Fréttir

1

ÍR-ingar áfram í JAKO fatnaði

24.11.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Samningur ÍR og Namo umboðsaðila Jako íþróttafatnaðar rennur út 31. desember n.k.  Búninganefnd sem skipuð var af aðalstjórn ÍR í

1

Ný stjórn knattspyrnudeildar ÍR

24.11.2017 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Aukaaðalfundur knattspyrnudeildar ÍR var haldinn miðvikudagskvöldið 22. nóvember sl.  Magnús Þór Jónsson var á fundinum kosinn nýr formaður deildarinnar.  Með

1

Landsliðin í keilu keppa á HM

23.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

A landslið karla og kvenna í keilu keppa á Heimsmeistaramóti landsliða í keilu en mótið fer fram í Las Vegas

1

Daníel Ingi með 300 leik í keilu

19.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Daníel Ingi Gottskálksson náði fullkomnum leik eða 300 pinnum í Pepsí keilunni í kvöld og jafnar þar með Íslandsmet í

1

Íslensku keppendurnir á NM og Hlynur 2. á Regionals

12.11.2017 | höf: Kristín Birna

Íslensku keppendurnir stóðu sig vel á NM í víðavangshlaupum sem fór fram um helgina í Danmörku. Arnar Pétursson ÍR varð 15.

1

Íslandsmet á Meistarakeppni ungmenna í keilu

12.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Í dag var keppt í 2. umferð í Meistarakeppni ungmenna í keilu. Tvær ÍR stúlkur settu Íslandsmet í sínum aldursflokkum

1

Frá Heimsbikarmóti einstaklinga 2017

10.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Einar Már Björnsson úr ÍR hefur lokið keppni á AMF World Cup sem fram fer í Hermosillo í Mexíkó. Eftir

1

1. umferð forkeppni AMF 2018 – Skráning

06.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

Dagana 15. til 19. nóvember verður 1. umferð í forkeppni AMF haldin í Keiluhöllinni Egilshöll. Athugið að breyting er á

1

Einar Már Björnsson keppir á AMF Heimsbikarmóti einstaklinga í Mexíkó

05.11.2017 | höf: Jóhann Ágúst

ÍR keilarinn Einar Már Björnsson er þessa dagana að taka þátt í AMF Heimsbikarmóti einstaklinga í Hermosillo í Mexíkó. Einar

1

Gull á haustmóti KAÍ

04.11.2017 | höf: Hrafnhildur Úlfarsdóttir

  Haustmót KAÍ fyrir 16 ára og eldri var haldið föstudaginn 3. nóvember í Fylkisselinu. Keppt var í opnum flokki

Leita

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru