Fréttir

1

Meistaramót Íslands í fjölþrautum og öldungaflokkum

20.01.2017 | höf: Kristín Birna

Um helgina fer fram Meistaramót Íslands í fjölþrautum og öldungaflokkum í Kaplakrika í Hafnarfirði. Eins og undanfarin ár mætir ÍR

1

WOW – RIG 2017 – Skráning hafin

19.01.2017 | höf: Jóhann Ágúst

RIG 2017 verður haldið dagana 2. til 5. febrúar í Keiluhöllinni Egilshöll. Úrslitakeppnin fer fram sunnudaginn 5. febrúar og verður

1

ÍR keilarar á Opna írska meistaramótinu

18.01.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Fimm afreksíþróttamenn og konur frá Keiludeild ÍR taka þátt í Opna Írska Meistaramótinu núna um helgina sem er hluti af

1

Íslandsmet hjá Ívari

16.01.2017 | höf: Helgi Björnsson

Íslandsmet féll í 300 m hlaupi karla á Hlaupamóti FRÍ sem fram fór í Laugardalshöll nú í kvöld. Það var

1

Skyndihappdrætti knattspyrnudeildar

13.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Útdrætti happdrættis knattspyrnudeildar ÍR er frestað  til 20. janúar.

1

Aðstoð við skráningu – Assistance with registration – Pomoc przy zapisach na zajęcia

08.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Þriðjudaginn 10. janúar næstkomandi bjóðum við upp á aðstoð við skráningu æfingagjalda iðkenda ÍR á vorönn 2017. Starfsfólk skrifstofu mun

1

Gleðilegt nýtt ár

02.01.2017 | höf: Kristín Birna

Frjálsíþróttadeild ÍR óskar öllum gleðilegs nýs árs og þakkar góðar stundir á árinu sem var að líða. Árið 2016 náðu

1

Sjálfboðaliðar ÍR heiðraðir

02.01.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Sú nýjung var tekin upp á árlegri verðlaunahátíð ÍR  sem haldin var 27. desember s.l. að heiðra sjálfboðaliða sem starfað

1

Gamlárshlaup ÍR

30.12.2016 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Gamlárshlaup ÍR verður haldið í 41. sinn á gamlársdag en hlaupið hefur aldrei fallið niður í 40 ára sögu þess.

1

Aníta íþróttakona og Guðni Valur íþróttakarl ársins hjá ÍR

28.12.2016 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Aníta Hinriksdóttir frjálsíþróttakona var valin íþróttakona ÍR og Guðni Valur Guðnason frjálsíþróttamaður íþróttakarl ársins 2016 hjá ÍR á verðlaunahátíð félagsins

Leita

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru