Stefán Claessen er yfirþjálfari keiludeildar ÍR

Stefán Claessen er yfirþjálfari keiludeildar ÍR

Keiludeild ÍR leggur metnað sinn í að þjálfarar deildarinnar séu sem best menntaðir í þjálfunarfræðum. Á þá bæði við þjálfaranámskeið ÍSÍ sem og sértæk keiluþjálfunarstig. Deildin hefur á að skipa nokkra þjálfara með þar til gerð réttindi.

Yfirþjálfari deildarinnar er Stefán Claessen en hann er margfaldur Íslands- og bikarmeistari með liði sínu ÍR KLS og landsliðsmaður í keilu. Aðstoðar-yfirþjálfari er Gandi.

Sérlegur tæknilegur ráðgjafi er Robert Anderson frá Svíþjóð. Robert er m.a. landsliðsþjálfari yngri landsliða í Svíþjóð sem og stjórnandi Pergamon keiluliðsins eins sigursælasta keiluliðs Svíþjóðar. Robert hefur komið til landsins og verið með þjálfunarbúðir og námskeið.

Aðrir þjálfarar deildarinnar eru:

  • Andrés Páll Júlíusson
  • Ástrós Pétursdóttir (í leifi)
  • Bergþóra Rós Ólafsdóttir
  • Guðmundur Kristófersson (Gandi)
  • Hörður Ingi Jóhannsson
  • Jóhann Ágúst Jóhannsson
  • Laufey Sigurðardóttir
  • Þórarinn Már Þorbjörnsson