Fréttir

1

Miðasala á Þorrablót ÍR

29.11.2019 | höf: Ísleifur Gissurarson

Miðasalan hefst hefst 3. desember 2019  kl. 10.00 Meðfylgjandi eru allar upplýsingar um miðasöluna. Eins og áður verða borðin seld

1

Silfurleikar ÍR 2019

26.11.2019 | höf: Kristín Birna

Laugardaginn 24. nóvember fóru Silfurleikar ÍR fram í Laugardalshöll í 24. skipti en leikarnir hafa verið haldnir árlega frá árinu

1

Uppskeruhátíð FRÍ

25.11.2019 | höf: Kristín Birna

ÍR-ingar á uppskeruhátíð FRÍ Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands fór fram í síðastliðinn föstudag, 22. nóvember, en þar var frjálsíþróttaárið 2019 gert

1

Silfurleikar ÍR

20.11.2019 | höf: Kristín Birna

Laugardaginn 23. nóvember n.k. verða Silfurleikar ÍR haldnir í 24. sinn en þeir eru eitt stærsta og fjölmennasta frjálsíþróttamótið innanhúss

1

AMF 2019/20

18.11.2019 | höf: Svavar Einarsson

Keiludeild ÍR og Keiluhöllin Egilshöll hafa endurnýjað samning sinn þar sem að Keiluhöllin kemur inn sem kostnaðaraðili fyrir mótið. Aðalverðlaun

1

Norðurlandamótið í Víðavangshlaupum

10.11.2019 | höf: Kristín Birna

Norðurlandamótið í Víðavangshlaupum fór fram í dag, 10. nóvember í Vierumaki í Finnlandi. Ísland sendi þrjá keppendur á mótið þá

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X