Fréttir

1

Minningarleikur um Hlyn Þór Sigurðsson

13.12.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

ÍR og Leiknir úr Reykjavík mætast miðvikudaginn 13. desember, í árlegum minningarleik í knattspyrnu um Hlyn Þór Sigurðsson í EGILSHÖLL

1

Jólanámskeið 2017

12.12.2017 | höf: Kristján Gylfi

Knattspyrnudeild stendur fyrir jólanámskeiði milli jóla og nýárs

1

Einar Már og Hafþór verja Íslandsmeistaratitil í tvímenningi

12.12.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gærkvöldi lauk Íslandsmóti í tvímenningi í keilu. Í ár kepptu 16 tvímenningar í mótinu þar af var ÍR með

1

Katamót karatedeildar ÍR og Fjörkálfamót

11.12.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

Katamót  karatedeildar ÍR var haldið laugardaginn 9. desember í ÍR heimilinu Skógarseli 12. Um 42 hressir krakkar á aldrinum 6-13

1

Hlynur og Arnar að standa sig í 5km

11.12.2017 | höf: Kristín Birna

Arnar Pétursson og Hlynur Andrésson úr ÍR kepptu báðir í 5km hlaupi um helgina. Hlynur keppti í Bandaríkjunu á 200m

1

Hlynur Örn Ómarsson með fullkominn leik í keilu

11.12.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Á sunnudagskvöldið kom að því að Hlynur Örn Ómarsson náði sínum fyrsta fullkomna leik í keilunni eða 300 pinnum, 12

1

Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands

08.12.2017 | höf: Kristín Birna

Uppskeruhátíð Frjálsíþróttasambands Íslands var haldin á Cabin 1. desember sl. Farið var yfir árið í máli og myndum og viðurkenningar

1

Jólatilboð frá JAKO

04.12.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Jólatilboð frá JAKO, fyrir allar deildir ÍR. Tilboðið gildir til og með 15. desember 2017.        

1

Nýir keppnisbúningar ÍR með vorinu

29.11.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Aðalstjórn ÍR samþykkti á fundi símum 15. nóvember sl. að ganga til samninga við Namo umboðsaðila Jako um keppnis- og

1

Miðasala á Þorrablót ÍR hefst mánudaginn 4. desember.

29.11.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Þorrablót ÍR verður haldið þann 13. janúar 2018. Miðasala hefst kl. 16:00 mánudaginn 4. desember. Seld eru heil 12 manna

Leita

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru