Fréttir

1

Aron Anh Ky Huyn bikarmeistari 2016-2017

27.03.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Sannkölluð karateveisla var síðastliðna helgi þegar haldin voru þriðja og síðusta bikar- og bushidomót vetrarins 2016-2017 á vegum Karatesambands Íslands.

1

Aðalfundur karatedeildar

07.03.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Aðalfundur karatedeildar ÍR verður haldinn í Íþróttahúsinu Austurbergi – Undirheimum, fimmtudaginn 16. mars 2017, klukkan 19:30. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og

1

Aron Anh Ky Huynh Íslandsmeistari í kata karla 2017.

05.03.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata var haldið í Íþróttahúsi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands  laugardaginn 4. mars 2017. Þar landaði Aron An Ky

1

Tvö gull, þrjú silfur og eitt brons á RIG

31.01.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Íþróttaleikarnir WOW Reykjavík International Games eru haldnir dagana 26. janúar – 5. febrúar 2017. Þetta eru í tíunda sinn sem

1

Katamót Karatedeildar ÍR

18.12.2016 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Katamót karatedeildar ÍR var haldið í ÍR heimilinu laugardaginn 17. desember 2016. Keppendur frá karatedeild ÍR og karatedeild Víkings tóku

1

ÍR-ingar á verðlaunapalli á Íslandsmeistaramóti

19.11.2016 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Íslandsmeistaramót fullorðinna í Kumite var haldið 19. nóvember 2016 í Fylkissetrinu í Norðlingaholti. Þangað mætti fjöldi keppenda frá sex félögum,

1

Opna kumitemót karatedeildar ÍR

14.11.2016 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Opna kumitemót karatedeildar ÍR var haldið í ÍR heimilinu laugardaginn 12. nóvember 2016. Um 50 keppendur á aldrinum 7-12 ára tóku

1

Fyrsti Íslandsmeistaratitill ÍR í unglingaflokki í kumite.

30.10.2016 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite 2016 fór fram laugardaginn 22. október í Fylkissetrinu í Norðlingaholti. Um 60 unglingar, bæði piltar og

1

Bikarmeistari karla í karate 2016 og Bushidomeistarar frá karatedeild ÍR.

24.04.2016 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Sannkölluð karateveisla á uppskeruhátíð sem fram fór laugardaginn 23. apríl 2016. í Dalhúsum Grafarvogi undir stjórn karatedeildar Fjölnis. Þangað mætti

1

Sigursælir ÍR-ingar á Íslandsmeistaramóti barna og unglinga í kata 2016

24.02.2016 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Börn og unglingar frá karatedeild ÍR voru sigursæl á Íslandsmeistaramóti barna og unglinga í kata sem haldið var í Smáranum

Leita

Styrktaraðilar ÍR Karate eru