Fréttir

1

Æfingar ungmenna í keilu

04.09.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag 4. september hefjast æfingar ungmenna í keilu á haustönn fyrir krakka í 3. bekk og eldri. Sú breyting

1

Andlátsfregn – Baldur Bjartmarsson

31.08.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Baldur Bjartmarsson keilari lést s.l. þriðjudag 77 ára að aldri eftir baráttu við veikindi. Baldur stundaði keiluna í mörg ár

1

Ástrós Pétursdóttir Reykjavíkurmeistari í keilu 2017

31.08.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Ástrós Pétursdóttir úr ÍR varð í kvöld Reykjavíkurmeirsti í keilu 2017. Ástrós sem hefur verið í hvíld frá keilu s.l.

1

Gunnar Þór og Elva Rós Reykjavíkurmeistarar í keilu 2017 með forgjöf

26.08.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Þau Elva Rós Hannesdóttir og Gunnar Þór Ásgeirsson úr ÍR sigruðu í kvenna- og karlaflokki á Opna Reykjavíkurmótinu í keilu

1

Evróputúrinn 2018 – Dagskrá

22.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

ETBF hefur gefið út dagskrá fyrir Evróputúrinn 2018. Þetta er í 19. sinn sem túrinn er í gangi síðan hann

1

Meistaramót ÍR – Hafþór Harðarson með 300 leik

20.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í morgun fór fram meistaramót ÍR í keilu en það er lokamót deildarinnar tímabilið 2016 til 2017. Hafþór Harðarson gerði

1

Einar Már Björnsson sigraði forkeppni AMF 2017

14.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Núna um helgina lauk forkeppni Heimsbikarmóts AMF en 3. og síðasta umferðin var leikin auk úrslita. ÍR-ingurinn Einar Már Björnsson

1

ÍR KLS Íslandsmeistarar karlaliða í keilu 2017

10.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi lauk úrslitakeppninni í 1. deild karla. Þar áttust við í 3. umferð úrslitanna ÍR KLS og KFR Lærlingar,

1

Úrslit á Íslandmóti liða hefjast

07.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í kvöld kl. 19 hefst í Keiluhöllinni Egilshöll úrslit á Íslandsmóti liða. Keppt er bæði í karla- og kvennaflokki. Til

1

3. umferð í AMF forkeppninni

05.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

3. og síðasta umferð í forkeppni AMF World Cup 2017 Boðið er upp á tvo riðla, miðvikudaginn 10. maí kl.

Leita

Styrktaraðilar ÍR Keila eru