Fréttir

1

Víðavangshlaup ÍR í 103. sinn

18.04.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Víðavangshlaup ÍR verður haldið í 103. sinn á sumardaginn fyrsta, 19. apríl. Hlaupið er 5 km götuhlaup en einnig er

1

Hlynur með Íslandsmet í 10 km hlaupi

31.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Hlynur Andrésson setti á föstudag Íslandsmet í 10 km hlaupi á Raleigh Relays háskólamótinu í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Tími Hlyns var

1

Frjálsíþróttafólk í æfingabúðum í Albir um páskana

25.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Um 40 frjálsíþróttamenn úr meistaraflokki og meistaraflokki U20 munu búa sig undir komandi utanhússtímabil við góðar aðstæður í æfingabúðum í

1

Bætingar á HM í hálfu maraþoni

25.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR átti alla keppendur Íslands á Heimsmeistaramótinu í hálfu maraþoni sem fram fór í Valencia á Spáni 24. mars. Andrea

1

Þrír ÍR-ingar á HM í hálfu maraþoni

23.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR-ingarnir Andrea Kolbeinsdóttir, Arnar Pétursson og Elín Edda Sigurðardóttir verða í eldlínunni á HM í hálfu maraþoni sem fer fram

1

Elísabet nær lágmarki á EM U18

19.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Elísabet Rut Rúnarsdóttir náði í kvöld lágmarki í sleggjukasti á EM U18 sem fer fram í Györ í Ungverjalandi í

1

ÍR-ingar á Góu-móti

18.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Góu-mót FH fór fram í Kaplakrika 17. mars sl. Fjöldi ÍR-inga á öllum aldri keppti mótinu sem er eitt það

1

ÍR-ingar fjölmennir í landsliðinu í frjálsum

17.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur valið landslið Íslands vegna ársins 2018. Sem fyrr á ÍR stóran hluta af hópnum. Hjá konunum voru

1

Margrét stígur til hliðar sem formaður

15.03.2018 | höf: Kristín Birna

Í gær fór fram aðalfundur Frjálsíþróttadeildar ÍR. Þar var farið yfir ýmis mál en meðal annars voru veittar viðurkenningar fyrir

1

Lið ÍR í 3. sæti í Bikarkeppni 15 ára og yngri

11.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri fór fram í Kaplakrika í dag og sendi ÍR 12 keppendur til leiks. Alls

Leita

Styrktaraðilar ÍR Frjálsar eru