Fréttir

1

Guðbjörg með stúlknamet og Aníta mótsmet á Stórmóti ÍR

22.01.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Stórmót ÍR var haldið í Laugardalshöll í 23. sinn helgina 19.-21. janúar. Mótið á sér langa sögu og þar hafa margir

1

Stórmót ÍR haldið um helgina

15.01.2019 | höf: María Stefánsdóttir

23. Stórmót ÍR verður haldið í Laugardalshöll um helgina. Boðið er upp á keppni í flokkum frá átta ára aldri

1

Keiludeild ÍR með keppni á RIG 2019 – Þrjár PWBA atvinnukonur mæta

10.01.2019 | höf: Jóhann Ágúst

Dagana 26. janúar til 3. febrúar verður Keiludeild ÍR með mót á RIG 2019. Mótið í ár verður það veglegasta

1

Íþróttaskóli ÍR fyrir 2-5 ára börn

09.01.2019 | höf: Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir

Íþróttaskóli ÍR er í boði einu sinni í viku á laugardögum frá 12. janúar og til 4. maí. Skólinn hefur

1

Skráningar eru hafnar fyrir vorönn 2019

08.01.2019 | höf: Hrafnhild Eir R. Hermóðsdóttir

Skráning iðkenda fer fram á heimasíðu ÍR, ir.is. Skrifstofa ÍR er staðsett í Skógarseli 12, 109 Reykjavík. Skrifstofan er opin

1

Þorrablót ÍR – örfá borð eftir á þennan frábæra viðburð.

07.01.2019 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Árlegt Þorrablót ÍR verður haldið í í íþróttahúsi Seljaskóla laugardagskvöldið 19. janúar nk.  Enn eru örfá borð laus, nánari upplýsingar

1

Æfingar að hefjast í fimleikum og parkour

06.01.2019 | höf: María Stefánsdóttir

Æfingar hefjast hjá ÍR fimleikum þriðjudaginn 8. janúar og er skráning hafin inni á https://ir.felog.is/ Hópaskipting: Grunnhópur: 5-6 ára og

1

Aníta og Guðni Valur íþróttafólk ÍR 2018

28.12.2018 | höf: Árni Birgisson

Aníta og Guðni Valur Íþróttafólk ÍR 2018 Aníta Hinriksdóttir frjálsíþróttakona og Guðni Valur Guðnason frjálsíþróttakarl voru útnefnd íþróttakona og íþróttakarl

1

Einar Már og Ástrós keilarar ársins 2018

28.12.2018 | höf: Svavar Einarsson

Í kvöld fór fram í félagsheimili ÍR athöfn þar sem íþróttafólk ÍR fyrir árið 2018 var kunngjört. Keilarar ársins hjá

1

Guðbjörg Jóna meðal 10 efstu í kjöri íþróttamanns ársins

22.12.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Samtök íþróttafréttamanna hafa birt lista yfir þá tíu íþróttamenn sem hlutu flest atkvæði kjöri samtakanna á íþróttamanni ársins 2018. Þar á

Leita

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru