Fréttir

1

Guðni með góða opnun á tímabilinu

25.05.2017 | höf: Kristín Birna

Guðni Valur Guðnason ÍR keppti þann 25. maí á sterku móti í Vought í Hollandi. Hann hafnaði í 2. sæti

1

ÍR-ingar fjölmennastir á Grunnskólamóti Norðurlanda

24.05.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Árlegt Grunnskólamót höfuðborga Norðurlanda verður nú haldið í 69. skipti.  Mótið í ár fer fram í Osló 28.-29. maí nk. 

1

Evróputúrinn 2018 – Dagskrá

22.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

ETBF hefur gefið út dagskrá fyrir Evróputúrinn 2018. Þetta er í 19. sinn sem túrinn er í gangi síðan hann

1

Íslandsmeistaramót í 10km götuhlaupi og Vormót HSK

21.05.2017 | höf: Kristín Birna

Nú hefur utanhússtímabilið hafist með aldeilis glæsilegri helgi hjá okkar fólki. Í Reykjavík fór fram Íslandsmeistaramótið í 10km götuhlaupi þar

1

Meistaramót ÍR – Hafþór Harðarson með 300 leik

20.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í morgun fór fram meistaramót ÍR í keilu en það er lokamót deildarinnar tímabilið 2016 til 2017. Hafþór Harðarson gerði

1

Knattspyrnuskóli ÍR sumarið 2017. Búið að opna fyrir skráningu.

16.05.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Knattspyrnuskóli ÍR sumarið 2017 Smellið á myndina hér fyrir neðan til að sjá nánari upplýsingar.

1

Framhaldsaðalfundur handknattleiksdeildar ÍR

15.05.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Boðað er til framhaldsaðalfundar handknattleiksdeildar ÍR  þriðjudaginn 23. maí kl: 20:00 í Undirheimum. Dagskrá fundarins er: 1) Setning fundar, kosning

1

Beltapróf vor 2017

15.05.2017 | höf: Jóhann Gíslason

Lokaprófin verða á morgun, þriðjudaginn 15. maí. Athugið tímasetningar. Byrjendur barna mæta kl. 17 og prófið hefst kl. 17.15 en

1

Einar Már Björnsson sigraði forkeppni AMF 2017

14.05.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Núna um helgina lauk forkeppni Heimsbikarmóts AMF en 3. og síðasta umferðin var leikin auk úrslita. ÍR-ingurinn Einar Már Björnsson

1

Spennandi sumarnámskeið

11.05.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Í sumar mun ÍR bjóða upp á sín vinsælu „ SUMARGAMAN“ námskeið  fyrir aldurshópinn 6-9 ára.„ SUMARGAMAN“ ÍR er íþrótta- og leikjanámskeið hjá Íþróttafélagi Reykjavíkur

Leita

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru