Fréttir

1

Arn­ar vann silf­ur á EM

26.06.2017 | höf: Jóhann Gíslason

Arnar Bragason, yfirþjálfari taekwondodeildar ÍR og Aftureldingar, vann til silfurverðlauna á Evrópumeistaramóti 35 ára og eldri fyrr í mánuðinum. Frétt

1

25.06.2017 | höf: Kristín Birna

Íslenska landsliðið keppti á Evrópukeppni Landsliða á TelAviv um helgina. Margir glæstir ÍR-ingar voru meðal keppenda. Eftirfarandi er árangur ÍR-inga

1

MÍ 11 – 14 ára

25.06.2017 | höf: Kristín Birna

Meistaramót Íslands í flokkum 11-14 ára fór fram á Kópavogsvelli um helgina. Sjaldan hefur ÍR teflað fram eins fámennu liði

1

Magnúsarsjóður styrkir afreksfólk og þjálfara ÍR

23.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Í gær úthlutuðu ÍR-ingar í tíunda skipti styrkjum úr Magnúsarsjóði, menntunar og afrekssjóði ÍR.  Að þessu sinni fengu fulltrúar frá

1

Vissir þú?

22.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR stóð fyrir fyrstu kennslu hérlendis í ísknattleik og skautahlaupi 9. janúar 1951 í samstarfi við Skautafélag Reykjavíkur. Undirstöðuatriði leikreglna

1

Ívar með bætingu og Hrafnhild við sitt besta

19.06.2017 | höf: Kristín Birna

Um helgina kepptu þau Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir, Ívar Kristinn Jasonarson og Þorsteinn Ingvarsson á Gouden Spike mótinu í Hollandi. Hrafnhild

1

Aníta með frábæran tíma

18.06.2017 | höf: Kristín Birna

Aníta Hinriksdóttir sýndi enn og aftur styrk sinn í dag þegar hún hljóp á Demantamótinu í Stokkhólmi. Aníta hljóp á

1

Evrópukeppni Landsliða

17.06.2017 | höf: Kristín Birna

Íslenska landsliðið í frjálsíþrótt­um keppir í 2. deild Evr­ópu­bik­ar­keppni landsliða sem fram fer í Tel Aviv í Ísra­el helgina 24.

1

Aníta Hinriksdóttir með annað Íslandsmetið á fimm dögum

17.06.2017 | höf: Kristín Birna

Bislet games í Ósló sem nú hefur verið gert að Demantamóti fór fram 15. Júní sl. Mótið skartaði einvala liði

1

Vissir þú?

14.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR-ingar áttu lengi markamet í Íslandsmótinu í handknattleik. Jóel Sigurðsson, síðar Íslandsmethafi í spjótkasti, skoraði 15 mörk er ÍR lagði

Leita

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru