Fréttir

1

Metþáttaka á ÍR-Open um liðna helgi

20.08.2019 | höf: Ísleifur Gissurarson

Sunnudaginn 18. ágúst fór fram hið árlega golfmót ÍR eða „ÍR-Open“ á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Fyrirkomulag mótsins var punktamót með

1

Golfmót ÍR haldið nk. sunnudag, 18. ágúst

13.08.2019 | höf: Ísleifur Gissurarson

Golfmót ÍR 2019 fer fram með pompi og prakt næstkomandi sunnudag, 18. ágúst! Mótið fer fram á hinum fagra Hlíðavelli

1

Arnar með silfur á European Masters í Taekwondo

13.08.2019 | höf: Ísleifur Gissurarson

ÍR-ingurinn Arnar Bragason hreppti á dögunum silfur á European Masters Games sem fram fór í Torino á Ítalíu. Mótið er

1

Knattspyrnudeild gefur út ÍR-blaðið!

12.08.2019 | höf: Ísleifur Gissurarson

Knattspyrnudeild gaf á dögunum út sitt árlega ÍR-blað. Í blaðinu er að finna fullt af skemmtilegum fróðleik og lesefni um

1

ÍR-ingar atkvæðamiklir í landsliðinu á Evrópubikar í frjálsum

11.08.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Íslenska landsliðið í frjálsíþróttum sigraði þriðju deildina í Evrópukeppni landsliða sem fram fór nú um helgina í Skopje, Norður Makedóníu

1

Bikarkeppni FRÍ

28.07.2019 | höf: María Stefánsdóttir

53. Bikarkeppni FRÍ fór fram í Kaplakrika í gær. Átta lið tóku þátt í keppninni, en bæði ÍR og FH

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X