Fréttir

1

Keiludeild ÍR með keppni á RIG 2019 – Þrjár PWBA atvinnukonur mæta

10.01.2019 | höf: Jóhann Ágúst

Dagana 26. janúar til 3. febrúar verður Keiludeild ÍR með mót á RIG 2019. Mótið í ár verður það veglegasta

1

Einar Már og Ástrós keilarar ársins 2018

28.12.2018 | höf: Svavar Einarsson

Í kvöld fór fram í félagsheimili ÍR athöfn þar sem íþróttafólk ÍR fyrir árið 2018 var kunngjört. Keilarar ársins hjá

1

Jólamót ÍR og Toppveitinga

17.12.2018 | höf: Svavar Einarsson

Laugardaginn 15.des var Jólamót ÍR og Toppveitinga haldið í Egilshöll. Mikil þátttaka var í mótinu og alls kepptu 50 keilarar

1

1. umferð forkeppni Qubica AMF 2019 lokið

16.12.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Í morgun lauk 1. umferð í forkeppni Qubica AMF World Cup 2019 með 4. og síðasta riðli. Lokastaða umferðarinnar er

1

Nanna Hólm og Einar Már úr ÍR Íslandsmeistarar para 2018

26.11.2018 | höf: Svavar Einarsson

Nú um helgina fór fram Íslandsmót para 2018 í Egilshöll Það voru 22 pör sem að hófu mótið á Laugardaginn

1

ÍR keiludeild styrkir Íþróttafélagið Ösp

11.11.2018 | höf: Svavar Einarsson

14 – 21.mars 2019 verða haldnir heimsleikar í Abu Dhabi Íþróttafélagið Ösp kemur til með að vera með 4 keppendur

1

Arnar Davíð Jónsson KFR í 9. sæti á AMF 2018

09.11.2018 | höf: Svavar Einarsson

Nú rétt í þessu varð Arnar Davíð Jónsson úr KFR í 9. sæti á 54. Heimsbikarmóti einstaklinga Qubica AMF World

1

09.11.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Núna er forkeppninni á 54. Heimsbikarmóti einstaklinga Qubicka AMF World Cup 2018 lokið en keiludeild ÍR stendur fyrir landsforkeppninni hér

1

AMF 2018 í Las Vegas

08.11.2018 | höf: Svavar Einarsson

Dagur 2 af 3 fyrir niðurskurð á AMF fór fram í dag þar sem að Ástrós (ÍR) og Arnar Davíð

1

Ástrós frá ÍR og Arnar Davíð frá KFR keppa á Qubica AMF World Cup

07.11.2018 | höf: Svavar Einarsson

Þessa dagana fer fram Heimsbikarkeppni einstaklinga Qubica AMF World Cup í Las Vegas í Bandaríkjunum. Á hverju ári fer fram

Leita

Styrktaraðilar ÍR Keila eru