Fréttir

1

Aðalfundur ÍR

25.04.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aðalfundar Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR) verður haldinn miðvikudagskvöldið 26. apríl 2017 kl. 20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12. Dagskrá: 1. Kosning

1

Kári að klára Maraþon í hamborg

25.04.2017 | höf: Kristín Birna

Kári Steinn Karlsson kláraði í kvöld Maraþon í Hamborg á tímanum 2:24:03. Þetta er fyrsta maraþon Kára á árinu en

1

102. Víðavangshlaup ÍR

19.04.2017 | höf: Helgi Björnsson

Á morgun, sumardaginn fyrsta, verður Víðavangshlaup ÍR ræst í hundraðasta og annað sinn. Hlaupið verður ræst á slaginu 12 í

1

Steinar Örn í ÍR

14.04.2017 | höf: Kristján Gylfi

Steinar Örn Gunnarsson markvörður úr Fjölni hefur gengið til liðs við ÍR á láni Steinar er 26 ára og á

1

Sumarnámskeið ÍR

13.04.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Undirbúningur fyrir sumarnámskeið 2017 er í fullum gangi. ÍR mun bjóða upp á sín vinsælu „ SUMARGAMAN“ námskeið  fyrir aldurshópinn

1

Gleðilega páskahátíð

12.04.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Sendum ÍR-ingum, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum bestu páskakveðjur með von um að hátíðin veiti ykkur gleði og gæfu. 

1

Þrjú ungmenni frá ÍR á Evrópumóti unglinga

10.04.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Þessa dagana fer fram Evrópumót ungmenna U18 fram í Talí keilusalnum í Helsinki í Finnlandi. ÍR-ingar eiga þrjá fulltrúa í

1

Páskamót ÍR 2017

06.04.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi fór fram hið árlega Páskamót keiludeildarinnar. Í ár styrkti Toppveitingar mótið veglega með verðlaunum og kunnum við þeim

1

Hlynur frjálsíþróttamaður vikunnar

05.04.2017 | höf: Kristín Birna

Í kjölfarið að frábærum árangri um síðustu helgi var Hlynur Andresson valinn frjálsíþróttamaður vikunnar í Mid-Ameríkuháskóladeildinni (Mid-American Conference). Hlynur setti

1

Aðalfundur ÍR 26.apríl næstkomandi

05.04.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Hér með er boðað til aðalfundar Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR) miðvikudagskvöldið 26. apríl 2017 kl. 20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12.

1

Hlynur með Íslandsmet í 5000m hlaupi

01.04.2017 | höf: Kristín Birna

Hlynur Andrésson ÍR keppti í 5000m hlaupi á Stanford Invitational í Kaliforníu í dag 1. apríl. Hlaupið var frábærlega útfært

1

Andlátsfregn †

30.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Sofía Erla Stefánsdóttir úr ÍR BK lést  miðvikudaginn 22. mars s.l. eftir erfið veikindi. Sofía hóf að stunda keilu fyrir

1

Ný stjórn keiludeildar

30.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær var fyrsti fundur nýrrar stjórnar keiludeildarinnar eftir aðalfund. Samkvæmt venju er fyrsta verk stjórnarinnar að skipta með sér

1

Hlynur með bætingu

28.03.2017 | höf: Kristín Birna

Hlynur Andrésson byrjaði utanhúss tímabilið með bætingu í 1500m á Releigh Relays í Norður Karólínu í Bandaríkjunum um helgina. Hann hljóp

1

ÍR BK í bikarúrslit 2017

28.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi tryggði ÍR BK sér sæti í úrslitum bikarkeppni kvenna 2017. Sigruðu þær KFR Valkyrjur í Roll off (bráðabana)

1

Aron Anh Ky Huyn bikarmeistari 2016-2017

27.03.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Sannkölluð karateveisla var síðastliðna helgi þegar haldin voru þriðja og síðusta bikar- og bushidomót vetrarins 2016-2017 á vegum Karatesambands Íslands.

1

Breyting á dagsetningu aðalfundar skíðadeildar. Verður haldinn 6. apríl nk.

21.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aðalfundur skíðadeildar ÍR verður haldinn fimmtudaginn 6. apríl nk. kl. 20:00  í skíðaskála ÍR í Bláfjöllum. Dagskrá: 1.    

1

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar ÍR

20.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 27.mars nk. kl.20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12. Dagskrá: 1.     Kosning fundarstjóra

1

Frá aðalfundi keiludeildar ÍR

17.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær fór fram aðalfundur keiludeildar ÍR 2017 en boðað var til hans með tilkynningu til liða og fréttum á

1

Anna Sigríður Magnúsdóttir Íslandsmeistari einstaklinga með forgjöf

15.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær lauk Íslandsmóti einstaklinga í keilu með forgjöf. Úrslitakeppnin fór þannig fram að efstu 6 keilarar í karla- og kvennaflokki

1

Úrslit á Íslandsmóti einstaklinga í keilu með forgjöf í kvöld

14.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Frá því á laugardaginn, á 110 ára afmæli ÍR, hefur Íslandsmót einstaklinga með forgjöf í keilu verið í gangi. Í

1

Fjölmenni í 110 ára afmælishófi ÍR

13.03.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Laugardaginn 11. mars sl. voru liðin 110 ár frá stofnun ÍR.  Félagsmenn héldu upp á daginn með fjölbreyttri dagskrá um

1

Þrefaldir Bikarmeistarar ÍR

12.03.2017 | höf: Kristín Birna

Það má með sanni segja að ÍR-ingar hafi átt stóran dag í gær en 110 ára afmæli félagsins var fagnað

1

Afmælisdagskrá ÍR laugardaginn 11. mars

10.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

ÍR-ingar fagna 110 ára afmæli félagsins á stofndegi þess 11. mars nk. Þann dag standa deildir félagsins fyrir sýningum, leikjum og

1

Aníta gladdi yngri kynslóðina

10.03.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta “okkar” Hinriksdóttir mætti á æfingu hjá yngri flokkum frjálsíþróttadeildarinnar í vikunni en hún er nú á landinu til að

1

ÍR í sókn í 110 ár

09.03.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR-ingar fagna 110 ára afmæli félagsins á morgun 11. mars sem er stofndagur þess. Iðkendur, þjálfarar og sjálfboðaliðar Frá stofnun

1

Aðalfundur handknattleiksdeildar ÍR

08.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aðalfundur handknattleiksdeildar ÍR verður haldinn mánuudaginn 20.mars n.k. kl.20:00 í Undirheimum/Austurbergi. Dagskrá: 1.     Kosning fundarstjóra og fundarritara. 2.

1

Aðalfundur karatedeildar

07.03.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Aðalfundur karatedeildar ÍR verður haldinn í Íþróttahúsinu Austurbergi – Undirheimum, fimmtudaginn 16. mars 2017, klukkan 19:30. Dagskrá: Kosning fundarstjóra og

1

Aðalfundur taekwondodeildar ÍR

07.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aðalfundur taekwondodeildar ÍR verður haldinn fimmtudaginn 16.mars n.k. kl.20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12. Dagskrá: 1.     Kosning fundarstjóra

1

Aðalfundur knattspyrnudeildar ÍR

07.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aðalfundur knattspyrnudeildar ÍR verður haldinn þriðjudaginn 14.mars n.k. kl.20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12. Dagskrá: 1.     Kosning fundarstjóra

1

Þjálfun fyrir deildarspilara

07.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Á laugardaginn kemur þann 11. mars verður Hörður Ingi þjálfari hjá ÍR staddur upp í Keiluhöllinni Egilshöll frá kl. 11

1

Aðalfundur keiludeildar ÍR 2017 – Fundarboð

06.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Boðað er til aðalfundar keiludeildar ÍR fimmtudaginn 16. mars kl. 20:00 í sal ÍR heimilisins Skógarseli 12 Dagskrá fundarins Kosning

1

Aron Anh Ky Huynh Íslandsmeistari í kata karla 2017.

05.03.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Íslandsmeistaramót fullorðinna í kata var haldið í Íþróttahúsi Menntavísindasviðs Háskóla Íslands  laugardaginn 4. mars 2017. Þar landaði Aron An Ky

1

Aníta með brons

05.03.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta Hinriksdóttir kom 3. í mark í 800m hlaupi á EM í Belgrade í dag. Hún hljóp mjög skynsamlega, var

1

Aníta örugglega áfram í úrslit

04.03.2017 | höf: Kristín Birna

Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að Aníta komst áfram í úrslit á Evrópumeistaramótinu í Belgrad, Serbíu í dag.

1

Tristan hætti keppni í Skotlandi

04.03.2017 | höf: Kristín Birna

Tristan Freyr Jónsson þurfti því miður að hætta keppni í sjöþraut sem fram fer í Skotlandi nú um helgina. Hann

1

Hlynur hefur lokið keppni á EM

03.03.2017 | höf: Kristín Birna

Hlyn­ur Andrés­son keppti á sínu fyrsta stórmóti í dag þegar hann hljóp 3000m á Evrópumeistaramótinu sem fer fram þessa helgi

1

Aníta með besta tímann í undanrásum í 800m hlaupi á EM innanhúss

03.03.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Aníta Hinriksdóttir lauk nú rétt í þessu undanrásum í 800m hlaupi á EM innanhúss. Hún var með besta tíma keppendanna

1

ÍR-ingar á erlendum vettvangi um helgina

02.03.2017 | höf: Kristín Birna

ÍR-ingar eiga tvo keppendur á Evrópumeistaramótinu innanhúss sem fram fer í Belgrade 3. – 5. mars. Þetta eru Aníta Hinriksdóttir

1

ÍR-ingar fagna 110 ára afmæli félagsins

02.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

ÍR-ingar fagna 110 ára afmæli félagsins á stofndegi þess 11. mars n.k.  Þann dag standa deildir félagsins fyrir sýningum, leikjum

1

Aðalfundur júdódeildar ÍR

02.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aðalfundur júdódeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 13.mars n.k. kl.20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12. Dagskrá: 1.     Kosning fundarstjóra

1

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR

02.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aðalfundur frjálsíþróttadeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 13.mars n.k. kl.19:30 í Laugardalshöll í fundarsal 1. Dagskrá: 1.     Kosning fundarstjóra

1

110 ára afmæli ÍR – Keilumót

01.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Laugardaginn 11. mars verður haldið upp á 110 ára afmæli ÍR. Að því tilefni verða deildir félagsins með ýmis mót

1

Íslandsmeistarar 15-22 ára

26.02.2017 | höf: Kristín Birna

ÍR-ingar stóðu sig heldur betur með prýði á Meistaramóti Íslands í flokkum 15-22 ára sem fram fór í Laugardalshöll um

1

Séræfingar í 5. og 6. flokki knattspyrnu

24.02.2017 | höf: Kristján Gylfi

1

Tilkynning: ÍR-rútan og frístudaheimilið í Undirheimum

24.02.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Frístundaheimilið í Undirheimum verður lokað í dag og frístundarúta ÍR mun ekki ganga vegna slæmrar veðurspár.  

1

MÍ 15-22 ára

24.02.2017 | höf: Kristín Birna

Um helgina fer fram Meistaramót Íslands 15-22 ára í Laugardalshöll. Eins og áður verður stór og glæsilegur hópur íþróttamanna sem keppir

1

Fjölmennum í Hertzhellinn í kvöld

23.02.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR-ingar taka á móti liði Þórs frá Akureyri í úrvalsdeildinni, Domino´s deildinni, í körfubolta í kvöld í Hertz-hellinum, íþróttahúsi Seljaskóla

1

QubicaAMF World Cup 2017 í Mexico

22.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Nú rétt í þessu var verið að tilkynna að 53 heimsbikarmót einstaklinga, QubickaAMF World Cup, fer fram í Hermosillo í

1

Íbúafundur um málefni Breiðholts, fimmtudaginn 23. febrúar. Hvetjum alla ÍR-inga til að mæta.

21.02.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Borgarstjórinn í Reykjavík boðar til opins íbúafundar um fyrirhugaða uppbyggingu í Breiðholti. Fundurinn verður haldinn í Gerðubergi fimmtudaginn 23. febrúar

1

ÍR Íslandsmeistarar

19.02.2017 | höf: Kristín Birna

Seinni degin MÍ aðalhluta er nú lokið. ÍR-ingar stóðu uppi sem sigurvegarar Meistaramótsins með 32.055 stig en FH-ingar urðu í

1

ÍR leiðir stigakeppni eftir fyrri dag MÍ

18.02.2017 | höf: Kristín Birna

Fyrri degi MÍ aðalhluta er nú lokið og er staða ÍR-inga góð þrátt fyrir afföll vegna veikinda í liðinu en

1

Meistaramót Íslands um helgina

17.02.2017 | höf: Kristín Birna

Meistaramót Íslands, aðahluti fer fram í Laugardalshöll dagana 18. og 19. febrúar. ÍR teflir fram flestu af sínu mesta afreksfólki

1

Frábær sigur ÍR-inga

17.02.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Lið ÍR vann mjög mikilvægan sigur á heimavelli gegn Haukum í gær 91-69 í Dóminós-deildinnií körfubolta. Stemmningin í ÍR-liðinu var

1

Aukin ánægja unglinganna hjá ÍR

15.02.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Í nýrri skýrslu sem ÍBR lét gera um ánægju unglinga í íþróttum á árinu 2016 kemur margt fróðlegt fram.  Sérstök

1

Stórmót ÍR, samantekt

14.02.2017 | höf: Kristín Birna

ÍR hélt sitt 21. Stórmót helgina 11. – 12. febrúar í Laugardalshöll. Um 800 keppendur, á aldrinum 5 til 53

1

Mótsmet og Íslandsmet

12.02.2017 | höf: Kristín Birna

Fyrri dagur Stórmóts ÍR fór vel fram í Laugardalshöll í dag. Óteljandi persónuleg met voru bætt og nokkur aldursflokka- og

1

Aníta önnur

10.02.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta Hinriksdóttir varð í 2. sæti á gríðarsterku móti í Pólandi. Aðeins Joanna Józwik frá Póllandi, sem leiðir heimslistann, var

1

Aníta keppir á sterku móti í Póllandi

10.02.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta Hinriksdóttir ÍR verður meðal keppenda á Copernicus boðsmótinu sem fram fer í Torun í Pólandi í kvöld. Meðal þátttakenda

1

Bragi í Leiksporti lokar verslun sinni

09.02.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Bragi Björnsson kaupmaður sem rekið hefur Leiksport í Hólagarði sl. 27 ár hefur nú lokað verslun sinni.  Bragi er þekktur

1

Opna pólska mótinu aflýst

08.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Fréttatilkynning var að berast frá ETBF. Press Release 13: The Polish Open is cancelled The Polish Open, which was supposed

1

Stórmót ÍR um næstu helgi

07.02.2017 | höf: Kristín Birna

Stórmót ÍR verður haldið í 21. sinn um næstu helgi. Mótið stendur bæði laugardag og sunnudag frá kl. 9 til

1

Samningur ÍR og Reykjavíkurborgar samþykktur samhljóða

06.02.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Boðað var til sérstaks auka aðalfundar ÍR sem haldinn var 4. febrúar s.l. til að taka fyrir samning ÍR og

1

Arnar Sæbergsson sigraði WOW – RIG 2017

05.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

ÍR-ingurinn Arnar Sæbergsson gerði sér lítið fyrir og sigraði í keilu á WOW – RIG 2017 í dag. Vann hann

1

Íslandsmet og bætingar á RIG

05.02.2017 | höf: Kristín Birna

Reykjavík International Games fór fram í Laugardalshöll í dag en þar mættu margir sterkir ÍR-ingar til leiks. Unga og efnilega fjölþrautarfólkið

1

Riðlakeppni í keilu á WOW – RIG 2017 lokið

04.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í hádeginu lauk riðlakeppninni í keilu á WOW – RIG 2017. Því er ljóst hverjir mætast í útsláttarkeppninni sem hefst

1

Úrslit í keilu á WOW – RIG 2017 Riðill 2

03.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Öðrum keppnisdegi í keilu á WOW – RIG 2017 lokið Í dag fór fram 2. riðill í forkeppni keilu á

1

Keila á RIG 2017

02.02.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Crhistopher Sloan frá Írlandi var ekki búinn að vera lengi á landinu þegar hann lék enn einn 300 leik sinn

1

Aníta hljóp vel

02.02.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta Hinriksdóttir hljóp í kvöld sitt fyrsta 800m hlaup á árinu. Aníta hljóp á 2:02,64 min sem er rúmlega einni sekúndu frá

1

Tvö gull, þrjú silfur og eitt brons á RIG

31.01.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Íþróttaleikarnir WOW Reykjavík International Games eru haldnir dagana 26. janúar – 5. febrúar 2017. Þetta eru í tíunda sinn sem

1

Undirritun samnings ÍR og borgarinnar 30. janúar 2017

30.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík og Ingigerður Guðmundsdóttir, formaður ÍR, undirrituðu þann 30. janúar sl. samning um uppbyggingu og

1

46 ÍR ingar á MÍ 11-14 ára um helgina

28.01.2017 | höf: Helgi Björnsson

Meistaramót Íslands 11 til 14 ára fer fram um helgina í Hafnarfirði. Keppendur á mótinu eru 315 og af þeim

1

Fyrsta riðli lokið á WOW – RIG 2017

28.01.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í hádeginu lauk Early Bird riðlinum á WOW – RIG 2017 í keilu í Keilhöllinni Egilshöll. Í dag voru einungins íslenskir

1

AUKA AÐALFUNDUR ÍR

27.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Stjórn Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR) boðar til auka aðalfundar félagsins í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12,  laugardaginn 4. febrúar n.k. kl. 16:00

1

Nýr samningur ÍR og Reykjavíkurborgar um uppbyggingu íþróttamannvirkja

26.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Í dag fimmtudaginn 26. janúar 2017 samþykkti borgarráð Reykjavíkurborgar á fundi sínum að heimila borgarstjóra Degi B. Eggertssyni að undirrita

1

Dregið hefur verið í skyndihappdrætti knattspyrnudeild ÍR

24.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Knattspyrnudeildin þakkar öllum þeim sem keyptu miða og studdu við bakið á okkur. Vinninga er hægt að vitja á skrifstofu

1

Kynning á styrkjum til náms og afreksíþróttaiðkunar í háskólum í Bandaríkjunum

23.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Miðvikudagskvöldið 25. janúar kl. 20:00 mun Chris Campasano frá umboðsfyrirtækinu Ethos College kynna íþróttastyrkjakerfið í Bandarískum háskólum.   Kynning verður í

1

Íslandsmet og bætingar á MÍ í fjölþrautum

22.01.2017 | höf: Kristín Birna

ÍR-ingar stóðu sig glæsilega á Meistaramóti Íslands í fjölþrautum um helgina. Tristan Freyr Jónsson varð Íslandsmeistari karla í sinni fyrstu

1

Meistaramót Íslands í fjölþrautum og öldungaflokkum

20.01.2017 | höf: Kristín Birna

Um helgina fer fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum og öldungaflokkum í Kaplakrika í Hafnarfirði. Eins og undanfarin ár mætir ÍR

1

WOW – RIG 2017 – Skráning hafin

19.01.2017 | höf: Jóhann Ágúst

RIG 2017 verður haldið dagana 2. til 5. febrúar í Keiluhöllinni Egilshöll. Úrslitakeppnin fer fram sunnudaginn 5. febrúar og verður

1

ÍR keilarar á Opna írska meistaramótinu

18.01.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Fimm afreksíþróttamenn og konur frá Keiludeild ÍR taka þátt í Opna Írska Meistaramótinu núna um helgina sem er hluti af

1

Íslandsmet hjá Ívari

16.01.2017 | höf: Helgi Björnsson

Íslandsmet féll í 300 m hlaupi karla á Hlaupamóti FRÍ sem fram fór í Laugardalshöll nú í kvöld. Það var

1

Skyndihappdrætti knattspyrnudeildar

13.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Útdrætti happdrættis knattspyrnudeildar ÍR er frestað  til 20. janúar.

1

Aðstoð við skráningu – Assistance with registration – Pomoc przy zapisach na zajęcia

08.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Þriðjudaginn 10. janúar næstkomandi bjóðum við upp á aðstoð við skráningu æfingagjalda iðkenda ÍR á vorönn 2017. Starfsfólk skrifstofu mun

1

Gleðilegt nýtt ár

02.01.2017 | höf: Kristín Birna

Frjálsíþróttadeild ÍR óskar öllum gleðilegs nýs árs og þakkar góðar stundir á árinu sem var að líða. Árið 2016 náðu

1

Sjálfboðaliðar ÍR heiðraðir

02.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Sú nýjung var tekin upp á árlegri verðlaunahátíð ÍR  sem haldin var 27. desember s.l. að heiðra sjálfboðaliða sem starfað

1

Gamlárshlaup ÍR

30.12.2016 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Gamlárshlaup ÍR verður haldið í 41. sinn á gamlársdag en hlaupið hefur aldrei fallið niður í 40 ára sögu þess.

1

Aníta íþróttakona og Guðni Valur íþróttakarl ársins hjá ÍR

28.12.2016 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Aníta Hinriksdóttir frjálsíþróttakona var valin íþróttakona ÍR og Guðni Valur Guðnason frjálsíþróttamaður íþróttakarl ársins 2016 hjá ÍR á verðlaunahátíð félagsins

1

Hafþór Harðarson og Linda Hrönn Magnúsdóttir eru keilarar ársins 2016

28.12.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi fór fram athöfn í ÍR heimilinu þar sem íþróttafólk ÍR fyrir árið 2016 var kunngjört. Hjá keiludeildinni voru

1

Verðlaunahátíð ÍR í kvöld

27.12.2016 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Árleg verðlaunahátíð ÍR verður haldin í ÍR-heimilinu kl. 20:00 í kvöld 27. desember. Íþróttakona og íþróttakarl allra deilda fyrir árið

1

Aníta og Guðni frjálsíþróttafólk ársins

22.12.2016 | höf: Helgi Björnsson

ÍR ingarnir Aníta Hinriksdóttir og Guðni Valur Guðnason voru í dag útnefnd frjálsíþróttafólk ársins 2016 af Frjálsíþróttasambandi Íslands. Þau náðu

1

Jólakveðja ÍR

22.12.2016 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Óskum öllum ÍR-ingum og aðstandendum þeirra, samstarfsaðilum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla. Um leið og við þökkum farsælt samstarf á

1

Jólahappdrætti knattspyrnudeildar ÍR

22.12.2016 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Nú þegar hátíðarnar ganga í garð og nýtt knattspyrnuár fer senn að hefjast, hefjum við í knattspyrnudeild ÍR okkar árlega

1

Taekwondo maður og kona ÍR 2016

21.12.2016 | höf: Jóhann Gíslason

Taekwondo kona ársins 2016 er Ibtisam El Bouazzati.   Þó að hún sé ung að árum þá hefur keppnisárangur hennar

1

Æfingum lokið hjá taekwondodeild

20.12.2016 | höf: Jóhann Gíslason

Æfingum er nú lokið fyrir jól. Fyrsti tíminn á nýju ári verður að öllum líkindum fimmtudaginn 5. janúar. Fylgist með

1

Katamót Karatedeildar ÍR

18.12.2016 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Katamót karatedeildar ÍR var haldið í ÍR heimilinu laugardaginn 17. desember 2016. Keppendur frá karatedeild ÍR og karatedeild Víkings tóku

1

Tilkynning vegna Jólamóts keiludeildar ÍR

16.12.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Því miður verðum við að slá af jólamótið sem fram átti að fara á morgun 17. desember. Ástæðan er einföld

1

ÍR-ingurinn Aron Anh Ky Huynh karatekarl ársins 2016

16.12.2016 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Stjórn Kara­tes­am­bands Íslands hef­ur út­nefnt ÍR-inginn Aron Anh Ky Huynh karatekarl ársins 2016 og Maríu Helgu Guðmunds­dótt­ur Þórshamri kara­tekonu árs­ins 2016.

1

ÍR lið tilnefnd til Íþróttaliða Reykjavíkur 2016

14.12.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag fór fram í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur athöfn þar sem einstaklingar og lið íþróttafélaga í Reykjavík voru heiðruð fyrir

1

Glæsilegt met Guðbjargar í 200m hlaupi

13.12.2016 | höf: Helgi Björnsson

ÍR-ingar náðu mjög góðum árangri í mörgum greinum á Aðvenutmóti Ármanns í frjálsíþróttum í Laugardalshöll á laugardag. Hæst bar afrek

1

Jólamót keiludeildarinnar 2016

12.12.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Næstkomandi laugardag þann 17. desember kl.09:00 verður hið árlega jólamót keiludeildarinnar. Mótið í ár verður með breyttu sniði en núna

1

Beltapróf í dag

06.12.2016 | höf: Jóhann Gíslason

Í dag fara fram loka-gráðuprófin. Af þeim sökum verða engar æfingar í dag. Öll prófin byrja á sama tíma og

1

Jólanámskeið 2016

02.12.2016 | höf: Kristján Gylfi

 Jólanámskeið 2016 Knattspyrnunámskeið fyrir iðkendur ÍR í 4., 5., 6. og 7.flokki karla og kvenna milli jóla og nýárs. Þriðjudagur

1

Jólamóti ÍR og Nettó í körfubolta um helgina

02.12.2016 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Körfuknattleiksdeild ÍR stendur fyrir sínu árlega Nettómóti í körfubolta um helgina í Hertz-hellinum, íþróttahúsi Seljaskóla. Þátttakendur verða um 600 á

1

Árlegt Þorrablót ÍR 2017. Miðasala hefst 1. desember kl. 17:00 í ÍR-heimilinu.

30.11.2016 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Árlegt Þorrablót ÍR verður haldið í íþróttahúsi Seljaskóla laugardagskvöldið 14. janúar n.k. Miðasala hefst í ÍR-heimilinu fimmtudaginn 1. desember kl.

1

Listi yfir mót á Evróputúrnum 2017

29.11.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Hér er listi yfir þau mót sem verða á Evróputúrnum 2017, frá Evrópska keilusambandinu.

1

ÍR ungmenni valin í landslið í keilu

28.11.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Landsliðsnefnd Keilusambands Íslands hefur valið átta ungmenni hafa til þátttöku í boðsmóti sem fram fer í Katar í febrúar næstkomandi.

1

Minningarleikur um Hlyn Þór Sigurðsson

24.11.2016 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR og Leiknir úr Reykjavík mætast laugardaginn 26. nóvember nk., í árlegum minningarleik um Hlyn Þór Sigurðsson í EGILSHÖLL klukkan

1

Beltapróf – Taekwondo

23.11.2016 | höf: Jóhann Gíslason

Nú eru beltaprófin að bresta á og er dagskráin hér fyrir neðan. Athugið að allir mæta í forprófin á venjulegum

1

Þrjú aldursflokkamet á Silfurleikum ÍR

23.11.2016 | höf: Helgi Björnsson

Góður árangur náðist á Silfurleikum ÍR um liðna helgi og féllu þar þrjú aldursflokkamet. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR, setti nýtt met

1

Breyttur æfingartími föstudaginn 25 nóv

22.11.2016 | höf: Jóhann Gíslason

Breyttur æfingartími á næsta föstudag Við þurfum að færa aðeins til æfingarnar á föstudaginn í þessari viku. Þá verður dagskráin

1

1. umferð í AMF forkeppni í keilu lokið

21.11.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Um helgina lauk 1. umferð í AMF forkeppninni 2016 til 2017. KFR liðar röðuðu sér í efstu sætin eftir milliriðilinn

1

ÍR-ingar á verðlaunapalli á Íslandsmeistaramóti

19.11.2016 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Íslandsmeistaramót fullorðinna í Kumite var haldið 19. nóvember 2016 í Fylkissetrinu í Norðlingaholti. Þangað mætti fjöldi keppenda frá sex félögum,

1

Foreldrafélag keilukrakka stofnað

18.11.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær var haldinn stofnfundur Foreldrafélags keilukrakka hjá ÍR. Ágætis mæting var á fundinn og voru margar hugmyndir lagðar fram

1

Góð skráning á 21. Silfurleika ÍR

17.11.2016 | höf: Helgi Björnsson

Silfurleikar ÍR fara fram í 21. sinn næstkomandi laugardag. Rúmlega 600 keppendur eru skráðir til leiks víðsvegar að af landinu.

1

AMF forkeppnin í keilu hafin

17.11.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi hófst forkeppnin fyrir AMF World Cup 2017. Keppnin hófst á 1. riðli 1. umferðar AMF og er núna

1

Sigurður Þórir Þorsteinsson kosinn í stjórn Knattspyrnuþjálfarasambands Evrópu

17.11.2016 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Í byrjun nóvember fór fram árlega ráðstefna Knattspyrnuþjálfarasambands Evrópu (AEFCA) sem að þessu sinni fór fram í Como á Ítalíu. Þar

1

Opna kumitemót karatedeildar ÍR

14.11.2016 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Opna kumitemót karatedeildar ÍR var haldið í ÍR heimilinu laugardaginn 12. nóvember 2016. Um 50 keppendur á aldrinum 7-12 ára tóku

1

Einar Már og Hafþór Íslandsmeistarar í tvímenningi 2016

13.11.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Einar Már Björnsson og Hafþór Harðarson sigruðu á Íslandsmótinu í tvímenningi í keilu nú í dag. Sigruðu þeir KR ingana

1

Samingar undirritaðir við þjálfara deildarinnar

10.11.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í kvöld var skrifað undir samninga við þjálfara keiludeildar ÍR. Unnið hefur verið að því að efla þjálfun keiludeildar og

1

Ingunn Einarsdóttir sigursæl frjálsíþróttakona úr ÍR látin

06.11.2016 | höf: Helgi Björnsson

Látin er eftir erfið veikindi ein skærasta frjálsíþróttastjarna Íslands á áttunda áratugnum, Ingunn Einarsdóttir. Ingunn var fædd árið 1955 og

1

Bikarmót 1 -2016

06.11.2016 | höf: Jóhann Gíslason

Fyrsta (af þremur) bikarmótum vetrarins fór fram um síðastliðna helgi. Góð þátttaka var hjá iðkendum ÍR. 8 úr yngri hóp

1

Fyrsti Íslandsmeistaratitill ÍR í unglingaflokki í kumite.

30.10.2016 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Íslandsmeistaramót unglinga í kumite 2016 fór fram laugardaginn 22. október í Fylkissetrinu í Norðlingaholti. Um 60 unglingar, bæði piltar og

1

Æfingar föstudaginn 28, október

27.10.2016 | höf: Jóhann Gíslason

Vegna landsliðsæfinga í bardaga, sem þjálfarar deildarinnar taka þátt í, verðum við aðeins að flýta æfingum á morgun föstudag. Æfingarnar

1

Hafþór Harðarson á AMF í Kína

21.10.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Hafþór Harðarson hélt í langa keppnisferð en hann fór til Shanghai í Kína til að taka þátt í heimsbikarmóti einstaklinga,

1

Æfingar í vetrarfríi hjá Taekwondodeild

17.10.2016 | höf: Jóhann Gíslason

Æfingar verða samkvæmt stundarskrá fimmtudaginn 20. og föstudaginn 21. október. Kveðja Þjálfarar

1

Íslandsmót í poomse 2016

16.10.2016 | höf: Jóhann Gíslason

Íslandsmeistaramót í Poomsae (tækni) fór fram um liðna helgi og voru 5 keppendur frá ÍR sem tóku þátt. Rebekka Rut Kristjánsd.

1

Mikil gleði á Bronsleikum ÍR

15.10.2016 | höf: Bergþóra Eiðsdóttir

Bronsleikar ÍR fóru fram í 7. sinn í Laugardalshöll í dag. Bronsleikar ÍR eru haldnir ár hvert til að minnast

1

Undirskriftalisti fyrir Breiðhyltinga vegna íþrótta- og útvistarsvæðis í Suður-Mjódd

04.10.2016 | höf: Bergþóra Eiðsdóttir

Við hvetjum alla ÍR-inga að skrifa undir vegna íþrótta- og útvistarsvæðis í Suður-Mjódd. fjsalj flsdkjf ælkajsf lksdf sdlakjfsædlkjfæslkjfgsadgj lsafkjg ælkasjfg

1

Stefán Claessen og Linda Hrönn Magnúsdóttir í 2. sæti á Íslandsmóti para

03.10.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Þau Stefán Claessen og Linda Hrönn Magnúsdóttir enduðu í 2. sæti á Íslandsmóti para sem lauk nú um helgina. Stefán

1

Breyttur æfingartími fimmtud 27.sept

27.09.2016 | höf: Jóhann Gíslason

Vegna formannafundar ÍR næstkomandi fimmtudag 27.september verður æfing 13+ haldin með framhaldsæfingu barnahóps, frá 18:00 til 19:15.

1

Leitað að Usain Bolt í Breiðholti

20.09.2016 | höf: Bergþóra Eiðsdóttir

Breiðholt verður sannarlega á iði í vikunni 19.-25. september. Hverfið er fulltrúi Íslands í verkefninuVika hreyfingar og íþrótta í Evrópu og

1

14.09.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Núna eru æfingar í keilu hafnar hjá börnum og unglingum. Skráning er enn opin og má skrá börn með því

1

Fótbolta Frétt

12.09.2016 | höf: Bergur Ingi

Þetta er fótbolta frétt.

1

Elva Rós Hannesdóttir ÍR er Reykjavíkurmeistari einstaklinga 2016 með forgjöf

11.09.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Nú í hádeginu lauk keppni á Opna Reykjavíkurmóti einstaklinga með forgjöf. Í undanúrslitum kvenna voru ÍR konur allsráðandi. Þar áttust

1

Körfubolti án landamæra

08.09.2016 | höf: Bergþóra Eiðsdóttir

ÍR-ingurinn Hákon Hjálmarsson hefur verið valin í 41 manna hóp sem tekur þátt í sameiginlegum körfuboltabúðum FIBA og NBA. Búðirnar

1

Opna Reykjavíkurmót einstaklinga 2016 (án forgjafar)

31.08.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Skráning er hafin á Opna Reykjavíkurmót einstaklinga í keilu 2016. Skráning fer fram hér. Skráningu lýkur fimmtudaginn 15. september kl.

1

Pepsí mótaröðin í keilu hófst í gær

29.08.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi hófst Pepsí-keilan að nýju eftir sumarfrí. Ágætis mæting var í mótið eða 16 keilarar. Talsverður fjöldi fólks var

1

Opna Reykjavíkurmót einstaklinga með forgjöf

26.08.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Skráning er hafin á Opna Reykjavíkurmót einstaklinga í keilu 2016 með forgjöf. Skráning fer fram hér á vefnum. Skráningu lýkur

1

Pepsí mót ÍR 2016 til 2017

23.08.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Næstkomandi sunnudag hefjast aftur vikulegu Pepsí mót ÍR. Keppt er sem fyrr kl. 20:00 og leiknir 4 leikir, skipt um

1

50. Bikarkeppni FRÍ, ÍR hafnaði í 2. sæti í heildarstigakeppninni

08.08.2016 | höf: Bergur Ingi

Lið ÍR hafnaði í 2. sæti á eftir liði FH í 50. Bikarkeppni FRÍ, þar lauk 6 ára sigurgöngu ÍR

1

Fimleika frétt

07.08.2016 | höf: Bergur Ingi

Þetta er fimleika frétt.

1

ÍR frétt

13.07.2016 | höf: Bergur Ingi

Þetta er ÍR frétt

1

Judo frétt

13.07.2016 | höf: Bergur Ingi

Þetta er Judo frétt

1

Þjálfunarbúðir með Robert Anderson

09.05.2016 | höf: Bergur Ingi

Keiludeild ÍR stendur fyrir þjálfunarbúðum með sænska keilaranum Robert Anderson en hann ætti að vera íslenskum keilurum að góðu kunnur

1

Hafþór Harðarson sigraði forkeppni AMF 2016

08.05.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Hafþór Harðarson úr ÍR sigraði forkeppni heimsbikarmóts einstaklinga AMF World Cup en undanúrslitakeppnin í forkeppninni hér heima fór fram um

1

ÍR PLS Íslandsmeistarar karla í keilu 2016

04.05.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi fór fram síðasti úrslitaleikurinn hjá körlum á Íslandsmótinu í keilu. ÍR PLS var í ágætri stöðu fyrir umferðina

1

Fyrsta umferðin í úrslitum Íslansmóts liða

02.05.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi fór fram fyrsta umferðin í úrslitum á Íslandsmóti liða 2016. Til úrslita keppa í kvennaflokki KFR Valkyrjur og

1

Meistaramót ÍR í keilu 2016

30.04.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Meistaramót ÍR fór fram í morgun í Keiluhöllinni Egilshöll. Að venju er þetta einskonar lokamót og uppskeruhátið deildarinnar. Keppt er

1

Bikarmeistari karla í karate 2016 og Bushidomeistarar frá karatedeild ÍR.

24.04.2016 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Sannkölluð karateveisla á uppskeruhátíð sem fram fór laugardaginn 23. apríl 2016. í Dalhúsum Grafarvogi undir stjórn karatedeildar Fjölnis. Þangað mætti

1

ÍR KLS og ÍR TT bikarmeistarar í keilu 2016

20.04.2016 | höf: Jóhann Ágúst

ÍR liðin KLS og TT urðu í gærkvöldi bikarmeistarar karla- og kvennaliða í keilu en þá fór fram úrslitakeppnin í

1

ÍR Íslandsmeistarar unglingaliða í keilu 2016

18.04.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær fóru fram úrslit á Íslandsmóti unglinga. Í úrslitum þurfti að vinna 2 leiki í bæði undanúrslitum og úrslitum

1

Sigurlaug Jakobsdóttir Íslandsmeistari öldunga í keilu

06.04.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi lauk Íslandsmóti öldunga í keilu. Sigurlaug Jakobsdóttir úr ÍR varð Íslandsmeistari kvenna en hún sigraði Sigríði Klemensdóttur, einnig

1

Sigursælir ÍR-ingar á Íslandsmeistaramóti barna og unglinga í kata 2016

24.02.2016 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Börn og unglingar frá karatedeild ÍR voru sigursæl á Íslandsmeistaramóti barna og unglinga í kata sem haldið var í Smáranum

1

Keppendur frá karatedeild ÍR á verðlaunapalli á RIG 2016.

31.01.2016 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Reykjavík International Games var haldið í 9. sinn daganna 21. – 31. janúar 2016. Karatehluti RIG fór fram í Frjálsíþróttahöllinni

1

Upplýsingar fyrir iðkendur – nýja og gamla

01.01.2016 | höf: Jóhann Gíslason

Öllum er frjálst að mæta og æfa í nokkur skipti án þess að skrá sig. Skráning fer annars fram í

1

Beltapróf

13.12.2015 | höf: Jóhann Gíslason

13.12.2015 Beltapróf haustannar hjá Taekwondodeild ÍR (For information in english please contact joigisla@gmail.com) Nú eru í gangi beltapróf hjá taekwondodeildinni.

1

Fyrsti Íslandsmeistaratitill ÍR í karate

14.11.2015 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

ÍR-ingar sem kepptu í Íslandsmeistaramóti fullorðinna í kumite laugardaginn 14. nóvember s.l. náðu glæsilegum árangri, lentu þeir allir í verðlaunasætum

1

Bikarmót TKÍ Austurbergi 21. og 22. janúar 2012

18.01.2012 | höf: Jóhann Gíslason

Til að ná góðu flæði í mótið og geta haldið tímamörk, þá er mjög mikilvægt að öll félög skrái iðkendur

1

Bréf frá Gand Master Cho

22.11.2010 | höf: Jóhann Gíslason

Halló kæru TTU meðlimir. Ég vona að allir séu hraustir og þjálfa gott Taekwondo. Ég hef verið í Kóreu til

1

Íslandsmeistartmót í Poomsae

21.11.2010 | höf: Jóhann Gíslason

  Íslandsmótið í poomsae var haldið laugardaginn 20. nóvember á Akureyri. ÍR sendi frá sér marga keppendur og endaði í

1

12 tíma maraþon Taekwondodeildar

19.10.2010 | höf: Jóhann Gíslason

19.10.2010 Maraþonið tókst vel í alla staði, alls 70 manns frá flestum félögum mættu en voru mis lengi með okkur

1

Afmæli Taekwondodeilar ÍR

29.09.2010 | höf: Jóhann Gíslason

Vissir þú að í ár er Taekwondodeil ÍR 20 ára? Helgina 14. til 17. október munum við fagna þessum áfanga.

Leita

Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru