Fréttir

1

Evróputúrinn 2018 – Dagskrá

22.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

ETBF hefur gefið út dagskrá fyrir Evróputúrinn 2018. Þetta er í 19. sinn sem túrinn er í gangi síðan hann

1

Meistaramót ÍR – Hafþór Harðarson með 300 leik

20.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í morgun fór fram meistaramót ÍR í keilu en það er lokamót deildarinnar tímabilið 2016 til 2017. Hafþór Harðarson gerði

1

Einar Már Björnsson sigraði forkeppni AMF 2017

14.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Núna um helgina lauk forkeppni Heimsbikarmóts AMF en 3. og síðasta umferðin var leikin auk úrslita. ÍR-ingurinn Einar Már Björnsson

1

ÍR KLS Íslandsmeistarar karlaliða í keilu 2017

10.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi lauk úrslitakeppninni í 1. deild karla. Þar áttust við í 3. umferð úrslitanna ÍR KLS og KFR Lærlingar,

1

Úrslit á Íslandmóti liða hefjast

07.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í kvöld kl. 19 hefst í Keiluhöllinni Egilshöll úrslit á Íslandsmóti liða. Keppt er bæði í karla- og kvennaflokki. Til

1

3. umferð í AMF forkeppninni

05.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

3. og síðasta umferð í forkeppni AMF World Cup 2017 Boðið er upp á tvo riðla, miðvikudaginn 10. maí kl.

1

Úrslitakeppnin í keilu hafin

02.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í kvöld hófst úrslitakeppnin í liðakeppni karla í keilu. Í undanúrslitum keppa ÍR KLS, sem urðu deildarmeistarar um síðustu helgi,

1

Steindór með 3 Íslandsmet á Reykjavíkurmóti unglinga í keilu

27.04.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær fór fram Reykjavíkurmót unglinga í keilu í Keiluhöllinni Egilshöll. Steindór Máni Björnsson úr ÍR fór þar á kostum

1

Þrjú ungmenni frá ÍR á Evrópumóti unglinga

10.04.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Þessa dagana fer fram Evrópumót ungmenna U18 fram í Talí keilusalnum í Helsinki í Finnlandi. ÍR-ingar eiga þrjá fulltrúa í

1

Páskamót ÍR 2017

06.04.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi fór fram hið árlega Páskamót keiludeildarinnar. Í ár styrkti Toppveitingar mótið veglega með verðlaunum og kunnum við þeim

1

Andlátsfregn †

30.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Sofía Erla Stefánsdóttir úr ÍR BK lést  miðvikudaginn 22. mars s.l. eftir erfið veikindi. Sofía hóf að stunda keilu fyrir

1

Ný stjórn keiludeildar

30.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær var fyrsti fundur nýrrar stjórnar keiludeildarinnar eftir aðalfund. Samkvæmt venju er fyrsta verk stjórnarinnar að skipta með sér

1

ÍR BK í bikarúrslit 2017

28.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi tryggði ÍR BK sér sæti í úrslitum bikarkeppni kvenna 2017. Sigruðu þær KFR Valkyrjur í Roll off (bráðabana)

1

Frá aðalfundi keiludeildar ÍR

17.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær fór fram aðalfundur keiludeildar ÍR 2017 en boðað var til hans með tilkynningu til liða og fréttum á

1

Anna Sigríður Magnúsdóttir Íslandsmeistari einstaklinga með forgjöf

15.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær lauk Íslandsmóti einstaklinga í keilu með forgjöf. Úrslitakeppnin fór þannig fram að efstu 6 keilarar í karla- og kvennaflokki

1

Úrslit á Íslandsmóti einstaklinga í keilu með forgjöf í kvöld

14.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Frá því á laugardaginn, á 110 ára afmæli ÍR, hefur Íslandsmót einstaklinga með forgjöf í keilu verið í gangi. Í

1

Þjálfun fyrir deildarspilara

07.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Á laugardaginn kemur þann 11. mars verður Hörður Ingi þjálfari hjá ÍR staddur upp í Keiluhöllinni Egilshöll frá kl. 11

1

Aðalfundur keiludeildar ÍR 2017 – Fundarboð

06.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Boðað er til aðalfundar keiludeildar ÍR fimmtudaginn 16. mars kl. 20:00 í sal ÍR heimilisins Skógarseli 12 Dagskrá fundarins Kosning

1

110 ára afmæli ÍR – Keilumót

01.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Laugardaginn 11. mars verður haldið upp á 110 ára afmæli ÍR. Að því tilefni verða deildir félagsins með ýmis mót

1

QubicaAMF World Cup 2017 í Mexico

22.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Nú rétt í þessu var verið að tilkynna að 53 heimsbikarmót einstaklinga, QubickaAMF World Cup, fer fram í Hermosillo í

1

Opna pólska mótinu aflýst

08.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Fréttatilkynning var að berast frá ETBF. Press Release 13: The Polish Open is cancelled The Polish Open, which was supposed

1

Arnar Sæbergsson sigraði WOW – RIG 2017

05.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

ÍR-ingurinn Arnar Sæbergsson gerði sér lítið fyrir og sigraði í keilu á WOW – RIG 2017 í dag. Vann hann

1

Riðlakeppni í keilu á WOW – RIG 2017 lokið

04.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í hádeginu lauk riðlakeppninni í keilu á WOW – RIG 2017. Því er ljóst hverjir mætast í útsláttarkeppninni sem hefst

1

Úrslit í keilu á WOW – RIG 2017 Riðill 2

03.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Öðrum keppnisdegi í keilu á WOW – RIG 2017 lokið Í dag fór fram 2. riðill í forkeppni keilu á

1

Keila á RIG 2017

02.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Crhistopher Sloan frá Írlandi var ekki búinn að vera lengi á landinu þegar hann lék enn einn 300 leik sinn

1

Fyrsta riðli lokið á WOW – RIG 2017

28.01.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í hádeginu lauk Early Bird riðlinum á WOW – RIG 2017 í keilu í Keilhöllinni Egilshöll. Í dag voru einungins íslenskir

1

WOW – RIG 2017 – Skráning hafin

19.01.2017 | höf: Jóhann Ágúst

RIG 2017 verður haldið dagana 2. til 5. febrúar í Keiluhöllinni Egilshöll. Úrslitakeppnin fer fram sunnudaginn 5. febrúar og verður

1

ÍR keilarar á Opna írska meistaramótinu

18.01.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Fimm afreksíþróttamenn og konur frá Keiludeild ÍR taka þátt í Opna Írska Meistaramótinu núna um helgina sem er hluti af

1

Hafþór Harðarson og Linda Hrönn Magnúsdóttir eru keilarar ársins 2016

28.12.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi fór fram athöfn í ÍR heimilinu þar sem íþróttafólk ÍR fyrir árið 2016 var kunngjört. Hjá keiludeildinni voru

1

Tilkynning vegna Jólamóts keiludeildar ÍR

16.12.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Því miður verðum við að slá af jólamótið sem fram átti að fara á morgun 17. desember. Ástæðan er einföld

1

ÍR lið tilnefnd til Íþróttaliða Reykjavíkur 2016

14.12.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag fór fram í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur athöfn þar sem einstaklingar og lið íþróttafélaga í Reykjavík voru heiðruð fyrir

1

Jólamót keiludeildarinnar 2016

12.12.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Næstkomandi laugardag þann 17. desember kl.09:00 verður hið árlega jólamót keiludeildarinnar. Mótið í ár verður með breyttu sniði en núna

1

Listi yfir mót á Evróputúrnum 2017

29.11.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Hér er listi yfir þau mót sem verða á Evróputúrnum 2017, frá Evrópska keilusambandinu.

1

ÍR ungmenni valin í landslið í keilu

28.11.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Landsliðsnefnd Keilusambands Íslands hefur valið átta ungmenni hafa til þátttöku í boðsmóti sem fram fer í Katar í febrúar næstkomandi.

1

1. umferð í AMF forkeppni í keilu lokið

21.11.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Um helgina lauk 1. umferð í AMF forkeppninni 2016 til 2017. KFR liðar röðuðu sér í efstu sætin eftir milliriðilinn

1

Foreldrafélag keilukrakka stofnað

18.11.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær var haldinn stofnfundur Foreldrafélags keilukrakka hjá ÍR. Ágætis mæting var á fundinn og voru margar hugmyndir lagðar fram

1

AMF forkeppnin í keilu hafin

17.11.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi hófst forkeppnin fyrir AMF World Cup 2017. Keppnin hófst á 1. riðli 1. umferðar AMF og er núna

1

Einar Már og Hafþór Íslandsmeistarar í tvímenningi 2016

13.11.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Einar Már Björnsson og Hafþór Harðarson sigruðu á Íslandsmótinu í tvímenningi í keilu nú í dag. Sigruðu þeir KR ingana

1

Samingar undirritaðir við þjálfara deildarinnar

10.11.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í kvöld var skrifað undir samninga við þjálfara keiludeildar ÍR. Unnið hefur verið að því að efla þjálfun keiludeildar og

1

Hafþór Harðarson á AMF í Kína

21.10.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Hafþór Harðarson hélt í langa keppnisferð en hann fór til Shanghai í Kína til að taka þátt í heimsbikarmóti einstaklinga,

1

Stefán Claessen og Linda Hrönn Magnúsdóttir í 2. sæti á Íslandsmóti para

03.10.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Þau Stefán Claessen og Linda Hrönn Magnúsdóttir enduðu í 2. sæti á Íslandsmóti para sem lauk nú um helgina. Stefán

1

14.09.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Núna eru æfingar í keilu hafnar hjá börnum og unglingum. Skráning er enn opin og má skrá börn með því

1

Elva Rós Hannesdóttir ÍR er Reykjavíkurmeistari einstaklinga 2016 með forgjöf

11.09.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Nú í hádeginu lauk keppni á Opna Reykjavíkurmóti einstaklinga með forgjöf. Í undanúrslitum kvenna voru ÍR konur allsráðandi. Þar áttust

1

Opna Reykjavíkurmót einstaklinga 2016 (án forgjafar)

31.08.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Skráning er hafin á Opna Reykjavíkurmót einstaklinga í keilu 2016. Skráning fer fram hér. Skráningu lýkur fimmtudaginn 15. september kl.

1

Pepsí mótaröðin í keilu hófst í gær

29.08.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi hófst Pepsí-keilan að nýju eftir sumarfrí. Ágætis mæting var í mótið eða 16 keilarar. Talsverður fjöldi fólks var

1

Opna Reykjavíkurmót einstaklinga með forgjöf

26.08.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Skráning er hafin á Opna Reykjavíkurmót einstaklinga í keilu 2016 með forgjöf. Skráning fer fram hér á vefnum. Skráningu lýkur

1

Pepsí mót ÍR 2016 til 2017

23.08.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Næstkomandi sunnudag hefjast aftur vikulegu Pepsí mót ÍR. Keppt er sem fyrr kl. 20:00 og leiknir 4 leikir, skipt um

1

Þjálfunarbúðir með Robert Anderson

09.05.2016 | höf: Bergur Ingi

Keiludeild ÍR stendur fyrir þjálfunarbúðum með sænska keilaranum Robert Anderson en hann ætti að vera íslenskum keilurum að góðu kunnur

1

Hafþór Harðarson sigraði forkeppni AMF 2016

08.05.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Hafþór Harðarson úr ÍR sigraði forkeppni heimsbikarmóts einstaklinga AMF World Cup en undanúrslitakeppnin í forkeppninni hér heima fór fram um

1

ÍR PLS Íslandsmeistarar karla í keilu 2016

04.05.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi fór fram síðasti úrslitaleikurinn hjá körlum á Íslandsmótinu í keilu. ÍR PLS var í ágætri stöðu fyrir umferðina

1

Fyrsta umferðin í úrslitum Íslansmóts liða

02.05.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi fór fram fyrsta umferðin í úrslitum á Íslandsmóti liða 2016. Til úrslita keppa í kvennaflokki KFR Valkyrjur og

1

Meistaramót ÍR í keilu 2016

30.04.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Meistaramót ÍR fór fram í morgun í Keiluhöllinni Egilshöll. Að venju er þetta einskonar lokamót og uppskeruhátið deildarinnar. Keppt er

1

ÍR KLS og ÍR TT bikarmeistarar í keilu 2016

20.04.2016 | höf: Jóhann Ágúst

ÍR liðin KLS og TT urðu í gærkvöldi bikarmeistarar karla- og kvennaliða í keilu en þá fór fram úrslitakeppnin í

1

ÍR Íslandsmeistarar unglingaliða í keilu 2016

18.04.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær fóru fram úrslit á Íslandsmóti unglinga. Í úrslitum þurfti að vinna 2 leiki í bæði undanúrslitum og úrslitum

1

Sigurlaug Jakobsdóttir Íslandsmeistari öldunga í keilu

06.04.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi lauk Íslandsmóti öldunga í keilu. Sigurlaug Jakobsdóttir úr ÍR varð Íslandsmeistari kvenna en hún sigraði Sigríði Klemensdóttur, einnig

Leita

Styrktaraðilar ÍR Keila eru