Fréttir

1

Úthlutun úr afrekssjóði FRÍ

24.05.2020 | höf: Kristín Birna

Nýlega var úthlutun úr afrekssjóði FRÍ fyrir árið 2020 tilkynnt. Afrekssjóður FRÍ styður við afreksfólk og afreksefni á fjárhagslegan hátt

1

Benjamín byrjar vel í Bandaríkjunum

10.03.2020 | höf: Kristín Birna

Benjamín Jóhann Johnsen hóf nám við High Point háskóla í Norður Karólínu í janúar og byrjaði hann keppnistímabilið erlendis með

1

ÍR-ingar með bætingar á Bikarkeppni FRÍ

07.03.2020 | höf: Kristín Birna

Það var við ramman reip að draga hjá ÍR-ingum í Bikarkeppni FRÍ þetta árið. Alls voru átta lið sem öttu

1

Tiana Ósk með góðan árangur í Bandaríkjunum

01.03.2020 | höf: Kristín Birna

Tiana Ósk Withworth hljóp bæði 60m og 200m á Mountain West Conference (svæðismeistaramót) í Bandaríkjunum fyrir háskólann sinn, San Diego

1

Bætingar og mótsmet á seinni degi Meistaramótsins

23.02.2020 | höf: Kristín Birna

Seinni dagur Meistaramóts Íslands fór fram í Kaplakrika í dag. ÍR-ingar nældu sér í nokkur verðlaun og persónulegar bætingar og

1

Fyrri dagur Meistaramóts Íslands

22.02.2020 | höf: Kristín Birna

Fyrri degi Meistaramóts Íslands lauk í dag og er ÍR í öðru sæti á eftir FH-ingum í heildarkeppninni eins og

1

NM í Finnlandi og MÍ í fjölþrautum og öldungaflokkum

09.02.2020 | höf: Kristín Birna

NM í frjálsíþróttum innanhúss fór fram í Finnlandi 9. febrúar og átti ÍR tvo keppendur sem kepptu fyrir Íslands hönd

1

NM innanhúss í Finnlandi

08.02.2020 | höf: Kristín Birna

Frjálsíþróttasamband Íslands hefur kynnt val á keppendum á NM innanhúss sem fram fer í Finnlandi sunnudaginn 9. febrúar. Ísland og

1

Frábær árangur ÍR-inga RIG

02.02.2020 | höf: Kristín Birna

Það var sannkölluð frjálsíþróttaveisla í Laugardalshöll í dag þegar 13. RIG fór fram fyrir fullri stúku áhorfenda. Mótið hófst á

1

ÍR-ingar á RIG

31.01.2020 | höf: Kristín Birna

Á sunnudaginn fer fram frjálsíþróttahluti Reykjavík International Games (RIG) í Laugardalshöll. RIG  er stutt og skemmtilegt mót þar sem margt

Styrktaraðilar ÍR Frjálsar eru
X