Golfmót ÍR haldið nk. sunnudag, 18. ágúst graphic

Golfmót ÍR haldið nk. sunnudag, 18. ágúst

13.08.2019 | höf: ÍR

Golfmót ÍR 2019 fer fram með pompi og prakt næstkomandi sunnudag, 18. ágúst!

Mótið fer fram á hinum fagra Hlíðavelli í Mosfellsbæ.

Leikið verður punnktamót með forgjöf og verða verðlaun veitt fyrir 1-3 sæti í karla- og kvennaflokki.

Enn fremur verða veitt verðlaun fyrir högg-næst-hölu á öllum par 3 holum.
Mikilvægt er að skrá sig á mótið með fyrirvar en hér að neðan er slóðin:

https://mitt.golf.is/#/motaskra/info/29106/information/

HÉR er hægt að fara inn á Facebook-viðburð mótsins

 

Áfram ÍR!

 

 

 

X