Fréttir

1

Alþjóðlegi snjódagurinn, World Snow Day 21. janúar 2018

19.01.2018 | höf: Eiríkur Jensson

Skíðadeildir Víkings og ÍR hvetja börn og fullorðna til að skella sér á skíði í Bláfjöllum á sunnudaginn. Í tilefni

1

Alþjóðlegi snjódagurinn, World Snow Day 21. janúar 2018

19.01.2018 | höf: Sigrún Inga Kristinsdóttir

1

Byrjendanámskeið á laugardag

18.01.2018 | höf: Eiríkur Jensson

Laugardaginn 20. janúar munum við halda næsta byrjendanámskeið. Skipt verður í 2 hópa: annarsvegar framhaldshópu frá síðustu námskeiðum og svo

1

Helga María og Kristinn Logi skíðamenn ÍR 2017

14.01.2018 | höf: Sigrún Inga Kristinsdóttir

Íþróttakona: Helga María Vilhjálmsdóttir. Helga María hóf skíðaveturinn 2017 af krafti eftir að hafa verið frá keppni í nokkur tíma vegna

1

Byrjendanámskeið – Öllum opið

05.01.2018 | höf: Eiríkur Jensson

Byrjendakennsla verður haldin laugardaginn 6. janúar og síðan sunnudaginn 14. janúar, frá kl 11 til kl 12. Kennslan er öllum opin.

1

Viltu prófa að æfa skíði?

08.12.2017 | höf: Eiríkur Jensson

Allir krakkar eru hjartanlega velkomnir að æfa skíði með Skíðadeild ÍR Krakkar geta byrjað að æfa skíði á öllum aldri. Við

1

Æfingagjöld skíði veturinn 2017-2018

07.12.2017 | höf: Eiríkur Jensson

ÆFINGAGJÖLD HENGILS VETURINN 2017-2018 16 ára og eldri (2001&e) …..190.000 kr. 12-15 ára (2002-2005) ….. 101.750 kr. 10-11 ára (2006-2007)

1

Hengill – Öflugt foreldrastarf

07.12.2017 | höf: Eiríkur Jensson

Skíðadeildir Víkings og ÍR starfa saman undir nafninu Hengill. Allir foreldrar (eða forráðamenn) barna sem æfa skíði hjá Hengli eru

1

Haustfundur – Þriðjudag kl.20:00 í Víkinni Fossvogi.

12.09.2017 | höf: Sigrún Inga Kristinsdóttir

Haustfundur skíðadeilda ÍR og Víkings = Hengill, þriðjudagskvöld kl 20:00 í Víkinni Fossvogi. Þar verður farið yfir starfið í haust

1

Páskar í Bláfjöllum

12.04.2017 | höf: Sigrún Inga Kristinsdóttir

Nú lítur út fyrir góða Skíðapáska. Í Bláfjöllum er nægur snjór og verðurspá góð. Í Dimbilvikunni eru yfir 30 krakkar

Leita

Styrktaraðilar ÍR Skíði eru