Fréttir

1

Íþróttakona og Íþróttakarl ÍR – Tilnefningar skíðadeildar

02.01.2020 | höf: Eiríkur Jensson

Skíðadeild ÍR tilnefndi systkynin Sigríði Dröfn og Kristinn Loga Auðunsbörn til íþróttakonu og íþróttakarls ÍR árið 2019 á verðlaunahátíð ÍR

1

Þrekæfingar komnar á fullt

11.10.2019 | höf: Eiríkur Jensson

Þrekæfingar hjá skíðadeildinni eru komnar á fullt þetta haustið. 14-15 og 12-13  ára hittast þrisvar í viku. Mánudaga, þriðjudaga og

1

Skíðaveturinn á enda

20.05.2019 | höf: Eiríkur Jensson

Nú er góðum skíðavetri lokið. Þökkum öllum sem komu að starfinu í vetur, iðkendum, þjálfurum, foreldrum og öðrum velunnurum. Hlökkum

1

04.04.2019 | höf: Eiríkur Jensson

Um miðjan mars kepptu 3 iðkendur í unglingaflokki okkar á elsta og stærsta alþjóðlega barnaskíðamóti í Evrópu. Þau fóru á

1

Keppni heima og erlendis

22.03.2019 | höf: Eiríkur Jensson

Keppendur frá Hengli tóku þátt í alþjóðlegu skíðamóti í Folgaria á Ítalíu á dögunum. Keppendurnir voru margir hverjir að stíga sín fyrstu

1

ÍR – ingar á heimsmeistarmótinu á skíðum

22.02.2019 | höf: Eiríkur Jensson

Á dögunum fór fram heimsmeistaramót í alpagreinum skíðaíþrótta í Åre í Svíþjóð. ÍR átti þar tvo fulltrúa, en þeir Kristinn Logi

1

Vel heppnuð æfingaferð til Wagrain í Austurríki

21.01.2019 | höf: Eiríkur Jensson

Stór hópur iðkenda ásamt foreldrum og þjálfurum er nú nýkominn heim eftir vel heppnaða æfingaferð til Wagrain í Austurríki. Snjór er nú

1

Styttist í að æfingar hefjist í Bláfjöllum

21.01.2019 | höf: Eiríkur Jensson

Talsvert hefur snjóað undanfarna daga í Bláfjöllum útlit fyrir að skíðasvæðið opni á allra næstu dögum. Æfingar munu hefjast hjá

1

Vetrarstarfið að hefjast

09.09.2018 | höf: Eiríkur Jensson

Vetrarstarf skíðadeildar ÍR er að hefjast hjá öllum hópum. Eins og undanfarin ár þá er skíðadeildin í samstarfi við skíðadeild

1

Þjálfari fyrir SLRB / Coach for SLRB

09.07.2018 | höf: Eiríkur Jensson

Skíðalið Reykjavíkur og Breiðabliks (SLRB) auglýsir eftir þjálfa fyrir veturinn 2018-2019 fyrir fullorðinsflokk. Skilyrði er að þjálfarar hafi reynslu af

Styrktaraðilar ÍR Skíði eru
X