Fréttir

1

Opnar æfingar hjá Frjálsíþróttadeild 23.-30. september

14.09.2018 | höf: Kristín Birna

Viltu æfa skemmtilega íþrótt í frábærum félagsskap? Þá eru frjálsar málið! Í tilefni af Íþróttaviku Evrópu sem fer fram 23.-30. september næstkomandi ætlar

1

Frábær árangur Fríðu

05.09.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Fríða Rún Þórðardóttir náði í dag frábærum árangri í 8 km víðavangshlaupi á heimsmestaramóti öldunga sem haldið er í Malaga

1

Æfingar haustannar að hefjast

02.09.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Viltu æfa skemmtilega íþrótt í frábærum félagsskap? Þá eru frjálsar málið! Æfingar á haustönn 2018 hefjast á næstu dögum. Við bjóðum upp

1

Guðbjörg og Elísabet valdar til þátttöku á Ólympíuleikum ungmenna

31.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Tvær efnilegar frjálsíþróttakonur úr ÍR, þær Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Elísabet Rut Rúnarsdóttir, hafa verið valdar til þátttöku á Ólympíuleikum ungmenna,

1

Fimleikar hefjast 4. september

31.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Æfingar hefjast hjá ÍR fimleikum þriðjudaginn 4. september í íþróttahúsi Breiðholtsskóla. Skipt verður í grunn- og framhaldshóp eins og gert

1

Bergrún með þrjú verðlaun

28.08.2018 | höf: Kristín Birna

Eins og fram hefur komið á heimasíðu okkar nældi Bergrún Ósk sér í þrjú verðlaun á Evrópumóti fatlaðra í frjálsum íþróttum

1

Viltu koma út að hlaupa?

28.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Hlaupanámskeið í september og október fyrir byrjendur Byrjendanámskeið Skokkhóps ÍR hefst mánudaginn 3. september og stendur út október. Hlaupið verður frá

1

ÍR-ingar sigurvegarar MÍ 15-22 ára 15. árið í röð

26.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Meistaramót Íslands 15-22 ára var haldið í Laugardalnum um helgina. Eftir harða og skemmtilega keppni stóð lið ÍR uppi sem

1

Bergrún Ósk með þrenn verðlaun á EM fatlaðra

26.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir

EM fatlaðra í frjálsum lýkur í Berlín í dag. Þar hefur ÍR-ingurinn Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir verið í stóru hlutverki og

1

ÍR-ingar á mótum erlendis

23.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Aníta Hinriksdóttir, Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, Guðni Valur Guðnason og Tiana Ósk Whitworth hlutu boð um að taka þátt í Trond

Leita

Styrktaraðilar ÍR Frjálsar eru