Æfingagjöld

ÆFINGAGJÖLD VETURINN 2018 ‐ 2019

 

Aldursflokkur             Æfingagjöld

2002 og eldri              240.000 kr

2003                            120.000 kr

2004                            120.000 kr

2005                            120.000 kr

2006                            120.000 kr

2007                              90.000 kr

2008                              74.000 kr

2009                              74.000 kr

2010                               74.000 kr

2011                              54.000 kr

2012                              54.000 kr

2011  ÍR ungar            26.000 kr  / Tímabil 03.09.2018-31.12.2018. Ekki innifalið lyftupassar og mótagjöld

2012 ÍR ungar             26.000 kr / Tímabil 03.09.2018-31.12.2018. Ekki innifalið lyftupassar og mótagjöls

2013 og yngri              33.000 kr

 

Systkynaafsláttur er 10%

Byrjendanámskeið væntanlegt.

 

Innifalið í framangreindum æfingagjöldum (ekki byrjendanámskeiði) eru skíðaæfingar, vetrarkort í Bláfjöll og Skálafell, mótagjöld á Íslandsmeistaramót, bikarmót, Faxaflóamót, Reykjavíkurmót, Andrésar‐ Andar leika og leika fyrir 9 ára og yngri á höfuðborgarsvæðinu og fyrir 15 ára og yngri jafnframt þrekæfingar að hausti.

Í undantekningatilvikum ákveða þjálfarar í samráði við foreldra að barn æfi með eldri flokki og er þá æfingagjald barnsins skv. verðskrá eldri flokksins.

 

Greiðslufyrirkomulag

ÍR hefur nú tekið í notkun nýtt skráningar‐ og greiðslukerfi sem mun einfalda bæði greiðslur, innheimtu og allt utanumhald, þ.m.t. fyrir þjálfara. Með þessu kerfi gefst foreldrum færi á að skrá iðkendur í gegnum vefinn og ganga frá úthlutun frístundastyrks og greiðslum í leiðinni. Jafnframt á að skrá samskiptaupplýsingar, þ.e. netföng og símanúmer. Þjálfarar munu nota kerfið til að skrá mætingu.

* Athugið að það þarf að skrá alla iðkendur inn í kerfið.

Smellið á eftirfarandi slóð  https//ir.felog.is til skráningar iðkanda og til að ganga frá greiðslu. Viðkomandi forráðamaður þarf að hafa Íslykil eða rafræn auðkenni til að komast inn á skráningarsíðuna og til að geta nýtt frístundastyrkinn.

 

Fyrir nánari upplýsingar er hægt að senda á formann eða gjaldkera skíðadeildar.

Gísli Reynisson, formaður gisli@contra.is

Gunnlaug Gissurardóttir, gjaldkeri, gunnlaug@rafisehf.is

Fréttir

1

Vetrarstarfið að hefjast

09.09.2018 | höf: Eiríkur Jensson

Vetrarstarf skíðadeildar ÍR er að hefjast hjá öllum hópum. Eins og undanfarin ár þá er skíðadeildin í samstarfi við skíðadeild

1

Þjálfari fyrir SLRB / Coach for SLRB

09.07.2018 | höf: Eiríkur Jensson

Skíðalið Reykjavíkur og Breiðabliks (SLRB) auglýsir eftir þjálfa fyrir veturinn 2018-2019 fyrir fullorðinsflokk. Skilyrði er að þjálfarar hafi reynslu af

1

Góður árangur ÍR á Andrésar Andarleikum

25.04.2018 | höf: Eiríkur Jensson

ÍR ingar stóðu sig vel á Andrésar Andarleikunum á skíðum sem fram fóru í Hlíðarfjalli á Akureyri. Ber þar hæst

1

Alþjóðlegi snjódagurinn, World Snow Day 21. janúar 2018

19.01.2018 | höf: Eiríkur Jensson

Skíðadeildir Víkings og ÍR hvetja börn og fullorðna til að skella sér á skíði í Bláfjöllum á sunnudaginn. Í tilefni

1

Alþjóðlegi snjódagurinn, World Snow Day 21. janúar 2018

19.01.2018 | höf: Sigrún Inga Kristinsdóttir

1

Byrjendanámskeið á laugardag

18.01.2018 | höf: Eiríkur Jensson

Laugardaginn 20. janúar munum við halda næsta byrjendanámskeið. Skipt verður í 2 hópa: annarsvegar framhaldshópu frá síðustu námskeiðum og svo

1

Helga María og Kristinn Logi skíðamenn ÍR 2017

14.01.2018 | höf: Sigrún Inga Kristinsdóttir

Íþróttakona: Helga María Vilhjálmsdóttir. Helga María hóf skíðaveturinn 2017 af krafti eftir að hafa verið frá keppni í nokkur tíma vegna

1

Byrjendanámskeið – Öllum opið

05.01.2018 | höf: Eiríkur Jensson

Byrjendakennsla verður haldin laugardaginn 6. janúar og síðan sunnudaginn 14. janúar, frá kl 11 til kl 12. Kennslan er öllum opin.

1

Viltu prófa að æfa skíði?

08.12.2017 | höf: Eiríkur Jensson

Allir krakkar eru hjartanlega velkomnir að æfa skíði með Skíðadeild ÍR Krakkar geta byrjað að æfa skíði á öllum aldri. Við

1

Æfingagjöld skíði veturinn 2017-2018

07.12.2017 | höf: Eiríkur Jensson

ÆFINGAGJÖLD HENGILS VETURINN 2017-2018 16 ára og eldri (2001&e) …..190.000 kr. 12-15 ára (2002-2005) ….. 101.750 kr. 10-11 ára (2006-2007)

Leita

Styrktaraðilar ÍR Skíði eru