Skráningar eru hafnar fyrir vorönn 2019 graphic

Skráningar eru hafnar fyrir vorönn 2019

08.01.2019 | höf: Hrafnhild Eir R.

Skráning iðkenda fer fram á heimasíðu ÍR, ir.is. Skrifstofa ÍR er staðsett í Skógarseli 12, 109 Reykjavík. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10:00-16:00, sími 587-7080, þar sem veittar eru frekari upplýsingar ef þörf er á.

X