Fréttir

1

Íslandsmeistarar í karla- og kvennaflokki

15.07.2018 | höf: Kristín Birna

ÍR-ingar sigruðu Meistaramót Íslands í Frjálsíþróttum á  Sauðakróki um helgina. ÍR-ingar unnu til 14 Íslandsmeistaratitla, 12 silfurverðlauna og 13 bronsverðlauna. Í

1

Guðni með lágmark á EM

09.07.2018 | höf: Kristín Birna

Ólympíufarinn Guðni Valur Guðnason var rétt í þessu að bæta sig í kringlukasti þegar hann kastaði 65,53metra á móti í

1

Þrír ÍR-ingar á HM U20

09.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir

HM 19 ára og yngri fer fram í Tampere Finnlandi í vikunni og á Ísland þrjá keppendur, allar frá ÍR.

1

Guðbjörg með brons í 200 á EM U18

07.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag þriðja í 200 m hlaupi á EM U18 og var tími hennar 23,73 sek. 

1

Guðbjörg Evrópumeistari U18

06.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir varð í dag Evrópumeistari í 100 m hlaupi á EM U18 sem haldið er í Györ í Ungverjalandi.

1

Góð byrjun á EM U18 ára

05.07.2018 | höf: Kristín Birna

Þær Elísabet Rut Rúnarsdóttir og Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir kepptu í undanrásum á Evrópumeistaramóti U18 ára í Ungverjalandi í morgun. Elísabet

1

Góður árangur ÍR-inga í Ármannshlaupi

05.07.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Ármannshlaupið fór fram 4. júlí við fínar aðstæður og luku 317 keppendur keppni. Góður árangur náðist í hlaupin en brautin er

1

Dagbjartur og Ívar með bætingar

30.06.2018 | höf: Kristín Birna

Spjótkastarinn og ÍR-ingurinn Dagbjartur Daði Jónsson stórbætti sig á sterku móti í Þýskalandi í dag þegar hann kastaði 76,19 metra og

1

Gautaborgarleikarnir hefjast í dag

29.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Gautaborgarleikarnir í frjálsíþróttum, Världsungdomsspelen, hefjast í dag. Að þessu sinni eru rúmlega 40 ÍR-ingar skráðir til leiks, flestir á aldrinum

1

ÍRingar valdir til þátttöku á EM U18 og HM U20

27.06.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Tilkynnt hefur verið hvaða íþróttamenn hafa verið valdir til að keppa fyrir Íslands hönd á EM U18 og HM U20.

Leita

Styrktaraðilar ÍR Frjálsar eru