Fréttir

1

Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir hefur verið ráðin þróttastjóri ÍR.

24.09.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Hrafnhild Eir er með BSc í Íþróttafræði, MS í Íþrótta- og heilsufræði auk BS í viðskipafræði.  Hún er mikill ÍR-ingur,

1

Opnar æfingar hjá Frjálsíþróttadeild 23.-30. september

14.09.2018 | höf: Kristín Birna

Viltu æfa skemmtilega íþrótt í frábærum félagsskap? Þá eru frjálsar málið! Í tilefni af Íþróttaviku Evrópu sem fer fram 23.-30. september næstkomandi ætlar

1

Óskum eftir knattspyrnuþjálfara til starfa hjá ÍR

14.09.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR leitar eftir áhugasömum þjálfara fyrir yngstu iðkendur í knattspyrnu. Um er að ræða þjálfun í 7. flokki karla og

1

Framkvæmdir á ÍR-svæðinu

13.09.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Frjálsíþróttavöllur: Malbikun undir gerviefni er lokið.  Sérfræðingar frá Mondo gerviefnisframleiðandanum vinna nú að því að leggja gerviefnið.  Jarðvegur er kominn

1

Aron Anh vann til silfurverðlauna á Finnish Open Cup 2018

09.09.2018 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Finnish Open Cup 2018 var haldið í Helsinki laugardaginn 8. september s.l., það er sterkt bikarmót í  kata. Keppendur voru

1

Frábær árangur Fríðu

05.09.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Fríða Rún Þórðardóttir náði í dag frábærum árangri í 8 km víðavangshlaupi á heimsmestaramóti öldunga sem haldið er í Malaga

1

Árni Birgisson nýr framkvæmdastjóri ÍR

03.09.2018 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Árni Birgisson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri ÍR í stað Þráins Hafsteinssonar sem sagði starfi sínu lausu á dögunum. Árni kemur

1

Æfingar haustannar að hefjast

02.09.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Viltu æfa skemmtilega íþrótt í frábærum félagsskap? Þá eru frjálsar málið! Æfingar á haustönn 2018 hefjast á næstu dögum. Við bjóðum upp

1

Guðbjörg og Elísabet valdar til þátttöku á Ólympíuleikum ungmenna

31.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Tvær efnilegar frjálsíþróttakonur úr ÍR, þær Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir og Elísabet Rut Rúnarsdóttir, hafa verið valdar til þátttöku á Ólympíuleikum ungmenna,

1

Fimleikar hefjast 4. september

31.08.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Æfingar hefjast hjá ÍR fimleikum þriðjudaginn 4. september í íþróttahúsi Breiðholtsskóla. Skipt verður í grunn- og framhaldshóp eins og gert

Leita

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru