Fréttir

1

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar ÍR föstudaginn 24. maí

17.05.2019 | höf: Hrafnhild Eir R.

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar ÍR verður haldinn föstudaginn 24. maí nk. kl. 17:30 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra

1

Elísabet Rut með nýtt Íslandsmet í sleggjukasti kvenna

17.05.2019 | höf: Hrafnhild Eir R.

Elísabet Rut Rúnarsdóttir, frjálsíþróttakona úr ÍR, gerði sér lítið fyrir og bætti í gær Íslandsmet í sleggjukasti kvenna um 39

1

Frístundastrætó ÍR

17.05.2019 | höf: Hrafnhild Eir R.

Frístundastrætó ÍR mun ganga til og með 31 . maí nk. en þá lýkur æfingatímabili ÍR-unga. Gleðilegt sumar  

1

Úrslit í AMF 2019

16.05.2019 | höf: Svavar Einarsson

Næstkomandi sunnudag 19.maí kl 9:00 fer fram úrslit í AMF Þar koma til með að spila 8 efstu keppendur eftir

1

Aðalfundur Júdódeildar ÍR miðvikudaginn 22. maí

14.05.2019 | höf: Hrafnhild Eir R.

Aðalfundur Júdódeildar ÍR verður haldinn miðvikudaginn 22. maí nk. kl. 20:00 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra

1

Framhalds aðalfundur – Handbolti

13.05.2019 | höf: Árni Birgisson

Boðun til framhaldsaðalfundar handknattleiksdeildar ÍR. Miðvikudaginn 15. maí 2019 kl 19.30 Í ÍR heimilinu Skógarseli 12. Dagskrá 1) Kosning fundarstjóra

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X