Frjálsar 21.11.2023 | höf: ÍR
Sex fimleikastúlkur úr ÍR kepptu á Stökkfimimóti yngri iðkenda (12 ára og yngri) laugardaginn 18. nóvember í Aftureldingu í Mosfellsbæ.
ÍR 20.11.2023 | höf: ÍR
Þú átt rétt á skattaafslætti þegar þú styrkir íþróttafélagið þitt ! Samkvæmt lögum sem voru samþykkt 2021 getur þú sem
ÍR 14.11.2023 | höf: ÍR
Íþróttahúsin okkar og æfingar standa iðkendum í Grindavík opin á meðan á þetta óvissuástand stendur yfir. Við bjóðum Grindvíkinga sem
Frjálsar 01.11.2023 | höf: ÍR
Sunnudaginn 5. nóvember fer Norðurlandameistaramótið í Víðavangshlaupum fram í Laugardalnum. ÍR á að sjálfsögðu fulltrúa í íslenska liðinu en þau
ÍR 26.10.2023 | höf: ÍR
Frístundarúta ÍR er komin í vetrarfrí dagana 26.-31. október Jafnframt er komið vetrarfrí í flestum deildum 1. – 4. bekkjar.
Frjálsar 23.10.2023 | höf: ÍR
Meistaramót Íslands í víðavangshlaupum fór fram laugardaginn 21. október í Laugardalnum. ÍR átti 15 keppendur í þeim flokkum sem keppt
Frjálsar, ÍR 10.10.2023 | höf: Jökull Úlfarsson
Á dögunum var Úrvalshópur Frjálsíþróttasambands Íslands kynntur. Það er gleðilegt að segja frá því að í þeim hópi er fjöldi
Frjálsar, ÍR 08.09.2023 | höf: ÍR
Íþróttaskóli barnanna verður á laugardagsmorgnum frá 9:15-10:15 í Breiðholtsskóla. Skráning fer fram í Sportabler og kostar haustönnin sem er frá
Frjálsar 30.08.2023 | höf: ÍR
Haustönn í fimleikum og parkor 2023 Skráning er hafin í Fimleika og Parkour og fer hún fram á Sportabler. https://www.sportabler.com/shop/ir/fimleikar
Keila 26.08.2023 | höf: Jóhann Ágúst
ÍR-Keiludeild hefur ákveðið með stuðningi frá RANNÍS að efna til átaks til að fá fleiri konur inn í keiluna. Það
Taekwondo 25.08.2023 | höf: Jóhann Gíslason
Æfingar hefjast samkvæmt stundartöflu þriðjudaginn 29. ágúst. Frítt að prófa 🙂 Stundartafla
Frjálsar, ÍR 23.08.2023 | höf: ÍR
ÍR var að senda út valgreiðsluseðla fyrir hönd Minningarsjóðs Brynjars Gunnarssonar (áður Minningarsjóður Guðmundar Þórarinssonar). Um er að ræða 3.000,-
Frjálsar 23.08.2023 | höf: ÍR
Haustæfingar frjálsíþróttadeildar ÍR hefjast 4. september en æfingar fara fram í fjölnotahúsi í Skógarseli í Breiðholti og í Laugardalshöll. Í
ÍR 18.08.2023 | höf: ÍR
ÍR býður íbúum Breiðholts sem og öðrum gestum að heimsækja íþróttasvæði félagsins í Skógarseli milli kl. 12:00 og 14:00 laugardaginn
Frjálsar 15.08.2023 | höf: ÍR
Bikarkeppni FRÍ fór fram á ÍR vellinum laugardaginn 12. ágúst við frábærar aðstæður. ÍR átti lið í karla- og kvennaflokki,
Frjálsar 14.08.2023 | höf: ÍR
Í tilefni þess að Frjálsíþróttadeild ÍR á tvo öfluga keppendur á heimsmeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Budapest 19. –
Frjálsar 20.07.2023 | höf: ÍR
Gaman að lesa fréttina á heimasíðu frjálsíþróttasamband Íslands um stórkostlegan árangur hjá ÍR stelpum á EM U23 : Elísabet Rut
Frjálsar 14.07.2023 | höf: ÍR
Frjálsíþróttadeild Ármanns býður til Meistaramóts Íslands. Mótið fer fram 28.-30. Júlí á ÍR vellinum í Skógarseli. Mótið hefst á spjótkasti
ÍR 22.06.2023 | höf: ÍR
Nú er Sumargaman ÍR í fullum gangi. Námskeiðið er fyrir börn á aldrinum 6-9 ára. Skráning fer fram Hér Hægt
ÍR 12.05.2023 | höf: ÍR
Skráning á Sumargaman ÍR og knattspyrnuskóla ÍR er hafin Frekari upplýsingar um námskeiðið má sjá HÉR Hlökkum til að sjá alla
ÍR 08.05.2023 | höf: ÍR
ÍR þakkar öllum ÍRingum og Rótarý félögum í Breiðholti sem komu og plokkuðu á ÍR svæðinu á stóra plokkdeginum 30.
Keila 06.05.2023 | höf: Jóhann Ágúst
Í morgun fór fram Meistaramót ÍR í keilu en mótið er uppskeruhátíð keiludeildarinnar eftir líðandi keppnisvetur. Vel var mætt í
ÍR 02.05.2023 | höf: ÍR
ÍR 27.04.2023 | höf: ÍR
Tónlistamaðurinn Mugison sækir Breiðholtið heim og velur að halda tónleika í íþróttahúsi ÍR. Miðasala fer fram á mugison.is og er
ÍR 26.04.2023 | höf: ÍR
Á alþjóðlegum baráttudegi verkalýðsins, 1. maí, verða öll íþróttahús ÍR lokuð.
ÍR 26.04.2023 | höf: ÍR
ÍR og Rótarý klúbbur Breiðholts hafa tekið höndum saman og hvetja Breiðhyltinga til að plokka í nærumhverfi sínu á sunnudaginn.
Frjálsar, ÍR 19.04.2023 | höf: ÍR
Vorboðinn sanni, Víðavangshlaupi ÍR, sem farið hefur fram á Sumardaginn fyrsta í 107 ár, utan eitt ár í covid, verður haldið
Keila 17.04.2023 | höf: Svavar Einarsson
Meistaramót ÍR verður haldið laugardaginn 6. maí kl. 09:30 – Mótið aðeins ætlað ÍR-ingum – Lokamót vetrarins. – Verð í
Judo 11.04.2023 | höf: Gísli Fannar
Fyrstu æfingar eftir páskafrí hefjast á morgun, miðvikudaginn 12. apríl, og er nóg að gera framundan. Nokkur mót verða í
ÍR 05.04.2023 | höf: ÍR
Boðað er til aðalfundar ÍR, þriðjudaginn 18. apríl kl. 17:30 í ÍR heimilinu. Dagskrá aðalfundar skal vera svo: Kosning þriggja
Karate 04.04.2023 | höf: ÍR
Boðað er til aðalfundar Karate deildar ÍR miðvikudaginn 12. apríl kl. 20 í ÍR heimilinu. Dagskrá aðalfundar : Kosning fundarstjóra
Judo 03.04.2023 | höf: ÍR
Boðað er til aðalfundar Júdódeildar ÍR miðvikudaginn 12. apríl kl. 18 í ÍR heimilinu. Dagskrá aðalfundar : Kosning fundarstjóra og
Keila 31.03.2023 | höf: Svavar Einarsson
Fimmtudaginn 30.mars var haldin aðalfundur keildudeildar ÍR Fundarstjóri var Hlynur Elísson og Hafdís Hansdóttir ritari, Mæting var nokkuð góð sem
Keila 22.03.2023 | höf: Jóhann Ágúst
Hinrik Óli Gunnarsson varð í gærkvöldi Íslandsmeistari einstaklinga 2023 í fyrsta sinn en Hinrik er á 19. aldursári. Munar aðeins
Fótbolti 20.03.2023 | höf: ÍR
Boðað er til aðalfundar knattspyrnudeildar ÍR þriðjudaginn 28. mars kl. 20, í ÍR heimilinu. Dagskrá aðalfundar : Kosning fundarstjóra og
Frjálsar 15.03.2023 | höf: ÍR
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR verður haldinn þriðjudaginn 4. apríl kl. 19:30 í Laugardalshöll. Dagskrá aðalfundar : Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla
Taekwondo 14.03.2023 | höf: Jóhann Gíslason
Boðað er til aðalfundar taekwondodeildar ÍR – 2023 – miðvikudaginn 22. mars kl. 21:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins
Keila 12.03.2023 | höf: Jóhann Ágúst
Nú í dag lauk keppni á Íslandsmóti unglinga 2023 en mótið fór fram í dag og í gær með forkeppni
ÍR 10.03.2023 | höf: ÍR
ÍR, íþóttafélag Reykjavíkur, var stofnað 11. mars 1907 og er því orðið 116 ára ! Eins og árin segja til
Keila 10.03.2023 | höf: Jóhann Ágúst
Sunnudaginn 26. mars heldur ÍR-Keiludeild árlega Páskamót sitt í Keiluhöllinni Egilshöll í samstarfi við SAMKAUP. Hefst mótið kl. 10:00 stundvíslega
Keila 07.03.2023 | höf: Svavar Einarsson
Aðalfundur keiludeildar ÍR verður haldin fimmtudaginn 30.mars kl 20:00 í sal ÍR, Skógarsel 12, 109 Reykjavíkurborg, Ísland Dagskrá aðalfundar: 1.
Keila 02.02.2023 | höf: Jóhann Ágúst
Keiludeild ÍR er með keiluæfingar fyrir krakka á öllum aldri. Æft er í Keiluhöllinni Egilshöll og fara æfingar fram mánudaga
Frjálsar, ÍR 20.01.2023 | höf: Jökull Úlfarsson
26. Stórmót ÍR fer fram í Laugardalshöll um helgina. Búast má við góðri stemningu en yfir 500 keppendur frá 28
ÍR 19.01.2023 | höf: ÍR
Frá því að nýja parkethúsið okkar var opnað hefur verið leitað að styrktarsamningi til að efla og styrkja veitingasölu okkar
Fótbolti, ÍR 13.01.2023 | höf: ÍR
ÍR leitar að aðalþjálfara 7.flokks drengja. Æft er inni í knatthúsi við frábærar aðstæður þrisvar í viku. Við leitum af
Taekwondo 10.01.2023 | höf: Jóhann Gíslason
Æfingar í taekwondodeild ÍR hefjast 10.jan Stundaskráin er óbreytt frá síðustu önnm sjá mynd í þessari færslu. Það er búið
Ekki missa af stærsta partý ársins í Breiðholtinu Við eigum örfá laus borð eftir – bæði er hægt að kaupa
Fimleikar, Frjálsar, ÍR 04.01.2023 | höf: Jökull Úlfarsson
Gleðilegt nýtt ár frá Frjálsíþróttadeild, ÍR fimleikum og Parkour Skráning í alla æfingahópa er hafin inni á Sportabler https://www.sportabler.com/shop/ir Æfingar
ÍR 28.12.2022 | höf: ÍR
Verðlaunahátíð Íþróttafélags Reykjavíkur fór fram þann 27. desember í ÍR-heimilinu í Skógarseli. Ár hvert er íþróttafólk úr öllum deildum félagsins
Keila 27.12.2022 | höf: Svavar Einarsson
Í dag fór fram verðlaunahátíð ÍR, þar sem Íþróttamaður og Íþróttakona ársins eru valin. Veitt eru Gull- & Silfurmerki ÍR,
Óflokkað 19.12.2022 | höf: ÍR
Frístundarútan er komin í jólafrí yfir hátíðirnar. Jafnframt er komið jólafrí í flestum deildum 1. – 4. bekkjar. Fyrsti dagur
Handbolti, ÍR, News 19.12.2022 | höf: ÍR
Selfyssingar mættu í heimsókn í Skógarselið í gær í 16-liða úrslitum Bikarkeppni HSÍ á föstudaginn var. Okkar drengir mættu afar
Fótbolti, ÍR, News 16.12.2022 | höf: ÍR
Í gærkvöldi (15. des) fór fram árlegur minningarleikur um Hlyn Þór Sigurðsson þar sem ÍR og Leiknir áttust við. Leikurinn
ÍR, Judo 14.12.2022 | höf: Gísli Fannar
Haustönn lýkur 19. desember með jólagleði. 19. desember verður jólagleði kl 17:00-18:00 hjá 6-10 ára og 11-14 ára í æfingasal
Fimleikar, ÍR, News 14.12.2022 | höf: ÍR
Fimleikaiðkendur ÍR sýndu listir sínar á jólasýningu fimleikanna sunnudaginn 11. desember. Grunnhópur, framhaldshópur, keppnishópur sem og parkourhópur sýndu dansa og
Erlendur Ísfeld hóf störf sem rekstrarstjóri ÍR í senni hluta október. Erlendur, sem ávallt er kallaður Elli, er uppalinn Breiðhyltingur
Fimmtudaginn 8. desember fengu íþróttafólk og íþróttalið Reykjavíkur viðurkenningar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Við sama tilefni fengu góðir sjálfboðaliðar viðurkenningar. ÍR
Hafdís lagði stund á félags- og kynjafræði og er einnig með diploma í rekstrar- og viðskiptafræði ásamt námi í markþjálfun.
Frjálsar, ÍR, News 09.12.2022 | höf: ÍR
Íþróttakona Reykjavíkur 2022 er Andrea Kolbeinsdóttir, frjálsíþróttakona í Íþróttafélagi Reykjavíkur. Andrea er sigursælasti hlaupari kvenna á Íslandi 2022. Andrea var
Frjálsar, ÍR 07.12.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
2. desember sl. hélt Frjálsíþróttasamband Íslands uppskeruhátíð sína vegna 2022 til að heiðra þá frjálsíþróttamenn sem staðið hafa upp úr
Frjálsar, ÍR, News 06.12.2022 | höf: ÍR
Fimmtudaginn 8. desember verða viðurkenningar veittar fyrir íþróttakonu, íþróttakarl og íþróttalið Reykjavíkur 2022. Athöfnin verður í Ráðhúsinu í Reykjavík og
Við hjá Íþróttafélagi Reykjavíkjur erum ótrúlega lánsöm og þakklát með okkar rúmlega 1000 sjálfboðaliða. Án sjálfboðaliða væri íþróttastarf í Reykjavík
Frjálsar, ÍR 05.12.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Frjálsíþróttasamband Íslands tilkynnti á dögunum hverjir hefðu náð lágmörkum í Úrvalshóp FRÍ 2022-23. Að sjálfsögðu átti Frjálsíþróttadeild ÍR góðan hóp
Frjálsar, ÍR 04.12.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Frjálsíþróttasamband Íslands veitti á dögunum seinni hluta afreksstyrkja sinna til handa því okkar mesta frjálsíþróttafólki en þeim er skipt í
Óflokkað 02.12.2022 | höf: ÍR
Miðasala á Þorrablót ÍR stendur enn yfir Það eru nokkur borð laus og bæði er hægt að kaupa heil borð
Frjálsar, ÍR 23.11.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Silfurleikar ÍR fóru fram laugardaginn 19.nóvember í 25. sinn eftir tveggja ára hlé. Um 550 keppendur á aldrinum 5-17 ára
Fimleikar, ÍR, News 21.11.2022 | höf: ÍR
ÍR fimleikar áttu frábæra opnun á keppnistímabilinu þegar þær urðu í 3. sæti af 14 liðum í heildarstigakeppni á haustmóti
Fótbolti, ÍR 14.11.2022 | höf: ÍR
HM-tippleikur ÍR! Nú styttist óðum í heimsmeistaramótið og við ætlum að taka þátt! Reglurnar eru einfaldar. Þú giskar á eftirfarandi
ÍR 09.11.2022 | höf: ÍR
Íþróttafélag Reykjavíkur óskar eftir framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri ÍR hefur umsjón með daglegum rekstri félagsins, fjármálum ásamt mannvirkjum. Jafnframt því að vera
Keila 06.11.2022 | höf: Svavar Einarsson
Nokkur börn úr Keiludeild ÍR hafa um þessa helgi verið að taka þátt í Junior Irish Open. Virkilega flott spilamennska
Við hjá ÍR erum á fullu að undirbúa GEGGJAÐ þorrablót með landsliði skemmtikrafta. Taktu daginn frá, hringdu í vini og
Frjálsar, ÍR, News 26.10.2022 | höf: ÍR
Körfuknattleiks- og frjálsíþróttakonan Hanna Þráinsdóttir hefur verið tilnefnd í hóp þrjátíu bestu íþróttakvenna í bandarísku háskólunum á þessu ári, en
Fótbolti, News 25.10.2022 | höf: ÍR
Mánudaginn 24. október var haldinn aukaaðalfundur knattspyrnudeildar þar sem kosin var ný stjórn deildarinnar. Ný stjórn knattspyrnudeildar ÍR er skipuð
Fótbolti, ÍR, News 13.10.2022 | höf: ÍR
Boðað er til aukaaðalfundar knattspyrnudeildar ÍR mánudaginn 24. október kl. 17:30 í ÍR-heimili Skógarseli 12 Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og
Nú fer að styttast í skemmtilegasta mót ársins. Softballmót ÍR verður haldið 15. okt í nýja og glæsilega íþróttahúsinu okkar
Rekstrarstjóri ÍR ber ábyrgð á mannvirkjum í eigu og í rekstri ÍR. Rekstrarstjóri annast daglegan rekstur og skal ávallt leitast
Óflokkað 28.09.2022 | höf: ÍR
Þann 27. ágúst síðastliðinn var haldinn ÍR dagur 2022 þar sem gestum og gangandi var boðið í heimsókn í Skógarselið.
Frjálsar, ÍR 19.09.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Bronsleikar ÍR verða að þessu sinni haldnir 8. október og fögnum við því að geta haldið leikana án þáttökutakmarkana og
Fótbolti, ÍR 13.09.2022 | höf: ÍR
ÍR auglýsir eftir þjálfara fyrir yngri flokka félagsins í knattspyrnu, Viðkomandi þarf að hafa góða samskiptahæfileika og æskilegt er að
ÍR 06.09.2022 | höf: ÍR
ÍR þakkar kærlega öllum þeim sem tóku þátt í mótinu og þann ómetanlega stuðning sem það veitir deildum félagsins.
Hæ Hæ! Þar sem veðurspáin fyrir laugardaginn er okkur hliðholl þá ætlum við að gefa 5 miða á Haustfagnaðinn. Allt
ÍR 31.08.2022 | höf: ÍR
Hreyfing eldri borgara fer aftur af stað næsta fimtudag, 1. september. Þjálfari verður Atli Snædal en hann þjálfaði sama
ÍR, Karate 31.08.2022 | höf: ÍR
Karate kennsla hefst formlega 5. September í ÍR-HEIMILINU og við þjálfararnir getum ekki beðið eftir því að taka vel á
Keila 23.08.2022 | höf: Jóhann Ágúst
ÍR-Keiludeild er farin af stað með haustönn sína 2022 – Æfingar fara fram í Keiluhöllinni Egilshöll Hægt er að velja
Taekwondo 22.08.2022 | höf: Jóhann Gíslason
Fyrstu æfingar haustannar verða fimmtudaginn 25. ágúst. Velkomið að koma og prófa 🙂 Stundartafla – https://ir.is/wp-content/uploads/2022/08/Taekwondo-Haust-2022.pdf Skráning – https://www.sportabler.com/shop/ir
ÍR 22.08.2022 | höf: ÍR
ÍR dagurinn 27. ágúst ÍR býður Íbúum Breiðholtsins sem og öðrum gestum að heimsækja íþróttasvæði félagsins í Skógarseli milli kl.
Frjálsar, ÍR 20.08.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Hlynur Andrésson, sigraði í hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu 20.ágúst. Hann kom í mark á tímanum 1:08:52 og var tæpum sex
Frjálsar, ÍR 20.08.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Reykjavíkurmaraþonið fór fram 20.ágúst en hlaupið er jafnframt Meistaramót Íslands í maraþoni. Andrea Kolbeinsdóttir var fyrst kvenna í mark á
Frjálsar, ÍR 19.08.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Guðni Valur Guðnason keppti í úrslitum kringlukasts karla á Evrópumeistaramótinu í München í kvöld. Aðstæður voru nokkuð erfiðar á Ólympíuleikvanginum
Fótbolti, ÍR 19.08.2022 | höf: ÍR
Ísland spilaði gegn Færeyjum í vikunni í U15 ára liði drengja. Fyrri leikurinn fór 4-1 fyrir Ísland og sá seinni
Fimleikar, ÍR 19.08.2022 | höf: ÍR
ÍR fimleikar og parkour hefja senn haust æfingar og verða fyrstu æfingar vikuna 5.- 11. september en önninni líkur 11.
Frjálsar, ÍR 17.08.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Guðni Valur Guðnason keppti í undankeppni kringlukasts karla á Evrópumeistaramótinu í München í dag. Guðni kastaði í seinni kasthópi í
ÍR, Judo 16.08.2022 | höf: Gísli Fannar
Haustönn 2022 hefst mánudaginn 29. ágúst. Æft verður á mánudögum og miðvikudögum 6 – 10 ára kl 17:00 – 18:00
https://tix.is/is/event/13778/haustfagna-ur-ir/ Íþróttafélag Reykjavíkur blæs til fagnaðar í nýopnuðu parkethúsi í Skógarseli. Það hefur verið löng biðin eftir því að geta
Fótbolti, ÍR 09.08.2022 | höf: ÍR
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla í knattspyrnu valdi á dögunum leikmannahóp til þátttöku í tveimur æfingaleikjum sem verða spilaðir 15.
ÍR, Karfa 08.08.2022 | höf: ÍR
Hólmsteinn Sigurðsson, fyrrum formaður ÍR lést miðvikudaginn 27. júlí sl. Hólmsteinn, sem var á níræðisaldri, var sannur ÍR-ingur og alla
Frjálsar, ÍR 17.07.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Seinni degi Noridc-Baltic U23 mótins lauk í Malmö í dag Frekar hvasst var á mótinu báða keppnisdagana sem hefur væntanlega
Frjálsar, ÍR 17.07.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Andrea Kolbeinsdóttir (ÍR) varð langfyrst kvenna og sjöunda af 650 þáttakendum í Laugavegshlaupinu 2022 þegar hún hljóp kílómetrana 55 á
Frjálsar, ÍR 12.07.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Um næstu helgi fer fram Nordic-Baltic meistaramótið í Malmö í Svíþjóð. Auk Norðurlandanna keppa Eystrasaltslöndin Eistland, Lettland og Litháen á
Frjálsar, ÍR 12.07.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Um síðustu helgi fór fram Meistaramót Íslands 11-14 ára á Akureyri í mikilli blíðu á fyrri keppnisdegi og úrhelli á
Frjálsar, ÍR 06.07.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Andrea Kolbeinsdóttir varð í kvöld Íslandsmeistari í 10km götuhlaupi en hún hljóp á 35:00 mín og sigraði örugglega. Framkvæmd mótsins
Frjálsar, ÍR 30.06.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Linda Heiðarsdóttir varð í dag í þriðja sæti á Meistaramóti Íslands í hálfu maraþoni á tímanum 1:33:29. Keppnin fór fram
Keila 27.06.2022 | höf: Jóhann Ágúst
Núna fer fram svokallað European Seniors Bowling Championship, ESBC mót í keilunni í Berlín Þýskalandi. ESBC er mót þar sem
Keila 27.06.2022 | höf: Jóhann Ágúst
Þessa dagana fer fram HM U21 liða í Helsingborg Svíþjóð og sendi Ísland lið pilta og stúlkna á mótið. Hvort
Frjálsar, ÍR 26.06.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
96. Meistaramót Íslands fór fram helgina 25. – 26.júní í Kaplakrika. ÍR-ingar stóðu sig með prýði og höfnuðu í öðru
Frjálsar, ÍR 16.06.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Tiana Ósk Whitworth varð þriðja í 100 metra hlaupi á tímanum 11,71 sek sem er jafnframt hennar besti tími í
Frjálsar, ÍR 11.06.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Íslendingar stóðu sig frábærlega á Smáþjóðameistaramótinu á Möltu og áttu ÍR-ingar sex keppendur í hópnum. Árangur keppenda frá ÍR. Dagur
ATH. Breytingar geta orðið á dagskrá námskeiðisins eftir aðstæðum.
Frjálsar, ÍR 07.06.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Dagur Fannar Einarsson setti persónulegt met þegar hann endaði í sjöunda sæti í tugþraut karla á Norðurlandameistaramóti í fjölþrautum í
Frjálsar, ÍR 07.06.2022 | höf: ÍR
Vormót ÍR fór fram á nýjum og glæsilegum frjálsíþróttavelli ÍR í Skógarseli. Mótið var vígslumót valarins. veðrið lék við keppendur,
Fótbolti, ÍR 02.06.2022 | höf: ÍR
Kristófer Páll Lúðvíksson leikmaður 4.flokks ÍR er þessa stundina staddur í Osló að keppa fyrir hönd Reykjavíkurúrvalsins á grunnskólamóti Norðurlandanna.
Frjálsar, ÍR 30.05.2022 | höf: Jökull Úlfarsson
Sjö keppendur frá ÍR hafa verið valdir af stjórn FRÍ, íþrótta- og afreksnefnd FRÍ og afreksstjóra til þátttöku fyrir Íslands
Keila 23.05.2022 | höf: Svavar Einarsson
Keiludeild ÍR bíður upp á hálfs dags keilu- og leikjanámskeið í sumar fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Á námskeiðunum
Frjálsar, ÍR 19.05.2022 | höf: ÍR
Góður árangur ÍR-inga ÍR-ingar hafa staðið sig með sóma á erlendum mótum þar sem af er maí. Dagbjartur
Frjálsar, ÍR, News 12.05.2022 | höf: ÍR
Opnun nýs Frjálsíþróttavallar ÍR Þriðjudaginn 10. maí var frjálsíþróttavöllur ÍR í Skógarseli opnaður. Borgarstjóri Reykjavíkur, Dagur B. Eggertsson, mætti á
Keila 07.05.2022 | höf: Jóhann Ágúst
Í dag fór fram Meistaramót ÍR 2022 í keilu en það mót er einskonar uppskeruhátíð keiludeildarinnar, mót sem haldið er
Keila 04.05.2022 | höf: Svavar Einarsson
Í kvöld lauk hreint út sagt æsi spennandi úrslitakeppni á Íslandsmóti liða 2021 til 2022. Fóru báðir úrslitaleikirnir í 3
Óflokkað 03.05.2022 | höf: ÍR
Skráning á Sumargaman ÍR er hafin Frekari upplýsingar um námskeiðið má sjá HÉR Hlökkum til að sjá alla káta krakka
Keila 29.04.2022 | höf: Svavar Einarsson
Í næstu viku hefjast úrslit í deildarkeppni karla og kvenna í keilu ÍR er með lið í úrslitum í karla
Keila 26.04.2022 | höf: Svavar Einarsson
Í kvöld lauk undanúrslitum í Íslandsmóti liða, leikið var mánudag og þriðjudag og þurti að fá 15 stig til að
Keila 26.04.2022 | höf: Svavar Einarsson
Meistaramót ÍR verður haldið laugardaginn 7. maí kl. 09:30 – Mótið aðeins ætlað ÍR-ingum – Lokamót vetrarins. – Verð í
Frjálsar, ÍR, News 22.04.2022 | höf: ÍR
Í gær fór fram 107. Viðavangshlaup ÍR. Alls luku 423 einstaklingar hlaupinu sem má teljast góð þátttaka. Sigurvegari hlaupsins var
Keila 20.04.2022 | höf: Svavar Einarsson
Í kvöld fóru fram úrslit í bikarkeppni liða í karlaflokki á Akranesi. Var það ÍR PLS sem höfðu sigur á
Frjálsar, ÍR, News 20.04.2022 | höf: ÍR
ÍR var að senda út valgreiðsluseðla fyrir hönd Minningarsjóðs Brynjars Gunnarssonar (áður Minningarsjóður Guðmundar Þórarinssonar). Um er að ræða 3.000,-
Frjálsar, ÍR, News 19.04.2022 | höf: ÍR
Kæru ÍR-ingar. Árið 2003 var stofnaður minningarsjóður í nafni Guðmundar Þórarinssonar frjálsíþróttaþjálfara sem hefði orðið 80 ára á því ári.
Frjálsar, ÍR 13.04.2022 | höf: ÍR
Gatorade Sumarhlaupin byrja 21. apríl Íþróttabandalag Reykjavíkur, frjálsíþróttadeildir Ármanns, Fjölnis og ÍR standa saman að hlaupa mótaröðinni Gatorade Sumarhlaupin. Fimm hlaup
ÍR, Karate, News 13.04.2022 | höf: ÍR
Verðlaunasæti í Kata stráka 13 ára Um helgina 9. apríl fór Swedish Karate Open 2022 fram. ÍR-ingarnir Adam Ómar Ómarsson
Keila 12.04.2022 | höf: Svavar Einarsson
Keiludeild ÍR hélt sitt árlega páskamót í samstarfi við Samkaup laugardaginn 9.apríl í Keiluhöllinni Egilshöll. Í ár mættu 36 einstaklingar
Aðalfundur Íþróttafélags Reykjavíkur fór fram síðastliðinn þriðjudag, þann 5. apríl í ÍR-heimilinu í Skógarseli. Góð mæting var á fundinn og
Keila 05.04.2022 | höf: Jóhann Ágúst
Nú er keppni að mestu lokið þetta tímabilið hjá ungmennum í keilu. Um helgina fór fram lokaumferð í Meistarakeppni KLÍ.
Aðalfundur ÍR verður haldinn þriðjudaginn 5. apríl kl. 17:00 í ÍR-heimilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning þriggja manna kjörbréfanefndar. 2.
ÍR, Keila 23.03.2022 | höf: Jóhann Ágúst
Í gærkvöldi lauk keppni á Íslandsmóti einstaklinga 2022 í keilu. Voru það þau Hafþór Harðarson og Linda Hrönn Magnúsdóttir bæði
Fimleikar 21.03.2022 | höf: ÍR
Boðað er til aðalfundar frjálsíþróttadeildar ÍR miðvikudaginn 30. mars kl. 19:30 í Laugardalshöll. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla
Fimleikar, Frjálsar, ÍR, News 21.03.2022 | höf: ÍR
Boðað er til aðalfundar frjálsíþróttadeildar ÍR miðvikudaginn 30. mars kl. 19:30 í Laugardalshöll. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla
ÍR, Judo, News 21.03.2022 | höf: ÍR
Boðað er til aðalfundar júdódeildar ÍR mánudaginn 28. mars kl. 18:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og
Fótbolti, ÍR, News 21.03.2022 | höf: ÍR
Boðað er til aðalfundar knattspyrnudeildar ÍR mánudaginn 28. mars kl. 19:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og
ÍR, Judo, News 21.03.2022 | höf: ÍR
Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verður aðalfundi júdódeildar frestað. Ný tímasetning verður auglýst um leið og hún liggur fyrir. Bestu kveðjur Stjórn
ÍR, Keila, News 17.03.2022 | höf: ÍR
Boðað er til aðalfundar keiludeildar ÍR fimmtudaginn 24. mars kl. 20:30 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og
Óflokkað 17.03.2022 | höf: ÍR
Boðað er til aðalfundar handknattleiksdeildar ÍR fimmtudaginn 24. mars kl. 19:30 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og
Fimleikar 16.03.2022 | höf: ÍR
Boðað er til aðalfundar frjálsíþróttadeildar ÍR miðvikudaginn 23. mars kl. 19:30 í Laugardalshöll. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla
Fimleikar, Frjálsar, ÍR, News 16.03.2022 | höf: ÍR
Boðað er til aðalfundar frjálsíþróttadeildar ÍR miðvikudaginn 23. mars kl. 19:30 í Laugardalshöll. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla
Fótbolti, ÍR, News 15.03.2022 | höf: ÍR
Boðað er til aðalfundar knattspyrnudeildar ÍR þriðjudaginn 22. mars kl. 19:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og
ÍR, Karate, News 15.03.2022 | höf: ÍR
Boðað er til aðalfundar karatedeildar ÍR þriðjudaginn 22. mars kl. 18:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins (eftir því sem
ÍR, News, Taekwondo 15.03.2022 | höf: Jóhann Gíslason
Boðað er til aðalfundar taekwondodeildar ÍR miðvikudaginn 23. mars kl. 21:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og
Boðað er til aðalfundar skíðadeildar ÍR þriðjudaginn 22. mars kl. 17:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og
Judo 14.03.2022 | höf: ÍR
Boðað er til aðalfundar júdódeildar ÍR mánudaginn 21. mars kl. 18:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og
Aðalfundir deilda ÍR verða haldnir sem hér segir: Mánudag 21. mars: Júdódeild Þriðjudag 22. mars: Skíðadeild, Knattspyrnudeild og Karatedeild Miðvikudag
ÍR 11.03.2022 | höf: ÍR
Þriðjudaginn 8. mars síðastliðinn kom Dagur B Eggertsson í heimsókn í ÍR-heimilið. Heimsóknin fól í sér fund með aðalstjórn ÍR
Fótbolti, ÍR 15.02.2022 | höf: ÍR
Magnús Örn Helgason og Lúðvík Gunnarsson landsliðsþjálfarar U15 kvenna hafa valið leikmenn sem sem koma saman á úrtaksæfingum dagana 13-15
Fótbolti, ÍR 15.02.2022 | höf: ÍR
Ólafur Ingi Skúlason, þjálfari U19 karla, hefur valið leikmannahóp til æfinga 21. – 23. febrúar n.k ÍR-ingurinn Sveinn Gísli Þorkelsson
ÍR 15.02.2022 | höf: ÍR
Eyjólfur Örn Snjólfsson hefur verið ráðinn tímabundið í starf framkvæmdastjóra ÍR. Eyjólfur býr yfir víðtækri starfsreynslu á sviði verkefnastjórnunar og
Óflokkað 14.02.2022 | höf: ÍR
Vegna veðurs og færðar falla æfingar niður hjá 1-4.bekk í dag 14.febrúar. Þá mun frístundarútan ekki ganga í dag.
Frjálsar 08.02.2022 | höf: ÍR
Norðurlandameistaramótið í frjálsíþróttum innanhúss fer fram í Uppsala í Svíþjóð, sunnudaginn 13. febrúar. Ísland teflir fram sameiginlegu liði með Danmörku
ÍR, Keila 04.02.2022 | höf: Jóhann Ágúst
Undanfarna daga hefur staðið yfir keilumót vegna Alþjóðlegu Reykjavíkurleikanna. Adam Pawel Blaszczak sem keppir undir merkjum ÍR vann mótið í
ÍR, Karate 01.02.2022 | höf: ÍR
Karetehluti Reykjavíkurleikanna fór fram sunnudaginn 30. janúar sl. í Laugardalshöllinni. Tveir keppendur tóku þátt frá ÍR, þau Dunja Dagný Minic
ÍR 01.02.2022 | höf: ÍR
Bjarki Stefánsson hefur verið ráðinn íþróttastjóri ÍR. Bjarki er 31 árs gamall og með MSc-próf í sports business and management
ÍR 31.01.2022 | höf: ÍR
Íþróttaskóli ÍR er farinn af stað núna á vorönn 2022. Íþróttaskóli ÍR er fyrir börn á aldrinum 2-5 ára og
ÍR 31.01.2022 | höf: ÍR
Í tilefni af 20 ára afmæli Jako á Íslandi verður 20% afsláttur af öllum vörum dagana 31. janúar til 12.
Fótbolti 20.01.2022 | höf: ÍR
Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla í knattspyrnu valdi á dögunum leikmenn sem koma saman til úrtaksæfinga dagana 24.-.26. janúar næstkomandi.
Fótbolti 18.01.2022 | höf: ÍR
Arnar Steinn Einarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning sem yfirþjálfari ÍR í knattspyrnu. Arnar Steinn er einnig starfandi sem
ÍR 18.01.2022 | höf: ÍR
Í samráði við Almannavarnir höfuðborgarsvæðisins og skóla- og frístundasvið Reykjavíkur hefur verið tekin ákvörðun að hefja æfingar aftur hjá grunnskólabörnum
ÍR 17.01.2022 | höf: ÍR
Kæru forráðamenn Í dag var fundur með yfirmönnum hjá SFS, Almannavörnum Reykjavíkur, Félags- og frístundamiðstöðvum og ÍR til þess að
Frjálsar, ÍR 17.01.2022 | höf: ÍR
ÍR fimleikar bjóða fleiri iðkendur velkomna á æfingar þar sem enn eru nokkur pláss laus fyrir áhugasama iðkendur. Æfingar
ÍR 13.01.2022 | höf: ÍR
Í samráði við Almannavarnir höfuðborgarsvæðisins og skóla- og frístundasvið Reykjavíkur hefur verið tekin sú ákvörðun að fella niður allt skólastarf
ÍR 27.12.2021 | höf: ÍR
Stefán Arnarson hefur verið ráðinn íþróttastjóri félagsins. Stefán er með B.A- próf í tómstunda- og félagsmálafræði frá Háskóla Íslands og
Silfurmerki ÍR Felix Exequiel Woelflin og Magnús Sigurjónsson voru heiðraðir silfurmerki ÍR fyrir vel unnin störf í þágu félagsins.
ÍR 22.12.2021 | höf: ÍR
Þann 20. desember sl. voru veittar viðurkenningar fyrir sjálfboðastarf í þágu félagsins en hefð er fyrir því að veita verðlaunin
ÍR 21.12.2021 | höf: ÍR
Íþróttafólki deilda ÍR var í gær, þann 20. desember 2021, afhent viðurkenningar fyrir afrek sín árið 2021. Í lok hvers
Matthías Stefánsson var valinn efnilegasti Judomaður ársins 2021 af Judosambandi Íslands vegna árangurs hans í íþróttinni á árinu sem er
Matthías Stefánsson var valinn efnilegasti Judomaður ársins 2021 af Judosambandi Íslands vegna árangurs hans í íþróttinni á árinu sem er
Matthías Stefánsson vann til silfurverðlauna á Judo Baltic Sea Championships sem haldið var í Orimatilla í Finnlandi. Keppendur á mótinu
Reykjavíkurmeistaramótið í Judo fór fram sl. helgi og voru tveir keppendur frá ÍR. Jakub Tumowski og Matthías Stefánsson. Þeir kepptu
Júdókappinn Matthías Stefánsson fór til Finnlands um helgina ásamt landsliðinu til að keppa á Opna Finnska og vann hann til
Frjálsar, ÍR 20.07.2021 | höf: ÍR
Frjálsíþróttadeild ÍR auglýsir eftir yfirþjálfara barna- og unglingastarfs. Starfssvið: Viðkomandi hefur yfirumsjón með þjálfun yngri flokka félagsins. Viðkomandi sinnir
ÍR 23.06.2021 | höf: ÍR
Í dag 23. júní var stórum áfanga náð í byggingu nýs íþróttamannvirkis ÍR við Skógarsel. Allar stálsperrur eru nú komnar
Frjálsar 16.06.2021 | höf: ÍR
Meistaramót Íslands, aðalhluti, 12. – 13. júní, Akureyri Það var við mjög sérstakar aðstæður sem 95. Meistaramót Íslands fór fram
Fótbolti, ÍR 15.06.2021 | höf: ÍR
5.fl kvenna ÍR tók þátt á TM mótinum sem haldið er í Vestmannaeyjum ár hvert. ÍR sendi yfir 30 stelpur í 3 liðum á mótið og
ÍR 11.06.2021 | höf: ÍR
Aðalfundur Íþróttafélags Reykjavíkur fór fram í gær, fimmtudaginn 10. júní í ÍR-heimilinu í Skógarseli. Góð mæting var á fundinn og
ÍR 09.06.2021 | höf: ÍR
Búið er að birta ársskýrslu félagsins en finna má skýrsluna hér undir útgefið efni Hvetjum alla ÍR-inga sem áhuga hafa
Keila 01.06.2021 | höf: Jóhann Ágúst
ÍR-PLS varð í gærkvöldi Íslandsmeistarar karlaliða í keilu er þeir lögðu KFR-Stormsveitina í 3. og síðustu umferð úrslita deildarinnar. Er
ÍR 31.05.2021 | höf: ÍR
Aðalfundur ÍR verður haldinn fimmtudaginn 10. júní kl. 17:00 í ÍR-heimilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning þriggja manna kjörbréfanefndar. 2.
ÍR 31.05.2021 | höf: ÍR
Þrír ÍR-ingar kepptu á Íslandsmóti JSÍ yngri 2021 sem fór fram síðast liðinn laugardag. ÍR-ingarnir Hafþór Ingi Erlendsson, Matthías Stefánsson
Fimleikar, ÍR 31.05.2021 | höf: ÍR
ÍR fimleikar hófu nú á vorönn sitt fyrsta keppnistímabil í tugi ára. ÍR keppir í hópfimleikum en þar er einnig
Keila 29.05.2021 | höf: Jóhann Ágúst
Í dag fór fram hin árlega Meistarakeppni ÍR í keilu en mótið er uppskeruhátíð ÍR-inga í keilu. Spiluð er ein
Fjórir keppendur frá ÍR kepptu á Íslandsmeistaramóti karla og kvenna í júdó á sunnudaginn. Felix Woelflin keppti í -73kg flokki,
Frjálsar, ÍR 17.05.2021 | höf: ÍR
ÍR ingar hafa verið í miklu stuði í keppnum að undanförnu. ÍR-ingarni Thelma Lind Kristjánsdóttir, Erna Sóley Gunnarsdóttir, Elísabet
ÍR 14.05.2021 | höf: ÍR
Þann 6. maí sl. var haldin aðalfundur keiludeildar ÍR. Farið var yfir skýrslu stjórnar og rekstrar- og efnahagsreikningur fyrir síðasta
Keila 13.05.2021 | höf: Jóhann Ágúst
Laugardaginn 29. maí fer fram Meistarakeppni ÍR í keilu en það er lokamót tímabilsins hjá deildinni. Mótið er aðeins ætlað
ÍR 07.05.2021 | höf: ÍR
Kæru ÍR-ingar með #HvítbláaHjartað! Ársmiða og stuðningsmanna pakkar knattspyrnudeildar eru komnir í sölu og ekki seinna vænna enda fyrsti
ÍR 05.05.2021 | höf: ÍR
Fjórir keppendur frá ÍR kepptu á páskamóti JR núna sl. helgi. Keppni í 11-14 ára flokkum fór fram á föstudeginum
Fótbolti 04.05.2021 | höf: ÍR
Boðað er til aðalfundar frjálsíþróttadeildar ÍR þriðjudaginn 11. maí kl. 20:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og
ÍR 04.05.2021 | höf: ÍR
Skráning er hafin í Knattspyrnuskóla ÍR Frekari upplýsingar eru sýnilegar HÉR. Skráning fer fram í gegnum Sprotabler!
ÍR 03.05.2021 | höf: ÍR
Skráning á Sumargaman ÍR er hafin! Frekari upplýsingar um námskeiðið má sjá HÉR. Hlökkum til að sjá alla káta krakka!
Keila 29.04.2021 | höf: ÍR
Boðað er til aðalfundar keiludeildar ÍR fimmtudaginn 6. maí kl. 18:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og
Fótbolti, ÍR 29.04.2021 | höf: ÍR
Boðað er til aðalfundar knattspyrnudeildar ÍR fimmtudaginn 6. maí kl. 19:30 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og
Judo 28.04.2021 | höf: ÍR
Boðað er til aðalfundar júdódeildar ÍR miðvikudaginn 5. maí kl. 18:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og
Taekwondo 28.04.2021 | höf: ÍR
Boðað er til aðalfundar taekwondodeildar ÍR miðvikudaginn 5. maí kl. 19:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og
Fótbolti 26.04.2021 | höf: ÍR
Nýir leikmenn í kvennaliðið Þær frábæru fréttir berast úr ÍR-heimilinu að nú á föstudaginn var gengið frá félagaskiptum tveggja leikmanna
Fótbolti 21.04.2021 | höf: ÍR
Gengið hefur verið frá samstarfi ÍR og Þróttar í 2.flokki kvenna sumarið 2021. Með samkomulaginu verður ljóst að félögin, ásamt
Frjálsar, ÍR 14.04.2021 | höf: ÍR
ÍR-ingarnir Elísabet Rut Rúnarsdóttir og Erna Sóley Gunnarsdóttir settu á dögunum sitt íslandsmetið hvor! Elísabet Rut setti nýtt Íslandsmet í
Frjálsar, ÍR 05.04.2021 | höf: Helgi Björnsson
Á skírdag lést vinur okkar og félagi Brynjar Gunnarsson eftir erfiða baráttu við krabbamein. Brynjar byrjaði ungur að æfa frjálsar
ÍR 29.03.2021 | höf: ÍR
Hlé gert á íþróttastarfi ÍR að undanskildu afreksstarfi til og með 14. apríl nk. Í ljósi nýrra tíðinda frá
Fótbolti 25.03.2021 | höf: ÍR
Knattspyrnudeild ÍR hefur samið við enska leikmanninn Rees Greenwood um að spila með liðinu á komandi tímabili. Í tilkynningu knattspyrnudeildar
Tveir keppendur frá ÍR kepptu á vormóti JSÍ eldri 2021. Gísli Egilson í undir 81kg flokki og Matthías Stefánsson í
ÍR, Keila 21.03.2021 | höf: Jóhann Ágúst
Alexandra Kristjánsdóttir varð í dag Íslandsmeistari unglinga í opna stúlknaflokkinum í dag. Hafdís Eva Laufdal Pétursdóttir varð síðan í 3.
Fótbolti 20.03.2021 | höf: ÍR
Í dag bættist í hóp leikmanna meistaraflokks karla hjá okkur ÍR-ingum þegar Norðmaðurinn Jörgen Petterson skrifaði undir samning sem tryggir
Fimleikar, ÍR 19.03.2021 | höf: ÍR
ÍR fimleikar taka þátt í Vinamóti Gerplu um helgina en 55 lið eruð skráð, 16 í 4. flokki og 10
Óflokkað 18.03.2021 | höf: ÍR
Nú nýverið barst okkur ÍR-ingum öflugur liðsstyrkur þegar Heiða Helgudóttir skrifaði undir félagaskipti úr Gróttu og í kjölfarið setti hún
ÍR, Skíði 17.03.2021 | höf: ÍR
Fjögur bikarmót skíðasambands Íslands fóru fram í Bláfjöllum um helgina. Tvö svig sem einnig voru FIS og tvö ENL stórsvigsmót.
ÍR, Keila 16.03.2021 | höf: Jóhann Ágúst
Um helgina fór fram Íslandsmót einstaklinga í keilu en kepp er samkvæmt venju í Keiluhöllinni Egilshöll. Hafþór Harðarson úr ÍR
Vormót Júdósambands Íslands 2021 yngri fór fram laugardaginn 13. janúar sl. ÍR sendi frá sér tvo keppendur á vormót JSÍ
Frjálsar 15.03.2021 | höf: ÍR
Frábær árangur náðist á MÍ aðalhluta sem fram fór í Laugardalshöll 13.-14. Mars. ÍR sigraði stigakeppni kvenna með 30 stig,
Keila 12.03.2021 | höf: Svavar Einarsson
Páskamót ÍR og Nettó verður laugardaginn 27. mars kl. 10:00 í Egilshöll. Spiluð verður 3 leikja sería Verð fyrir seríu
ÍR 12.03.2021 | höf: ÍR
Ísak Wíum, yfirþjálfari körfuknattleiksdeildar ÍR gert nýjan samning við deildina um áframhaldandi störf til næstu ára. Samningurinn er til þriggja
Fótbolti 09.03.2021 | höf: ÍR
Í lok febrúar bættust tveir öflugir strákar í hóp okkar ÍR inga. Sóknarmaðurinn eldfljóti Arian Ari Morina hefur gert þriggja
Frjálsar, ÍR 08.03.2021 | höf: ÍR
Meistarmót 11-14 ára fór fram í Kaplakrika um helgina en mótinu hafði tvívegis verið frestað vegna Covid19. Yfir 300
ÍR 25.02.2021 | höf: ÍR
Félags- og barnamálaráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrkjum fyrir börn frá tekjuminni heimilum þar sem markmiðið
Fótbolti 21.02.2021 | höf: ÍR
Ofvirku ÍR-pennarnir halda áfram að vinna! Það voru þær Rósa Björk Borgþórsdóttir og Berta Sóley Sigtryggsdóttir sem notuðu þá til
Fótbolti 19.02.2021 | höf: ÍR
Enn var penninn á lofti í ÍR-heimilinu þegar þær Elísabet Lilja Ísleifsdóttir og Suzanna Sofía Palma Rocha rituðu undir samning
Fótbolti 18.02.2021 | höf: ÍR
Þau ánægjulegu tíðindi getum við nú flutt að Guðrún Ósk Tryggvadóttir ritaði nú nýverið undir þriggja ára samning við ÍR.
ÍR, Skíði 18.02.2021 | höf: ÍR
Skíðakappinn Sigríður Dröfn Auðunsdóttir hefur keppni á HM í skíðum í Cortina á Ítalíu í dag 18. febrúar. Sýnt er
Fótbolti 15.02.2021 | höf: ÍR
Blekið heldur áfram að detta á samningsblöðin í Mjóddinni. Þessa dagana er verið að endurskipuleggja alla samninga deildarinnar og um
Fótbolti 12.02.2021 | höf: ÍR
Við getum nú flutt þær ánægjulegu fréttir að nú í vikunni ritaði Unnur Elva Traustadóttir undir þriggja ára samning við
ÍR 02.02.2021 | höf: ÍR
ÍR auglýsir eftir yfirmanni fyrir sumarnámskeið félagsins ÍR leitar að áhugasömum einstaklingi til að hafa yfirumsjón með leikjanámskeiði félagsins
Fótbolti 27.01.2021 | höf: ÍR
Undanfarna daga hafa borist þær ánægjulegu fréttir að þrír ÍR-ingar hafa verið valdir í úrtakshópa fyrir yngri landslið Íslands. Bergvin
ÍR 20.01.2021 | höf: ÍR
Kæru ÍR-ingar – vinningaskrá úr happdrætti þorrablóts ÍR 2021 er nú aðgengileg hér að neðan! Vinningaskrá ÍR Þorrablót 2021
ÍR 12.01.2021 | höf: ÍR
Opnað hefur verið fyrir skráningu iðkenda í ÍR í 1. og 2. bekk. Skráning fer nú fram í gegnum hlekkinn
Óflokkað 08.01.2021 | höf: ÍR
Aðstoð við skráningar á vorönn 2021 Miðvikudaginn 13. janúar kl. 16:00 – 18:00, mun starfsfólk á skrifstofu ÍR bjóða upp
ÍR 31.12.2020 | höf: ÍR
Íþróttafélag Reykjavíkur vill þakka fyrir stundirnar á árinu sem nú er að líða. Björtum augum horfum við fram á næsta
ÍR 29.12.2020 | höf: ÍR
Miðasala á árlegt þorrablót ÍR er hafin og hægt er að nálgast miða í gegnum þennan hlekk: https://ir.felagar.is/vara/thorrablot-ir/ Að
ÍR 28.12.2020 | höf: ÍR
Frjálsíþróttafólkið Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Guðni Valur Guðnason hafa verið valin íþróttafólk ÍR árið 2020. Það var Ingigerður Guðmundsdóttir,
ÍR 24.12.2020 | höf: ÍR
ÍR, Skíði 23.12.2020 | höf: ÍR
Skíðadeild hefur valið Sigríði Dröfn Auðunsdóttur skíðakonu ÍR 2020! Sigríður Dröfn hóf árið af kappi og var stefnan að
ÍR, Taekwondo 22.12.2020 | höf: ÍR
Taekwondodeild hefur valið Ibtisam El Bouazzati og Svein Loga Birgisson Taekwondofólk ÍR 2020! Ibtisam heldur áfram að bæta sig og
ÍR, Keila 22.12.2020 | höf: ÍR
Keiludeild ÍR tilnefnir Hafþór Harðarson og Hafdísi Pétursdóttur sem íþróttafólk ÍR 2020! Hafþór Harðarson vann keilumót Reykjavíkurleikanna 2020 sem er
ÍR, Karfa 21.12.2020 | höf: ÍR
Körfuknattleiksdeild hefur tilnefnt Arndísi Þóru Þórisdóttur og Collin Pryor sem körfuknattleiksfólk ÍR 2020! Arndís Þóra Þórisdóttir sýndi það á árinu
Handbolti, ÍR 18.12.2020 | höf: ÍR
Handknattleiksdeild ÍR tilnefnir Margréti Valdimars og Úlf Gunnar Kjartansson sem íþróttafólk ÍR 2020! Margrét Valdimarsdóttir er uppalinn ÍR-ingur. Margrét hefur
ÍR, Karate 18.12.2020 | höf: ÍR
Karatedeild tilnefnir Aron Anh Ky Huynh og Dunju Dagnýju Minic sem íþróttafólk ÍR 2020! Aron er fremsti Kata keppandi landsins.
Frjálsar, ÍR 18.12.2020 | höf: ÍR
Frjálsíþróttadeild ÍR tilnefnir Guðbjörgu Jónu Bjarnadóttur og Guðna Val Guðnason sem íþróttafólk ÍR 2020! Guðbjörg Jóna átti mjög gott ár
Óflokkað 15.12.2020 | höf: ÍR
Júdódeild ÍR tilnefnir Jon Tabaku sem íþróttamann ÍR 2020. Jon byrjaði ungur að æfa júdó og er hann nú einn
Handbolti, ÍR, Karfa 14.12.2020 | höf: ÍR
Jólanámskeið handknattleiksdeildar og körfuknattleiksdeildar verður haldið sameiginlega í ár. Námskeiðið verður frítt fyrir iðkendur ÍR!
Fótbolti, ÍR 14.12.2020 | höf: ÍR
Knattspyrnudeild ÍR verður með jólanámskeið á milli jóla- og nýárs fyrir 8.-5. flokk. Nánari upplýsingar er að finna í auglýsingunni
Fótbolti, ÍR 14.12.2020 | höf: ÍR
Knattspyrnudeild hefur tilnefnt Viktor Örn Guðmundsson og Unni Elvu Traustadóttur sem íþróttafólk ÍR árið 2020. Unnur Elva Traustadóttir var lykilkona
Frjálsar 10.12.2020 | höf: ÍR
Viðurkenningar Frjálsíþróttasambands Íslands vegna 2020 Árið 2020 var engu líkt fyrir íþróttafólk landsins eins og aðra landsmenn. Samt sem áður
ÍR, Skíði 04.12.2020 | höf: ÍR
Að neðan eru birt minningarorð skíðadeildar ÍR um þá félaga Val Pálsson og Helga Hallgrímsson. Höfundur er Auður Björg Sigurjónsdóttir
ÍR 29.11.2020 | höf: ÍR
Hið mikilfenglega Þorrablót ÍR sem haldið er árlega verður að þessu sinni haldið með rafrænum hætti heima í stofu ÍR-inga
ÍR 16.11.2020 | höf: ÍR
Æfingar barna- og ungmenna hjá Íþróttafélagi Reykjavíkur hefjast að aftur miðvikudaginn 18. Nóvember! Ný reglugerð heilbriðgisráðherra hefur heimilað æfingar barna-
Fótbolti, ÍR 16.10.2020 | höf: ÍR
Hausthappdrætti Knattspyrnudeildar ÍR – vinningaskrá Dregið var í hausthappdrætti knattspyrnudeildar ÍR þann 15. október hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Niðurstöður útdráttarins
ÍR 08.10.2020 | höf: ÍR
Allt íþróttastarf ÍR lagt af til og með 19. október nk. Í ljósi nýrra tíðinda frá stjórnvöldum sem bárust
ÍR 01.10.2020 | höf: ÍR
Kæru foreldrar/forráðamenn barna í ÍR Ósk félagsins er sú að hægt sé að halda íþróttastarfi barnanna á lofti með eðlilegum
Keila 14.09.2020 | höf: Jóhann Ágúst
Gunnar Þór Ásgeirsson ÍR er Reykjavíkurmeistari einstaklinga í keilu 2020 í karlaflokki. Gunnar Þór var í efsta sæti eftir forkeppnina
Keila 08.09.2020 | höf: Jóhann Ágúst
Í gærkvöldi fór fram ein af fyrstu keppnum vetrarins í keilu en þá var keppt á Reykjavíkurmótinu með forgjöf. Karitas
ÍR 07.09.2020 | höf: ÍR
Nýtt fjölnotahús ÍR sem hefur verið í byggingu undanfarin misseri var opnað seinasta föstudag, þann 4. september. Það voru
ÍR 27.08.2020 | höf: ÍR
Hreyfing eldri borgara fer aftur af stað næsta mánudag, 7. september. Þjálfari verður Jón Sævar Þórðarson en hann þjálfaði
Taekwondo 24.08.2020 | höf: Jóhann Gíslason
Æfingar hefjast samkvæmt stundartöflu, þriðjudaginn 25. ágúst Minnum iðkendur og foreldra að virða 2 metra regluna, en snerting er heimil
ÍR, Keila 20.08.2020 | höf: ÍR
Auka-aðalfundur keiludeildar ÍR verður haldinn þann 27. ágúst nk. klukkan 19:30 í ÍR-heimili, Skógarseli 12. Á dagskrá er umræða
Frjálsar 19.08.2020 | höf: Kristín Birna
ÍR skokk býður upp á fjögurra vikna byrjendanámskeið sem hefst miðvikudaginn 2. september 2020. Hlaupið verður frá ÍR heimilinu við
Frjálsar 18.08.2020 | höf: Kristín Birna
Aðalfundur Frjálsíþróttadeildar ÍR fór fram í Laugardalshöll í kvöld. Farið var yfir starfsárið 2019-2020, starf stjórnar, fjárhagsstöðu og árangur iðkenda
ÍR 18.08.2020 | höf: ÍR
Golfmót ÍR verður haldið í Þorlákshöfn, 5. september. Golfmeistarar ÍR 2020 verða krýndir bæði í konu og karla flokki. Vinningar
Frjálsar 12.08.2020 | höf: Kristín Birna
Dagama 24.8-2.9 standa ÍR fimleikar og Parkour fyrir prufuæfingum, alls sex skipti, fyrir þá sem vilja prófa fimleika og parkour.
ÍR, Skíði 12.08.2020 | höf: ÍR
Aðalfundur skíðadeildar ÍR verður haldinn miðvikudaginn 19. ágúst nk. kl 20:00 í ÍR-heimilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og
Frjálsar 07.08.2020 | höf: Kristín Birna
ÍR-ingurinn Ívar Kristinn Jasonarson sem æft hefur og keppt í Svíþjóð samhliða námi, hefur verið að gera góða hluti á
Frjálsar, ÍR 07.08.2020 | höf: ÍR
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR verður haldinn þriðjudaginn 18. ágúst nk. kl 20:00 í Laugardalshöll, sal 1. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og
Frjálsar 03.08.2020 | höf: Kristín Birna
Hlynur Andrésson með enn eitt glæsilegt Íslandsmet Hlynur Andrésson setti í gær, 2. ágúst, enn eitt glæsilegt Íslandsmetið en það
Frjálsar, ÍR 24.07.2020 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR teflir fram fjölmennu og sterku liði á MÍ aðalhluta sem fer fram nú um helgina en mótið er haldið
Frjálsar 19.07.2020 | höf: Kristín Birna
Meistaramót Íslands 15-22 ára fór fram í Kaplakrika um helgina. 206 keppendur voru skráðir til leiks frá 19 félögum auk
Fótbolti, ÍR 17.07.2020 | höf: ÍR
Símamót Breiðabliks fór fram helgina 10. – 12. júlí en það er eitt stærsta fótboltamót sumarsins. 6. flokkur stúlkna sendi
ÍR 14.07.2020 | höf: ÍR
Í upphafi þessa mánaðar hóf nýr framkvæmdastjóri störf hjá ÍR, Hrafnhild Hermóðsdóttir. Hrafnhild var ráðin framkvæmdastjóri ÍR í upphafi þessa
Frjálsar 05.07.2020 | höf: Kristín Birna
Meistaramót Íslands 11-14 ára fór fram á Sauðárkróki um helgina. ÍR-ingar mættu með 20 manna lið á Sauðárkrók og óhætt
Keila 02.07.2020 | höf: Jóhann Ágúst
Aðalfundur keiludeildar ÍR var haldinn í ÍR heimilinu við Skógarsel mánudaginn 29. júní og sóttu 15 félagsmenn fundinn. Fundarstjóri var
Taekwondo 28.06.2020 | höf: Jóhann Gíslason
Boðað er til aðalfundar taekwondodeildar ÍR miðvikudaginn 1. júlí mánudaginn 6. júlí kl. 19:30 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins
Fótbolti, ÍR 22.06.2020 | höf: ÍR
Aðalfundur Knattspyrnudeildar ÍR verður haldinn miðvikudaginn 1. júlí nk. kl.19:30 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og
Keila 15.06.2020 | höf: Svavar Einarsson
Aðalfundur keiludeildar ÍR 2020 Boðað er til aðalfundar keiludeildar ÍR mánudaginn 29. júní kl. 18:00 í sal ÍR heimilisins Skógarseli
ÍR, Karfa, News 15.06.2020 | höf: ÍR
Aðalfundur körfuknattleiksdeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 22. júní nk. kl. 19:00 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra
ÍR, Judo, News 15.06.2020 | höf: ÍR
Aðalfundur Júdódeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 22. júní nk. kl. 18:00 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra
Handbolti, ÍR 08.06.2020 | höf: ÍR
Aðalfundur Handknattleiksdeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 15. júní nk. kl. 19:30 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra
ÍR 04.06.2020 | höf: ÍR
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur leit við í ÍR-heimilinu þar sem hann heimsótti starfsmenn og aðalstjórn félagsins þann 3. júní
Frjálsar 24.05.2020 | höf: Kristín Birna
Nýlega var úthlutun úr afrekssjóði FRÍ fyrir árið 2020 tilkynnt. Afrekssjóður FRÍ styður við afreksfólk og afreksefni á fjárhagslegan hátt
ÍR 20.05.2020 | höf: ÍR
Fótbolti 18.05.2020 | höf: ÍR
Nú á dögunum gerði stjórn knattspyrnudeildar ÍR sér lítið fyrir og samdi við 22 leikmenn meistaraflokks kvenna á einu
ÍR 04.05.2020 | höf: ÍR
Í dag 4. maí hefur samkomubanni verið breytt með tilheyrandi tilslökunum. Meðal annars verður íþrótta- og æskulýðsstarf barna aftur leyfilegt
ÍR 30.04.2020 | höf: ÍR
Meistaraflokkur kvenna hjá ÍR hefur verið endurreistur??♀️ Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson, fyrrum landsliðsþjálfari, mun taka við liðinu. ✍️ Ljóst er að mikill
ÍR 29.04.2020 | höf: ÍR
Opnað verður fyrir skráningar á sumarnámskeið ÍR 2020 miðvikudaginn 6. maí! Um er að ræða leikjanámskeiðið “Sumargaman ÍR” og sumarnámskeið
ÍR 01.04.2020 | höf: ÍR
ÍSÍ tekur ekki lengur við nýjum umsóknum í Íþróttaslysasjóð. Á árinu 2002 var undirritað samkomulag á milli ÍSÍ og heilbrigðismálaráðuneytis,
ÍR 30.03.2020 | höf: ÍR
Á dögunum kom út flott myndband þar sem sýndar eru æfingar sem ÍR-ingar geta stundað til að halda sér við
ÍR 27.03.2020 | höf: ÍR
ÍR-ingar – nú bregðum við á leik! ?? Slönguspil ÍR er ætlað öllum ÍR-ingum, í öllum íþróttum! ☺️? Ef við fáum sendar
ÍR 20.03.2020 | höf: ÍR
Íþróttafélag Reykjavíkur mun gera hlé á öllu barna- og unglingastarfi félagsins til og með 13. apríl nk. eða þar til
Keila 16.03.2020 | höf: Svavar Einarsson
Í gær lauk Íslandmóti unglinga. ÍR-ingarnir Hinrik Óli Gunnarsson og Alexandra Kristjánsdóttir sigruðu opna flokkinn. Hinrik Óli lagði Aron Hafþórsson
ÍR 16.03.2020 | höf: ÍR
Allt barna-og unglingastarf hjá ÍR verður fellt niður til 23. mars nk. samkvæmt tilmælum ÍSÍ og embætti sóttvarnarlæknis. Öllum húsum
Keila 13.03.2020 | höf: Svavar Einarsson
Þeir sem æfa og keppa í keilu vilja losna úr Egilshöllinni og komast í fyrirhugaða aðstöðu ÍR. ÍTR greiddi eigendum
ÍR 13.03.2020 | höf: ÍR
ÍSÍ og UMFÍ hafa gefið út formleg tilmæli til íþróttahreyfingarinnar vegna takmarkana í tengslum við samkomubann stjórnvalda. Nánari upplýsingar um
ÍR, Skíði 13.03.2020 | höf: ÍR
Skíðadeild ÍR hefur í samráði við Víking og Landlæknisembættið gripið til aðgerða varðandi skíðaskála félaganna í Bláfjöllum. Meðfylgjandi er mynd
Keila 13.03.2020 | höf: Svavar Einarsson
Stjórn KLÍ hefur ákveðið og beinir þeim boðum til aðildarfélaga sinna að virða í einu og öllu samkomubann sem tekur
Keila 13.03.2020 | höf: Svavar Einarsson
Með tiliti til samkomubanns sem að hefur verið sett að þá fellur niður Páskamót ÍR og ToppVeitinga sem að átti
ÍR 13.03.2020 | höf: ÍR
Kæru foreldrar/forráðamenn Nú þegar lýst hefur verið yfir samkomubanni frá og með aðfaranótt mánudagsins 16. mars er íþróttahreyfingin að skoða
Frjálsar 10.03.2020 | höf: Kristín Birna
Benjamín Jóhann Johnsen hóf nám við High Point háskóla í Norður Karólínu í janúar og byrjaði hann keppnistímabilið erlendis með
Keila 10.03.2020 | höf: Svavar Einarsson
Dagana 7 – 9.mars fór fram Íslandsmót Öldunga. Laugardag og sunnudag fór fram forkeppni þar sem að 11.karlar og 11.konur
Keila 10.03.2020 | höf: Svavar Einarsson
Páskamóti ÍR og ToppVeitinga sem halda átti laugardaginn 21.mars er frestað um óákveðinn tíma vegna samkomutakmarkana 3 leikja sería spiluð
Frjálsar 07.03.2020 | höf: Kristín Birna
Það var við ramman reip að draga hjá ÍR-ingum í Bikarkeppni FRÍ þetta árið. Alls voru átta lið sem öttu
Fótbolti, ÍR 05.03.2020 | höf: ÍR
Knattspyrnudeild ÍR hefur nú boðið stuðningsfólki að gerast bakverðir knattspyrnudeildar í tilefni af 50 ára afmæli deildarinnar. Í boði eru
ÍR 03.03.2020 | höf: ÍR
Að gefnu tilefni bendum við ÍR-ingum sem og landsmönnum öllum á tilmæli ÍSÍ vegna COVID-19 veirusýkingarinnar. Leiðbeiningarnar er að finna
Frjálsar 01.03.2020 | höf: Kristín Birna
Tiana Ósk Withworth hljóp bæði 60m og 200m á Mountain West Conference (svæðismeistaramót) í Bandaríkjunum fyrir háskólann sinn, San Diego
Keila 25.02.2020 | höf: Svavar Einarsson
Dagana 22 – 25 febrúar fór fram íslandsmót einstaklinga með forgjöf 2020 Laugardaginn 22. febrúar fóru fyrstu 4 leikirnir fram
Frjálsar 23.02.2020 | höf: Kristín Birna
Seinni dagur Meistaramóts Íslands fór fram í Kaplakrika í dag. ÍR-ingar nældu sér í nokkur verðlaun og persónulegar bætingar og
Frjálsar 22.02.2020 | höf: Kristín Birna
Fyrri degi Meistaramóts Íslands lauk í dag og er ÍR í öðru sæti á eftir FH-ingum í heildarkeppninni eins og
ÍR 21.02.2020 | höf: ÍR
ÍR vantar áhugasamt og duglegt ungt fólk til starfa í sumar við sumarnámskeið félagsins og í umhirðu á félagssvæðinu. Annars
Fótbolti, ÍR 19.02.2020 | höf: ÍR
Stjórn knattspyrnudeildar ÍR samdi á dögunum við fjóra leikmenn meistaraflokks karla en þeir hafa allir gert samninga til tveggja ára.
ÍR 18.02.2020 | höf: ÍR
ÍR leitar að áhugasömum einstaklingi til að sjá um leikjanámskeið sumarsins. Viðkomandi þarf að geta skipulagt daglegt starf námskeiðanna og
ÍR 11.02.2020 | höf: ÍR
Aðalstjórn ÍR samþykkti á fundi sínum þann 6. febrúar 2020 að fela Jóhannesi Bjarna Björnssyni, hæstaréttarlögmanni, Landslögum, að leggja fram
Frjálsar 09.02.2020 | höf: Kristín Birna
NM í frjálsíþróttum innanhúss fór fram í Finnlandi 9. febrúar og átti ÍR tvo keppendur sem kepptu fyrir Íslands hönd
Frjálsar 08.02.2020 | höf: Kristín Birna
Frjálsíþróttasamband Íslands hefur kynnt val á keppendum á NM innanhúss sem fram fer í Finnlandi sunnudaginn 9. febrúar. Ísland og
Frjálsar 02.02.2020 | höf: Kristín Birna
Það var sannkölluð frjálsíþróttaveisla í Laugardalshöll í dag þegar 13. RIG fór fram fyrir fullri stúku áhorfenda. Mótið hófst á
Keila 02.02.2020 | höf: Svavar Einarsson
Það var sannkölluð háspenna þegar úrslitakeppni keilumóts RIG fór fram í Keiluhöllinni í Egilshöll í dag. Við fengum þrjá 300
Keila 01.02.2020 | höf: Svavar Einarsson
Keilukeppni Reykjavíkurleikanna hófst í Keiluhöllinni í Egilshöll á fimmtudag. Forkeppninni lauk í dag og svo verður úrslitakeppni á morgun. Töluverðar
Frjálsar 31.01.2020 | höf: Kristín Birna
Á sunnudaginn fer fram frjálsíþróttahluti Reykjavík International Games (RIG) í Laugardalshöll. RIG er stutt og skemmtilegt mót þar sem margt
Keila 31.01.2020 | höf: Svavar Einarsson
Tveir riðlar voru spilaðir í undankeppninni í keilu á Reykjavíkurleikunum í dag. Maria Rodriguez frá Kólumbíu er enn með forystu
ÍR 31.01.2020 | höf: ÍR
Vegna fréttar um Íþróttafélag Reykjavíkur og fyrrum starfsmann þess, vill aðalstjórn ÍR koma á framfæri að málið sem um ræðir
ÍR 27.01.2020 | höf: ÍR
Karatemaðurinn Aron Anh Ky Huynh gerði sér lítið fyrir og hreppti gullverðlaun á RIG – Reykjavík International Games um helgina.
Frjálsar 26.01.2020 | höf: Kristín Birna
Meistaramót Íslands 15-22 ára í frjálsum íþróttum var haldið nú um helgina, 25.-26. febrúar, í Kaplakrika. ÍR vörðu Íslandsmeistartitilinn frá
ÍR 24.01.2020 | höf: ÍR
Hrafnhild Eir sem hefur gegnt starfi íþróttastjóra ÍR, hefur verið ráðin sem framkvæmdastjóri félagsins. Hún er mikill ÍR-ingur, hóf ÍR
Frjálsar 19.01.2020 | höf: Kristín Birna
Stórmótið hélt áfram í dag, 19. janúar og náðist mjög góður árangur í mörgum greinum en mikið var um bætingar
Frjálsar 19.01.2020 | höf: Kristín Birna
Fyrri keppisdegi Stórmóts ÍR er lokið en mótið er nú haldið í 24. sinn. Þátttaka Færeyinga setur alltaf skemmtilegan svip
Keila 14.01.2020 | höf: Jóhann Ágúst
Dagana 26. janúar til 2. febrúar verður keilan á Reykjavík International Games. Þetta er í 12. sinn sem keppni í
Frjálsar 13.01.2020 | höf: Kristín Birna
Um næstu helgi, 18.-19. janúar, fer fram Stórmót ÍR í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll og er mótið, sem verður það
Frjálsar 10.01.2020 | höf: Kristín Birna
Silfurþrístökk Vilhjálms Einarssonar á Ólympíuleikunum í Melbourne 1956 er enn merkasti atburður íslenskrar íþróttasögu. Að ósekju má segja, að fréttin
ÍR 06.01.2020 | höf: ÍR
Örfá laus borð eru eftir í sölu á viðburð ársins, Þorrablót ÍR! Ekki láta þetta framhjá þér fara! Meðfylgjandi eru
ÍR 03.01.2020 | höf: ÍR
Verðlaunahátíð Íþróttafélags Reykjavíkur fór fram þann 27. desember í ÍR-heimilinu í Skógarseli. Ár hvert er íþróttafólk úr öllum deildum félagsins
Frjálsar 02.01.2020 | höf: Kristín Birna
Skráningar í Parkour og fimleika hefjast 3. janúar inni á á heimasíðu ÍR skráning iðkenda. Æfingar í fimleikum hefjast 8. janúar
Frjálsar 01.01.2020 | höf: Kristín Birna
Frjálsíþróttadeild ÍR hélt hið árlega Gamlárshlaup í 44. sinn á Gamlársdag. Þrjú met voru slegin, fyrir utan persónuleg met þátttakenda
Frjálsar 30.12.2019 | höf: Kristín Birna
Fjöldi frjálsíþróttafólks nýtti sér gott framtak Fjölnismanna og kepptu á áramóti Fjölnis á næstsíðasta degi ársins. ÍR-ingar létu sig ekki
Frjálsar 30.12.2019 | höf: Kristín Birna
Verðlaunahátíð ÍR 27. desember sl. var verðlaunahátíð ÍR haldin en á henni fengu íþróttakona og íþróttakarl hverrar deildar innan ÍR
ÍR 30.12.2019 | höf: ÍR
Ein af hefðum ÍR-inga er að fjölmenna á flugeldasýningu knattpyrnudeildarinnar 30. desember ár hvert. Í ár verður sýningin á sýnum
Keila 30.12.2019 | höf: Svavar Einarsson
Föstudaginn 27.des fór fram afhending verðlauna fyrir íþróttafólk og heiðursverðlauna innan ÍR. Keilarar ársins eru Gunnar Þór Ásgeirsson og Nanna
Frjálsar 27.12.2019 | höf: Kristín Birna
Birtur hefur listi yfir þá 13 íþróttamenn sem náð hafa tilskyldum lágmörkum í Stórmótahóp FRÍ 15-22 ára 2019-2020. Frjálsíþróttadeild ÍR
Keila 25.12.2019 | höf: Svavar Einarsson
Stjórn keiludeildarinnar óskar öllum keilurum og aðstandendum þeirra,samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Um leið og við þökkum farsælt samstarf
Frjálsar 25.12.2019 | höf: Kristín Birna
Þann 19. desember sl. var tilkynnt um val á íþróttafólki Reykjavíkur. Líkt og sex undanfarin ár voru útnefnd íþróttakona og
Frjálsar 18.12.2019 | höf: Kristín Birna
Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR, varð nýverið þess heiðurs aðnjótandi að vera valin íþróttakona ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra. Bergrún
Keila 18.12.2019 | höf: Svavar Einarsson
Dagana 7 -15 des fóru fram AMF 1.umferð sem að eru undanfari á AMF erlendis. Styrtaraðili að leikunum hjá ÍR
ÍR 18.12.2019 | höf: ÍR
Verðlaunahátíð ÍR verður haldin föstudaginn 27. desember, kl. 17:30 í ÍR-heimilinu, Skógarseli 12. Íþróttakona og íþróttakarl hverrar deildar innan ÍR
Frjálsar 15.12.2019 | höf: Kristín Birna
Tiana Ósk öflugá háskólamóti í USA Spretthlauparinn úr ÍR, hún Tiana Ósk Whitworth, gerði það gott á utanhússmóti í Bandaríkjunum
ÍR 13.12.2019 | höf: ÍR
Hinn sívinsæli íþróttaskóli ÍR fyrir börn á aldrinum 2-5 ára heldur áfram eftir áramót. Opnað verður fyrir skráningar á morgun,
Frjálsar 11.12.2019 | höf: Kristín Birna
Einn eftirminnilegasti hlaupaviðburður ársins, Gamlárshlaup Íþróttafélags Reykjavíkur, fagnar 44 ára afmæli sínu á Gamlársdag og eru allir hlauparar, skokkarar, crossfittarar,
Miðasalan hefst hefst 3. desember 2019 kl. 10.00 Meðfylgjandi eru allar upplýsingar um miðasöluna. Eins og áður verða borðin seld
Frjálsar 26.11.2019 | höf: Kristín Birna
Laugardaginn 24. nóvember fóru Silfurleikar ÍR fram í Laugardalshöll í 24. skipti en leikarnir hafa verið haldnir árlega frá árinu
Frjálsar 25.11.2019 | höf: Kristín Birna
ÍR-ingar á uppskeruhátíð FRÍ Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands fór fram í síðastliðinn föstudag, 22. nóvember, en þar var frjálsíþróttaárið 2019 gert
Frjálsar 20.11.2019 | höf: Kristín Birna
Laugardaginn 23. nóvember n.k. verða Silfurleikar ÍR haldnir í 24. sinn en þeir eru eitt stærsta og fjölmennasta frjálsíþróttamótið innanhúss
Keila 18.11.2019 | höf: Svavar Einarsson
Keiludeild ÍR og Keiluhöllin Egilshöll hafa endurnýjað samning sinn þar sem að Keiluhöllin kemur inn sem kostnaðaraðili fyrir mótið. Aðalverðlaun
Frjálsar 10.11.2019 | höf: Kristín Birna
Norðurlandamótið í Víðavangshlaupum fór fram í dag, 10. nóvember í Vierumaki í Finnlandi. Ísland sendi þrjá keppendur á mótið þá
Frjálsar 03.11.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Þriðja og síðasta Framfarahlaup Fimbuls fór fram á Borgarspítalatúninu 3. nóvember við frábærar aðstæður. Það er ljóst að Framfarahlaupin eru
ÍR, Karate 02.11.2019 | höf: María Erla Bogadóttir
Laugardaginn 2. Nóv 2019 fór fram Fjörkálfamót í kumite í Fylkisselinu. Mótið er hugsað sem gott tækifæri fyrir börnin
Þorrablót ÍR verður haldið laugardaginn 18. janúar 2020. Sannkölluð veisla fyrir öll skynfærin! Stórgóð tónlist, frábær skemmtiatriði og maturinn meiriháttar!
Frjálsar 27.10.2019 | höf: Kristín Birna
Elín Edda Sigurðardóttir hljóp í dag á glæsilegum tíma í heilu maraþoni í Amsterdam maraþoninu. Elín hljóp á 2:44:48 klst
Keila 25.10.2019 | höf: Svavar Einarsson
Þriðjudaginn 22.okt fór fram 5.umferð í 1.deild karla þar sem að ÍR PLS og ÍR fagmenn áttust við á brautum
Frjálsar 21.10.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Nýverið birti Frjálsíþróttasamband Íslands upplýsingar um fimm stigahæstu afrek síðasta sumars. ÍR-ingar geta verið stoltir enda áttu þeir fjögur af
Fótbolti, Handbolti, ÍR, Karfa 15.10.2019 | höf: ÍR
Fyrr á þessu ári gaf ÍSÍ út myndbönd í samstarfi við KSÍ um höfuðhögg í íþróttum. Í ljósi aukinnar umræðu
Keila 09.10.2019 | höf: Svavar Einarsson
Á laugardaginn kemur þann 12.Október verður Adam Blaszczak þjálfari hjá ÍR staddur upp í Keiluhöllinni Egilshöll frá kl. 11 til
Fótbolti, ÍR, News 07.10.2019 | höf: ÍR
Lúðvík Gunnarsson þjálfari U15 landsliðs karla, hefur valið tuttugu manna leikmannahóp fyrir UEFA Development mótið sem fram far í Póllandi
Fótbolti, Handbolti, ÍR, Karfa 20.09.2019 | höf: ÍR
Íþróttafélag Reykjavíkur (ÍR) og fyrirtækið Sideline Sports hafa gert með sér þriggja ára samstarfssamning um notkun ÍR á hugbúnaði Sideline
Frjálsar, ÍR, News 20.09.2019 | höf: ÍR
Stjórn Íþróttafélags Reykjavíkur boðar til auka aðalfundar hjá frjálsíþróttadeild ÍR, miðvikudaginn 2. október kl 19:30 í Laugardalshöllinni. Dagskrá fundar er
Getraunastarf ÍR hefur um árabil verið einn af ánægjulegustu fjáröflunarliðum íþróttastarfs félagsins. Á laugardagsmorgnum kemur hópur saman sem tippar á
Frjálsar 13.09.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Evrópumeistaramót öldunga (Masters) 35 ára og eldri, fer nú fram á Feneyjasvæðinu á Ítalíu. Fjórir íþróttamenn frá Íslandi eru meðal
ÍR 04.09.2019 | höf: ÍR
ÍR-ingar og aðrir sem um Seljahverfið fara reglulega geta glaðst yfir því að yfirstandandi framkvæmdir á svæðinu eru í fullum
ÍR 28.08.2019 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn 2019. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að ljúka skráningu sem fyrst
Keila 27.08.2019 | höf: Sigríður Klemensdóttir
Dagskrá deildarkeppni á keppnistímabilinu 2019-2020 hefur nú verið birt á heimsíðu KLÍ. Keppnin hefst að venju á keppni í Meistarakeppni
Frjálsar, ÍR 27.08.2019 | höf: ÍR
Skokkhópur ÍR verður með fjögurra vikna námskeið frá 2. september nk. HÉR er hægt að sjá frekar upplýsingar um þetta frábæra
Frjálsar 25.08.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í gær, laugardaginn 24. ágúst. Þar er keppt í 10km, hálfu maraþoni og heilu maraþoni en
Frjálsar 25.08.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Benjamín Jóhann Johnsen úr ÍR varð Íslandsmeistari í tugþraut karla á meistaramótinu í fjölþrautum sem haldið var á Akureyri um
Sunnudaginn 18. ágúst fór fram hið árlega golfmót ÍR eða „ÍR-Open“ á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Fyrirkomulag mótsins var punktamót með
ÍR, Taekwondo 13.08.2019 | höf: ÍR
ÍR-ingurinn Arnar Bragason hreppti á dögunum silfur á European Masters Games sem fram fór í Torino á Ítalíu. Mótið er
Fótbolti, ÍR 12.08.2019 | höf: ÍR
Knattspyrnudeild gaf á dögunum út sitt árlega ÍR-blað. Í blaðinu er að finna fullt af skemmtilegum fróðleik og lesefni um
Frjálsar 11.08.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum sigraði þriðju deildina í Evrópukeppni landsliða sem fram fór nú um helgina í Skopje, Norður Makedóníu
Frjálsar 28.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir
53. Bikarkeppni FRÍ fór fram í Kaplakrika í gær. Átta lið tóku þátt í keppninni, en bæði ÍR og FH
Frjálsar 26.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR sendir tvö karlalið og tvö kvennalið til keppni í Bikarkeppni FRÍ sem fram fer í Kaplakrika á morgun, laugardagnn
Frjálsar 26.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Frjálsíþróttafólk úr ÍR hefur ekki setið auðum höndum að undanförnu. Stór mót eru að baki á erlendri grundu og er
Frjálsar 14.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR sigraði í karla- og kvennaflokki og í heildarstigakeppni Meistaramóts Íslands 2019 eins og árin 2017 og 2018 en ef
Frjálsar 13.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Fyrri dagur MÍ fór fram á Laugardalsvelli í dag við frábærar aðstæður, þó svo að keppni hafi byrjað í smá
Frjálsar 08.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Benjamín Jóhann keppti með landsliði Íslands í Evrópubikar í tugþraut í Ribera Brava í Portúgal um helgina og hafnaði í
Frjálsar 07.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Benjamín Jóhann keppir með landsliði Íslands í Evrópubikar í fjölþrautum í Ribera Brava í Portúgal og er hann í 7.
Frjálsar 07.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Ármannshlaupið fór fram 3. júlí en hlaupið er þekkt fyrir hraða og flata braut og litu nokkrar bætingar dagsins ljós
Frjálsar 30.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Frábær helgi er að baki hjá íslensku frjálsíþróttafólki. Ungmenna stórmótið Bauhaus Junioren gala gaf af sér glæsileg afrek þegar Íslandmetið
Frjálsar 25.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Keppnistímabil afreksfólks ÍR í frjálsíþróttum fer af stað af miklum krafti og sem stendur eru níu ÍR-ingar sem komast inn
Frjálsar 17.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR sigraði örugglega í heildarstigakeppninni á Meistaramóti Íslands 15-22 ára sem haldið var á Selfossi um helgian. Alls hlutu ÍR-ingar
Frjálsar 14.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Benjamín Jóhann Johnsen (f. 1996) keppti í tugþraut á móti í Uppsala í Svíþjóð um síðustu helgi en hann var
ÍR 06.06.2019 | höf: ÍR
Grunnskólamót Norðurlandanna fór fram í Stokkhólmi nú á dögunum (20.-24. maí) þar sem samsett lið frá höfuðborgum norðurlandanna öttu kappi.
ÍR 03.06.2019 | höf: ÍR
Þrír einstaklingar sem lagt hafa félaginu lið með ómældri sjálfboðavinnu og stuðningi voru heiðraðir með silfurmerki og gullmerki ÍR á
ÍR 03.06.2019 | höf: ÍR
Ingigerður Guðmundsdóttir var endurkjörin formaður ÍR á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær, 2. júní í ÍR-heimilinu. Með henni
ÍR 03.06.2019 | höf: ÍR
Í gær úthlutuðu ÍR-ingar í tólfta skipti styrkjum úr Magnúsarsjóði, menntunar- og afrekssjóði ÍR. Að þessu sinni bárust 22 umsóknir
Frjálsar 02.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Elísabet Rut Rúnarsdóttir ÍR bætti á dögunum 2 ára gamalt Íslandsmet í sleggjukasti með 4 kg sleggju (Íslandsmet fullorðinna) þegar hún
Frjálsar 02.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Nokkrir ÍR-ingar sprettu úr spori í Fjölnishlaupinu í einmuna veðurblíðu á Uppstigningardag. Hlaupið var jafnframt MÍ í 10km götuhlaupi og
Frjálsar 02.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Smáþjóðaleikunum í Svartfjallalandi er nú lokið og Ísland og við í ÍR getum gengið mjög sátt frá borði, frábær árangur
Frjálsar 28.05.2019 | höf: ÍR
Guðni Valur kastaði kringluni 64.77m þann 25. maí sl. á sterku móti í Eistlandi og endaði í 3 sæti. Þetta
ÍR 24.05.2019 | höf: ÍR
Aðalfundur ÍR verður haldinn sunnudaginn 2. júní kl. 16:00 í ÍR-heimilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning þriggja manna kjörbréfanefndar. 2.
Keila 22.05.2019 | höf: Svavar Einarsson
Sunnudag 19.maí fór fram úrslit í AMF 2019 Þar keftu efstu 8 úr undankeppni frá í vetur. Spilaðar hafa verið
Karfa 17.05.2019 | höf: ÍR
Aðalfundur körfuknattleiksdeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 15. júní nk. kl. 19:00 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra
Frjálsar 17.05.2019 | höf: ÍR
Elísabet Rut Rúnarsdóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR, gerði sér lítið fyrir og bætti í gær Íslandsmet í sleggjukasti kvenna um 39
ÍR 17.05.2019 | höf: ÍR
Frístundastrætó ÍR mun ganga til og með 31 . maí nk. en þá lýkur æfingatímabili ÍR-unga. Gleðilegt sumar
Keila 16.05.2019 | höf: Svavar Einarsson
Næstkomandi sunnudag 19.maí kl 9:00 fer fram úrslit í AMF Þar koma til með að spila 8 efstu keppendur eftir
Judo 14.05.2019 | höf: ÍR
Aðalfundur Júdódeildar ÍR verður haldinn miðvikudaginn 22. maí nk. kl. 20:00 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra
Handbolti 13.05.2019 | höf: ÍR
Boðun til framhaldsaðalfundar handknattleiksdeildar ÍR. Miðvikudaginn 15. maí 2019 kl 19.30 Í ÍR heimilinu Skógarseli 12. Dagskrá 1) Kosning fundarstjóra
Keila 13.05.2019 | höf: Svavar Einarsson
Ársþing KLÍ var haldið í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal sunnudaginn 12. maí kl. 12:00 Þingstörfin gengu vel. Þingforseti var Hafsteinn Pálsson
Frjálsar 13.05.2019 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR-ingar hafa verið áberandi í götuhlaupum að undanförnu en almennt eru götuhlaup að draga að sér gríðarlegan fjölda fólks á
Fótbolti 10.05.2019 | höf: ÍR
Knattspyrnuskóli ÍR fer fram í sumar fyrir börn á aldrinum 6 – 12 ára. Í skólanum er unnið með grunntækni
ÍR 10.05.2019 | höf: ÍR
Sumarnámskeið ÍR “SUMARGAMAN” er fyrir alla krakka á aldrinum 6-9 ára, þ.e. börn fædd 2010-2013. Námskeiðin fara fram á ÍR-svæðinu
Keila 08.05.2019 | höf: Svavar Einarsson
Í kvöld var haldin aðalfundur keiludeildar ÍR, Farið var yfir skýrslu stjórnar og lesnir og skýrðir rekstrar- og efnahagsreikningur fyrir
Karfa 03.05.2019 | höf: ÍR
KR hafði betur í gær gegn ÍR. KR sigraði 80:75 í fjórða leik liðanna og jafnaði 2:2 í úrslitarimmunni um
Frjálsar 29.04.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Elín Edda hljóp sitt fyrsta heila maraþon í Hamborgarmaraþoninu, sem fram fór 28. apríl. og stóð sig hreint frábærlega, hljóp
Taekwondo 26.04.2019 | höf: Jóhann Gíslason
Boðað er til aðalfundar taekwondodeildar ÍR fimmtudaginn 2. maí kl. 20:30 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Efsta hæð fyrir framan skrifstofu.
Frjálsar 25.04.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Það var blíðskapar veður í höfuðborginni í hádeginu þegar Víðavangshlaup ÍR var ræst í 104. sinn. 663 hlauparar á öllum
Keila 24.04.2019 | höf: Svavar Einarsson
Landsliðsþjálfarnir Robert Anderson og Hafþór Harðarson hafa valið þá leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd á Evrópumóti karla EMC
Keila 24.04.2019 | höf: Svavar Einarsson
Boðað er til aðalfundar Keiludeildar ÍR miðvikudaginn 8. maí kl. 20:00 í sal ÍR heimilisins Skógarseli 12. Dagskrá fundarins:
Karfa 24.04.2019 | höf: ÍR
Nú er komið að 2. leik ÍR og KR í úrslitum um hvaða lið verður Íslandsmeistari 2019. ÍR vann glæsilegan
Handbolti 24.04.2019 | höf: ÍR
Aðalfundur Handboltadeildar ÍR verður haldinn þriðjudaginn 7. maí nk. kl. 19:30 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra
Taekwondo 23.04.2019 | höf: ÍR
Aðalfundur Taekwondodeildar ÍR verður haldinn fimmtudaginn 2. maí nk. kl. 20:30 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra
Frjálsar 23.04.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Hlaupum saman út í sumarið! Langar þig að byrja að hlaupa og vera í góðum félagsskap í leiðinni? Þá er
Keila 23.04.2019 | höf: ÍR
Aðalfundur Keiludeildar ÍR verður haldinn miðvikudaginn 8. maí nk. kl.19:00 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og
Fótbolti 23.04.2019 | höf: ÍR
Aðalfundur Knattspyrnudeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 6. maí nk. kl.19:30 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og
Skíði 23.04.2019 | höf: ÍR
Aðalfundur Skíðadeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 29. apríl nk. kl.19:30 í ÍR hemilinu við Skógarsel 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra
Frjálsar 23.04.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Víðavangshlaup ÍR verður haldið í 104. sinn á sumardaginn fyrsta, 25. apríl kl. 12. Hlaupið er 5 km götuhlaup sem
Keila 21.04.2019 | höf: Svavar Einarsson
Meistaramót ÍR 2019 verður haldið laugardaginn 11.maí kl. 10:00 í Keiluhöllinni Egilshöll. Að venju er þetta mót aðeins ætlað ÍR-ingum.
Keila 21.04.2019 | höf: Svavar Einarsson
Dagana 12. til 18. maí verður 3. umferð í forkeppni AMF haldin í Keiluhöllinni Egilshöll. Sama fyrirkomulag verður á 3.
Karfa 19.04.2019 | höf: ÍR
ÍR mun leika til úrslita við KR á Íslandsmóti karla í körfubolta eftir að hafa sigrað Stjörnuna í oddaleik á
ÍR 17.04.2019 | höf: ÍR
Sumarnámskeið ÍR “SUMARGAMAN” er fyrir alla krakka á aldrinum 6-9 ára, þ.e. börn fædd 2010-2013. Á námskeiðunum er lögð áhersla
Keila 15.04.2019 | höf: Svavar Einarsson
Um páskana fer fram Evrópumót ungmenna EYC 2019 en mótið fer núna fram í Vín Austurríki. Um helgina voru opinberar
Judo 15.04.2019 | höf: ÍR
Íslandsmót yngri aldursflokka í Júdó fór fram laugardaginn 13. apríl. ÍR átti tvo keppendur á mótinu, þá Jakub Tumowski og
Karate 14.04.2019 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Mikil tilhlökkun er í ungum karateiðkendum um þessar mundir enda fer að styttast í Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata
Handbolti 10.04.2019 | höf: ÍR
Fimm efnilegir ÍR-ingar voru valdir í æfingahóp U-15 karla og U-15 kvenna í handbolta. Einar Guðmundsson, þjálfari liðanna valdi hópana
Fótbolti 10.04.2019 | höf: ÍR
ÍR-ingurinn Ívan Óli Santos var valinn í U16 landslið karla í fótbolta nú á dögunum en hópurinn tók þátt í
Keila 07.04.2019 | höf: Svavar Einarsson
Nanna Hólm Davíðsdóttir og Gunnar Þór Ásgeirsson bæði úr ÍR eru Íslandmeistarar einstaklinga 2019 í keilu, bæði í fyrsta sinn
Karfa 02.04.2019 | höf: ÍR
ÍR-ingar eru komnir áfram í undanúrslitin í Dominos-deild karla í körfubolta eftir frábæra frammistöðu gegn Njarðvík í oddaleik liðanna í
Keila 01.04.2019 | höf: Svavar Einarsson
Páskamót ÍR og ToppVeitinga verður laugardaginn 13.Apríl kl. 10:00 í Egilshöll. 3 leikja sería spiluð – Engin færsla Allir þátttakendur
Karfa 30.03.2019 | höf: ÍR
Fjórða leiks ÍR og Njarðvíkur í átta liða úrslitum Dominos deildar karla í körfuknattleik var beðið með mikilli eftirvæntingu en
ÍR 25.03.2019 | höf: ÍR
Opið er fyrir umsóknir til og með 30. apríl 2019 og skal þeim skilað til Hrafnhild Eirar Hermóðsdóttur íþróttastjóra ÍR
ÍR 25.03.2019 | höf: ÍR
Þann 30. mars verður sérstakur skiptifatamarkaður í samstarfi við Rauða krossinn þar sem óskilamunum úr starfi félagsins verður komið á
Frjálsar 24.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Langhlaupararnir sitja svo sannarlega ekki auðum höndum þessa dagana. Hlynur Andrésson varð í dag fyrstur Íslendinga til að hlaupa 10
Frjálsar 21.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR verður haldinn fimmtudaginn 4. apríl kl.19:30 í Laugardalshöll í fundarsal 1. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla
ÍR, Karfa 18.03.2019 | höf: ÍR
Aron Orri valinn í U15 manna hóp landsliðs drengja 2019 hjá KKÍ. Þjálfarar U15 í körfubolta drengja, hefur valið sinn
Karate 17.03.2019 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Tveir keppendur frá karatedeild ÍR, þau Dunja Dagný Minic og Aron Anh Ky Huynh voru meðal íslenskra keppenda sem unnu
Karate 17.03.2019 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Aron Anh Ky Huynh komst í úrslit og vann til silfurverðlauna á Íslandsmeistaramóti fullorðna í kata sem haldið var 9.
Karate 17.03.2019 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Fyrsta bikarmót KAÍ var haldið þann 18. janúar s.l. hjá Fylki í Norðlingaholti. Þangað mættu 18 bestu karateiðkendur landsins 17
Fótbolti, ÍR 14.03.2019 | höf: ÍR
ÍR-ingurinn, Ívan Óli Santos, var valinn í U16 ára landsliðs Íslands fyrir UEFA mót í apríl. Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari
Keila 13.03.2019 | höf: Jóhann Ágúst
Á dögunum luku Jóhann Á Jóhannsson og Þórarinn Már Þorbjörnsson, þjálfarar keiludeildar ÍR, ETBF Level 2 þjálfunarnámi í Englandi en
Keila 13.03.2019 | höf: Jóhann Ágúst
Kristján Þórðarson úr ÍR varð í gærkvöldi Íslandsmeistari karla 2019 í öldungaflokki. Sigraði hann Björn G Sigurðsson úr Keilufélagi Reykjavíkur í
Frjálsar 10.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Lenovomóti FH fór fram nú um hekgina í Kaplakrika. Þar hljóp Sæmundur Ólafsson sinn besta tíma í 800m innanhúss, 1:52,83
Frjálsar 08.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Arnar Pétursson ÍR keppti með frábærum árangri í Mönchengladbach í Þýslalandi 3. mars sl. Arnar gerði sé lítið fyrir og
Frjálsar 08.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Bikarkeppni 15 ára og yngri fór fram í fimmta sinn þann 4. mars í Kaplakrika. ÍR sendi 16 keppendur leiks
Frjálsar 02.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Lið ÍR fagnaði sigri í 13. bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands innanhúss sem fór fram í Kaplakrika í dag. Eitt Íslandsmet féll
Frjálsar 28.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Það verður mikið um að vera í frjálsum um komandi helgi. Ísland mun eiga tvo keppendur á EM innanhúss sem
Fótbolti, Frjálsar, ÍR 26.02.2019 | höf: ÍR
Laugardaginn 16. febrúar sl. var skóflustunga að nýju fjölnota íþróttahúsi tekin. Varaformaður ÍR, Addý Ólafsdóttir, ásamt formanni ÍTR, Pawel Bartoszek,
Frjálsar 24.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR-ingar urðu í dag Íslandsmeistarar í kvennaflokki á meistaramótinu í frjálsíþróttum innan húss, en mótið var haldið í Kaplakrika um
Handbolti, ÍR 20.02.2019 | höf: ÍR
Í gærkvöldi sló ÍR ríkjandi bikarmeistara ÍBV úr leik í Coca Cola-bikar karla í handbolta. ÍR liðið er því komið
Karate 18.02.2019 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Evrópumeistaramót ungmenna, 14 til 21 árs var haldið 6. til 10. febrúar s.l. í Álaborg í Danmörku. Keppendur voru 1100
Frjálsar 17.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR átti átta keppendur á meistaramótinu í fjölþrautum sem fram fór um helgina, en þó vantaði nokkra sterka keppendur sem voru
ÍR 15.02.2019 | höf: ÍR
SKÓFLUSTUNGA AÐ NÝJU FJÖLNOTA ÍÞRÓTTAHÚSI HJÁ ÍR FÖGNUM ÁFANGANUM SAMAN LAUGARDAGINN 16. FEBRÚAR KLUKKAN 13:30 MUNUM VIÐ TAKA SKÓFLUSTUNGU AÐ
ÍR, Karfa 11.02.2019 | höf: ÍR
Meistaraflokkur karla í körfubolta er að fara spila í undanúrslitum í bikarkeppninni á fimmtudaginn gegn Stjörnunni, leikurinn hefst klukkan 17:30
Frjálsar 10.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Meistaramót Ísland 11-14 ára var haldið í Laugardalshöll um helgina. 341 keppandi frá 15 félögum og héraðssamböndum var skráður til
Frjálsar 10.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Norðurlandamótið í frjálsíþróttum fór fram í Bærum í Noregi í dag. Tveir ÍR-ingar tóku þátt fyrir Íslands hönd, þær Aníta
Frjálsar 10.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Hlynur Andrésson setti í gær, 9. febrúar, enn eitt Íslandsmetið innanhúss þegar hann sigraði í 3000m hlaupi í Ghent í
Frjálsar 09.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Það er nóg um að vera hjá frjálsíþróttafólki um helgina. Meistaramót yngstu aldursflokkanna fer fram í Laugardalshöll á laugardag og
Keila 07.02.2019 | höf: Jóhann Ágúst
Í tengslum við komu PWBA kvenna á RIG 2019 bauð ÍR keiludeild upp á fyrirlestur fyrir allar konur í keilu.
ÍR 05.02.2019 | höf: ÍR
Í dag, 5. febrúar, var skrifað undir samning um byggingu á fjölnota íþróttahúsi á ÍR-svæðinu við Skógarsel. Ingigerður Guðmundsdóttir formaður
Keila 04.02.2019 | höf: Jóhann Ágúst
Hlynur Örn Ómarsson úr ÍR sigraði RIG 2019 sem nú er lokið. Hlynur sigraði Gunnar Þór Ásgeirsson úr ÍR í
Frjálsar 03.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Frjálsíþróttakeppni Reykjavíkurleikanna fór fram í Laugardalshöll í dag. Þar var mætt flest besta og efnilegasta frjálsíþróttafólk landsins, sem og öflugir
Frjálsar 01.02.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Frjálsíþróttahluti Reykjavík International Games (RIG) fer fram í Laugardalshöll sunnudaginn 3. febrúar og hefst keppnin kl. 12:30. Það verður mikið
Keila 31.01.2019 | höf: Jóhann Ágúst
Nú rétt í þessu lauk riðli 1 í forkeppni keilunnar á Reykjavíkurleiknum. Tveir fullkomnir leikir komu í þessum riðli, Íslendingurinn
ÍR 28.01.2019 | höf: ÍR
Búið er að opna fyrir skráningar á haustönn 2019 Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að ljúka skráningu sem fyrst
Frjálsar 27.01.2019 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR kom sá og sigraði glæsilega á MÍ 15-22 ára í Kaplakrika um helgina og endurheimti Íslandsmeistaratitilinn úr höndum HSK/Selfoss
Karate 27.01.2019 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Íþróttaleikarnir Reykjavík International Games (RIG) eru haldnir dagana 24. janúar – 4. febrúar 2019. Þetta er í tólfta sinn sem
Frjálsar 22.01.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Stórmót ÍR var haldið í Laugardalshöll í 23. sinn helgina 19.-21. janúar. Mótið á sér langa sögu og þar hafa margir
Frjálsar 15.01.2019 | höf: María Stefánsdóttir
23. Stórmót ÍR verður haldið í Laugardalshöll um helgina. Boðið er upp á keppni í flokkum frá átta ára aldri
Keila 10.01.2019 | höf: Jóhann Ágúst
Dagana 26. janúar til 3. febrúar verður Keiludeild ÍR með mót á RIG 2019. Mótið í ár verður það veglegasta
ÍR 09.01.2019 | höf: ÍR
Íþróttaskóli ÍR er í boði einu sinni í viku á laugardögum frá 12. janúar og til 4. maí. Skólinn hefur
ÍR 07.01.2019 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Árlegt Þorrablót ÍR verður haldið í í íþróttahúsi Seljaskóla laugardagskvöldið 19. janúar nk. Enn eru örfá borð laus, nánari upplýsingar
ÍR 06.01.2019 | höf: María Stefánsdóttir
Æfingar hefjast hjá ÍR fimleikum þriðjudaginn 8. janúar og er skráning hafin inni á https://ir.felog.is/ Hópaskipting: Grunnhópur: 5-6 ára og
Frjálsar 28.12.2018 | höf: ÍR
Aníta og Guðni Valur Íþróttafólk ÍR 2018 Aníta Hinriksdóttir frjálsíþróttakona og Guðni Valur Guðnason frjálsíþróttakarl voru útnefnd íþróttakona og íþróttakarl
Keila 28.12.2018 | höf: Svavar Einarsson
Í kvöld fór fram í félagsheimili ÍR athöfn þar sem íþróttafólk ÍR fyrir árið 2018 var kunngjört. Keilarar ársins hjá
Frjálsar 22.12.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Samtök íþróttafréttamanna hafa birt lista yfir þá tíu íþróttamenn sem hlutu flest atkvæði kjöri samtakanna á íþróttamanni ársins 2018. Þar á
ÍR 21.12.2018 | höf: ÍR
Verðlaunahátíð ÍR verður haldin fimmtudaginn 27. desember, kl. 17:30 í ÍR-heimilinu. Íþróttakona og íþróttakarl hverrar deildar innan ÍR fyrir árið
ÍR 21.12.2018 | höf: ÍR
desember Opið: 9:00 – 13:00 – 26. desember Lokað desember Opið: 10:00 – 16:00 desember – 1. janúar Lokað janúar
ÍR 20.12.2018 | höf: ÍR
Óskum öllum ÍR-ingum og aðstandendum þeirra, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Um leið og við þökkum farsælt samstarf á
Taekwondo 20.12.2018 | höf: Jóhann Gíslason
Seinstu æfingar eru samkvæmt stundartöflu fimmtudaginn 20. des. Fyrstu æfingar á nýju ári verða þriðjudaginn 8. janúar (sama stundartafla ætti
Handbolti, ÍR 19.12.2018 | höf: ÍR
Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) birti í gær þann 18. desember æfingahópa yngri landsliða en hóparnir munu æfa öðru hvoru megin við
Fótbolti, ÍR 18.12.2018 | höf: ÍR
Jólanámskeið knattspyrnudeildar ÍR verður haldið í ár eins og síðustu ár. Kristján Gylfi og Sigfús Ómar verða yfirþjálfarar á námskeiðinu,
Frjálsar 18.12.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Gamlárshlaup ÍR verður að vanda haldið á gamlársdag og kjörið að kveðja árið með stæl. Þetta er í 43. sinn
Keila 17.12.2018 | höf: Svavar Einarsson
Laugardaginn 15.des var Jólamót ÍR og Toppveitinga haldið í Egilshöll. Mikil þátttaka var í mótinu og alls kepptu 50 keilarar
Keila 16.12.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Í morgun lauk 1. umferð í forkeppni Qubica AMF World Cup 2019 með 4. og síðasta riðli. Lokastaða umferðarinnar er
Frjálsar 14.12.2018 | höf: ÍR
Tilkynnt var um val á Íþróttafólki Reykjavíkur og Íþróttafólki ársins hjá Íþróttasambandi fatlaðra í gærkvöldi. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir frjálsíþróttakona úr
ÍR 09.12.2018 | höf: ÍR
ÍR-ingar hljóta samtals 6 tilnefningar til íþróttakonu og karls Reykjavíkur og Íþróttalið Reykjavíkur. ÍR á fjóra íþróttamenn af tólf sem
Frjálsar 30.11.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Hlynur Andrésson úr ÍR keppti í gríðarsterku víðavangshlaupi í Hollandi 25. nóvember sl. Hlaupið fór fram á sama kúrsi og
Frjálsar 26.11.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Silfurleikar ÍR voru haldnir í Laugardalshöll 24. nóvember sl. Á sjötta hundrað börn og unglingar 17 ára og yngri víðsvegar
Keila 26.11.2018 | höf: Svavar Einarsson
Nú um helgina fór fram Íslandsmót para 2018 í Egilshöll Það voru 22 pör sem að hófu mótið á Laugardaginn
Karate 19.11.2018 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Karatedeild ÍR hélt kumitemót fyrir iðkendur ÍR á aldrinum 6-12 ára sunnudaginn 4. nóvember s.l. í ÍR heimilinu. Mótið var
ÍR 15.11.2018 | höf: ÍR
Nú er hafinn áfangi 3 við tilfærslu á fráveitu sem liggur í gegnum ÍR svæðið. Áætluð verklok eru í lok
ÍR 14.11.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Nú er komið að hinu árlega þorrablóti ÍR, sem haldið verður 19. janúar 2019, í íþróttahúsi Seljaskóla. Stefnt er á
Keila 11.11.2018 | höf: Svavar Einarsson
14 – 21.mars 2019 verða haldnir heimsleikar í Abu Dhabi Íþróttafélagið Ösp kemur til með að vera með 4 keppendur
Frjálsar 10.11.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Norðurlandamótið í víðavangshlaupum fór fram í Laugardalnum 10. nóvember. Öll Norðurlöndin tefldu þar fram sterkum sveitum en mikil hefð er
Keila 09.11.2018 | höf: Svavar Einarsson
Nú rétt í þessu varð Arnar Davíð Jónsson úr KFR í 9. sæti á 54. Heimsbikarmóti einstaklinga Qubica AMF World
Keila 09.11.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Núna er forkeppninni á 54. Heimsbikarmóti einstaklinga Qubicka AMF World Cup 2018 lokið en keiludeild ÍR stendur fyrir landsforkeppninni hér
Keila 08.11.2018 | höf: Svavar Einarsson
Dagur 2 af 3 fyrir niðurskurð á AMF fór fram í dag þar sem að Ástrós (ÍR) og Arnar Davíð
Keila 07.11.2018 | höf: Svavar Einarsson
Þessa dagana fer fram Heimsbikarkeppni einstaklinga Qubica AMF World Cup í Las Vegas í Bandaríkjunum. Á hverju ári fer fram
Keila 26.10.2018 | höf: Svavar Einarsson
Ástrós Pétursdóttir úr ÍR komst í gær 25.10.2018, fyrst íslenskra kvenna, í 16 kvenna úrslit á Evrópumóti landsmeistara en mótið
Frjálsar 16.10.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir tryggði sér fyrr í kvöld Ólympíumeistaratitil í 200 m hlaupi á Ólympíuleikum ungmenna sem nú standa yfir
Karate 15.10.2018 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Vetrarstarf karatedeildar ÍR er byrjað með miklum krafti. Helsti keppnismaður deildarinnar Aron Anh sem keppir nú á fyrsta ári í
Frjálsar 15.10.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Elín Edda Sigurðardóttir úr ÍR náði þeim frábæra árangri að ná þriðja sæti í hálfu maraþoni í Münchenarmaraþoninu sem haldið
Frjálsar 06.10.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Það var mikið fjör í Laugardalshöll í dag þegar rúmlega 200 börn á aldrinum 5-11 ára, sem mörg hver voru
Fimleikar 28.09.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
ÍR fimleikar standa fyrir Parkour æfingum fyrir stúlkur og drengi í Breiðholti í vetur. Æfingar verða á sunnudögum í Breiðholtsskóla,
Fótbolti 25.09.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Búið er að draga í happdrætti knattspyrnudeildar ÍR. Sjá meðfylgjandi slóð yfir vinningsnúmer. Útdráttur úr happdrætti KND Vitja má vinninga
ÍR 24.09.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Hrafnhild Eir er með BSc í Íþróttafræði, MS í Íþrótta- og heilsufræði auk BS í viðskipafræði. Hún er mikill ÍR-ingur,
Frjálsar 14.09.2018 | höf: Kristín Birna
Viltu æfa skemmtilega íþrótt í frábærum félagsskap? Þá eru frjálsar málið! Í tilefni af Íþróttaviku Evrópu sem fer fram 23.-30. september næstkomandi ætlar
Fótbolti 14.09.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
ÍR leitar eftir áhugasömum þjálfara fyrir yngstu iðkendur í knattspyrnu. Um er að ræða þjálfun í 7. flokki karla og
ÍR 13.09.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Frjálsíþróttavöllur: Malbikun undir gerviefni er lokið. Sérfræðingar frá Mondo gerviefnisframleiðandanum vinna nú að því að leggja gerviefnið. Jarðvegur er kominn
Karate 09.09.2018 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Finnish Open Cup 2018 var haldið í Helsinki laugardaginn 8. september s.l., það er sterkt bikarmót í kata. Keppendur voru
Frjálsar 05.09.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Fríða Rún Þórðardóttir náði í dag frábærum árangri í 8 km víðavangshlaupi á heimsmestaramóti öldunga sem haldið er í Malaga
ÍR 03.09.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Árni Birgisson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ÍR í stað Þráins Hafsteinssonar sem sagði starfi sínu lausu á dögunum. Árni kemur
Frjálsar 02.09.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Viltu æfa skemmtilega íþrótt í frábærum félagsskap? Þá eru frjálsar málið! Æfingar á haustönn 2018 hefjast á næstu dögum. Við bjóðum upp
Frjálsar 31.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Tvær efnilegar frjálsíþróttakonur úr ÍR, þær Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Elísabet Rut Rúnarsdóttir, hafa verið valdar til þátttöku á Ólympíuleikum ungmenna,
Fimleikar 31.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Æfingar hefjast hjá ÍR fimleikum þriðjudaginn 4. september í íþróttahúsi Breiðholtsskóla. Skipt verður í grunn- og framhaldshóp eins og gert
Frjálsar 28.08.2018 | höf: Kristín Birna
Eins og fram hefur komið á heimasíðu okkar nældi Bergrún Ósk sér í þrjú verðlaun á Evrópumóti fatlaðra í frjálsum íþróttum
Keila 28.08.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Mánudaginn 3. september hefjast æfingar ungmenna á haustönn 2018 hjá keiludeild ÍR. Sem fyrr fara æfingarnar fram í Keiluhöllinni Egilshöll.
Frjálsar 28.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Hlaupanámskeið í september og október fyrir byrjendur Byrjendanámskeið Skokkhóps ÍR hefst mánudaginn 3. september og stendur út október. Hlaupið verður frá
Frjálsar 26.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Meistaramót Íslands 15-22 ára var haldið í Laugardalnum um helgina. Eftir harða og skemmtilega keppni stóð lið ÍR uppi sem
Keila 26.08.2018 | höf: Svavar Einarsson
Í vikunni fór fram Reykjavíkurmót einstaklinga í keilu. ÍR náði að hampa 3 af 4 tiltlum sem að voru í
Frjálsar 26.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir
EM fatlaðra í frjálsum lýkur í Berlín í dag. Þar hefur ÍR-ingurinn Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir verið í stóru hlutverki og
Taekwondo 24.08.2018 | höf: Jóhann Gíslason
Æfingar hefjast samkvæmt stundartöflu 28. ágúst Velkomið að koma og prófa Nýjir iðkendur/forráðamenn munið að skrá ykkur í facebook hóp
Fótbolti 23.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Aníta Hinriksdóttir, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Guðni Valur Guðnason og Tiana Ósk Whitworth hlutu boð um að taka þátt í Trond
ÍR 23.08.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
ÍR TVENNA ÍR býður börnum í 3. – 4. bekk grunnskóla að iðka tvær íþróttagreinar á sérkjörum í ÍR
Frjálsar 21.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir
EM fatlaðra í frjálsum stendur nú yfir í Berlín og hófst mótið í gær og lýkur á sunnudag. Sex íslenskir keppendur taka
Frjálsar 19.08.2018 | höf: Kristín Birna
Í dag fór fram Bikarkeppni FRÍ fyrir ungmenni 14 ára og yngri. ÍR-ingar sendu lið til leiks sem stóð sig
Frjálsar 12.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Á seinni degi NMU20 héldu Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Tiana Ósk Whitworth uppteknum hætti og urðu í tveimur efstu sætunum
Frjálsar 12.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR-ingar voru að vanda öflugir í götu- og utanvegahlaupum vikunnar. Í Vatnsmýrarhlaupinu (5 km) 9. ágúst sigraði Arnar Pétursson örugglega
Frjálsar 11.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Nú um helgina fara fram Norðurlandameistaramót 19 ára og yngri og Norðurlanda- og Eystrasaltslandameistaramót 22ja ára og yngri. Á NM
Frjálsar 07.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Evrópumeistaramótið í frjálsíþróttum fer fram í Berlín dagana 6. til 12. ágúst. ÍR á tvo af fjórum keppendum Íslands, þau Anítu
Frjálsar 29.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Lið ÍR bar sigur úr býtum í bikarkeppni FRÍ sem haldin var í Borgarnesi í gær. ÍR-ingar sem voru ríkjandi bikarmeistarar
Frjálsar 26.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir
11 ÍR-ingar eru í landsliðshópunum sem valdir hafa verið til þátttöku á NM U20 og NM/Baltic U23 sem haldin verða í næsta
Frjálsar 19.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Thelma Lind Kristjánsdóttir sló í kvöld 36 ára gamalt Íslandsmet í kringlukasti kvenna þegar hún kastaði 54,69 m á Kastmóti
Frjálsar 18.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Árni Haukur Árnason ÍR keppti í kvöld í 400m grindahlaupi á Bislet-leikunum í Osló. Þar hljóp hann á sínum öðrum
Frjálsar 15.07.2018 | höf: Kristín Birna
ÍR-ingar sigruðu Meistaramót Íslands í Frjálsíþróttum á Sauðakróki um helgina. ÍR-ingar unnu til 14 Íslandsmeistaratitla, 12 silfurverðlauna og 13 bronsverðlauna. Í
ÍR 13.07.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Þrír ÍR ingar voru valdir til að taka þátt í æfingum U16 landsliðs í knattspyrnu í undirbúningi fyrir mót sem
Frjálsar 09.07.2018 | höf: Kristín Birna
Ólympíufarinn Guðni Valur Guðnason var rétt í þessu að bæta sig í kringlukasti þegar hann kastaði 65,53metra á móti í
Frjálsar 09.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir
HM 19 ára og yngri fer fram í Tampere Finnlandi í vikunni og á Ísland þrjá keppendur, allar frá ÍR.
Frjálsar 07.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag þriðja í 200 m hlaupi á EM U18 og var tími hennar 23,73 sek.
Frjálsar 06.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag Evrópumeistari í 100 m hlaupi á EM U18 sem haldið er í Györ í Ungverjalandi.
Frjálsar 05.07.2018 | höf: Kristín Birna
Þær Elísabet Rut Rúnarsdóttir og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir kepptu í undanrásum á Evrópumeistaramóti U18 ára í Ungverjalandi í morgun. Elísabet
Frjálsar 05.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Ármannshlaupið fór fram 4. júlí við fínar aðstæður og luku 317 keppendur keppni. Góður árangur náðist í hlaupin en brautin er
Frjálsar 30.06.2018 | höf: Kristín Birna
Spjótkastarinn og ÍR-ingurinn Dagbjartur Daði Jónsson stórbætti sig á sterku móti í Þýskalandi í dag þegar hann kastaði 76,19 metra og
Frjálsar 29.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Gautaborgarleikarnir í frjálsíþróttum, Världsungdomsspelen, hefjast í dag. Að þessu sinni eru rúmlega 40 ÍR-ingar skráðir til leiks, flestir á aldrinum
Frjálsar 27.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Tilkynnt hefur verið hvaða íþróttamenn hafa verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd á EM U18 og HM U20.
Frjálsar 26.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Tveir ÍR-ingar kepptu í Grote Prijs mótinu Lokeren í Belgíu sl. laugardag. Ívar Kristinn Jasonarson varð 2. í 400m grindahlaupi, hljóp á
Frjálsar 24.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Nú um helgina voru haldin meistaramót Íslands í fjölþrautum, öldunga og í aldursflokknum 11-14 ára. ÍR-ingar framkvæmdu fyrrnefndu mótin tvö
Frjálsar 24.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Á seinni degi Bauhaus Junioren Galan í Mannheim hlupu þrjár íslenskar stúlkur í 200m hlaupinu. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir úr ÍR
Frjálsar 23.06.2018 | höf: Kristín Birna
Bauhaus Junioren Galan boðsmótið hófst í dag og náðist stórgóður árangur í 100m stúlkna þar sem Tiana Ósk Whiworth hljóp
Frjálsar 22.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Miðnæturhlaup Suzuki fór fram í gærkvöldi og má segja að ÍR-ingar geti fagnað frábærum árangri þar og miklum bætingum! Í 5
Frjálsar 21.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Bauhaus Junioren Galan boðsmótið sem fram fer í Mannheim í Þýskalandi er orðinn fastur liður hjá yngsta afreksfólkinu í frjálsíþróttum.
Frjálsar 21.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Andrea Kolbeinsdóttir hljóp frábært 3000m hindrunarhlaup í Laugardalnum í gærkvöldi. Hún gerði sér lítið fyrir og bætti Íslandsmet Írisar Önnu
ÍR 19.06.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Nú liggja fyrir þær gleðilegu fréttir að Mondo gerviefni verður lagt á nýjan frjálsíþróttavöll ÍR í Suður Mjódd. Hlaupabrautir, lang-
ÍR 19.06.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Í gær úthlutuðu ÍR-ingar í ellefta skipti styrkjum úr Magnúsarsjóði, menntunar- og afrekssjóði ÍR. Að þessu sinni bárust 23 umsóknir
Frjálsar 16.06.2018 | höf: Kristín Birna
Aníta Hinriksdóttir keppt í 800m hlaupi i á sterku móti í Þýskalandi í dag. Aníta hljóp á sínum besta tíma
Frjálsar 14.06.2018 | höf: Kristín Birna
Vormót ÍR fór fram á Laugardalsvell i í kvöld. Alls voru 144 keppendur skráðir til leiks víðs vegar af landinu.
Frjálsar 10.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Benjamín Jóhann Johnsen vann til silfurverðlauna á Norðurlandameistaramóti unglinga í fjölþrautum, sem haldið var í Ullensaker Kisa í Noregi um
Frjálsar 09.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir setti í dag glæsilegt Íslandsmet í 200m hlaupi á Smáþjóðameistaramótinu sem fram fór í Liechtenstein. Tími Guðbjargar var
ÍR 08.06.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Sumarnámskeið ÍR “SUMARGAMAN” eru fyrir alla krakka 6-9 ára. Námskeiðin eru deildaskipt í íþróttabraut og lista- og sköpunarbraut. Íþróttafræðineminn Ísak
ÍR 08.06.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 12. júní næstkomandi bjóða Íþróttafélag Reykjavíkur (ÍR) og Kraftur-stuðningsfélag öllum landsmönnum í ÍR heimilið við Skógarsel 12, 109 Rvk.
Frjálsar 05.06.2018 | höf: Kristín Birna
Kastararnir okkar halda áfram að standa sig vel. Þau Erna Sóley Gunnarsdóttir, Guðni Valur Guðnason og Thelma Lind Kristjánsdóttir kepptu
Frjálsar 03.06.2018 | höf: Kristín Birna
Það hefur mikið gengið á hjá frjálsíþróttafólkinu okkar um helgina en ÍR-ingar kepptu á þrem mismandi stöðum í heiminum, og
Frjálsar 03.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Grunnskólamót höfuðborga Norðurlandanna fór fram í Kaupmannahöfn 27. maí – 1. júlí sl. Í úrvalsliði Reykjavíkur kepptu sjö ÍR-ingar k í
ÍR 31.05.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Í gær var byrjað að steypa upp vallarhúsið við nýjan frjálsíþróttavöll ÍR. Húsið er það fyrsta hér á landi sem
Frjálsar 31.05.2018 | höf: Kristín Birna
Vormót HSK fór fram á Selfossi í gærkvöldi. Þar var mikið um góðan árangur og bætingar meðal ÍR-inga. Í 100m
Frjálsar 29.05.2018 | höf: Kristín Birna
Landsliðsval Íslands á Smáþjóðameistaramótið sem fer fram í Liechtenstein 9 júní lyggur fyrir og eiga ÍR-ingar þar 8 af 15
Keila 29.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Síðastliðin sunnudag var Ársþing Keilusambandsins haldið í ÍR heimilinu Skógarseli. Á því þingi var kjörinn nýr formaður sambandsins og var
Frjálsar 27.05.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Stjörnuhlaupið fór fram í Garðabæ í morgun í grenjandi rigningu en ekki miklum vindi. ÍR átti sigurvegara í öllum flokkum
ÍR 26.05.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda hefur verið haldið árlega frá árinu 1948 fyrir utan eitt ár. Í ár fer 70 ára afmælismótið
Frjálsar 26.05.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Hlynur Andrésson úr ÍR hefur svo sannarlega verið á góðu skriði upp á síðkastið. Fyrir rúmum mánuði sló hann Íslandsmetið
Frjálsar 26.05.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Tveir ÍR-ingar hafa verið valdir til þátttöku á Norðurlandameistaramót ungmenna í fjölþrautum sem fer fram í Ullensaker í Noregi 9.-10.
ÍR 24.05.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Ingigerður Guðmundsdóttir var endurkjörin formaður ÍR á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær, 23. maí í ÍR-heimilinu. Með henni
ÍR 22.05.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Árleg úthlutun úr Magnúsarsjóði, menntunar- og afrekssjóði ÍR fer fram í byrjun júní. Opið er fyrir umsóknir til og með
Keila 19.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Laugardaginn 19.maí fór fram meistaramót ÍR í keilu en það er lokamót deildarinnar tímabilið 2017 – 2018. Keppt er í
ÍR 18.05.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Hér með er boðað til aðalfundar Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR) miðvikudagskvöldið 23. maí 2018 kl. 20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12.
ÍR 18.05.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Í síðustu viku hófust framkvæmdir við lokaáfanga frjálsíþróttavallar ÍR sem fyrirhugað er að ljúki seinni part sumars eða í haust.
ÍR 16.05.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Frístundastrætó ÍR mun ganga að venju á þriðjudögum og fimmtudögum til 07.06. Aðra daga mun starfsfólk frístundaheimilanna aðstoða iðkendur við
Keila 13.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Nú í dag lauk íslensku forkeppninni fyrir Qubica AMF World Cup 2018 en keiludeild ÍR heldur þetta mót árlega. Arnar
Frjálsar 13.05.2018 | höf: Kristín Birna
Thelma Lind Kristjánsdóttir sigraði í hollensku bikarkeppninni (Dutch Team Championships) í gær þegar hún bætti sig og setti aldursflokkamet í flokki stúlkna 20-22 ára.
Keila 10.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Á keppnistímabilinu 2018 til 2019 mun ÍR eiga fjögur af 6 liðum sem keppa í 1. deild kvenna og hefur
Keila 08.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Í kvöld lauk undanúrslitum á Íslandsmóti liða með seinni umferðinni. Þar áttust við Deildarmeistarar 2018 KFR Lærlingar og ÍR KLS
Handbolti, ÍR 07.05.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Aðalfundur handknattleiksdeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 7. maí nk. kl.21:00 í Undirheimum/Austurbergi Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara.
Frjálsar 07.05.2018 | höf: Kristín Birna
Arnar Pétursson í ÍR hljóp á dögunum frábært maraþonhlaup í Hamborg, og varð með því þriðji besti maraþonhlaupari sem Ísland
Keila 07.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst
ÍR ingurinn Einar Már Björnsson náði sínum fyrsta fullkomna leik í keilu eða 300 pinnum í lokaumferð deildarkeppninnar á Íslandsmóti
Frjálsar 29.04.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Arnar Pétursson hljóp í morgun frábært maraþon í Hamborg í Þýskalandi. Tími Arnars var 2:24,13 klst sem er þriðji bestu
ÍR 26.04.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Að ÍR er eitt öflugasta íþróttafélag landsins 10 íþróttagreinar stundaðar 6 mismunandi hliðargreinar 110 æfingaflokkar 180 þjálfarar 2.900 iðkendur 1.000
Fótbolti 26.04.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Aðalfundur knattspyrnudeildar ÍR verður haldinn fimmtudaginn 3. maí nk. kl.20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12. Dagskrá: 1. Kosning
Fimleikar 25.04.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
ÍR fimleikar í sumar ÍR fimleikar munu standa fyrir sumarnámskeiði í fimleikum frá 12. júní til og með 31. júlí,
Karfa 24.04.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Aðalfundur körfuknattleiksdeildar ÍR verður haldinn miðvikudaginn 2. maí nk. kl.20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12. Dagskrá: 1. Kosning
Frjálsar 22.04.2018 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR-ingurinn Hlynur Andrésson varð í gærkvöld fyrstur Íslendinga til að hlaupa 5 km á undir 14 mínútum þegar hann kom
Frjálsar 20.04.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Víðavangshlaup ÍR var haldið í 103. sinn í gær, sumardaginn fyrsta. Boðið var upp á tvær vegalengdir, 5 km hlaup
Keila 20.04.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Á miðvikudaginn var hélt keiludeildin aðalfund sinn. Á fundinn mættu um 20 manns. Dagskrá var skv. venju, skýrsla stjórnar lesin,
Karate 19.04.2018 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Kamila Buraczewska varð í þriðja sætið í kata 16-17 ára stúlkna á Íslandsmeistaramóti unglinga í Smáranum sunnudaginn 15. apríl. Hún
ÍR 18.04.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Víðavangshlaup ÍR verður haldið í 103. sinn á sumardaginn fyrsta, 19. apríl. Hlaupið er 5 km götuhlaup en einnig er
ÍR 18.04.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Hlynsmótið í 7. flokki karla verður haldið í Egilshöll á sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl 2018, gert er ráð fyrir
ÍR 16.04.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Karlalið ÍR í körfubolta og handbolta luku bæði keppni á Íslandsmótinu um helgina. ÍR-ingar töpuðu naumlega fyrir liði Tindastóls í
Keila 16.04.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Lið ÍR KLS sigraði í gær Bikarkeppni Keilusambands Íslands 2018. Sigruðu þeir lið KFR Stormsveitarinnar í þrem viðureignum en þrjá
Karate 14.04.2018 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Karatedeild ÍR varð í fyrsta skipti Íslandsmeistari í kata barna á Íslandsmeistaramótinu 2018 sem haldið var í Smáranum laugardaginn 14.
ÍR 12.04.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Föstudagskvöldið 13. apríl leika meistaraflokkar ÍR karla í handbolta og körfubolta mikilvæga leiki á sterkum útivöllum í úrslitakeppnum í hvorri
Karfa 11.04.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
ÍR-ingar leika sinn þriðja leik í undanúrslitum Domínósdeildarinnar í körfubolta karla í kvöld kl. 19:15 í Hertz-Hellinum. Liðin hafa unnið
Keila 11.04.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Í gærkvöldi fóru fram undanúrslit í Bikarkeppni Keilusambandsins. Þar áttust við karlaliðin ÍR KLS og KFR Lærlingar. Mikil spenna var
Keila 09.04.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Boðað er til aðalfundar Keiludeildar ÍR miðvikudaginn 18. apríl kl. 20 í sal ÍR heimilisins Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning
Keila 08.04.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Ástrós Pétursdóttir úr ÍR sigraði í gær á Íslandsmóti einstaklinga í keilu en keppni lauk í beinni útsendingu á RÚV
Karate 08.04.2018 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Æfingamót í kata var haldið í ÍR heimilinu laugardaginn 24. mars s.l. Mótið var liður í undirbúningi fyrir Íslandsmeistaramót barna
Karfa 04.04.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
ÍR spilar sinn fyrsta leik í undanúrslitum efstu deildar í körfuknattleik karla í 10 ár þegar liðið mætir Tindastóli á
Frjálsar 31.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Hlynur Andrésson setti á föstudag Íslandsmet í 10 km hlaupi á Raleigh Relays háskólamótinu í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Tími Hlyns var
Judo 26.03.2018 | höf: Gísli Fannar
Íslandsmót seniora fer fram 5.maí í stað 28.apríl. Frétt tekin frá síðu JSÍ. Íslandsmót seniora sem átti að halda 28.
Frjálsar 25.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Um 40 frjálsíþróttamenn úr meistaraflokki og meistaraflokki U20 munu búa sig undir komandi utanhússtímabil við góðar aðstæður í æfingabúðum í
Frjálsar 25.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR átti alla keppendur Íslands á Heimsmeistaramótinu í hálfu maraþoni sem fram fór í Valencia á Spáni 24. mars. Andrea
Keila 24.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Í dag fór fram Páskamót Toppveitinga og ÍR Keiludeildar í Keiluhöllinni Egilshöll. Þetta er fjölmennasta páskamót ÍR hingað til en
Frjálsar 23.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR-ingarnir Andrea Kolbeinsdóttir, Arnar Pétursson og Elín Edda Sigurðardóttir verða í eldlínunni á HM í hálfu maraþoni sem fer fram
Keila 22.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Fallinn er dómur hjá Dómstól ÍSÍ í máli ÍR Keiludeildar gegn stjórn Keilusamband Íslands (KLÍ). Forsaga málsins er sú að
ÍR 21.03.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Happdrætti handknattleiksdeildar ÍR – vinningsnúmer má sjá í meðfylgjandi hlekk Vinningaskrá og vinninganúmer Hægt er að nálgast vinninga í ÍR heimilinu,
Keila 20.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst
54. heimsbikarmót einstaklinga Qubica AMF fer fram dagana 5. til 11. nóvember í Sam’s Town Bowling Center í Las Vegas
Frjálsar 19.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Elísabet Rut Rúnarsdóttir náði í kvöld lágmarki í sleggjukasti á EM U18 sem fer fram í Györ í Ungverjalandi í
ÍR 19.03.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
ÍR auglýsir eftir öflugum einstaklingum í eftirtalin störf í sumar: Skrifstofustarf: Óskað er eftir einstaklingi 20 ára eða eldri í
Frjálsar 18.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Góu-mót FH fór fram í Kaplakrika 17. mars sl. Fjöldi ÍR-inga á öllum aldri keppti mótinu sem er eitt það
Karate 17.03.2018 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Landsliðsþjálfarinn í kata, Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson, valdi sex keppendur til að taka þátt fyrir hönd Íslands á Swedish Kata Trophy í Stokkhólmi
Keila 17.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Páskamót Toppveitinga og ÍR verður laugardaginn 24. mars kl. 10:00 í Egilshöll. 3 leikja sería spiluð – Allir þátttakendur fá
Frjálsar 17.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Frjálsíþróttasamband Íslands hefur valið landslið Íslands vegna ársins 2018. Sem fyrr á ÍR stóran hluta af hópnum. Hjá konunum voru
Karfa 16.03.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Körfuknattleiksdeild ÍR harmar aðkomu í búningsklefa Stjörnunnar eftir leik liðanna í gær. Af hálfu deildarinnar mun fara fram rannsókn á
Frjálsar 15.03.2018 | höf: Kristín Birna
Í gær fór fram aðalfundur Frjálsíþróttadeildar ÍR. Þar var farið yfir ýmis mál en meðal annars voru veittar viðurkenningar fyrir
Keila 15.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Fyrirhuguðim aðalfundi Keiludeildar ÍR sem fara átti fram miðvikudaginn 21. mars er frestað fram í apríl skv. beiðni frá aðalstjórn
Karfa 13.03.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Karlalið ÍR í úrvalsdeild, Domino´s deildinni í körfubolta tryggði sér á dögunum annað sætið í deildarkeppninni með sigri á Keflavík
Handbolti 12.03.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Áður boðuðum aðalfundi handknattleiksdeildar ÍR hefur verið frestað. Boðað verður að nýju til fundarins með sjö daga fyrirvara eins og
Karfa 12.03.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Áður boðuðum aðalfundi körfuknattleiksdeildar ÍR hefur verið frestað. Boðað verður að nýju til fundarins með sjö daga fyrirvara eins og
Handbolti 12.03.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Útdrætti í happdrætti handknattleiksdeildar ÍR hefur verið frestað til 16. mars. Vinningsnúmeraskrá verður birt hér á síðunni eftir þann dag.
Taekwondo 11.03.2018 | höf: Jóhann Gíslason
Boðað er til aðalfundar taekwondodeildar ÍR þriðjudaginn 20. mars kl. 20:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og
Frjálsar 11.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri fór fram í Kaplakrika í dag og sendi ÍR 12 keppendur til leiks. Alls
Frjálsar 11.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Thelma Lind Kristjánsdóttir hafnaði í 9. sæti í kringlukasti 23 ára og yngri á Evrópumótinu í kastgreinum í Leiria í
Frjálsar 10.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Lið ÍR bar sigur býtum í 12. bikarkeppni Frjálsíþróttasambands Íslands innanhúss sem fór fram í Kaplakrika í dag. Sveit ÍR
ÍR 09.03.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
ÍR hélt árið 1922 fyrsta íþróttanámskeið fyrir allt Ísland, m.a. í fimleikum, frjáls- íþróttum, sundi og knattspyrnu. Það stóð í
Keila 07.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Boðað er til aðalfundar keiludeildar ÍR miðvikudaginn 21. mars kl. 20:00 í sal ÍR heimilisins Skógarseli 12 Dagskrá fundarins Kosning
Handbolti 06.03.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Aðalfundur handknattleiksdeildar ÍR verður haldinn fimmtudaginn 15.mars n.k. kl.20:00 í Undirheimum/Austurbergi. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2.
Judo 05.03.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Aðalfundur júdódeildar ÍR verður haldinn miðvikudaginn 14.mars n.k. kl.20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12. Dagskrá: 1. Kosning
Frjálsar 05.03.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR verður haldinn miðvikudaginn 14.mars n.k. kl.19:30 í Laugardalshöll í fundarsal 1. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra
Karate 04.03.2018 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata 2018 var haldið laugardaginn 3. mars s.l. í Fylkisselinu. Til leiks mættu 24 keppendur, allt besta
Frjálsar 04.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Arnar Pétursson keppti í 10km götuhlaupi í Leverkusen í dag, 4. mars. Aðstæður voru frábærar auk þess sem brautin var
Keila 04.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Um helgina fór fram Íslandsmót unglinga í keilu. Forkeppni var laugardag og sunnudag og stax eftir hana var leikið til úrslita
Frjálsar 03.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Aníta Hinriksdóttir hljóp í undanrásum í 1500 m hlaupi á HM í gærkvöldi. Henni tókst ekki að hlaupa sig inn
Frjálsar 02.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Aníta Hinriksdóttir er eini íslenski frjálsíþróttamaðurinn á HM innanhúss í þetta sinn en hún náði lágmarki í bæði 800m og
Frjálsar 02.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Það verður nóg um að vera um helgina í frjálsum og götuhlaupum en hér heima verður keppt í fimmtarþraut kvenna og
Karate 27.02.2018 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Fyrstu Bikar- og Grandprix-mót KAÍ 2018 voru haldinn sunnudaginn 25. febrúar í Fylkisselinu í Norðlingaholti. Bikarmót KAÍ er mótaröð fyrir
Frjálsar 25.02.2018 | höf: Kristín Birna
Öðrum degi Meistaramóts Íslands lauk í dag. Eithvað var um forföll í liðinu en ungt og efnilegt fólk í bland
Frjálsar 24.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Meistaramót Íslands fer fram nú um helgina í Laugardalshöll. Að loknum fyrri keppnisdegi er lið ÍR í öðru sæti í
ÍR 23.02.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
ÍR vantar áhugasamt og duglegt ungt fólk til starfa í sumar við sumarnámskeið og umhirðu vallarsvæðis félagsins. Annars vegar eru
Frjálsar 22.02.2018 | höf: Kristín Birna
Um helgina fer fram Meistaramót Íslands í frjálsum íþróttum í Laugardalshöll í umsjá ÍR. ÍR-ingar senda sterkt lið til leiks
Frjálsar 18.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR-ingum tókst ekki að verja titil sinn frá síðasta ári sem Íslandsmeistarar félagsliða, munurinn var þó ekki mikill en HSK/Selfoss
Frjálsar 17.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Á MÍ 15-22 ára í dag eignaðist ÍR 8 Íslandsmeistara og hlaut alls 25 verðlaun, flest allra liðanna. Þrátt fyrir
Frjálsar 16.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir
MÍ 15-22 ára fer fram í Hafnarfirði 17. – 18. febrúar. ÍR sendir 42 keppendur til leiks og að auki
ÍR 16.02.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
ÍR-ingar komu upp fyrstu skíðalyftunni hérlendis árið 1938 í Hellisskarði á Þverfelli við Kolviðarhól. Dráttarbraut þessi var 160 metra löng
ÍR 13.02.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Bílaumboðið Hekla og Íþróttafélag Reykjavíkur gerðu með sér samstarfssamning síðasta haust. Í tilefni þess ákvað Hekla að leggja félaginu bifreið
ÍR 12.02.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Aðstoð við skráningar á vorönn 2018. Fimmtudaginn 15. febrúar frá kl. 09:00 – 17:00, munu Brynja og Sigrún á skrifstofu
Frjálsar 11.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR-ingar áttu sex keppendur á meistaramótinu í fjölþrautum sem fór fram í Laugardalshöll um helgina. Fanney Rún Ólafsdóttir og Helga Margrét Haraldsdóttir
Frjálsar 11.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir
MÍ öldunga fór fram um helgina í Laugardalshöll. Keppendur voru 68 talsins frá 19 félögum og héraðssamböndum, þar af 16
Frjálsar 06.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Aníta Hinriksdóttir setti í kvöld Íslandsmet í 1500 m hlaupi kvenna innanhúss þegar hún hljóp á 4:09,54 mín á alþjóðlegu
Frjálsar 06.02.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Tilkynnt hefur verið hvaða íþróttamenn munu keppa fyrir Íslanda hönd á Norðurlandameistaramótinu í frjálsum íþróttum sem fer fram í Uppsala
Keila 05.02.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Frábæru keilumóti lokið á WOW RIG 2018 Í gærkvöldi lauk keilumóti sem ÍR Keiludeild hélt á WOW RIG 2018. Úrslit
ÍR 05.02.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Ingigerður Guðmundsdóttir formaður aðalstjórnar ÍR og Jóhann Guðjónsson framkvæmdastjóri Namo ehf umboðsaðila Jako íþróttafatnaðarins undirrituðu samstarfssamning til fjögurra ára í
Frjálsar 03.02.2018 | höf: Kristín Birna
Frjálsíþróttakeppni Reykjavík International fór fram í Laugardalshöll í dag. Eins og oft áður voru ÍR-ingar sem kepptu að standa sig mjög
Keila 03.02.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Núna er forkeppni í keilu á WOW RIG 2018 lokið. 24 efstu keilararnir halda keppni áfram á morgun sunnudaginn 4.
Karate 29.01.2018 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Íþróttaleikarnir WOW Reykjavík International Games eru haldnir dagana 27. janúar – 4. febrúar 2018. Þetta eru í ellefta sinn sem
Frjálsar 29.01.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Meistaramóti 11-14 ára er lokið og sigraði HSK heildarstigakeppnina með glæsibrag. Lið ÍR varð í 6. sæti með 107 stig.
Frjálsar 27.01.2018 | höf: Kristín Birna
Meistaramót Íslands 11-14 ára Fyrri degi MÍ 11-14 ára er nú lokið í Kaplakrika en í dag var keppt í
Keila 27.01.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Í morgun var leikið í svokölluðum Early Bird riðli á WOW RIG 2018 keilumótinu. Að venju fer það fram í
Frjálsar 27.01.2018 | höf: María Stefánsdóttir
MÍ 11-14 ára fer fram í Kaplakrika um helgina. 350 keppendur eru skráðir til leiks frá 15 félögum og héraðssamböndum
ÍR 26.01.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að ljúka skráningu sem fyrst og ganga frá greiðslu æfingagjalda. Hægt er að nýta
ÍR 22.01.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Hjá ÍSÍ er nú unnið að endurskoðun fræðslu, viðbragða og eftirfylgni vegna kynferðislegs áreitis og ofbeldis innan íþróttahreyfingarinnar. Sú vinna
Frjálsar 22.01.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Stórmót ÍR fór fram í 22. sinn helgina 20. – 21. janúar og var þátttaka, árangur og framkvæmd eins og
Keila 21.01.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Nú rétt í þessu lauk Einar Már Björnsson keppni á Opna írska keilumótinu. Komst hann áfram í stig tvö í
Frjálsar 20.01.2018 | höf: Kristín Birna
Í dag fór fram fyrri dagur af tveim á 22.Stórmóti ÍR í Laugardalshöll. Rúmlega 700 keppendur taka þátt á mótinu
Keila 20.01.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Einar Már Björnsson úr ÍR er kominn áfram úr forkeppninni á Opna írska keilumótinu sem fram fer um þessa helgi
ÍR 19.01.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Fjölmennasta frjálsíþróttamót ársins, Stórmót ÍR, fer fram í Laugardalshöll um helgina og er nú haldið í 22. sinn. Mótið hefur
ÍR 19.01.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Keila 19.01.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Framundan eru Reykajvíkurleikarnir en þeir fara nú fram í 11 sinn. Keiludeild ÍR hefur haldið mót sem hluta af RIG
Frjálsar 15.01.2018 | höf: María Stefánsdóttir
Langar þig til að hreyfa þig í góðum félagsskap? ÍR býður upp á 12 vikna námskeið fyrir þá sem vilja
ÍR 05.01.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Opnað verður fyrir skráningar iðkenda á vorönn mánudaginn 8. janúar. Foreldrar og forráðamenn eru hvattir til að ljúka skráningum sem
ÍR 05.01.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
ÍR fimleikar standa fyrir 14 vikna Parkour námskeiði fyrir áhugasama grunnskólanemendur. Námskeiðið hefst 21. janúar og stendur til loka maí.
Taekwondo 04.01.2018 | höf: Jóhann Gíslason
Taekwondoæfingar hefjast 4. janúar samkvæmt stundartöflu.
Keila 03.01.2018 | höf: Jóhann Ágúst
Í dag 3. janúar hefjast aftur æfingar ungmenna ÍR í keilu á vorönn 2018. Sem fyrr er skipt upp í
Frjálsar, ÍR 30.12.2017 | höf: Helgi Björnsson
Gamlárshlaup ÍR verður ræst í 42. sinn frá Hörpu á morgun, gamlársdag. Veðurspáin fyrir daginn verður ekki betri, hægur vindur
ÍR 29.12.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Flugeldasýning knattspyrnudeildar ÍR verður 30. des kl: 20:15 eins og áður. ÍR-treflar til sölu, heitt á könnunni fyrir gesti og boltann í
ÍR 29.12.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Ellefu einstaklingar sem lagt hafa félaginu lið með ómældri sjálfboðavinnu og stuðningi voru heiðraðir með silfurmerki ÍR á verðlaunahátíð félagsins
ÍR 28.12.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Aníta Hinriksdóttir frjálsíþróttakona og Matthías Orri Sigurðsson körfuknattleiksmaður voru útnefnd íþróttakona og íþróttakarl ársins 2017 hjá ÍR á verðlaunahátíð félagsins
Keila 27.12.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Í kvöld fór fram í félagsheimili ÍR athöfn þar sem íþróttafólk ÍR fyrir árið 2017 var kunngjört. Keilarar ársins hjá
ÍR 27.12.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Verðlaunahátíð ÍR verður haldin í dag, miðvikudaginn 27. desember, kl. 17:30 í ÍR-heimilinu. Íþróttakona og íþróttakarl hverrar deildar innan ÍR
ÍR 21.12.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Óskum öllum ÍR-ingum og aðstandendum þeirra, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Um leið og við þökkum farsælt samstarf á
Karate 19.12.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Stjórn Karatesambands Íslands hefur útnefnt ÍR-inginn Aron Anh Ky Huynh karatekarl ársins 2017 og Ivetu C. Ivanovu úr Fylki karatekonu
Frjálsar 16.12.2017 | höf: Kristín Birna
Í gær stóðu ÍBR og ÍTR að móttöku í tilefni af kjöri á íþróttafólki Reykjavíkur og íþróttaliða Reykjavíkur. Aníta Hinriksdóttir
ÍR 13.12.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
ÍR og Leiknir úr Reykjavík mætast miðvikudaginn 13. desember, í árlegum minningarleik í knattspyrnu um Hlyn Þór Sigurðsson í EGILSHÖLL
Fótbolti, ÍR 12.12.2017 | höf: Kristján Gylfi
Knattspyrnudeild stendur fyrir jólanámskeiði milli jóla og nýárs
Keila 12.12.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Í gærkvöldi lauk Íslandsmóti í tvímenningi í keilu. Í ár kepptu 16 tvímenningar í mótinu þar af var ÍR með
Karate 11.12.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Katamót karatedeildar ÍR var haldið laugardaginn 9. desember í ÍR heimilinu Skógarseli 12. Um 42 hressir krakkar á aldrinum 6-13
Frjálsar 11.12.2017 | höf: Kristín Birna
Arnar Pétursson og Hlynur Andrésson úr ÍR kepptu báðir í 5km hlaupi um helgina. Hlynur keppti í Bandaríkjunu á 200m
Keila 11.12.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Á sunnudagskvöldið kom að því að Hlynur Örn Ómarsson náði sínum fyrsta fullkomna leik í keilunni eða 300 pinnum, 12
Frjálsar 08.12.2017 | höf: Kristín Birna
Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands var haldin á Cabin 1. desember sl. Farið var yfir árið í máli og myndum og viðurkenningar
ÍR 04.12.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Jólatilboð frá JAKO, fyrir allar deildir ÍR. Tilboðið gildir til og með 15. desember 2017.
ÍR 29.11.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Aðalstjórn ÍR samþykkti á fundi símum 15. nóvember sl. að ganga til samninga við Namo umboðsaðila Jako um keppnis- og
ÍR 29.11.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Þorrablót ÍR verður haldið þann 13. janúar 2018. Miðasala hefst kl. 16:00 mánudaginn 4. desember. Seld eru heil 12 manna
Keila 27.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Í gær hófst keppni í karlaflokki á HM í Las Vegas. Keppt var í einstaklingskeppni karla. Til leiks voru skráðir
ÍR 24.11.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Samningur ÍR og Namo umboðsaðila Jako íþróttafatnaðar rennur út 31. desember n.k. Búninganefnd sem skipuð var af aðalstjórn ÍR í
ÍR 24.11.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Aukaaðalfundur knattspyrnudeildar ÍR var haldinn miðvikudagskvöldið 22. nóvember sl. Magnús Þór Jónsson var á fundinum kosinn nýr formaður deildarinnar. Með
Keila 23.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst
A landslið karla og kvenna í keilu keppa á Heimsmeistaramóti landsliða í keilu en mótið fer fram í Las Vegas
Keila 19.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Daníel Ingi Gottskálksson náði fullkomnum leik eða 300 pinnum í Pepsí keilunni í kvöld og jafnar þar með Íslandsmet í
Frjálsar 12.11.2017 | höf: Kristín Birna
Íslensku keppendurnir stóðu sig vel á NM í víðavangshlaupum sem fór fram um helgina í Danmörku. Arnar Pétursson ÍR varð 15.
Keila 12.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Í dag var keppt í 2. umferð í Meistarakeppni ungmenna í keilu. Tvær ÍR stúlkur settu Íslandsmet í sínum aldursflokkum
Keila 10.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Einar Már Björnsson úr ÍR hefur lokið keppni á AMF World Cup sem fram fer í Hermosillo í Mexíkó. Eftir
Keila 06.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Dagana 15. til 19. nóvember verður 1. umferð í forkeppni AMF haldin í Keiluhöllinni Egilshöll. Athugið að breyting er á
Keila 05.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst
ÍR keilarinn Einar Már Björnsson er þessa dagana að taka þátt í AMF Heimsbikarmóti einstaklinga í Hermosillo í Mexíkó. Einar
Karate 04.11.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Haustmót KAÍ fyrir 16 ára og eldri var haldið föstudaginn 3. nóvember í Fylkisselinu. Keppt var í opnum flokki
Frjálsar 31.10.2017 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR-ingurinn Hlynur Andrésson, sem keppir undir merkjum Eastern Michigan háskólans í Bandaríkjunum, sigraði um helgina í úrslitahlaupi Mið-Ameríku svæðismótsins sem haldið
Frjálsar 29.10.2017 | höf: Kristín Birna
Víðavangshlaup Íslands var haldið 28. Október í Laugardalnum á svæðinu kringum Laugardalhöll og á knattspyrnusvæði Þróttar. Hlaupið var haldið sem samvinnuverkefni
ÍR 23.10.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Dean Martin þjálfari U15 ára landsliðs Íslands í knattspyrnu valdi í dag liðið sem á að leika tvo landsleiki gegn
Frjálsar 22.10.2017 | höf: Kristín Birna
Haustmaraþon félags marþonhlaupara fór fram 21. október við frábæra aðstæður. Sigurvegari í hálfu maraþoni karla varð Arnar Pétursson 1:15,26 klst,
ÍR 20.10.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Það verður sannkölluð handboltaveisla í Austurbergi á sunnudaginn þegar bæði kvenna- og karlalið ÍR leika heimaleiki í sínum deildum. Kvennaliðið
Keila 19.10.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Í gær var tilkynnt val á landsliðsfólki í keilu sem tekur þátt á HM 2017 en það fer fram í
Keila 19.10.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Á þriðjudaginn fóru fram 32. liða úrslit karla í bikarkeppni Keilusambands Íslands. Að lokum var dregið í 16. liða úrslitin
Keila 19.10.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Þessa dagana stendur yfir Norðurlandamót U23 en það fer fram í Finnlandi. ÍR á nokkra fulltrúa í íslenska hópnum en
ÍR 18.10.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Vetrarfrí er í grunnskólum Reykjavíkur frá fimmtudeginum 19. okt. til og með mánudeginum 23. okt. Frístundastrætó gengur ekki þessa daga
ÍR 14.10.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Ný endurvakinn meistaraflokkur ÍR kvenna í körfubolta spilar tímamóta heimaleik í dag, laugardag kl. 16:30 í Seljaskóla. Þetta verður fyrsti
ÍR 13.10.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Súpuhádegi ÍR-inga verður haldið miðvikudaginn 25. okt. í ÍR heimilinu kl. 12:00 Við ætlum að bera fram kjarngóða súpu, gott
ÍR 12.10.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
ÍR (Íþróttafélag Reykjavíkur) og Hekla hf. hafa gert með sér samstarfssamning sem undirritaður var með viðhöfn á fyrsta heimaleik
Keila 09.10.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Um helgina fór fram Íslandsmót para í keilu en keppt var laugardag og sunnudag í Keiluhöllinni Egilshöll. 15 pör tóku
Frjálsar 08.10.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Á fjórða hundrað börn 11 ára og yngri tóku þátt á Bronsleikum ÍR, sem haldnir voru í gær. Í aldursflokkum
ÍR 06.10.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
ÍR er fyrsta félagið í landinu sem stofnað er um fimleika. ÍR er fyrsta íþróttafélagið í landinu sem beitir sér
Karate 01.10.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Fjórðu smáþjóðleikarnir í karate voru haldnir í Andorra helgina 29. september til 1. október 2017. Keppt var bæði í kata
ÍR 18.09.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Vegna mikillar eftirspurnar ætlum við að bæta við námskeiði í Íþróttaskóla ÍR 2 – 5 ára. Námskeiðið verður haldið í
Karate 17.09.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Haustmót Karatesambands Íslands var haldið á Akranesi laugardaginn 16. september síðastliðinn fyrir aldurshópinn 12-17 ára. KAK sá um undirbúning og
Fótbolti 11.09.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Strákarnir í 5.flokki ÍR hafa heldur betur látið til sín taka í Íslandsmóti sumarsins og frábær árangur allra fimm liða
ÍR 08.09.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
ÍR eignaðist fyrst íþróttafélaga í landinu eigið íþróttahús, árið 1929. Fyrsti frumkvöðull að stofnun húsbyggingarsjóðs var sendiherra Íslands í Danmörku,
Keila 04.09.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Í dag 4. september hefjast æfingar ungmenna í keilu á haustönn fyrir krakka í 3. bekk og eldri. Sú breyting
Frjálsar 03.09.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Fjórir ÍR-ingar kepptu í tugþraut á MÍ í fjölþrautum sem fór fram á Kópavogsvelli nú um helgina. Þrátt fyrir nokkuð
Keila 31.08.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Baldur Bjartmarsson keilari lést s.l. þriðjudag 77 ára að aldri eftir baráttu við veikindi. Baldur stundaði keiluna í mörg ár
Keila 31.08.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Ástrós Pétursdóttir úr ÍR varð í kvöld Reykjavíkurmeirsti í keilu 2017. Ástrós sem hefur verið í hvíld frá keilu s.l.
ÍR 30.08.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Íþróttafélag Reykjavíkur býður öllum börnum í 1. og 2. bekk að iðka allt að sex íþróttagreinar fyrir eitt æfingagjald. Sérstakur
Frjálsar 27.08.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Seinni degi MÍ 15-22 ára er nú lokið. Lið ÍR sigraði heildarstigakeppnina með yfirburðum og hlaut 469,5 stig, HSK/Selfoss 359,5
ÍR 26.08.2017 | höf: Kristín Birna
Fyrri degi Meistarmót Íslands 15-22 ára er nú lokið en ÍR var mótshaldari. Veðrið lék sannarlega ekki við keppendur, þjálfar,
Keila 26.08.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Þau Elva Rós Hannesdóttir og Gunnar Þór Ásgeirsson úr ÍR sigruðu í kvenna- og karlaflokki á Opna Reykjavíkurmótinu í keilu
Taekwondo 23.08.2017 | höf: Jóhann Gíslason
Æfingar hefjast samkvæmt stundartöflu 24 ágúst. Öllum velkomið að prófa. Byrjendur 6-12 ára – 17:15-18:00 Framhald 6-12 ára 18:00-19:00 13
Frjálsar 21.08.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Hefur þig alltaf dreymt um að stjórna fjölmennum, fjölbreyttum og skemmtilegum hóp skokkara? Nú er tækifærið þar sem ÍR skokk
Frjálsar 20.08.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Keppni er lokið á NMU20 og hafnaði sameiginlegt lið Íslands/Danmerku í síðasta sæti. ÍR ingar kepptu í fjölda greina. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir
Frjálsar 19.08.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Fyrri degi er lokið á NM í Umeå. Enginn Íslendingur komst á pall í einstaklingskeppni en sveit Íslands í 4x
Frjálsar 19.08.2017 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR ingar áttu frábæran dag í Reykjavíkurmaraþoninu í morgun. Hlaupið fór fram við frábærar aðstæður og var þátttökumet slegið en
Frjálsar 13.08.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Norðurlandamót ungmenna 19 ára og yngri verður haldið í Umeå í Svíþjóð helgina 19.-20. ágúst. Sem fyrr sendir Ísland sameiginlegt
Frjálsar 10.08.2017 | höf: Kristín Birna
Aníta Hinriksdóttir hefur brátt keppni í 800m á heimsmeistaramótinu í London. Hún keppir í undanrásum í dag kl. 18:25 á
ÍR 02.08.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Íþróttafélag Reykjavíkur óskar eftir starfsmanni í Íþróttahúsið við Austurberg. Starfsmaður aðstoðar grunn- og framhaldsskólanemendur, kennara, þjálfara og iðkendur ÍR í
ÍR 02.08.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Íþróttafélag Reykjavíkur óskar eftir starfsmanni í ÍR-heimilið sem stendur við Skógarsel. Helstu verkefni eru aðstoð við iðkendur, þjálfara og sjálfboðaliða
Frjálsar 30.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Hafsteinn Óskarsson ÍR varð í 3. sæti í 1500m 55 ára á frábærum tíma 4:33 mín en hann átti best
Frjálsar 30.07.2017 | höf: Kristín Birna
Keppnisdagur Íslendinganna hófst kl. 10:30 út á hjólabraut en þar fór 4 km víðavangshlaup fram. Fínar aðstæður voru á svæðinu,
Frjálsar 29.07.2017 | höf: Kristín Birna
ÍR-ingar tryggðu sér Bikarmeistaratitilinn í dag eftir hörkuspennandi keppni í Kaplakrika við heimamenn. ÍR-ingar urðu í öðru sæti í kvennakeppninni
Frjálsar 29.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Laugardagur 29. júlí Hafsteinn Óskarsson ÍR keppti í 1500m í flokki 55 ára. Hann hljóp í 2. riðli en til
Frjálsar 28.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Jón H. Magnússon keppti í lóðkasti 5,45 kg (80 ára) á EM öldunga í gær, fimmtudag. Hann stóð sig frábærlega,
Frjálsar 28.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Okkar stúlkur hafa lokið keppni á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar, en mótinu lýkur á morgun. Helga Margrét Haraldsdóttir keppti í 100 m
Frjálsar 27.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Fjórði keppnisdagur á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar er liðinn undir lok. Tvær ÍR-stúlkur kepptu í dag, þær Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, sem keppti
Frjálsar 27.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Evrópumeistaramót öldunga hófst í dag í Árósum og stendur yfir til 6. ágúst. ÍR-ingar eiga sex fulltrúa á mótinu og
Frjálsar 26.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Keppni heldur áfram á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Györ. Veðrið hefur sett mark sitt á mótið það sem af er, en
Frjálsar 25.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hljóp í dag í úrslitum í 100m hlaupi á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Guðbjörg hljóp á frábærum tíma, 11,78
Frjálsar 24.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hljóp sig í dag inn í úrslitin í 100m hlaupi á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Györ í Ungverjalandi.
Frjálsar 23.07.2017 | höf: Kristín Birna
Um helgina fór fram Meistaramót Íslands í 5000m og 10000m á braut og Meistaramót öldunga. Á Meistaramóti Íslands í 5000m
Frjálsar 21.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Spretthlauparinn Tiana Ósk Whitworth hefur lokið keppni á Evrópumeistaramóti U20. Í dag hljóp hún í undanrásum í 200m hlaupi. Tiana
ÍR 21.07.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Framkvæmdir eru hafnar við nýja frjálsíþróttavöll ÍR-inga við Skógarsel. Beltavél og tvær búkollur eru að störfum. Búkollurnar eru að keyra
Frjálsar 20.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Tiana Ósk Whitworth var rétt í þessu að hlaupa í undanúrslitum í 100m hlaupi á Evrópumeistaramóti U20 í Grosseto á
ÍR 19.07.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
ÍR er fyrsta íslenska liðið sem tekur þátt í Evrópukeppni í körfuknattleik og jafnframt fyrsta liðið sem kemst í aðra
Frjálsar 19.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Olympíuhátíð Evrópuæskunnar verður haldin í 14. sinn dagana 23.-29. júlí í borginni Györ í Ungverjalandi. Mótið verður sett á sunnudag og
Frjálsar 19.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Evrópumeistaramót U20 fer fram í Grosseto á Ítalíu dagana 20.-23. júlí nk. ÍR-ingar eiga einn fulltrúa á mótinu, Tiönu Ósk Whitworth
Frjálsar 16.07.2017 | höf: Kristín Birna
Guðni Valur Guðnason hefur lokið keppni í kringlukastinu, hann hafnaði í 5. sæti með lengsta kast upp á 57.31m en
Frjálsar 15.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Aníta Hinriksdóttir varð í dag önnur í 800m hlaupi á Evrópumeistaramóti U23 sem fer fram í Bydgoszcz í Póllandi. Aníta,
Frjálsar 15.07.2017 | höf: Kristín Birna
Guðni Valur Gunnarsson keppti í forkeppni kringlukastsins í morgun, hann kastaði lengst 56.57 m í síðasta kasti sínu, kastaði einnig
ÍR 14.07.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
ÍR er fyrsta og eina íþróttafélagið í landinu til að eignast heimsmeistara í dansi. Urðu Karen Björk Björgvinsdóttir og Adam
Frjálsar 13.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Fyrsta keppnisdegi fer nú að ljúka á Evrópumeistaramóti U23 í Póllandi. Aníta Hinriksdóttir hljóp sig létt í gegnum undanrásir 800m,
ÍR 13.07.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Frjálsíþróttavöllur: Á morgun föstudaginn 14. júlí verður skrifað undir samning Reykjavíkurborgar og GT-hreinsunar um jarðvegsskipti fyrir frjálsíþróttavöll ÍR og vallarhús.
Frjálsar 11.07.2017 | höf: Kristín Birna
Dagana 13.-16. júlí fer fram Evrópumeistaramót U23 í Póllandi. Alls fara 9 keppendur frá Íslandi sem allir náðu IAAF lágmörkum. Undirrituð
Judo 11.07.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Þann 6. júlí síðastliðin keppti ÍR – ingurinn Aleksandra Lis í – 70 kg flokki í júdó á Alþjóðaleikum ungmenna
Frjálsar 09.07.2017 | höf: Kristín Birna
ÍR-ingar stóðu sig vel á Meistaramóti Íslands sem fór fram á Selfossi um helgina. Kvennalið ÍR sigraði með miklum yfirburðum
ÍR 07.07.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
ÍR átti alla keppendur á fyrsta frjálsíþróttamóti sem haldið er í landinu eingöngu fyrir stúlkur. Var það jafnframt fyrsta keppni
Frjálsar 04.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Evrópumeistaramót 22ja ára og yngri verður haldið í Póllandi 13. – 16. júlí nk. Níu keppendur hafa náð lágmörkum og
Frjálsar 02.07.2017 | höf: Kristín Birna
Keppni er lokið á Evrópubikarmóti landsliða í fjölþrautum. Tveir ÍR-ingar tóku þátt, þau Helga Margrét Haraldsdóttir og Tristan Freyr Jónsson. Auk
Frjálsar 02.07.2017 | höf: Kristín Birna
Unga íþróttafólkið okkar hélt áfram að standa sig vel í dag í Mannheim. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hljóp 200m á 24.53 sek
Frjálsar 02.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Gautaborgarleikarnir standa nú yfir og á föstudag hlupu Iðunn Björg Arnaldsdóttir (15 ára), Dagbjört Lilja Magnúsdóttir (17 ára), og Dagbjartur
Frjálsar 01.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Keppni stendur yfir á Bauhaus Mannheim mótinu í Þýskalandi. Tiana Ósk Whitworth og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir frá ÍR eru þar meðal
Frjálsar 01.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Evrópubikar landsliða í fjölþraut fer fram nú um helgina í Monzon á Spáni. Tveir ÍR-ingar taka þátt fyrir Íslands hönd, þau
Frjálsar 30.06.2017 | höf: Kristín Birna
Um helgina fer fram Bauhaus Junioren Gala í Mannheim, Þýskalandi. Þar keppir margt af sterkasta frjálsíþróttafólki heims á aldrinum 16-19
ÍR 30.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
„ SUMARGAMAN“ verður í fullu fjöri til 11. ágúst. „ SUMARGAMAN“ er bæði heils- og hálfsdags námskeið fyrir aldurshópinn 6-9
ÍR 28.06.2017 | höf: Kristín Birna
Dagbjartur Daði Jónsson spjótkastari hjá ÍR var í kvöld að ná lágmarki á Evrópumeistaramót U23 ára sem fer fram í Póllandi í
ÍR 27.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Þessa dagana er unnið að því að slípa gólfið í íþróttahúsi ÍR í Austurbergi. Fyrirtækið Parkó sér um slípunina á
ÍR 27.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Starfsmenn ÍR hafa unnið að því undanfarið að snyrta til svæðið í kring um ÍR heimilið í Skógarseli. Hér á
ÍR 27.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
ÍR hélt árið 1922 fyrsta íþróttanámskeið fyrir allt Ísland, m.a. í fimleikum, frjáls- íþróttum, sundi og knattspyrnu. Það stóð í
Taekwondo 26.06.2017 | höf: Jóhann Gíslason
Arnar Bragason, yfirþjálfari taekwondodeildar ÍR og Aftureldingar, vann til silfurverðlauna á Evrópumeistaramóti 35 ára og eldri fyrr í mánuðinum. Frétt
Frjálsar 25.06.2017 | höf: Kristín Birna
Íslenska landsliðið keppti í Evrópukeppni Landsliða á TelAviv í lok júní. Flestir af bestu afreksmönnum ÍR-ingar voru meðal keppenda og
Frjálsar 25.06.2017 | höf: Kristín Birna
Meistaramót Íslands í flokkum 11-14 ára fór fram á Kópavogsvelli um helgina. Sjaldan hefur ÍR teflað fram eins fámennu liði
ÍR 23.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Í gær úthlutuðu ÍR-ingar í tíunda skipti styrkjum úr Magnúsarsjóði, menntunar og afrekssjóði ÍR. Að þessu sinni fengu fulltrúar frá
ÍR 22.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
ÍR stóð fyrir fyrstu kennslu hérlendis í ísknattleik og skautahlaupi 9. janúar 1951 í samstarfi við Skautafélag Reykjavíkur. Undirstöðuatriði leikreglna
Frjálsar 19.06.2017 | höf: Kristín Birna
Um helgina kepptu þau Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir, Ívar Kristinn Jasonarson og Þorsteinn Ingvarsson á Gouden Spike mótinu í Hollandi. Hrafnhild
Frjálsar 18.06.2017 | höf: Kristín Birna
Aníta Hinriksdóttir sýndi enn og aftur styrk sinn í dag þegar hún hljóp á Demantamótinu í Stokkhólmi. Aníta hljóp á
Frjálsar 17.06.2017 | höf: Kristín Birna
Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum keppir í 2. deild Evrópubikarkeppni landsliða sem fram fer í Tel Aviv í Ísrael helgina 24.
Frjálsar 17.06.2017 | höf: Kristín Birna
Bislet games í Ósló sem nú hefur verið gert að Demantamóti fór fram 15. Júní sl. Mótið skartaði einvala liði
ÍR 14.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
ÍR-ingar áttu lengi markamet í Íslandsmótinu í handknattleik. Jóel Sigurðsson, síðar Íslandsmethafi í spjótkasti, skoraði 15 mörk er ÍR lagði
Frjálsar 12.06.2017 | höf: Kristín Birna
Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að Aníta Hinriksdóttir bætti 30 ára gamalt Íslandsmet Ragnheiðar Ólafsdóttur í 1500m hlaupi
Frjálsar 12.06.2017 | höf: Kristín Birna
NM ungmenna í þraut kláraðist á sunnudeginum og stóðu Íslendingarnir sig með prýði. Helga Margrét Haraldsdóttir, ÍR, keppti í sjöþraut
Karate 11.06.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Kumitemót var haldið á vegum karatedeildar ÍR í ÍR heimilinu Skógarseli 12 fimmtudaginn 1. júní 2017. Um þrjátíu krakkar frá
Frjálsar 11.06.2017 | höf: Kristín Birna
Heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum fór fram í gær. Þar kepptu þau Elísabet Margreirsdóttir, Þórdís Jóna Hrafnkellsdóttir, Bryndís María Davíðsdóttir, Sigríður Einarsdóttir,
Frjálsar 11.06.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Norðurlandamót unglinga í fjölþrautum fer fram í Kuortane í Finnlandi um helgina. Að loknum fyrri keppnisdegi er ÍR-ingurinn Tristan Freyr
ÍR 07.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
ÍR átti fyrsta keppanda Íslands í frjálsíþróttum á Ólympíuleikum en það var Jón Halldórsson, síðar ríkisféhirðir, sem keppti í 100
Frjálsar 06.06.2017 | höf: Kristín Birna
Aníta Hinriksdóttir vann til bronsverðlauna í 800m hlaupi á sterku móti sem haldið var í Prag nú nýlega. Aníta hljóp
Fótbolti 06.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Meistaraflokkar karla og kvenna í knattspyrnu unnu bæði sigur á liðum frá Akureyri um helgina á heimavelli. Meistaraflokkur karla mætti
Frjálsar 04.06.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Keppendur Íslands á Norðurlandameistaramótinu í fjölþrautum voru valdir á dögunum en mótið fer fram 10. – 11. júní í Kuortane
Frjálsar 03.06.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Íslensku keppendurnir á Smáþjóðaleikunum stóðu sig með glæsibrag á öðrum og þriðja keppnisdegi. ÍR-ingar voru atkvæðamiklir enda átti ÍR helming
ÍR 02.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Keppni á Grunnskólamóti höfuðborga Norðurlandanna sem hófst í Osló á mánudag 29. maí og lauk á fimmtudaginn 1. júní. Frá
ÍR 01.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Golfmót ÍR 2017 verður haldið sunnudaginn 11. júní á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Rástímar verða 16.00-17.00 (fer aðeins eftir þátttöku). Áhugasamir
Fótbolti 31.05.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
ÍR-ingar taka á móti stórliði KR á morgun, miðvikudaginn 31. maí. Liðin eigast við í 16-liða úrslitum Borgunarbikarsins og því
Frjálsar 31.05.2017 | höf: Kristín Birna
Smáþjóðaleikarnir byrjuðu í dag með hörkukeppni hjá Landsliði Íslands. Af 21 keppenda í liðinu eru 10 einstaklingar úr ÍR eins
Frjálsar 29.05.2017 | höf: María Stefánsdóttir
ÍR-ingurinn Hlynur Andrésson keppti í 3000m hindrunarhlaupi á móti í Lexington í Kentucky í Bandaríkjunum 27. maí sl. en markmiðið
Frjálsar 29.05.2017 | höf: María Stefánsdóttir
Aníta Hinriksdóttir stóð sig frábærlega á móti í Oordegem í Hollandi sl. laugardag. Hún varð í 2. sæti á tímanum
Karate 28.05.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Sumarnámskeið í karate á vegum karatedeildar ÍR.Boðið verður upp á sumarnámskeið í karate í Undirheimum í íþróttahúsinu Austurbergi. Námskeiðið er
Frjálsar 25.05.2017 | höf: Kristín Birna
Guðni Valur Guðnason ÍR keppti þann 25. maí á sterku móti í Vought í Hollandi. Hann hafnaði í 2. sæti
ÍR 24.05.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Árlegt Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda verður nú haldið í 69. skipti. Mótið í ár fer fram í Osló 28.-29. maí nk.
Keila 22.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst
ETBF hefur gefið út dagskrá fyrir Evróputúrinn 2018. Þetta er í 19. sinn sem túrinn er í gangi síðan hann
Frjálsar 21.05.2017 | höf: Kristín Birna
Nú hefur utanhússtímabilið hafist með aldeilis glæsilegri helgi hjá okkar fólki. Í Reykjavík fór fram Íslandsmeistaramótið í 10km götuhlaupi þar
Keila 20.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Í morgun fór fram meistaramót ÍR í keilu en það er lokamót deildarinnar tímabilið 2016 til 2017. Hafþór Harðarson gerði
Fótbolti 16.05.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Knattspyrnuskóli ÍR sumarið 2017 Smellið á myndina hér fyrir neðan til að sjá nánari upplýsingar.
Handbolti 15.05.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Boðað er til framhaldsaðalfundar handknattleiksdeildar ÍR þriðjudaginn 23. maí kl: 20:00 í Undirheimum. Dagskrá fundarins er: 1) Setning fundar, kosning
Taekwondo 15.05.2017 | höf: Jóhann Gíslason
Lokaprófin verða á morgun, þriðjudaginn 15. maí. Athugið tímasetningar. Byrjendur barna mæta kl. 17 og prófið hefst kl. 17.15 en
Keila 14.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Núna um helgina lauk forkeppni Heimsbikarmóts AMF en 3. og síðasta umferðin var leikin auk úrslita. ÍR-ingurinn Einar Már Björnsson
ÍR 11.05.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Í sumar mun ÍR bjóða upp á sín vinsælu „ SUMARGAMAN“ námskeið fyrir aldurshópinn 6-9 ára.„ SUMARGAMAN“ ÍR er íþrótta- og leikjanámskeið hjá Íþróttafélagi Reykjavíkur
Keila 10.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Í gærkvöldi lauk úrslitakeppninni í 1. deild karla. Þar áttust við í 3. umferð úrslitanna ÍR KLS og KFR Lærlingar,
Karate 08.05.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata 2017 var haldið í íþróttahúsi við Vesturgötu á Akranesi helgina 6. og 7. maí.
ÍR 08.05.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Árleg úthlutun úr Magnúsarsjóði, menntunar- og afrekssjóði ÍR fer fram í byrjun júní. Opið er fyrir umsóknir til og með
ÍR 08.05.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
ÍR-ingurinn Jón Kaldal var tekinn inn í Heiðurshöll ÍSÍ á Íþróttaþingi ÍSÍ á laugardaginn. Jón Kaldal er fjórði ÍR-ingurinn af
Frjálsar 07.05.2017 | höf: Kristín Birna
Í dag var Landslið Íslands sem fer á Smáþjóðaleikana í lok mánaðarins tilkynnt á heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands. Af 21 keppendum eru
Keila 07.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Í kvöld kl. 19 hefst í Keiluhöllinni Egilshöll úrslit á Íslandsmóti liða. Keppt er bæði í karla- og kvennaflokki. Til
Frjálsar 06.05.2017 | höf: Kristín Birna
Aníta Hinriksdóttir varð í þriðja sæti í 800 m hlaupi á Payton Jordan Invitational í Stanford þann 5. maí á
ÍR 06.05.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Handknattleikslið ÍR í karlaflokki tryggði sér sæti í efstu deild á næstu leiktíð með öruggum sigri á KR í gær.
ÍR 06.05.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Formaður júdódeildar ÍR og annar aðalþjálfari deildarinnar Ásgeir Erlendur Ásgeirsson náði mekum áfanga í íþrótt sinni s.l. þriðjudag þegar hann
Keila 05.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst
3. og síðasta umferð í forkeppni AMF World Cup 2017 Boðið er upp á tvo riðla, miðvikudaginn 10. maí kl.
Karfa 04.05.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Drengjaflokkur ÍR keppir við Hauka í undanúrslitum Íslandsmótsins í körfuknattleik föstudaginn 5. maí kl. 20:00 í Dalhúsum, Grafarvogi. Sigri okkar
Fótbolti 04.05.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Ivan Óli Santos og Sveinn Gísli Þorkelsson, báðir fæddir 2003 eru í hópi 15 drengja sem valdir hafa verið til
ÍR 03.05.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Ágætu ÍR- ingar Á aðalfundi félagins þann 26.apríl sl. kom upp sú hugmynd að gaman væri að ÍR-ingar myndu
Keila 02.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Í kvöld hófst úrslitakeppnin í liðakeppni karla í keilu. Í undanúrslitum keppa ÍR KLS, sem urðu deildarmeistarar um síðustu helgi,
Frjálsar 28.04.2017 | höf: Kristín Birna
Hlynur Andrésson varð í gærkvöldið í 6. sæti í 3000m hindrunarhlaupi á Penn Relays í Bandaríkjunum. Hlynur hljóp á tímanum
ÍR 28.04.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Ingigerður Guðmundsdóttir var endurkjörin formaður aðalstjórnar ÍR á aðalfundi félagsins sem haldinn var í ÍR-heimilinu 26. apríl. Aðrir í stjórn
ÍR 28.04.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Sjö öflugir ÍR-ingar voru sæmdir heiðursmekjum ÍR á aðalfundi félagsins sem haldinn var 26. apríl sl. Auður Björg Sigurjónsdóttir og
Keila 27.04.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Í gær fór fram Reykjavíkurmót unglinga í keilu í Keiluhöllinni Egilshöll. Steindór Máni Björnsson úr ÍR fór þar á kostum
ÍR 25.04.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Aðalfundar Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR) verður haldinn miðvikudagskvöldið 26. apríl 2017 kl. 20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12. Dagskrá: 1. Kosning
Frjálsar 25.04.2017 | höf: Kristín Birna
Kári Steinn Karlsson kláraði í kvöld Maraþon í Hamborg á tímanum 2:24:03. Þetta er fyrsta maraþon Kára á árinu en
Frjálsar, ÍR 19.04.2017 | höf: Helgi Björnsson
Á morgun, sumardaginn fyrsta, verður Víðavangshlaup ÍR ræst í hundraðasta og annað sinn. Hlaupið verður ræst á slaginu 12 í
Fótbolti 14.04.2017 | höf: Kristján Gylfi
Steinar Örn Gunnarsson markvörður úr Fjölni hefur gengið til liðs við ÍR á láni Steinar er 26 ára og á
ÍR 12.04.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Sendum ÍR-ingum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum bestu páskakveðjur með von um að hátíðin veiti ykkur gleði og gæfu.
Keila 10.04.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Þessa dagana fer fram Evrópumót ungmenna U18 fram í Talí keilusalnum í Helsinki í Finnlandi. ÍR-ingar eiga þrjá fulltrúa í
Keila 06.04.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Í gærkvöldi fór fram hið árlega Páskamót keiludeildarinnar. Í ár styrkti Toppveitingar mótið veglega með verðlaunum og kunnum við þeim
Frjálsar 05.04.2017 | höf: Kristín Birna
Í kjölfarið að frábærum árangri um síðustu helgi var Hlynur Andresson valinn frjálsíþróttamaður vikunnar í Mid-Ameríkuháskóladeildinni (Mid-American Conference). Hlynur setti
ÍR 05.04.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Hér með er boðað til aðalfundar Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR) miðvikudagskvöldið 26. apríl 2017 kl. 20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12.
Frjálsar 01.04.2017 | höf: Kristín Birna
Hlynur Andrésson ÍR keppti í 5000m hlaupi á Stanford Invitational í Kaliforníu í dag 1. apríl. Hlaupið var frábærlega útfært
Keila 30.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Sofía Erla Stefánsdóttir úr ÍR BK lést miðvikudaginn 22. mars s.l. eftir erfið veikindi. Sofía hóf að stunda keilu fyrir
Keila 30.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Í gær var fyrsti fundur nýrrar stjórnar keiludeildarinnar eftir aðalfund. Samkvæmt venju er fyrsta verk stjórnarinnar að skipta með sér
Frjálsar 28.03.2017 | höf: Kristín Birna
Hlynur Andrésson byrjaði utanhúss tímabilið með bætingu í 1500m á Releigh Relays í Norður Karólínu í Bandaríkjunum um helgina. Hann hljóp
Keila 28.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Í gærkvöldi tryggði ÍR BK sér sæti í úrslitum bikarkeppni kvenna 2017. Sigruðu þær KFR Valkyrjur í Roll off (bráðabana)
Karate 27.03.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Sannkölluð karateveisla var síðastliðna helgi þegar haldin voru þriðja og síðusta bikar- og bushidomót vetrarins 2016-2017 á vegum Karatesambands Íslands.
ÍR 21.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Aðalfundur skíðadeildar ÍR verður haldinn fimmtudaginn 6. apríl nk. kl. 20:00 í skíðaskála ÍR í Bláfjöllum. Dagskrá: 1.
ÍR 20.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Aðalfundur körfuknattleiksdeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 27.mars nk. kl.20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra
Keila 17.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Í gær fór fram aðalfundur keiludeildar ÍR 2017 en boðað var til hans með tilkynningu til liða og fréttum á
Keila 15.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Í gær lauk Íslandsmóti einstaklinga í keilu með forgjöf. Úrslitakeppnin fór þannig fram að efstu 6 keilarar í karla- og kvennaflokki
Keila 14.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Frá því á laugardaginn, á 110 ára afmæli ÍR, hefur Íslandsmót einstaklinga með forgjöf í keilu verið í gangi. Í
ÍR 13.03.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Laugardaginn 11. mars sl. voru liðin 110 ár frá stofnun ÍR. Félagsmenn héldu upp á daginn með fjölbreyttri dagskrá um
Frjálsar 12.03.2017 | höf: Kristín Birna
Það má með sanni segja að ÍR-ingar hafi átt stóran dag í gær en 110 ára afmæli félagsins var fagnað
ÍR 10.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
ÍR-ingar fagna 110 ára afmæli félagsins á stofndegi þess 11. mars nk. Þann dag standa deildir félagsins fyrir sýningum, leikjum og
Frjálsar 10.03.2017 | höf: Kristín Birna
Aníta “okkar” Hinriksdóttir mætti á æfingu hjá yngri flokkum frjálsíþróttadeildarinnar í vikunni en hún er nú á landinu til að
ÍR 09.03.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
ÍR-ingar fagna 110 ára afmæli félagsins á morgun 11. mars sem er stofndagur þess. Iðkendur, þjálfarar og sjálfboðaliðar Frá stofnun
ÍR 08.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Aðalfundur handknattleiksdeildar ÍR verður haldinn mánuudaginn 20.mars n.k. kl.20:00 í Undirheimum/Austurbergi. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2.
Karate 07.03.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Aðalfundur karatedeildar ÍR verður haldinn í Íþróttahúsinu Austurbergi – Undirheimum, fimmtudaginn 16. mars 2017, klukkan 19:30. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og
ÍR 07.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Aðalfundur taekwondodeildar ÍR verður haldinn fimmtudaginn 16.mars n.k. kl.20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra
ÍR 07.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Aðalfundur knattspyrnudeildar ÍR verður haldinn þriðjudaginn 14.mars n.k. kl.20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra
Keila 07.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Á laugardaginn kemur þann 11. mars verður Hörður Ingi þjálfari hjá ÍR staddur upp í Keiluhöllinni Egilshöll frá kl. 11
Keila 06.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Boðað er til aðalfundar keiludeildar ÍR fimmtudaginn 16. mars kl. 20:00 í sal ÍR heimilisins Skógarseli 12 Dagskrá fundarins Kosning
Karate 05.03.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata var haldið í Íþróttahúsi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands laugardaginn 4. mars 2017. Þar landaði Aron An Ky
Frjálsar 05.03.2017 | höf: Kristín Birna
Aníta Hinriksdóttir kom 3. í mark í 800m hlaupi á EM í Belgrade í dag. Hún hljóp mjög skynsamlega, var
Frjálsar 04.03.2017 | höf: Kristín Birna
Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að Aníta komst áfram í úrslit á Evrópumeistaramótinu í Belgrad, Serbíu í dag.
Frjálsar 04.03.2017 | höf: Kristín Birna
Tristan Freyr Jónsson þurfti því miður að hætta keppni í sjöþraut sem fram fer í Skotlandi nú um helgina. Hann
Frjálsar 03.03.2017 | höf: Kristín Birna
Hlynur Andrésson keppti á sínu fyrsta stórmóti í dag þegar hann hljóp 3000m á Evrópumeistaramótinu sem fer fram þessa helgi
Frjálsar 03.03.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Aníta Hinriksdóttir lauk nú rétt í þessu undanrásum í 800m hlaupi á EM innanhúss. Hún var með besta tíma keppendanna
Frjálsar 02.03.2017 | höf: Kristín Birna
ÍR-ingar eiga tvo keppendur á Evrópumeistaramótinu innanhúss sem fram fer í Belgrade 3. – 5. mars. Þetta eru Aníta Hinriksdóttir
ÍR 02.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
ÍR-ingar fagna 110 ára afmæli félagsins á stofndegi þess 11. mars n.k. Þann dag standa deildir félagsins fyrir sýningum, leikjum
ÍR 02.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Aðalfundur júdódeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 13.mars n.k. kl.20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra
ÍR 02.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 13.mars n.k. kl.19:30 í Laugardalshöll í fundarsal 1. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra
Keila 01.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Laugardaginn 11. mars verður haldið upp á 110 ára afmæli ÍR. Að því tilefni verða deildir félagsins með ýmis mót
Frjálsar 26.02.2017 | höf: Kristín Birna
ÍR-ingar stóðu sig heldur betur með prýði á Meistaramóti Íslands í flokkum 15-22 ára sem fram fór í Laugardalshöll um
Fótbolti 24.02.2017 | höf: Kristján Gylfi
ÍR 24.02.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Frístundaheimilið í Undirheimum verður lokað í dag og frístundarúta ÍR mun ekki ganga vegna slæmrar veðurspár.
Frjálsar 24.02.2017 | höf: Kristín Birna
Um helgina fer fram Meistaramót Íslands 15-22 ára í Laugardalshöll. Eins og áður verður stór og glæsilegur hópur íþróttamanna sem keppir
Karfa 23.02.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
ÍR-ingar taka á móti liði Þórs frá Akureyri í úrvalsdeildinni, Domino´s deildinni, í körfubolta í kvöld í Hertz-hellinum, íþróttahúsi Seljaskóla
Keila 22.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Nú rétt í þessu var verið að tilkynna að 53 heimsbikarmót einstaklinga, QubickaAMF World Cup, fer fram í Hermosillo í
ÍR 21.02.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Borgarstjórinn í Reykjavík boðar til opins íbúafundar um fyrirhugaða uppbyggingu í Breiðholti. Fundurinn verður haldinn í Gerðubergi fimmtudaginn 23. febrúar
Frjálsar 19.02.2017 | höf: Kristín Birna
Seinni degin MÍ aðalhluta er nú lokið. ÍR-ingar stóðu uppi sem sigurvegarar Meistaramótsins með 32.055 stig en FH-ingar urðu í
Frjálsar 18.02.2017 | höf: Kristín Birna
Fyrri degi MÍ aðalhluta er nú lokið og er staða ÍR-inga góð þrátt fyrir afföll vegna veikinda í liðinu en
Frjálsar 17.02.2017 | höf: Kristín Birna
Meistaramót Íslands, aðahluti fer fram í Laugardalshöll dagana 18. og 19. febrúar. ÍR teflir fram flestu af sínu mesta afreksfólki
ÍR 17.02.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Lið ÍR vann mjög mikilvægan sigur á heimavelli gegn Haukum í gær 91-69 í Dóminós-deildinnií körfubolta. Stemmningin í ÍR-liðinu var
ÍR 15.02.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Í nýrri skýrslu sem ÍBR lét gera um ánægju unglinga í íþróttum á árinu 2016 kemur margt fróðlegt fram. Sérstök
Frjálsar 14.02.2017 | höf: Kristín Birna
ÍR hélt sitt 21. Stórmót helgina 11. – 12. febrúar í Laugardalshöll. Um 800 keppendur, á aldrinum 5 til 53
Frjálsar 12.02.2017 | höf: Kristín Birna
Fyrri dagur Stórmóts ÍR fór vel fram í Laugardalshöll í dag. Óteljandi persónuleg met voru bætt og nokkur aldursflokka- og
Frjálsar 10.02.2017 | höf: Kristín Birna
Aníta Hinriksdóttir varð í 2. sæti á gríðarsterku móti í Pólandi. Aðeins Joanna Józwik frá Póllandi, sem leiðir heimslistann, var
Frjálsar 10.02.2017 | höf: Kristín Birna
Aníta Hinriksdóttir ÍR verður meðal keppenda á Copernicus boðsmótinu sem fram fer í Torun í Pólandi í kvöld. Meðal þátttakenda
ÍR 09.02.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Bragi Björnsson kaupmaður sem rekið hefur Leiksport í Hólagarði sl. 27 ár hefur nú lokað verslun sinni. Bragi er þekktur
Keila 08.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Fréttatilkynning var að berast frá ETBF. Press Release 13: The Polish Open is cancelled The Polish Open, which was supposed
Frjálsar 07.02.2017 | höf: Kristín Birna
Stórmót ÍR verður haldið í 21. sinn um næstu helgi. Mótið stendur bæði laugardag og sunnudag frá kl. 9 til
ÍR 06.02.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson
Boðað var til sérstaks auka aðalfundar ÍR sem haldinn var 4. febrúar s.l. til að taka fyrir samning ÍR og
Keila 05.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst
ÍR-ingurinn Arnar Sæbergsson gerði sér lítið fyrir og sigraði í keilu á WOW – RIG 2017 í dag. Vann hann
Frjálsar 05.02.2017 | höf: Kristín Birna
Reykjavík International Games fór fram í Laugardalshöll í dag en þar mættu margir sterkir ÍR-ingar til leiks. Unga og efnilega fjölþrautarfólkið
Keila 04.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Í hádeginu lauk riðlakeppninni í keilu á WOW – RIG 2017. Því er ljóst hverjir mætast í útsláttarkeppninni sem hefst
Keila 03.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Öðrum keppnisdegi í keilu á WOW – RIG 2017 lokið Í dag fór fram 2. riðill í forkeppni keilu á
Keila 02.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Crhistopher Sloan frá Írlandi var ekki búinn að vera lengi á landinu þegar hann lék enn einn 300 leik sinn
Frjálsar 02.02.2017 | höf: Kristín Birna
Aníta Hinriksdóttir hljóp í kvöld sitt fyrsta 800m hlaup á árinu. Aníta hljóp á 2:02,64 min sem er rúmlega einni sekúndu frá
Karate 31.01.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir
Íþróttaleikarnir WOW Reykjavík International Games eru haldnir dagana 26. janúar – 5. febrúar 2017. Þetta eru í tíunda sinn sem
ÍR 30.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík og Ingigerður Guðmundsdóttir, formaður ÍR, undirrituðu þann 30. janúar sl. samning um uppbyggingu og
Frjálsar 28.01.2017 | höf: Helgi Björnsson
Meistaramót Íslands 11 til 14 ára fer fram um helgina í Hafnarfirði. Keppendur á mótinu eru 315 og af þeim
Keila 28.01.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Í hádeginu lauk Early Bird riðlinum á WOW – RIG 2017 í keilu í Keilhöllinni Egilshöll. Í dag voru einungins íslenskir
ÍR 27.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Stjórn Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR) boðar til auka aðalfundar félagsins í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12, laugardaginn 4. febrúar n.k. kl. 16:00
ÍR 26.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Í dag fimmtudaginn 26. janúar 2017 samþykkti borgarráð Reykjavíkurborgar á fundi sínum að heimila borgarstjóra Degi B. Eggertssyni að undirrita
ÍR 24.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Knattspyrnudeildin þakkar öllum þeim sem keyptu miða og studdu við bakið á okkur. Vinninga er hægt að vitja á skrifstofu
ÍR 23.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Miðvikudagskvöldið 25. janúar kl. 20:00 mun Chris Campasano frá umboðsfyrirtækinu Ethos College kynna íþróttastyrkjakerfið í Bandarískum háskólum. Kynning verður í
Frjálsar 22.01.2017 | höf: Kristín Birna
ÍR-ingar stóðu sig glæsilega á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum um helgina. Tristan Freyr Jónsson varð Íslandsmeistari karla í sinni fyrstu
Frjálsar 20.01.2017 | höf: Kristín Birna
Um helgina fer fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum og öldungaflokkum í Kaplakrika í Hafnarfirði. Eins og undanfarin ár mætir ÍR
Keila 19.01.2017 | höf: Jóhann Ágúst
RIG 2017 verður haldið dagana 2. til 5. febrúar í Keiluhöllinni Egilshöll. Úrslitakeppnin fer fram sunnudaginn 5. febrúar og verður
Keila 18.01.2017 | höf: Jóhann Ágúst
Fimm afreksíþróttamenn og konur frá Keiludeild ÍR taka þátt í Opna Írska Meistaramótinu núna um helgina sem er hluti af
Frjálsar 16.01.2017 | höf: Helgi Björnsson
Íslandsmet féll í 300 m hlaupi karla á Hlaupamóti FRÍ sem fram fór í Laugardalshöll nú í kvöld. Það var
Fótbolti 13.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Útdrætti happdrættis knattspyrnudeildar ÍR er frestað til 20. janúar.
ÍR 08.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Þriðjudaginn 10. janúar næstkomandi bjóðum við upp á aðstoð við skráningu æfingagjalda iðkenda ÍR á vorönn 2017. Starfsfólk skrifstofu mun
Frjálsar 02.01.2017 | höf: Kristín Birna
Frjálsíþróttadeild ÍR óskar öllum gleðilegs nýs árs og þakkar góðar stundir á árinu sem var að líða. Árið 2016 náðu
ÍR 02.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir
Sú nýjung var tekin upp á árlegri verðlaunahátíð ÍR sem haldin var 27. desember s.l. að heiðra sjálfboðaliða sem starfað