Fréttir

1

Hlynur með Íslandsmet í 3000 m hindrunarhlaupi

26.05.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Hlynur Andrésson úr ÍR hefur svo sannarlega verið á góðu skriði upp á síðkastið. Fyrir rúmum mánuði sló hann Íslandsmetið

1

Tveir ÍR-ingar valdir til þátttöku á NM í þraut

26.05.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Tveir ÍR-ingar hafa verið valdir til þátttöku á Norðurlandameistaramót ungmenna í fjölþrautum sem fer fram í Ullensaker í Noregi 9.-10.

1

Ingigerður endurkjörin formaður ÍR

24.05.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Ingigerður Guðmundsdóttir var endurkjörin formaður ÍR á aðalfundi félagsins sem haldinn var í gær, 23. maí í ÍR-heimilinu.  Með henni

1

Opið fyrir umsóknir í Magnúsarsjóð, menntunar- og afrekssjóð ÍR

22.05.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Árleg úthlutun úr Magnúsarsjóði, menntunar- og afrekssjóði ÍR fer fram í byrjun júní. Opið er fyrir umsóknir til og með

1

Aðalfundur ÍR – fundarboð

18.05.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Hér með er boðað til aðalfundar Íþróttafélags Reykjavíkur (ÍR) miðvikudagskvöldið 23. maí  2018 kl. 20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12.

1

Framkvæmdir við lokaáfanga frjálsíþróttavallar ÍR hafnar

18.05.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Í síðustu viku hófust framkvæmdir við lokaáfanga frjálsíþróttavallar ÍR sem fyrirhugað er að ljúki seinni part sumars eða í haust. 

1

Frístundastrætó ÍR

16.05.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Frístundastrætó ÍR mun ganga að venju á þriðjudögum og fimmtudögum til 07.06. Aðra daga mun starfsfólk frístundaheimilanna aðstoða iðkendur við

1

Arnar Davíð Jónsson sigrar forkeppni AMF 2018

13.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Nú í dag lauk íslensku forkeppninni fyrir Qubica AMF World Cup 2018 en keiludeild ÍR heldur þetta mót árlega. Arnar

1

Thelma með aldursflokkamet og Hlynur með þrefaldan sigur

13.05.2018 | höf: Kristín Birna

Thelma Lind Kristjánsdóttir sigraði í hollensku bikarkeppninni (Dutch Team Championships) í gær þegar hún bætti sig og setti aldursflokkamet í flokki stúlkna 20-22 ára.

1

ÍR með meirihluta liða í efstu deild kvenna 2018 – 2019

10.05.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Á keppnistímabilinu 2018 til 2019 mun ÍR eiga fjögur af 6 liðum sem keppa í 1. deild kvenna og hefur

Leita

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru