Fréttir

1

Dagbjartur með lágmark á EM U23

28.06.2017 | höf: Kristín Birna

Dagbjartur Daði Jónsson spjótkastari hjá ÍR var í kvöld að ná lágmarki á Evrópumeistaramót U23 ára sem fer fram í Póllandi í

1

Gólfin tekin í gegn í Austurbergi og Seljaskóla

27.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Þessa dagana er unnið að því að slípa gólfið í íþróttahúsi ÍR í Austurbergi. Fyrirtækið Parkó sér um slípunina á

1

Tekið til hendinni á ÍR svæðinu

27.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Starfsmenn ÍR hafa unnið að því undanfarið að snyrta til svæðið í kring um ÍR heimilið í Skógarseli. Hér á

1

Vissir þú?

27.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR hélt árið 1922 fyrsta íþróttanámskeið fyrir allt Ísland, m.a. í fimleikum, frjáls- íþróttum, sundi og knattspyrnu. Það stóð í

1

Arn­ar vann silf­ur á EM

26.06.2017 | höf: Jóhann Gíslason

Arnar Bragason, yfirþjálfari taekwondodeildar ÍR og Aftureldingar, vann til silfurverðlauna á Evrópumeistaramóti 35 ára og eldri fyrr í mánuðinum. Frétt

1

Evrópukeppni landsliða

25.06.2017 | höf: Kristín Birna

Íslenska landsliðið keppti á Evrópukeppni Landsliða á TelAviv um helgina. Margir glæstir ÍR-ingar voru meðal keppenda. Eftirfarandi er árangur ÍR-inga

1

MÍ 11 – 14 ára

25.06.2017 | höf: Kristín Birna

Meistaramót Íslands í flokkum 11-14 ára fór fram á Kópavogsvelli um helgina. Sjaldan hefur ÍR teflað fram eins fámennu liði

1

Magnúsarsjóður styrkir afreksfólk og þjálfara ÍR

23.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Í gær úthlutuðu ÍR-ingar í tíunda skipti styrkjum úr Magnúsarsjóði, menntunar og afrekssjóði ÍR.  Að þessu sinni fengu fulltrúar frá

1

Vissir þú?

22.06.2017 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR stóð fyrir fyrstu kennslu hérlendis í ísknattleik og skautahlaupi 9. janúar 1951 í samstarfi við Skautafélag Reykjavíkur. Undirstöðuatriði leikreglna

1

Ívar með bætingu og Hrafnhild við sitt besta

19.06.2017 | höf: Kristín Birna

Um helgina kepptu þau Hrafnhild Eir Hermóðsdóttir, Ívar Kristinn Jasonarson og Þorsteinn Ingvarsson á Gouden Spike mótinu í Hollandi. Hrafnhild

Leita

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru