Fréttir

1

Góður árangur hjá Guðbjörgu Jónu í Györ

25.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hljóp í dag í úrslitum í 100m hlaupi á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar. Guðbjörg hljóp á frábærum tíma, 11,78

1

Guðbjörg hljóp sig inn í úrslit í 100 m

24.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir hljóp sig í dag inn í úrslitin í 100m hlaupi á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar í Györ í Ungverjalandi.

1

MÍ í 5km og 10km og MÍ öldunga

23.07.2017 | höf: Kristín Birna

Um helgina fór fram Meistaramót Íslands í 5000m og 10000m á braut og Meistaramót öldunga. Á Meistaramóti Íslands í 5000m

1

Góður árangur á EM U20

21.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Spretthlauparinn Tiana Ósk Whitworth hefur lokið keppni á Evrópumeistaramóti U20. Í dag hljóp hún í undanrásum í 200m hlaupi. Tiana

1

Tiana í undanúrslitum í 100m á EM U20

20.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Tiana Ósk Whitworth var rétt í þessu að hlaupa í undanúrslitum í 100m hlaupi á Evrópumeistaramóti U20 í Grosseto á

1

Þrír ÍR-ingar á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar

19.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Olympíuhátíð Evrópuæskunnar verður haldin í 14. sinn dagana 23.-29. júlí í borginni Györ í Ungverjalandi. Mótið verður sett á sunnudag og

1

Tiana Ósk keppir á EM U20

19.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Evrópumeistaramót U20 fer fram í Grosseto á Ítalíu dagana 20.-23. júlí nk. ÍR-ingar eiga einn fulltrúa á mótinu, Tiönu Ósk Whitworth

1

Guðni Valur í fimmta sæti

16.07.2017 | höf: Kristín Birna

Guðni Valur Guðnason hefur lokið keppni í kringlukastinu, hann hafnaði í 5. sæti með lengsta kast upp á 57.31m en

1

Aníta með silfur á EM U23

15.07.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Aníta Hinriksdóttir varð í dag önnur í 800m hlaupi á Evrópumeistaramóti U23 sem fer fram í Bydgoszcz í Póllandi. Aníta,

1

Guðni kominn í úrslit

15.07.2017 | höf: Kristín Birna

Guðni Valur Gunnarsson keppti í forkeppni kringlukastsins í morgun, hann kastaði lengst 56.57 m í síðasta kasti sínu, kastaði einnig

Leita

Styrktaraðilar ÍR Frjálsar eru