höf: Kristín Birna

Smáþjóðaleikarnir byrjuðu í dag með hörkukeppni hjá Landsliði Íslands. Af 21 keppenda í liðinu eru 10 einstaklingar úr ÍR eins

1

Bæting hjá Hlyn í 3000m hindrunarhlaupi

29.05.2017 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR-ingurinn Hlynur Andrésson keppti í 3000m hindrunarhlaupi á móti í Lexington í Kentucky í Bandaríkjunum 27. maí sl. en markmiðið

1

Aníta önnur í Hollandi

29.05.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Aníta Hinriksdóttir stóð sig frábærlega á móti í Oordegem í Hollandi sl. laugardag. Hún varð í 2. sæti á tímanum

1

Sumarnámskeið í karate 2017. Búið að opna fyrir skráningu.

28.05.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Sumarnámskeið í karate á vegum karatedeildar ÍR.Boðið verður upp á sumarnámskeið í karate í Undirheimum í íþróttahúsinu Austurbergi. Námskeiðið er

1

Guðni með góða opnun á tímabilinu

25.05.2017 | höf: Kristín Birna

Guðni Valur Guðnason ÍR keppti þann 25. maí á sterku móti í Vought í Hollandi. Hann hafnaði í 2. sæti

1

ÍR-ingar fjölmennastir á Grunnskólamóti Norðurlanda

24.05.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Árlegt Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda verður nú haldið í 69. skipti.  Mótið í ár fer fram í Osló 28.-29. maí nk. 

1

Evróputúrinn 2018 – Dagskrá

22.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

ETBF hefur gefið út dagskrá fyrir Evróputúrinn 2018. Þetta er í 19. sinn sem túrinn er í gangi síðan hann

1

Íslandsmeistaramót í 10km götuhlaupi og Vormót HSK

21.05.2017 | höf: Kristín Birna

Nú hefur utanhússtímabilið hafist með aldeilis glæsilegri helgi hjá okkar fólki. Í Reykjavík fór fram Íslandsmeistaramótið í 10km götuhlaupi þar

1

Meistaramót ÍR – Hafþór Harðarson með 300 leik

20.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í morgun fór fram meistaramót ÍR í keilu en það er lokamót deildarinnar tímabilið 2016 til 2017. Hafþór Harðarson gerði

1

Knattspyrnuskóli ÍR sumarið 2017. Búið að opna fyrir skráningu.

16.05.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Knattspyrnuskóli ÍR sumarið 2017 Smellið á myndina hér fyrir neðan til að sjá nánari upplýsingar.

1

Framhaldsaðalfundur handknattleiksdeildar ÍR

15.05.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Boðað er til framhaldsaðalfundar handknattleiksdeildar ÍR  þriðjudaginn 23. maí kl: 20:00 í Undirheimum. Dagskrá fundarins er: 1) Setning fundar, kosning

1

Beltapróf vor 2017

15.05.2017 | höf: Jóhann Gíslason

Lokaprófin verða á morgun, þriðjudaginn 15. maí. Athugið tímasetningar. Byrjendur barna mæta kl. 17 og prófið hefst kl. 17.15 en

1

Einar Már Björnsson sigraði forkeppni AMF 2017

14.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Núna um helgina lauk forkeppni Heimsbikarmóts AMF en 3. og síðasta umferðin var leikin auk úrslita. ÍR-ingurinn Einar Már Björnsson

1

Spennandi sumarnámskeið

11.05.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Í sumar mun ÍR bjóða upp á sín vinsælu „ SUMARGAMAN“ námskeið  fyrir aldurshópinn 6-9 ára.„ SUMARGAMAN“ ÍR er íþrótta- og leikjanámskeið hjá Íþróttafélagi Reykjavíkur

1

ÍR KLS Íslandsmeistarar karlaliða í keilu 2017

10.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi lauk úrslitakeppninni í 1. deild karla. Þar áttust við í 3. umferð úrslitanna ÍR KLS og KFR Lærlingar,

1

Íslandsmeistaratitlar og brons á ÍM 2017

08.05.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata 2017 var haldið í íþróttahúsi við Vesturgötu á Akranesi helgina 6. og 7. maí.

1

Opið fyrir umsóknir í Magnúsarsjóð

08.05.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Árleg úthlutun úr Magnúsarsjóði, menntunar- og afrekssjóði ÍR fer fram í byrjun júní. Opið er fyrir umsóknir til og með

1

Jón Kaldal í Heiðurshöll ÍSÍ

08.05.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

ÍR-ingurinn Jón Kaldal var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á Íþróttaþingi ÍSÍ á laugardaginn. Jón Kaldal er fjórði ÍR-ingurinn af

1

ÍR-ingar á Smáþjóðaleika

07.05.2017 | höf: Kristín Birna

Í dag var Landslið Íslands sem fer á Smáþjóðaleikana í lok mánaðarins tilkynnt á heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands. Af 21 keppendum eru

1

Úrslit á Íslandmóti liða hefjast

07.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í kvöld kl. 19 hefst í Keiluhöllinni Egilshöll úrslit á Íslandsmóti liða. Keppt er bæði í karla- og kvennaflokki. Til

1

Aníta þriðja í Stanford

06.05.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta Hinriksdóttir varð í þriðja sæti í 800 m hlaupi á Payton Jordan Invitational í Stanford þann 5. maí á

1

ÍR-ingar í efstu deild í handbolta að nýju

06.05.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Handknattleikslið ÍR í karlaflokki tryggði sér sæti í efstu deild á næstu leiktíð með öruggum sigri á KR í gær.

1

Ásgeir Erlendur náði svarta beltinu í júdó

06.05.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Formaður júdódeildar ÍR og annar aðalþjálfari deildarinnar Ásgeir Erlendur Ásgeirsson náði mekum áfanga í íþrótt sinni s.l. þriðjudag þegar hann

1

3. umferð í AMF forkeppninni

05.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

3. og síðasta umferð í forkeppni AMF World Cup 2017 Boðið er upp á tvo riðla, miðvikudaginn 10. maí kl.

1

Drengjaflokkur keppir í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik

04.05.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Drengjaflokkur ÍR keppir við Hauka í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik föstudaginn 5. maí kl. 20:00 í Dalhúsum, Grafarvogi.  Sigri okkar

1

ÍR á tvo flotta fulltrúa í Reykjavíkurúrvalinu í knattspyrnu

04.05.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Ivan Óli Santos og Sveinn Gísli Þorkelsson, báðir fæddir 2003 eru í hópi 15 drengja sem valdir hafa verið til

1

Súpuhádegi í ÍR heimilinu 5. maí

03.05.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

  Ágætu ÍR- ingar Á aðalfundi félagins þann 26.apríl sl. kom upp sú hugmynd að gaman væri að ÍR-ingar myndu

1

Úrslitakeppnin í keilu hafin

02.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í kvöld hófst úrslitakeppnin í liðakeppni karla í keilu. Í undanúrslitum keppa ÍR KLS, sem urðu deildarmeistarar um síðustu helgi,

1

Hlynur að bæta sig

28.04.2017 | höf: Kristín Birna

Hlynur Andrésson varð í gærkvöldið í 6. sæti í 3000m hindrunarhlaupi á Penn Relays í Bandaríkjunum. Hlynur hljóp á tímanum

1

Ingigerður endurkjörinn formaður ÍR

28.04.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Ingigerður Guðmundsdóttir var endurkjörin formaður aðalstjórnar ÍR á aðalfundi félagsins sem haldinn var í ÍR-heimilinu 26. apríl.  Aðrir í stjórn

1

Öflugir ÍR-ingar heiðraðir

28.04.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Sjö öflugir ÍR-ingar voru sæmdir heiðursmekjum ÍR á aðalfundi félagsins sem haldinn var 26. apríl sl. Auður Björg Sigurjónsdóttir og

1

Steindór með 3 Íslandsmet á Reykjavíkurmóti unglinga í keilu

27.04.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær fór fram Reykjavíkurmót unglinga í keilu í Keiluhöllinni Egilshöll. Steindór Máni Björnsson úr ÍR fór þar á kostum

1

Aðalfundur ÍR

25.04.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aðalfundar Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR) verður haldinn miðvikudagskvöldið 26. apríl 2017 kl. 20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12. Dagskrá: 1. Kosning

1

Kári að klára Maraþon í hamborg

25.04.2017 | höf: Kristín Birna

Kári Steinn Karlsson kláraði í kvöld Maraþon í Hamborg á tímanum 2:24:03. Þetta er fyrsta maraþon Kára á árinu en

1

102. Víðavangshlaup ÍR

19.04.2017 | höf: Helgi Björnsson

Á morgun, sumardaginn fyrsta, verður Víðavangshlaup ÍR ræst í hundraðasta og annað sinn. Hlaupið verður ræst á slaginu 12 í

1

Steinar Örn í ÍR

14.04.2017 | höf: Kristján Gylfi

Steinar Örn Gunnarsson markvörður úr Fjölni hefur gengið til liðs við ÍR á láni Steinar er 26 ára og á

1

Gleðilega páskahátíð

12.04.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Sendum ÍR-ingum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum bestu páskakveðjur með von um að hátíðin veiti ykkur gleði og gæfu. 

1

Þrjú ungmenni frá ÍR á Evrópumóti unglinga

10.04.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Þessa dagana fer fram Evrópumót ungmenna U18 fram í Talí keilusalnum í Helsinki í Finnlandi. ÍR-ingar eiga þrjá fulltrúa í

1

Páskamót ÍR 2017

06.04.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi fór fram hið árlega Páskamót keiludeildarinnar. Í ár styrkti Toppveitingar mótið veglega með verðlaunum og kunnum við þeim

1

Hlynur frjálsíþróttamaður vikunnar

05.04.2017 | höf: Kristín Birna

Í kjölfarið að frábærum árangri um síðustu helgi var Hlynur Andresson valinn frjálsíþróttamaður vikunnar í Mid-Ameríkuháskóladeildinni (Mid-American Conference). Hlynur setti

1

Aðalfundur ÍR 26.apríl næstkomandi

05.04.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Hér með er boðað til aðalfundar Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR) miðvikudagskvöldið 26. apríl 2017 kl. 20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12.

1

Hlynur með Íslandsmet í 5000m hlaupi

01.04.2017 | höf: Kristín Birna

Hlynur Andrésson ÍR keppti í 5000m hlaupi á Stanford Invitational í Kaliforníu í dag 1. apríl. Hlaupið var frábærlega útfært

1

Andlátsfregn †

30.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Sofía Erla Stefánsdóttir úr ÍR BK lést  miðvikudaginn 22. mars s.l. eftir erfið veikindi. Sofía hóf að stunda keilu fyrir

1

Ný stjórn keiludeildar

30.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær var fyrsti fundur nýrrar stjórnar keiludeildarinnar eftir aðalfund. Samkvæmt venju er fyrsta verk stjórnarinnar að skipta með sér

1

Hlynur með bætingu

28.03.2017 | höf: Kristín Birna

Hlynur Andrésson byrjaði utanhúss tímabilið með bætingu í 1500m á Releigh Relays í Norður Karólínu í Bandaríkjunum um helgina. Hann hljóp

1

ÍR BK í bikarúrslit 2017

28.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi tryggði ÍR BK sér sæti í úrslitum bikarkeppni kvenna 2017. Sigruðu þær KFR Valkyrjur í Roll off (bráðabana)

1

Aron Anh Ky Huyn bikarmeistari 2016-2017

27.03.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Sannkölluð karateveisla var síðastliðna helgi þegar haldin voru þriðja og síðusta bikar- og bushidomót vetrarins 2016-2017 á vegum Karatesambands Íslands.

1

Breyting á dagsetningu aðalfundar skíðadeildar. Verður haldinn 6. apríl nk.

21.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aðalfundur skíðadeildar ÍR verður haldinn fimmtudaginn 6. apríl nk. kl. 20:00  í skíðaskála ÍR í Bláfjöllum. Dagskrá: 1.    

1

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar ÍR

20.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 27.mars nk. kl.20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12. Dagskrá: 1.     Kosning fundarstjóra

1

Frá aðalfundi keiludeildar ÍR

17.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær fór fram aðalfundur keiludeildar ÍR 2017 en boðað var til hans með tilkynningu til liða og fréttum á

1

Anna Sigríður Magnúsdóttir Íslandsmeistari einstaklinga með forgjöf

15.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær lauk Íslandsmóti einstaklinga í keilu með forgjöf. Úrslitakeppnin fór þannig fram að efstu 6 keilarar í karla- og kvennaflokki

1

Úrslit á Íslandsmóti einstaklinga í keilu með forgjöf í kvöld

14.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Frá því á laugardaginn, á 110 ára afmæli ÍR, hefur Íslandsmót einstaklinga með forgjöf í keilu verið í gangi. Í

1

Fjölmenni í 110 ára afmælishófi ÍR

13.03.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Laugardaginn 11. mars sl. voru liðin 110 ár frá stofnun ÍR.  Félagsmenn héldu upp á daginn með fjölbreyttri dagskrá um

1

Þrefaldir Bikarmeistarar ÍR

12.03.2017 | höf: Kristín Birna

Það má með sanni segja að ÍR-ingar hafi átt stóran dag í gær en 110 ára afmæli félagsins var fagnað

1

Afmælisdagskrá ÍR laugardaginn 11. mars

10.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

ÍR-ingar fagna 110 ára afmæli félagsins á stofndegi þess 11. mars nk. Þann dag standa deildir félagsins fyrir sýningum, leikjum og

1

Aníta gladdi yngri kynslóðina

10.03.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta “okkar” Hinriksdóttir mætti á æfingu hjá yngri flokkum frjálsíþróttadeildarinnar í vikunni en hún er nú á landinu til að

1

ÍR í sókn í 110 ár

09.03.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR-ingar fagna 110 ára afmæli félagsins á morgun 11. mars sem er stofndagur þess. Iðkendur, þjálfarar og sjálfboðaliðar Frá stofnun

1

Aðalfundur handknattleiksdeildar ÍR

08.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aðalfundur handknattleiksdeildar ÍR verður haldinn mánuudaginn 20.mars n.k. kl.20:00 í Undirheimum/Austurbergi. Dagskrá: 1.     Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2.

1

Aðalfundur karatedeildar

07.03.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Aðalfundur karatedeildar ÍR verður haldinn í Íþróttahúsinu Austurbergi – Undirheimum, fimmtudaginn 16. mars 2017, klukkan 19:30. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og

1

Aðalfundur taekwondodeildar ÍR

07.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aðalfundur taekwondodeildar ÍR verður haldinn fimmtudaginn 16.mars n.k. kl.20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12. Dagskrá: 1.     Kosning fundarstjóra

1

Aðalfundur knattspyrnudeildar ÍR

07.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aðalfundur knattspyrnudeildar ÍR verður haldinn þriðjudaginn 14.mars n.k. kl.20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12. Dagskrá: 1.     Kosning fundarstjóra

1

Þjálfun fyrir deildarspilara

07.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Á laugardaginn kemur þann 11. mars verður Hörður Ingi þjálfari hjá ÍR staddur upp í Keiluhöllinni Egilshöll frá kl. 11

1

Aðalfundur keiludeildar ÍR 2017 – Fundarboð

06.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Boðað er til aðalfundar keiludeildar ÍR fimmtudaginn 16. mars kl. 20:00 í sal ÍR heimilisins Skógarseli 12 Dagskrá fundarins Kosning

1

Aron Anh Ky Huynh Íslandsmeistari í kata karla 2017.

05.03.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata var haldið í Íþróttahúsi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands  laugardaginn 4. mars 2017. Þar landaði Aron An Ky

1

Aníta með brons

05.03.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta Hinriksdóttir kom 3. í mark í 800m hlaupi á EM í Belgrade í dag. Hún hljóp mjög skynsamlega, var

1

Aníta örugglega áfram í úrslit

04.03.2017 | höf: Kristín Birna

Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að Aníta komst áfram í úrslit á Evrópumeistaramótinu í Belgrad, Serbíu í dag.

1

Tristan hætti keppni í Skotlandi

04.03.2017 | höf: Kristín Birna

Tristan Freyr Jónsson þurfti því miður að hætta keppni í sjöþraut sem fram fer í Skotlandi nú um helgina. Hann

1

Hlynur hefur lokið keppni á EM

03.03.2017 | höf: Kristín Birna

Hlyn­ur Andrés­son keppti á sínu fyrsta stórmóti í dag þegar hann hljóp 3000m á Evrópumeistaramótinu sem fer fram þessa helgi

1

Aníta með besta tímann í undanrásum í 800m hlaupi á EM innanhúss

03.03.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Aníta Hinriksdóttir lauk nú rétt í þessu undanrásum í 800m hlaupi á EM innanhúss. Hún var með besta tíma keppendanna

1

ÍR-ingar á erlendum vettvangi um helgina

02.03.2017 | höf: Kristín Birna

ÍR-ingar eiga tvo keppendur á Evrópumeistaramótinu innanhúss sem fram fer í Belgrade 3. – 5. mars. Þetta eru Aníta Hinriksdóttir

1

ÍR-ingar fagna 110 ára afmæli félagsins

02.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

ÍR-ingar fagna 110 ára afmæli félagsins á stofndegi þess 11. mars n.k.  Þann dag standa deildir félagsins fyrir sýningum, leikjum

1

Aðalfundur júdódeildar ÍR

02.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aðalfundur júdódeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 13.mars n.k. kl.20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12. Dagskrá: 1.     Kosning fundarstjóra

1

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR

02.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 13.mars n.k. kl.19:30 í Laugardalshöll í fundarsal 1. Dagskrá: 1.     Kosning fundarstjóra

1

110 ára afmæli ÍR – Keilumót

01.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Laugardaginn 11. mars verður haldið upp á 110 ára afmæli ÍR. Að því tilefni verða deildir félagsins með ýmis mót

1

Íslandsmeistarar 15-22 ára

26.02.2017 | höf: Kristín Birna

ÍR-ingar stóðu sig heldur betur með prýði á Meistaramóti Íslands í flokkum 15-22 ára sem fram fór í Laugardalshöll um

1

Séræfingar í 5. og 6. flokki knattspyrnu

24.02.2017 | höf: Kristján Gylfi

1

Tilkynning: ÍR-rútan og frístudaheimilið í Undirheimum

24.02.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Frístundaheimilið í Undirheimum verður lokað í dag og frístundarúta ÍR mun ekki ganga vegna slæmrar veðurspár.  

1

MÍ 15-22 ára

24.02.2017 | höf: Kristín Birna

Um helgina fer fram Meistaramót Íslands 15-22 ára í Laugardalshöll. Eins og áður verður stór og glæsilegur hópur íþróttamanna sem keppir

1

Fjölmennum í Hertzhellinn í kvöld

23.02.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR-ingar taka á móti liði Þórs frá Akureyri í úrvalsdeildinni, Domino´s deildinni, í körfubolta í kvöld í Hertz-hellinum, íþróttahúsi Seljaskóla

1

QubicaAMF World Cup 2017 í Mexico

22.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Nú rétt í þessu var verið að tilkynna að 53 heimsbikarmót einstaklinga, QubickaAMF World Cup, fer fram í Hermosillo í

1

Íbúafundur um málefni Breiðholts, fimmtudaginn 23. febrúar. Hvetjum alla ÍR-inga til að mæta.

21.02.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Borgarstjórinn í Reykjavík boðar til opins íbúafundar um fyrirhugaða uppbyggingu í Breiðholti. Fundurinn verður haldinn í Gerðubergi fimmtudaginn 23. febrúar

1

ÍR Íslandsmeistarar

19.02.2017 | höf: Kristín Birna

Seinni degin MÍ aðalhluta er nú lokið. ÍR-ingar stóðu uppi sem sigurvegarar Meistaramótsins með 32.055 stig en FH-ingar urðu í

1

ÍR leiðir stigakeppni eftir fyrri dag MÍ

18.02.2017 | höf: Kristín Birna

Fyrri degi MÍ aðalhluta er nú lokið og er staða ÍR-inga góð þrátt fyrir afföll vegna veikinda í liðinu en

1

Meistaramót Íslands um helgina

17.02.2017 | höf: Kristín Birna

Meistaramót Íslands, aðahluti fer fram í Laugardalshöll dagana 18. og 19. febrúar. ÍR teflir fram flestu af sínu mesta afreksfólki

1

Frábær sigur ÍR-inga

17.02.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Lið ÍR vann mjög mikilvægan sigur á heimavelli gegn Haukum í gær 91-69 í Dóminós-deildinnií körfubolta. Stemmningin í ÍR-liðinu var

1

Aukin ánægja unglinganna hjá ÍR

15.02.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Í nýrri skýrslu sem ÍBR lét gera um ánægju unglinga í íþróttum á árinu 2016 kemur margt fróðlegt fram.  Sérstök

1

Stórmót ÍR, samantekt

14.02.2017 | höf: Kristín Birna

ÍR hélt sitt 21. Stórmót helgina 11. – 12. febrúar í Laugardalshöll. Um 800 keppendur, á aldrinum 5 til 53

1

Mótsmet og Íslandsmet

12.02.2017 | höf: Kristín Birna

Fyrri dagur Stórmóts ÍR fór vel fram í Laugardalshöll í dag. Óteljandi persónuleg met voru bætt og nokkur aldursflokka- og

1

Aníta önnur

10.02.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta Hinriksdóttir varð í 2. sæti á gríðarsterku móti í Pólandi. Aðeins Joanna Józwik frá Póllandi, sem leiðir heimslistann, var

1

Aníta keppir á sterku móti í Póllandi

10.02.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta Hinriksdóttir ÍR verður meðal keppenda á Copernicus boðsmótinu sem fram fer í Torun í Pólandi í kvöld. Meðal þátttakenda

1

Bragi í Leiksporti lokar verslun sinni

09.02.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Bragi Björnsson kaupmaður sem rekið hefur Leiksport í Hólagarði sl. 27 ár hefur nú lokað verslun sinni.  Bragi er þekktur

1

Opna pólska mótinu aflýst

08.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Fréttatilkynning var að berast frá ETBF. Press Release 13: The Polish Open is cancelled The Polish Open, which was supposed

1

Stórmót ÍR um næstu helgi

07.02.2017 | höf: Kristín Birna

Stórmót ÍR verður haldið í 21. sinn um næstu helgi. Mótið stendur bæði laugardag og sunnudag frá kl. 9 til

1

Samningur ÍR og Reykjavíkurborgar samþykktur samhljóða

06.02.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Boðað var til sérstaks auka aðalfundar ÍR sem haldinn var 4. febrúar s.l. til að taka fyrir samning ÍR og

1

Arnar Sæbergsson sigraði WOW – RIG 2017

05.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

ÍR-ingurinn Arnar Sæbergsson gerði sér lítið fyrir og sigraði í keilu á WOW – RIG 2017 í dag. Vann hann

1

Íslandsmet og bætingar á RIG

05.02.2017 | höf: Kristín Birna

Reykjavík International Games fór fram í Laugardalshöll í dag en þar mættu margir sterkir ÍR-ingar til leiks. Unga og efnilega fjölþrautarfólkið

1

Riðlakeppni í keilu á WOW – RIG 2017 lokið

04.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í hádeginu lauk riðlakeppninni í keilu á WOW – RIG 2017. Því er ljóst hverjir mætast í útsláttarkeppninni sem hefst

1

Úrslit í keilu á WOW – RIG 2017 Riðill 2

03.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Öðrum keppnisdegi í keilu á WOW – RIG 2017 lokið Í dag fór fram 2. riðill í forkeppni keilu á

1

Keila á RIG 2017

02.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Crhistopher Sloan frá Írlandi var ekki búinn að vera lengi á landinu þegar hann lék enn einn 300 leik sinn

1

Aníta hljóp vel

02.02.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta Hinriksdóttir hljóp í kvöld sitt fyrsta 800m hlaup á árinu. Aníta hljóp á 2:02,64 min sem er rúmlega einni sekúndu frá

1

Tvö gull, þrjú silfur og eitt brons á RIG

31.01.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Íþróttaleikarnir WOW Reykjavík International Games eru haldnir dagana 26. janúar – 5. febrúar 2017. Þetta eru í tíunda sinn sem

1

Undirritun samnings ÍR og borgarinnar 30. janúar 2017

30.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík og Ingigerður Guðmundsdóttir, formaður ÍR, undirrituðu þann 30. janúar sl. samning um uppbyggingu og

1

46 ÍR ingar á MÍ 11-14 ára um helgina

28.01.2017 | höf: Helgi Björnsson

Meistaramót Íslands 11 til 14 ára fer fram um helgina í Hafnarfirði. Keppendur á mótinu eru 315 og af þeim

1

Fyrsta riðli lokið á WOW – RIG 2017

28.01.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í hádeginu lauk Early Bird riðlinum á WOW – RIG 2017 í keilu í Keilhöllinni Egilshöll. Í dag voru einungins íslenskir

1

AUKA AÐALFUNDUR ÍR

27.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Stjórn Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR) boðar til auka aðalfundar félagsins í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12,  laugardaginn 4. febrúar n.k. kl. 16:00

1

Nýr samningur ÍR og Reykjavíkurborgar um uppbyggingu íþróttamannvirkja

26.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Í dag fimmtudaginn 26. janúar 2017 samþykkti borgarráð Reykjavíkurborgar á fundi sínum að heimila borgarstjóra Degi B. Eggertssyni að undirrita

1

Dregið hefur verið í skyndihappdrætti knattspyrnudeildar ÍR

24.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Knattspyrnudeildin þakkar öllum þeim sem keyptu miða og studdu við bakið á okkur. Vinninga er hægt að vitja á skrifstofu

1

Kynning á styrkjum til náms og afreksíþróttaiðkunar í háskólum í Bandaríkjunum

23.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Miðvikudagskvöldið 25. janúar kl. 20:00 mun Chris Campasano frá umboðsfyrirtækinu Ethos College kynna íþróttastyrkjakerfið í Bandarískum háskólum.   Kynning verður í

1

Íslandsmet og bætingar á MÍ í fjölþrautum

22.01.2017 | höf: Kristín Birna

ÍR-ingar stóðu sig glæsilega á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum um helgina. Tristan Freyr Jónsson varð Íslandsmeistari karla í sinni fyrstu

1

Meistaramót Íslands í fjölþrautum og öldungaflokkum

20.01.2017 | höf: Kristín Birna

Um helgina fer fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum og öldungaflokkum í Kaplakrika í Hafnarfirði. Eins og undanfarin ár mætir ÍR

1

WOW – RIG 2017 – Skráning hafin

19.01.2017 | höf: Jóhann Ágúst

RIG 2017 verður haldið dagana 2. til 5. febrúar í Keiluhöllinni Egilshöll. Úrslitakeppnin fer fram sunnudaginn 5. febrúar og verður

1

ÍR keilarar á Opna írska meistaramótinu

18.01.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Fimm afreksíþróttamenn og konur frá Keiludeild ÍR taka þátt í Opna Írska Meistaramótinu núna um helgina sem er hluti af

1

Íslandsmet hjá Ívari

16.01.2017 | höf: Helgi Björnsson

Íslandsmet féll í 300 m hlaupi karla á Hlaupamóti FRÍ sem fram fór í Laugardalshöll nú í kvöld. Það var

1

Skyndihappdrætti knattspyrnudeildar

13.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Útdrætti happdrættis knattspyrnudeildar ÍR er frestað  til 20. janúar.

1

Aðstoð við skráningu – Assistance with registration – Pomoc przy zapisach na zajęcia

08.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Þriðjudaginn 10. janúar næstkomandi bjóðum við upp á aðstoð við skráningu æfingagjalda iðkenda ÍR á vorönn 2017. Starfsfólk skrifstofu mun

1

Gleðilegt nýtt ár

02.01.2017 | höf: Kristín Birna

Frjálsíþróttadeild ÍR óskar öllum gleðilegs nýs árs og þakkar góðar stundir á árinu sem var að líða. Árið 2016 náðu

1

Sjálfboðaliðar ÍR heiðraðir

02.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Sú nýjung var tekin upp á árlegri verðlaunahátíð ÍR  sem haldin var 27. desember s.l. að heiðra sjálfboðaliða sem starfað