Fréttir

1

Landsliðin í keilu keppa á HM

23.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

A landslið karla og kvenna í keilu keppa á Heimsmeistaramóti landsliða í keilu en mótið fer fram í Las Vegas

1

Daníel Ingi með 300 leik í keilu

19.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Daníel Ingi Gottskálksson náði fullkomnum leik eða 300 pinnum í Pepsí keilunni í kvöld og jafnar þar með Íslandsmet í

1

Íslandsmet á Meistarakeppni ungmenna í keilu

12.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag var keppt í 2. umferð í Meistarakeppni ungmenna í keilu. Tvær ÍR stúlkur settu Íslandsmet í sínum aldursflokkum

1

Frá Heimsbikarmóti einstaklinga 2017

10.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Einar Már Björnsson úr ÍR hefur lokið keppni á AMF World Cup sem fram fer í Hermosillo í Mexíkó. Eftir

1

1. umferð forkeppni AMF 2018 – Skráning

06.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Dagana 15. til 19. nóvember verður 1. umferð í forkeppni AMF haldin í Keiluhöllinni Egilshöll. Athugið að breyting er á

1

Einar Már Björnsson keppir á AMF Heimsbikarmóti einstaklinga í Mexíkó

05.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

ÍR keilarinn Einar Már Björnsson er þessa dagana að taka þátt í AMF Heimsbikarmóti einstaklinga í Hermosillo í Mexíkó. Einar

1

ÍR keilarar á HM í keilu

19.10.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær var tilkynnt val á landsliðsfólki í keilu sem tekur þátt á HM 2017 en það fer fram í

1

32. liða bikarkeppnin í keilu fór fram í vikunni

19.10.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Á þriðjudaginn fóru fram 32. liða úrslit karla í bikarkeppni Keilusambands Íslands. Að lokum var dregið í 16. liða úrslitin

1

ÍR keilarar á Nordic Youth 2017

19.10.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Þessa dagana stendur yfir Norðurlandamót U23 en það fer fram í Finnlandi. ÍR á nokkra fulltrúa í íslenska hópnum en

1

Nanna Hólm og Einar Már Íslandsmeistarar para 2017

09.10.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Um helgina fór fram Íslandsmót para í keilu en keppt var laugardag og sunnudag í Keiluhöllinni Egilshöll. 15 pör tóku

Leita

Styrktaraðilar ÍR Keila eru