Elva Rós Hannesdóttir úr ÍR-Buff á Evrópumóti ungmenna í Egilshöll 2016

Elva Rós Hannesdóttir úr ÍR-Buff á Evrópumóti ungmenna í Egilshöll 2016

Æfingar keiludeildar ÍR fyrir veturinn 2017 til 2018

Æfingar fara fram í Keiluhöllinni Egilshöll nema annað sé tekið fram.

Keiluæfingar ÍR unga

Börn fædd 2009 og 2010 (1. og 2. bekkur – 6 til 7 ára)

Æfingar fara fram í Undirheimum í Austurbergi

Dags.:  miðvikudaga og föstudaga frá kl. 15:30 til 16:30

Keiluæfingar – Grunnhópur

Æfingar fara fram í Keiluhöllinni Egilshöll. Almennt er hér talað um byrjendur og börn frá 8 til 11 ára. Séu eldri börn í grunnhóp eru þau höfð saman og yngri sér.

Dags.: þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 17:00 til 18:00

Hefjast fimmtudaginn 4. janúar 2018 á vorönn

Keiluæfingar – Framhaldshópur

Æfingar fara fram í Keiluhöllinni Egilshöll. Krakkar á aldrinum 12 til 20 ára eða þau sem hafa farið í gegn um grunnhóp.

Dags.: Mánudaga og miðvikudaga frá kl. 17:00 til 18:30

Hefjast mánudaginn 8. janúar 2018 á vorönn.

Keiluæfingar fullorðnina

Æfingar fara fram í Egilshöll á laugardögum og eru auglýstar sérstaklega í Fésbókarhóp ÍR keila.

Síðast uppfært: 16.01.2018 klukkan 10:25