Fréttir

1

Úthlutun úr afrekssjóði FRÍ

24.05.2020 | höf: Kristín Birna

Nýlega var úthlutun úr afrekssjóði FRÍ fyrir árið 2020 tilkynnt. Afrekssjóður FRÍ styður við afreksfólk og afreksefni á fjárhagslegan hátt

1

Knattspyrnudeild ÍR semur við 22 kvennaleikmenn

18.05.2020 | höf: ÍR

  Nú á dögunum gerði stjórn knattspyrnudeildar ÍR sér lítið fyrir og samdi við 22 leikmenn meistaraflokks kvenna á einu

1

Barnastarf ÍR aftur á fulla ferð í dag 4. maí

04.05.2020 | höf: ÍR

Í dag 4. maí hefur samkomubanni verið breytt með tilheyrandi tilslökunum. Meðal annars verður íþrótta- og æskulýðsstarf barna aftur leyfilegt

1

Meistaraflokkur kvenna hjá ÍR endurreistur

30.04.2020 | höf: ÍR

Meistaraflokkur kvenna hjá ÍR hefur verið endurreistur💙🤾‍♀️ Finnbogi Grétar Sigurbjörnsson, fyrrum landsliðsþjálfari, mun taka við liðinu. ✍️ Ljóst er að mikill

1

Opnað fyrir skráningar á sumarnámskeið ÍR 6. maí

29.04.2020 | höf: ÍR

Opnað verður fyrir skráningar á sumarnámskeið ÍR 2020 miðvikudaginn 6. maí! Um er að ræða leikjanámskeiðið “Sumargaman ÍR” og sumarnámskeið

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X