Fréttir

1

Arnar Pétursson fyrstur í mark í Víðavangshlaupi ÍR

25.04.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Það var blíðskapar veður í höfuðborginni í hádeginu þegar Víðavangshlaup ÍR var ræst í 104. sinn. 663 hlauparar á öllum

1

Evrópumót karla EMC 2019

24.04.2019 | höf: Svavar Einarsson

Landsliðsþjálfarnir Robert Anderson og Hafþór Harðarson hafa valið þá leikmenn sem munu leika fyrir Íslands hönd á Evrópumóti karla EMC

1

Aðalfundur keiludeildar ÍR

24.04.2019 | höf: Svavar Einarsson

Boðað er til aðalfundar Keiludeildar ÍR miðvikudaginn 8. maí kl. 19:00 í sal ÍR heimilisins Skógarseli 12.   Dagskrá fundarins:

1

Leikur 2 í úrslitarimmu ÍR og KR í körfubolta

24.04.2019 | höf: Hrafnhild Eir R.

Nú er komið að 2. leik ÍR og KR í úrslitum um hvaða lið verður Íslandsmeistari 2019. ÍR vann glæsilegan

1

Aðalfundur Handboltadeildar ÍR 7. maí kl. 19:30

24.04.2019 | höf: Hrafnhild Eir R.

Aðalfundur Handboltadeildar ÍR verður haldinn þriðjudaginn 7. maí nk. kl. 19:30 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra

1

Aðalfundur Taekwondodeildar ÍR 2. maí kl. 20:30

23.04.2019 | höf: Hrafnhild Eir R.

Aðalfundur Taekwondodeildar ÍR verður haldinn fimmtudaginn 2. maí nk. kl. 20:30 í ÍR hemilinu, Skógarseli 12. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X