Fréttir

1

ÍR-ingar áberandi í götuhlaupum undanfarið

13.05.2019 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR-ingar hafa verið áberandi í götuhlaupum að undanförnu en almennt eru götuhlaup að draga að sér gríðarlegan fjölda fólks á

1

Frábær árangur Elínar Eddu í Hamborgarmaraþoninu

29.04.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Elín Edda hljóp sitt fyrsta heila maraþon í Hamborgarmaraþoninu, sem fram fór 28. apríl. og stóð sig hreint frábærlega, hljóp

1

Arnar Pétursson fyrstur í mark í Víðavangshlaupi ÍR

25.04.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Það var blíðskapar veður í höfuðborginni í hádeginu þegar Víðavangshlaup ÍR var ræst í 104. sinn. 663 hlauparar á öllum

1

ÍR skokk – byrjendanámskeið í maí

23.04.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Hlaupum saman út í sumarið! Langar þig að byrja að hlaupa og vera í góðum félagsskap í leiðinni? Þá er

1

104. Víðavangshlaup ÍR á fimmtudag

23.04.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Víðavangshlaup ÍR verður haldið í 104. sinn á sumardaginn fyrsta, 25. apríl kl. 12. Hlaupið er 5 km götuhlaup sem

1

Hlynur bætti 36 ára gamalt Íslandsmet

24.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Langhlaupararnir sitja svo sannarlega ekki auðum höndum þessa dagana. Hlynur Andrésson varð í dag fyrstur Íslendinga til að hlaupa 10

1

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar 4. apríl kl. 19:30

21.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR verður haldinn fimmtudaginn 4. apríl kl.19:30 í Laugardalshöll í fundarsal 1. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara. Skýrsla

1

Góður árangur á Lenovomóti FH um helgina

10.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Lenovomóti FH fór fram nú um hekgina í Kaplakrika. Þar hljóp Sæmundur Ólafsson sinn besta tíma í 800m innanhúss, 1:52,83

1

Bæting hjá Arnari í 10 km hlaupi

08.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Arnar Pétursson ÍR keppti með frábærum árangri í Mönchengladbach í Þýslalandi 3. mars sl. Arnar gerði sé lítið fyrir og

1

ÍR-ingar í þriðja sæti í bikarkeppni 15 ára og yngri

08.03.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Bikarkeppni 15 ára og yngri fór fram í fimmta sinn þann 4. mars í Kaplakrika. ÍR sendi 16 keppendur leiks

Styrktaraðilar ÍR Frjálsar eru
X