Fréttir

1

Thelma með aldursflokkamet og Hlynur með þrefaldan sigur

13.05.2018 | höf: Kristín Birna

Thelma Lind Kristjánsdóttir sigraði í hollensku bikarkeppninni (Dutch Team Championships) í gær þegar hún bætti sig og setti aldursflokkamet í flokki stúlkna 20-22 ára.

1

Arnar Pétursson deilir reynslu sinni af Hamborgarmaraþoninu

07.05.2018 | höf: Kristín Birna

Arnar Pétursson í ÍR hljóp á dögunum frábært maraþonhlaup í Hamborg, og varð með því þriðji besti maraþonhlaupari sem Ísland

1

Arnar með frábært maraþon í Hamborg

29.04.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Arnar Pétursson hljóp í morgun frábært maraþon í Hamborg í Þýskalandi. Tími Arnars var 2:24,13 klst sem er þriðji bestu

1

Hlynur fyrstur undir 14 mín í 5 km hlaupi

22.04.2018 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR-ingurinn Hlynur Andrésson varð í gærkvöld fyrstur Íslendinga til að hlaupa 5 km á undir 14 mínútum þegar hann kom

1

Andrea og Arnar Íslandsmeistarar í 5km götuhlaupi

20.04.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Víðavangshlaup ÍR var haldið í 103. sinn í gær, sumardaginn fyrsta. Boðið var upp á tvær vegalengdir, 5 km hlaup

1

Víðavangshlaup ÍR í 103. sinn

18.04.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Víðavangshlaup ÍR verður haldið í 103. sinn á sumardaginn fyrsta, 19. apríl. Hlaupið er 5 km götuhlaup en einnig er

1

Hlynur með Íslandsmet í 10 km hlaupi

31.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Hlynur Andrésson setti á föstudag Íslandsmet í 10 km hlaupi á Raleigh Relays háskólamótinu í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum. Tími Hlyns var

1

Frjálsíþróttafólk í æfingabúðum í Albir um páskana

25.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Um 40 frjálsíþróttamenn úr meistaraflokki og meistaraflokki U20 munu búa sig undir komandi utanhússtímabil við góðar aðstæður í æfingabúðum í

1

Bætingar á HM í hálfu maraþoni

25.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR átti alla keppendur Íslands á Heimsmeistaramótinu í hálfu maraþoni sem fram fór í Valencia á Spáni 24. mars. Andrea

1

Þrír ÍR-ingar á HM í hálfu maraþoni

23.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR-ingarnir Andrea Kolbeinsdóttir, Arnar Pétursson og Elín Edda Sigurðardóttir verða í eldlínunni á HM í hálfu maraþoni sem fer fram

Leita

Styrktaraðilar ÍR Frjálsar eru