Fréttir

1

Breyting á dagsetningu aðalfundar skíðadeildar. Verður haldinn 6. apríl nk.

21.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aðalfundur skíðadeildar ÍR verður haldinn fimmtudaginn 6. apríl nk. kl. 20:00  í skíðaskála ÍR í Bláfjöllum. Dagskrá: 1.    

1

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar ÍR

20.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aðalfundur körfuknattleiksdeildar ÍR verður haldinn mánudaginn 27.mars nk. kl.20:00 í ÍR-heimilinu við Skógarsel 12. Dagskrá: 1.     Kosning fundarstjóra

1

Frá aðalfundi keiludeildar ÍR

17.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær fór fram aðalfundur keiludeildar ÍR 2017 en boðað var til hans með tilkynningu til liða og fréttum á

1

Anna Sigríður Magnúsdóttir Íslandsmeistari einstaklinga með forgjöf

15.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær lauk Íslandsmóti einstaklinga í keilu með forgjöf. Úrslitakeppnin fór þannig fram að efstu 6 keilarar í karla- og kvennaflokki

1

Úrslit á Íslandsmóti einstaklinga í keilu með forgjöf í kvöld

14.03.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Frá því á laugardaginn, á 110 ára afmæli ÍR, hefur Íslandsmót einstaklinga með forgjöf í keilu verið í gangi. Í

1

Fjölmenni í 110 ára afmælishófi ÍR

13.03.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Laugardaginn 11. mars sl. voru liðin 110 ár frá stofnun ÍR.  Félagsmenn héldu upp á daginn með fjölbreyttri dagskrá um

1

Þrefaldir Bikarmeistarar ÍR

12.03.2017 | höf: Kristín Birna

Það má með sanni segja að ÍR-ingar hafi átt stóran dag í gær en 110 ára afmæli félagsins var fagnað

1

Afmælisdagskrá ÍR laugardaginn 11. mars

10.03.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

ÍR-ingar fagna 110 ára afmæli félagsins á stofndegi þess 11. mars nk. Þann dag standa deildir félagsins fyrir sýningum, leikjum og

1

Aníta gladdi yngri kynslóðina

10.03.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta “okkar” Hinriksdóttir mætti á æfingu hjá yngri flokkum frjálsíþróttadeildarinnar í vikunni en hún er nú á landinu til að

1

ÍR í sókn í 110 ár

09.03.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR-ingar fagna 110 ára afmæli félagsins á morgun 11. mars sem er stofndagur þess. Iðkendur, þjálfarar og sjálfboðaliðar Frá stofnun

Leita

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru