Fréttir

1

Handboltaveisla í Austurbergi á sunnudag

20.10.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Það verður sannkölluð handboltaveisla í Austurbergi á sunnudaginn þegar bæði kvenna- og karlalið ÍR leika heimaleiki í sínum deildum.   Kvennaliðið

1

ÍR keilarar á HM í keilu

19.10.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í gær var tilkynnt val á landsliðsfólki í keilu sem tekur þátt á HM 2017 en það fer fram í

1

32. liða bikarkeppnin í keilu fór fram í vikunni

19.10.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Á þriðjudaginn fóru fram 32. liða úrslit karla í bikarkeppni Keilusambands Íslands. Að lokum var dregið í 16. liða úrslitin

1

ÍR keilarar á Nordic Youth 2017

19.10.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Þessa dagana stendur yfir Norðurlandamót U23 en það fer fram í Finnlandi. ÍR á nokkra fulltrúa í íslenska hópnum en

1

Tilkynning um frístundastrætó, frístundaheimili og æfingar vegna vetrarfrís í grunnskólum Rvík

18.10.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Vetrarfrí er í grunnskólum Reykjavíkur frá fimmtudeginum 19. okt. til og með mánudeginum 23. okt. Frístundastrætó gengur ekki þessa daga

1

Fyrsti heimaleikur ÍR kvenna í körfubolta frá 2004

14.10.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Ný endurvakinn meistaraflokkur ÍR kvenna í körfubolta spilar tímamóta heimaleik í dag,  laugardag kl. 16:30 í Seljaskóla.  Þetta verður fyrsti

1

Súpuhádegi ÍR-inga

13.10.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Súpuhádegi ÍR-inga verður haldið miðvikudaginn 25. okt. í ÍR heimilinu kl. 12:00 Við ætlum að bera fram kjarngóða súpu, gott

1

ÍR og Hekla í samstarf

12.10.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

  ÍR (Íþróttafélag Reykjavíkur) og Hekla hf. hafa gert með sér samstarfssamning sem undirritaður var með viðhöfn á fyrsta heimaleik

1

Nanna Hólm og Einar Már Íslandsmeistarar para 2017

09.10.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Um helgina fór fram Íslandsmót para í keilu en keppt var laugardag og sunnudag í Keiluhöllinni Egilshöll. 15 pör tóku

1

Gleði á Bronsleikum ÍR

08.10.2017 | höf: María Stefánsdóttir

Á fjórða hundrað börn 11 ára og yngri tóku þátt á Bronsleikum ÍR, sem haldnir voru í gær. Í aldursflokkum

Leita

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru