Fréttir

1

EM öldunga á Ítalíu

13.09.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Evrópumeistaramót öldunga (Masters) 35 ára og eldri, fer nú fram á Feneyjasvæðinu á Ítalíu. Fjórir íþróttamenn frá Íslandi eru meðal

1

Góður árangur ÍR-ingar í Reykjavíkurmaraþoni

25.08.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram í gær, laugardaginn 24. ágúst. Þar er keppt í 10km, hálfu maraþoni og heilu maraþoni en

1

Benjamín Íslandsmeistari í tugþraut

25.08.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Benjamín Jóhann Johnsen úr ÍR varð Íslandsmeistari í tugþraut karla á meistaramótinu í fjölþrautum sem haldið var á Akureyri um

1

ÍR-ingar atkvæðamiklir í landsliðinu á Evrópubikar í frjálsum

11.08.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum sigraði þriðju deildina í Evrópukeppni landsliða sem fram fór nú um helgina í Skopje, Norður Makedóníu

1

Bikarkeppni FRÍ

28.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir

53. Bikarkeppni FRÍ fór fram í Kaplakrika í gær. Átta lið tóku þátt í keppninni, en bæði ÍR og FH

1

ÍR með tvö lið í Bikarkeppni FRÍ

26.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR sendir tvö karlalið og tvö kvennalið til keppni í Bikarkeppni FRÍ sem fram fer í Kaplakrika á morgun, laugardagnn

1

Frjálsíþróttafólk í eldlínunni

26.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Frjálsíþróttafólk úr ÍR hefur ekki setið auðum höndum að undanförnu. Stór mót eru að baki á erlendri grundu og er

1

Þrefaldur ÍR sigur á MÍ

14.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR sigraði í karla- og kvennaflokki og í heildarstigakeppni Meistaramóts Íslands 2019 eins og árin 2017 og 2018 en ef

1

ÍR leiðir heildarstigakeppnina eftir fyrri dag MÍ

13.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Fyrri dagur MÍ fór fram á Laugardalsvelli í dag við frábærar aðstæður, þó svo að keppni hafi byrjað í smá

1

Benjamín með bætingu á EM í fjölþrautum

08.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Benjamín Jóhann keppti með landsliði Íslands í Evrópubikar í tugþraut í Ribera Brava í Portúgal um helgina og hafnaði í

Styrktaraðilar ÍR Frjálsar eru
X