Fréttir

1

Þrekæfingar komnar á fullt

11.10.2019 | höf: Eiríkur Jensson

Þrekæfingar hjá skíðadeildinni eru komnar á fullt þetta haustið. 14-15 og 12-13  ára hittast þrisvar í viku. Mánudaga, þriðjudaga og

1

Þjálfun fyrir deildarspilara

09.10.2019 | höf: Svavar Einarsson

Á laugardaginn kemur þann 12.Október verður Adam Blaszczak þjálfari hjá ÍR staddur upp í Keiluhöllinni Egilshöll frá kl. 11 til

1

Baldur Páll í U15 landsliðið í knattspyrnu

07.10.2019 | höf: Ísleifur Gissurarson

Lúðvík Gunnarsson þjálfari U15 landsliðs karla, hefur valið tuttugu manna leikmannahóp fyrir UEFA Development mótið sem fram far í Póllandi

1

Nýr samningur – tímastjórnun og samskipti.

20.09.2019 | höf: Árni Birgisson

Íþróttafélag Reykjavíkur (ÍR) og fyrirtækið Sideline Sports hafa gert með sér þriggja ára samstarfssamning um notkun ÍR á hugbúnaði Sideline

1

Auka-aðalfundur Frjálsíþróttadeildar 2. október nk.

20.09.2019 | höf: Ísleifur Gissurarson

Stjórn Íþróttafélags Reykjavíkur boðar til auka aðalfundar hjá frjálsíþróttadeild ÍR, miðvikudaginn 2. október kl 19:30 í Laugardalshöllinni. Dagskrá fundar er

1

Getraunastarf ÍR heldur áfram í vetur

17.09.2019 | höf: Ísleifur Gissurarson

Getraunastarf ÍR hefur um árabil verið einn af ánægjulegustu fjáröflunarliðum íþróttastarfs félagsins. Á laugardagsmorgnum kemur hópur saman sem tippar á

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X