Fréttir

1

Íþróttaskóli ÍR 2 – 5 ára. Auka námskeið í ÍR heimilinu.

18.09.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Vegna mikillar eftirspurnar ætlum við að bæta við námskeiði í Íþróttaskóla ÍR  2 – 5 ára. Námskeiðið verður haldið í

1

þrjú brons á haustmóti KAÍ 2017.

17.09.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Haustmót Karatesambands Íslands var haldið á Akranesi laugardaginn 16. september síðastliðinn fyrir aldurshópinn 12-17 ára. KAK sá um undirbúning og

1

Árangursríkt Íslandsmót hjá 5.flokki karla ÍR

11.09.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Strákarnir í 5.flokki ÍR hafa heldur betur látið til sín taka í Íslandsmóti sumarsins og frábær árangur allra fimm liða

1

Vissir þú?

08.09.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR eignaðist fyrst íþróttafélaga í landinu eigið íþróttahús, árið 1929. Fyrsti frumkvöðull að stofnun húsbyggingarsjóðs var sendiherra Íslands í Danmörku,

1

Æfingar ungmenna í keilu

04.09.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag 4. september hefjast æfingar ungmenna í keilu á haustönn fyrir krakka í 3. bekk og eldri. Sú breyting

1

Mikið um bætingar á MÍ í fjölþrautum

03.09.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Fjórir ÍR-ingar kepptu í tugþraut á MÍ í fjölþrautum sem fór fram á Kópavogsvelli nú um helgina. Þrátt fyrir nokkuð

1

Andlátsfregn – Baldur Bjartmarsson

31.08.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Baldur Bjartmarsson keilari lést s.l. þriðjudag 77 ára að aldri eftir baráttu við veikindi. Baldur stundaði keiluna í mörg ár

1

Ástrós Pétursdóttir Reykjavíkurmeistari í keilu 2017

31.08.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Ástrós Pétursdóttir úr ÍR varð í kvöld Reykjavíkurmeirsti í keilu 2017. Ástrós sem hefur verið í hvíld frá keilu s.l.

1

Grétar Ari kominn í markið hjá ÍR

31.08.2017 | höf: Lísa Björg Ingvarsdóttir

Haukar hafa komist að samkomulagi við ÍR um að lána Grétar Ara Guðjónsson til þeirra og mun Grétar Ari því

1

ÍR býður öllum börnum í 1. og 2. bekk að iðka allt að sex íþróttagreinar fyrir eitt æfingagjald.

30.08.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Íþróttafélag Reykjavíkur býður öllum börnum í 1. og 2. bekk að iðka allt að sex íþróttagreinar fyrir eitt æfingagjald. Sérstakur

Leita

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru