Fréttir

1

Vormót ÍR

21.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Vormót ÍR verður haldið á Laugardalsvelli þriðjudaginn 25. júní. Er þetta í 77. sinn sem mótið er haldið. Keppt verður

1

Guðbjörg bætti eigið Íslandsmet í 200 m hlaupi

17.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir

ÍR sigraði örugglega í heildarstigakeppninni á Meistaramóti Íslands 15-22 ára sem haldið var á Selfossi um helgian. Alls hlutu ÍR-ingar

1

Benjamín yfir 7000 stiga múrinn í tugþraut

14.06.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Benjamín Jóhann Johnsen (f. 1996) keppti í tugþraut á móti í Uppsala í Svíþjóð um síðustu helgi en hann var

1

13 ÍR-ingar fulltrúar Reykjavíkur á Grunnskólamóti Norðurlandanna

06.06.2019 | höf: Hrafnhild Eir R.

Grunnskólamót Norðurlandanna fór fram í Stokkhólmi nú á dögunum (20.-24. maí) þar sem samsett lið frá höfuðborgum norðurlandanna öttu kappi.

1

Þrír félagsmenn hlutu heiðursviðurkenningu ÍR

03.06.2019 | höf: Hrafnhild Eir R.

Þrír einstaklingar sem lagt hafa félaginu lið með ómældri sjálfboðavinnu og stuðningi voru heiðraðir með silfurmerki og gullmerki ÍR á

1

Ingigerður endurkjörin formaður ÍR

03.06.2019 | höf: Hrafnhild Eir R.

Ingigerður Guðmundsdóttir var endurkjörin formaður ÍR á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær, 2. júní í ÍR-heimilinu.  Með henni

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X