Fréttir

1

Góður árangur hjá Guðbjörgu Jónu í Györ

25.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hljóp í dag í úrslitum í 100m hlaupi á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Guðbjörg hljóp á frábærum tíma, 11,78

1

Guðbjörg hljóp sig inn í úrslit í 100 m

24.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hljóp sig í dag inn í úrslitin í 100m hlaupi á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Györ í Ungverjalandi.

1

MÍ í 5km og 10km og MÍ öldunga

23.07.2017 | höf: Kristín Birna

Um helgina fór fram Meistaramót Íslands í 5000m og 10000m á braut og Meistaramót öldunga. Á Meistaramóti Íslands í 5000m

1

Góður árangur á EM U20

21.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Spretthlauparinn Tiana Ósk Whitworth hefur lokið keppni á Evrópumeistaramóti U20. Í dag hljóp hún í undanrásum í 200m hlaupi. Tiana

1

Tiana í undanúrslitum í 100m á EM U20

20.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Tiana Ósk Whitworth var rétt í þessu að hlaupa í undanúrslitum í 100m hlaupi á Evrópumeistaramóti U20 í Grosseto á

1

Þrír ÍR-ingar á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

19.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Olympíuhátíð Evrópuæskunnar verður haldin í 14. sinn dagana 23.-29. júlí í borginni Györ í Ungverjalandi. Mótið verður sett á sunnudag og

1

Tiana Ósk keppir á EM U20

19.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Evrópumeistaramót U20 fer fram í Grosseto á Ítalíu dagana 20.-23. júlí nk. ÍR-ingar eiga einn fulltrúa á mótinu, Tiönu Ósk Whitworth

1

Guðni Valur í fimmta sæti

16.07.2017 | höf: Kristín Birna

Guðni Valur Guðnason hefur lokið keppni í kringlukastinu, hann hafnaði í 5. sæti með lengsta kast upp á 57.31m en

1

Aníta með silfur á EM U23

15.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Aníta Hinriksdóttir varð í dag önnur í 800m hlaupi á Evrópumeistaramóti U23 sem fer fram í Bydgoszcz í Póllandi. Aníta,

1

Guðni kominn í úrslit

15.07.2017 | höf: Kristín Birna

Guðni Valur Gunnarsson keppti í forkeppni kringlukastsins í morgun, hann kastaði lengst 56.57 m í síðasta kasti sínu, kastaði einnig

1

Aníta með besta tímann í undanrásum 800m

13.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Fyrsta keppnisdegi fer nú að ljúka á Evrópumeistaramóti U23 í Póllandi. Aníta Hinriksdóttir hljóp sig létt í gegnum undanrásir 800m,

1

Evrópumeistaramót U23 dagana 13.-16. júlí

11.07.2017 | höf: Kristín Birna

Dagana 13.-16. júlí fer fram Evrópumeistaramót U23 í Póllandi. Alls fara 9 keppendur frá Íslandi sem allir náðu IAAF lágmörkum. Undirrituð

1

Meistaramót Íslands

09.07.2017 | höf: Kristín Birna

ÍR-ingar stóðu sig vel á Meistaramóti Íslands sem fór fram á Selfossi um helgina. Kvennalið ÍR sigraði með miklum yfirburðum

1

Fjórir ÍR-ingar valdir til þátttöku EM 22 ára og yngri

04.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Evrópumeistaramót 22ja ára og yngri verður haldið í Póllandi 13. – 16. júlí nk. Níu keppendur hafa náð lágmörkum og

1

Keppni lokið á Evrópubikar í þraut

02.07.2017 | höf: Kristín Birna

Keppni er lokið á Evrópubikarmóti landsliða í fjölþrautum. Tveir ÍR-ingar tóku þátt, þau Helga Margrét Haraldsdóttir og Tristan Freyr Jónsson. Auk

1

Seinni keppnisdagur í Mannheim

02.07.2017 | höf: Kristín Birna

Unga íþróttafólkið okkar hélt áfram að standa sig vel í dag í Mannheim. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hljóp 200m á 24.53 sek

1

ÍR-ingar á Gautaborgarleikunum

02.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Gautaborgarleikarnir standa nú yfir og á föstudag hlupu Iðunn Björg Arnaldsdóttir (15 ára), Dagbjört Lilja Magnúsdóttir (17 ára), og Dagbjartur

1

Tiana á næstbesta tíma íslenskra kvenna í 100 m hlaupi!

01.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Keppni stendur yfir á Bauhaus Mannheim mótinu í Þýskalandi. Tiana Ósk Whitworth og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir frá ÍR eru þar meðal

1

ÍR-ingar keppa í Evrópubikar landsliða í fjölþrautum

01.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Evrópubikar landsliða í fjölþraut fer fram nú um helgina í Monzon á Spáni. Tveir ÍR-ingar taka þátt fyrir Íslands hönd, þau

1

Bauhaus Junioren Gala og Evrópubikar í fjölþrautum

30.06.2017 | höf: Kristín Birna

Um helgina fer fram Bauhaus Junioren Gala  í Mannheim, Þýskalandi. Þar keppir margt af sterkasta frjálsíþróttafólki heims á aldrinum 16-19

1

Dagbjartur með lágmark á EM U23

28.06.2017 | höf: Kristín Birna

Dagbjartur Daði Jónsson spjótkastari hjá ÍR var í kvöld að ná lágmarki á Evrópumeistaramót U23 ára sem fer fram í Póllandi í

1

Evrópukeppni landsliða í Tel Aviv

25.06.2017 | höf: Kristín Birna

Íslenska landsliðið keppti í Evrópukeppni Landsliða á TelAviv í lok júní. Flestir af bestu afreksmönnum ÍR-ingar voru meðal keppenda og

1

MÍ 11 – 14 ára

25.06.2017 | höf: Kristín Birna

Meistaramót Íslands í flokkum 11-14 ára fór fram á Kópavogsvelli um helgina. Sjaldan hefur ÍR teflað fram eins fámennu liði

1

Ívar með bætingu og Hrafnhild við sitt besta

19.06.2017 | höf: Kristín Birna

Um helgina kepptu þau Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir, Ívar Kristinn Jasonarson og Þorsteinn Ingvarsson á Gouden Spike mótinu í Hollandi. Hrafnhild

1

Aníta með frábæran tíma

18.06.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta Hinriksdóttir sýndi enn og aftur styrk sinn í dag þegar hún hljóp á Demantamótinu í Stokkhólmi. Aníta hljóp á

1

Evrópukeppni Landsliða

17.06.2017 | höf: Kristín Birna

Íslenska landsliðið í frjálsíþrótt­um keppir í 2. deild Evr­ópu­bik­ar­keppni landsliða sem fram fer í Tel Aviv í Ísra­el helgina 24.

1

Aníta Hinriksdóttir með annað Íslandsmetið á fimm dögum

17.06.2017 | höf: Kristín Birna

Bislet games í Ósló sem nú hefur verið gert að Demantamóti fór fram 15. Júní sl. Mótið skartaði einvala liði

1

Aníta með Íslandsmet í 1500m hlaupi

12.06.2017 | höf: Kristín Birna

Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að Aníta Hinriksdóttir bætti 30 ára gamalt Íslandsmet Ragnheiðar Ólafsdóttur í 1500m hlaupi

1

NM ungmenna í fjölþrautum

12.06.2017 | höf: Kristín Birna

NM ungmenna í þraut kláraðist á sunnudeginum og stóðu Íslendingarnir sig með prýði. Helga Margrét Haraldsdóttir, ÍR, keppti í sjöþraut

1

HM í utanvegahlaupum

11.06.2017 | höf: Kristín Birna

Heimsmeistaramótið í utanvegahlaupum fór fram í gær. Þar kepptu þau Elísabet Margreirsdóttir, Þórdís Jóna Hrafnkellsdóttir, Bryndís María Davíðsdóttir, Sigríður Einarsdóttir,

1

Tristan efstur eftir fyrri keppnisdag

11.06.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Norðurlandamót unglinga í fjölþrautum fer fram í Kuortane í Finnlandi um helgina. Að loknum fyrri keppnisdegi er ÍR-ingurinn Tristan Freyr

1

Aníta með brons í Prag

06.06.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta Hinriks­dótt­ir vann til bronsverðlauna í 800m hlaupi á sterku móti sem haldið var í Prag nú nýlega.  Aníta hljóp

1

Þrír ÍR-ingar valdir til þátttöku á NM í tugþraut

04.06.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Keppendur Íslands á Norðurlandameistaramótinu í fjölþrautum voru valdir á dögunum en mótið fer fram 10. – 11. júní í Kuortane

1

ÍR-ingar atkvæðamiklir á Smáþjóðaleikunum

03.06.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Íslensku keppendurnir á Smáþjóðaleikunum stóðu sig með glæsibrag á öðrum og þriðja keppnisdegi. ÍR-ingar voru atkvæðamiklir enda átti ÍR helming

1

Smáþjóðaleikar, dagur 1

31.05.2017 | höf: Kristín Birna

Smáþjóðaleikarnir byrjuðu í dag með hörkukeppni hjá Landsliði Íslands. Af 21 keppenda í liðinu eru 10 einstaklingar úr ÍR eins

1

Bæting hjá Hlyn í 3000m hindrunarhlaupi

29.05.2017 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR-ingurinn Hlynur Andrésson keppti í 3000m hindrunarhlaupi á móti í Lexington í Kentucky í Bandaríkjunum 27. maí sl. en markmiðið

1

Aníta önnur í Hollandi

29.05.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Aníta Hinriksdóttir stóð sig frábærlega á móti í Oordegem í Hollandi sl. laugardag. Hún varð í 2. sæti á tímanum

1

Guðni með góða opnun á tímabilinu

25.05.2017 | höf: Kristín Birna

Guðni Valur Guðnason ÍR keppti þann 25. maí á sterku móti í Vought í Hollandi. Hann hafnaði í 2. sæti

1

Íslandsmeistaramót í 10km götuhlaupi og Vormót HSK

21.05.2017 | höf: Kristín Birna

Nú hefur utanhússtímabilið hafist með aldeilis glæsilegri helgi hjá okkar fólki. Í Reykjavík fór fram Íslandsmeistaramótið í 10km götuhlaupi þar

1

ÍR-ingar á Smáþjóðaleika

07.05.2017 | höf: Kristín Birna

Í dag var Landslið Íslands sem fer á Smáþjóðaleikana í lok mánaðarins tilkynnt á heimasíðu Frjálsíþróttasambands Íslands. Af 21 keppendum eru

1

Aníta þriðja í Stanford

06.05.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta Hinriksdóttir varð í þriðja sæti í 800 m hlaupi á Payton Jordan Invitational í Stanford þann 5. maí á

1

Hlynur að bæta sig

28.04.2017 | höf: Kristín Birna

Hlynur Andrésson varð í gærkvöldið í 6. sæti í 3000m hindrunarhlaupi á Penn Relays í Bandaríkjunum. Hlynur hljóp á tímanum

1

Kári að klára Maraþon í hamborg

25.04.2017 | höf: Kristín Birna

Kári Steinn Karlsson kláraði í kvöld Maraþon í Hamborg á tímanum 2:24:03. Þetta er fyrsta maraþon Kára á árinu en

1

102. Víðavangshlaup ÍR

19.04.2017 | höf: Helgi Björnsson

Á morgun, sumardaginn fyrsta, verður Víðavangshlaup ÍR ræst í hundraðasta og annað sinn. Hlaupið verður ræst á slaginu 12 í

1

Hlynur frjálsíþróttamaður vikunnar

05.04.2017 | höf: Kristín Birna

Í kjölfarið að frábærum árangri um síðustu helgi var Hlynur Andresson valinn frjálsíþróttamaður vikunnar í Mid-Ameríkuháskóladeildinni (Mid-American Conference). Hlynur setti

1

Hlynur með Íslandsmet í 5000m hlaupi

01.04.2017 | höf: Kristín Birna

Hlynur Andrésson ÍR keppti í 5000m hlaupi á Stanford Invitational í Kaliforníu í dag 1. apríl. Hlaupið var frábærlega útfært

1

Hlynur með bætingu

28.03.2017 | höf: Kristín Birna

Hlynur Andrésson byrjaði utanhúss tímabilið með bætingu í 1500m á Releigh Relays í Norður Karólínu í Bandaríkjunum um helgina. Hann hljóp

1

Þrefaldir Bikarmeistarar ÍR

12.03.2017 | höf: Kristín Birna

Það má með sanni segja að ÍR-ingar hafi átt stóran dag í gær en 110 ára afmæli félagsins var fagnað

1

Aníta gladdi yngri kynslóðina

10.03.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta “okkar” Hinriksdóttir mætti á æfingu hjá yngri flokkum frjálsíþróttadeildarinnar í vikunni en hún er nú á landinu til að

1

Aníta með brons

05.03.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta Hinriksdóttir kom 3. í mark í 800m hlaupi á EM í Belgrade í dag. Hún hljóp mjög skynsamlega, var

1

Aníta örugglega áfram í úrslit

04.03.2017 | höf: Kristín Birna

Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að Aníta komst áfram í úrslit á Evrópumeistaramótinu í Belgrad, Serbíu í dag.

1

Tristan hætti keppni í Skotlandi

04.03.2017 | höf: Kristín Birna

Tristan Freyr Jónsson þurfti því miður að hætta keppni í sjöþraut sem fram fer í Skotlandi nú um helgina. Hann

1

Hlynur hefur lokið keppni á EM

03.03.2017 | höf: Kristín Birna

Hlyn­ur Andrés­son keppti á sínu fyrsta stórmóti í dag þegar hann hljóp 3000m á Evrópumeistaramótinu sem fer fram þessa helgi

1

Aníta með besta tímann í undanrásum í 800m hlaupi á EM innanhúss

03.03.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Aníta Hinriksdóttir lauk nú rétt í þessu undanrásum í 800m hlaupi á EM innanhúss. Hún var með besta tíma keppendanna

1

ÍR-ingar á erlendum vettvangi um helgina

02.03.2017 | höf: Kristín Birna

ÍR-ingar eiga tvo keppendur á Evrópumeistaramótinu innanhúss sem fram fer í Belgrade 3. – 5. mars. Þetta eru Aníta Hinriksdóttir

1

Íslandsmeistarar 15-22 ára

26.02.2017 | höf: Kristín Birna

ÍR-ingar stóðu sig heldur betur með prýði á Meistaramóti Íslands í flokkum 15-22 ára sem fram fór í Laugardalshöll um

1

MÍ 15-22 ára

24.02.2017 | höf: Kristín Birna

Um helgina fer fram Meistaramót Íslands 15-22 ára í Laugardalshöll. Eins og áður verður stór og glæsilegur hópur íþróttamanna sem keppir

1

ÍR Íslandsmeistarar

19.02.2017 | höf: Kristín Birna

Seinni degin MÍ aðalhluta er nú lokið. ÍR-ingar stóðu uppi sem sigurvegarar Meistaramótsins með 32.055 stig en FH-ingar urðu í

1

ÍR leiðir stigakeppni eftir fyrri dag MÍ

18.02.2017 | höf: Kristín Birna

Fyrri degi MÍ aðalhluta er nú lokið og er staða ÍR-inga góð þrátt fyrir afföll vegna veikinda í liðinu en

1

Meistaramót Íslands um helgina

17.02.2017 | höf: Kristín Birna

Meistaramót Íslands, aðahluti fer fram í Laugardalshöll dagana 18. og 19. febrúar. ÍR teflir fram flestu af sínu mesta afreksfólki

1

Stórmót ÍR, samantekt

14.02.2017 | höf: Kristín Birna

ÍR hélt sitt 21. Stórmót helgina 11. – 12. febrúar í Laugardalshöll. Um 800 keppendur, á aldrinum 5 til 53

1

Mótsmet og Íslandsmet

12.02.2017 | höf: Kristín Birna

Fyrri dagur Stórmóts ÍR fór vel fram í Laugardalshöll í dag. Óteljandi persónuleg met voru bætt og nokkur aldursflokka- og

1

Aníta önnur

10.02.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta Hinriksdóttir varð í 2. sæti á gríðarsterku móti í Pólandi. Aðeins Joanna Józwik frá Póllandi, sem leiðir heimslistann, var

1

Aníta keppir á sterku móti í Póllandi

10.02.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta Hinriksdóttir ÍR verður meðal keppenda á Copernicus boðsmótinu sem fram fer í Torun í Pólandi í kvöld. Meðal þátttakenda

1

Stórmót ÍR um næstu helgi

07.02.2017 | höf: Kristín Birna

Stórmót ÍR verður haldið í 21. sinn um næstu helgi. Mótið stendur bæði laugardag og sunnudag frá kl. 9 til

1

Íslandsmet og bætingar á RIG

05.02.2017 | höf: Kristín Birna

Reykjavík International Games fór fram í Laugardalshöll í dag en þar mættu margir sterkir ÍR-ingar til leiks. Unga og efnilega fjölþrautarfólkið

1

Aníta hljóp vel

02.02.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta Hinriksdóttir hljóp í kvöld sitt fyrsta 800m hlaup á árinu. Aníta hljóp á 2:02,64 min sem er rúmlega einni sekúndu frá

1

46 ÍR ingar á MÍ 11-14 ára um helgina

28.01.2017 | höf: Helgi Björnsson

Meistaramót Íslands 11 til 14 ára fer fram um helgina í Hafnarfirði. Keppendur á mótinu eru 315 og af þeim

1

Íslandsmet og bætingar á MÍ í fjölþrautum

22.01.2017 | höf: Kristín Birna

ÍR-ingar stóðu sig glæsilega á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum um helgina. Tristan Freyr Jónsson varð Íslandsmeistari karla í sinni fyrstu

1

Meistaramót Íslands í fjölþrautum og öldungaflokkum

20.01.2017 | höf: Kristín Birna

Um helgina fer fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum og öldungaflokkum í Kaplakrika í Hafnarfirði. Eins og undanfarin ár mætir ÍR

1

Íslandsmet hjá Ívari

16.01.2017 | höf: Helgi Björnsson

Íslandsmet féll í 300 m hlaupi karla á Hlaupamóti FRÍ sem fram fór í Laugardalshöll nú í kvöld. Það var

1

Gleðilegt nýtt ár

02.01.2017 | höf: Kristín Birna

Frjálsíþróttadeild ÍR óskar öllum gleðilegs nýs árs og þakkar góðar stundir á árinu sem var að líða. Árið 2016 náðu

1

Aníta og Guðni frjálsíþróttafólk ársins

22.12.2016 | höf: Helgi Björnsson

ÍR ingarnir Aníta Hinriksdóttir og Guðni Valur Guðnason voru í dag útnefnd frjálsíþróttafólk ársins 2016 af Frjálsíþróttasambandi Íslands. Þau náðu

1

Glæsilegt met Guðbjargar í 200m hlaupi

13.12.2016 | höf: Helgi Björnsson

ÍR-ingar náðu mjög góðum árangri í mörgum greinum á Aðvenutmóti Ármanns í frjálsíþróttum í Laugardalshöll á laugardag. Hæst bar afrek

1

Þrjú aldursflokkamet á Silfurleikum ÍR

23.11.2016 | höf: Helgi Björnsson

Góður árangur náðist á Silfurleikum ÍR um liðna helgi og féllu þar þrjú aldursflokkamet. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR, setti nýtt met

1

Góð skráning á 21. Silfurleika ÍR

17.11.2016 | höf: Helgi Björnsson

Silfurleikar ÍR fara fram í 21. sinn næstkomandi laugardag. Rúmlega 600 keppendur eru skráðir til leiks víðsvegar að af landinu.

1

Ingunn Einarsdóttir sigursæl frjálsíþróttakona úr ÍR látin

06.11.2016 | höf: Helgi Björnsson

Látin er eftir erfið veikindi ein skærasta frjálsíþróttastjarna Íslands á áttunda áratugnum, Ingunn Einarsdóttir. Ingunn var fædd árið 1955 og

1

50. Bikarkeppni FRÍ, ÍR hafnaði í 2. sæti í heildarstigakeppninni

08.08.2016 | höf: Bergur Ingi

Lið ÍR hafnaði í 2. sæti á eftir liði FH í 50. Bikarkeppni FRÍ, þar lauk 6 ára sigurgöngu ÍR

Leita

Styrktaraðilar ÍR Frjálsar eru