Fréttir

1

Hafdís Eva ÍR & Sigurður Guðmundsson ÍA Íslandsmeistarar m/Forgjöf 2020

25.02.2020 | höf: Svavar Einarsson

Dagana 22 – 25 febrúar fór fram íslandsmót einstaklinga með forgjöf 2020 Laugardaginn 22. febrúar fóru fyrstu 4 leikirnir fram

1

Bætingar og mótsmet á seinni degi Meistaramótsins

23.02.2020 | höf: Kristín Birna

Seinni dagur Meistaramóts Íslands fór fram í Kaplakrika í dag. ÍR-ingar nældu sér í nokkur verðlaun og persónulegar bætingar og

1

Fyrri dagur Meistaramóts Íslands

22.02.2020 | höf: Kristín Birna

Fyrri degi Meistaramóts Íslands lauk í dag og er ÍR í öðru sæti á eftir FH-ingum í heildarkeppninni eins og

1

ÍR auglýsir eftir sumarstarfsfólki

21.02.2020 | höf: ÍR

ÍR vantar áhugasamt og duglegt ungt fólk til starfa í sumar við sumarnámskeið félagsins og í umhirðu á félagssvæðinu. Annars

1

Knattspyrnudeild semur við fjóra leikmenn

19.02.2020 | höf: ÍR

Stjórn knattspyrnudeildar ÍR samdi á dögunum við fjóra leikmenn meistaraflokks karla en þeir hafa allir gert samninga til tveggja ára.

1

ÍR auglýsir eftir umsjónarmanni fyrir sumarnámskeið

18.02.2020 | höf: ÍR

ÍR leitar að áhugasömum einstaklingi til að sjá um leikjanámskeið sumarsins. Viðkomandi þarf að geta skipulagt daglegt starf námskeiðanna og

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X