Fréttir

1

Keila á RIG 2020 hefst 26. janúar – Skráning hafin

14.01.2020 | höf: Jóhann Ágúst

Dagana 26. janúar til 2. febrúar verður keilan á Reykjavík International Games. Þetta er í 12. sinn sem keppni í

1

Gunnar Þór og Nanna Hólm keilarar ársins hjá ÍR

30.12.2019 | höf: Svavar Einarsson

Föstudaginn 27.des fór fram afhending verðlauna fyrir íþróttafólk og heiðursverðlauna innan ÍR. Keilarar ársins eru Gunnar Þór Ásgeirsson og Nanna

1

Gleðilega hátíð

25.12.2019 | höf: Svavar Einarsson

Stjórn keiludeildarinnar óskar öllum keilurum og aðstandendum þeirra,samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Um leið og við þökkum farsælt samstarf

1

AMF 1.umferð

18.12.2019 | höf: Svavar Einarsson

Dagana 7 -15 des fóru fram AMF 1.umferð sem að eru undanfari á AMF erlendis. Styrtaraðili að leikunum hjá ÍR

1

AMF 2019/20

18.11.2019 | höf: Svavar Einarsson

Keiludeild ÍR og Keiluhöllin Egilshöll hafa endurnýjað samning sinn þar sem að Keiluhöllin kemur inn sem kostnaðaraðili fyrir mótið. Aðalverðlaun

1

Hafþór Harðarson með 300.leik

25.10.2019 | höf: Svavar Einarsson

Þriðjudaginn 22.okt  fór fram 5.umferð í 1.deild karla þar sem að ÍR PLS og ÍR fagmenn áttust við á brautum

1

Þjálfun fyrir deildarspilara

09.10.2019 | höf: Svavar Einarsson

Á laugardaginn kemur þann 12.Október verður Adam Blaszczak þjálfari hjá ÍR staddur upp í Keiluhöllinni Egilshöll frá kl. 11 til

1

Dagskrá keppnistímabilsins 2019 – 2020

27.08.2019 | höf: Sigríður Klemensdóttir

Dagskrá deildarkeppni á keppnistímabilinu 2019-2020 hefur nú verið birt á heimsíðu KLÍ. Keppnin hefst að venju á keppni í Meistarakeppni

1

Úrslit frá AMF 2019

22.05.2019 | höf: Svavar Einarsson

Sunnudag 19.maí fór fram úrslit í AMF 2019 Þar keftu efstu 8 úr undankeppni frá í vetur. Spilaðar hafa verið

1

Úrslit í AMF 2019

16.05.2019 | höf: Svavar Einarsson

Næstkomandi sunnudag 19.maí kl 9:00 fer fram úrslit í AMF Þar koma til með að spila 8 efstu keppendur eftir

Styrktaraðilar ÍR Keila eru
X