Fréttir

1

ÍR KLS Bikarmeistarar KLÍ 2018

16.04.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Lið ÍR KLS sigraði í gær Bikarkeppni Keilusambands Íslands 2018. Sigruðu þeir lið KFR Stormsveitarinnar í þrem viðureignum en þrjá

1

ÍR KLS og ÍR Buff keppa til úrslita í Bikarkeppni KLÍ

11.04.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi fóru fram undanúrslit í Bikarkeppni Keilusambandsins. Þar áttust við karlaliðin ÍR KLS og KFR Lærlingar. Mikil spenna var

1

Aðalfundur Keiludeildar ÍR

09.04.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Boðað er til aðalfundar Keiludeildar ÍR miðvikudaginn 18. apríl kl. 20 í sal ÍR heimilisins Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning

1

Ástrós Pétursdóttir er Íslandsmeistari 2018 í keilu

08.04.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Ástrós Pétursdóttir úr ÍR sigraði í gær á Íslandsmóti einstaklinga í keilu en keppni lauk í beinni útsendingu á RÚV

1

Páskamót Toppveitinga og ÍR Keiludeildar 2018

24.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag fór fram Páskamót Toppveitinga og ÍR Keiludeildar í Keiluhöllinni Egilshöll. Þetta er fjölmennasta páskamót ÍR hingað til en

1

Ákvörðun stjórnar KLÍ dæmd ógild

22.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Fallinn er dómur hjá Dómstól ÍSÍ í máli ÍR Keiludeildar gegn stjórn Keilusamband Íslands (KLÍ). Forsaga málsins er sú að

1

54. Qubica AMF heimsbikarmót einstaklinga í Las Vegas

20.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst

54. heimsbikarmót einstaklinga Qubica AMF fer fram dagana 5. til 11. nóvember í Sam’s Town Bowling Center í Las Vegas

1

Páskamót Toppveitinga og ÍR 2018

17.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Páskamót Toppveitinga og ÍR verður laugardaginn 24. mars kl. 10:00 í Egilshöll. 3 leikja sería spiluð – Allir þátttakendur fá

1

Fyrirhuguðum aðalfundi Keiludeildar frestað

15.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Fyrirhuguðim aðalfundi Keiludeildar ÍR sem fara átti fram miðvikudaginn 21. mars er frestað fram í apríl skv. beiðni frá aðalstjórn

1

Aðalfundur keiludeildar ÍR 2018

07.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Boðað er til aðalfundar keiludeildar ÍR miðvikudaginn 21. mars kl. 20:00 í sal ÍR heimilisins Skógarseli 12 Dagskrá fundarins Kosning

Leita

Styrktaraðilar ÍR Keila eru