Fréttir

1

Nýr formaður Keilusambands Íslands frá ÍR

29.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Síðastliðin sunnudag var Ársþing Keilusambandsins haldið í ÍR heimilinu Skógarseli. Á því þingi var kjörinn nýr formaður sambandsins og var

1

Meistaramót ÍR

19.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Laugardaginn 19.maí fór fram meistaramót ÍR í keilu en það er lokamót deildarinnar tímabilið 2017 – 2018. Keppt er í

1

Arnar Davíð Jónsson sigrar forkeppni AMF 2018

13.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Nú í dag lauk íslensku forkeppninni fyrir Qubica AMF World Cup 2018 en keiludeild ÍR heldur þetta mót árlega. Arnar

1

ÍR með meirihluta liða í efstu deild kvenna 2018 – 2019

10.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Á keppnistímabilinu 2018 til 2019 mun ÍR eiga fjögur af 6 liðum sem keppa í 1. deild kvenna og hefur

1

ÍR KLS og ÍR PLS leika til úrslita á Íslandsmóti liða 2018

08.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Í kvöld lauk undanúrslitum á Íslandsmóti liða með seinni umferðinni. Þar áttust við Deildarmeistarar 2018 KFR Lærlingar og ÍR KLS

1

Einar Már Björnsson með fullkominn leik í keilu

07.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst

ÍR ingurinn Einar Már Björnsson náði sínum fyrsta fullkomna leik í keilu eða 300 pinnum í lokaumferð deildarkeppninnar á Íslandsmóti

1

Ný stjórn keiludeildar

20.04.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Á miðvikudaginn var hélt keiludeildin aðalfund sinn. Á fundinn mættu um 20 manns. Dagskrá var skv. venju, skýrsla stjórnar lesin,

1

ÍR KLS Bikarmeistarar KLÍ 2018

16.04.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Lið ÍR KLS sigraði í gær Bikarkeppni Keilusambands Íslands 2018. Sigruðu þeir lið KFR Stormsveitarinnar í þrem viðureignum en þrjá

1

ÍR KLS og ÍR Buff keppa til úrslita í Bikarkeppni KLÍ

11.04.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi fóru fram undanúrslit í Bikarkeppni Keilusambandsins. Þar áttust við karlaliðin ÍR KLS og KFR Lærlingar. Mikil spenna var

1

Aðalfundur Keiludeildar ÍR

09.04.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Boðað er til aðalfundar Keiludeildar ÍR miðvikudaginn 18. apríl kl. 20 í sal ÍR heimilisins Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning

Leita

Styrktaraðilar ÍR Keila eru