Fréttir

1

ÍSÍ tekur ekki lengur við nýjum umsóknum í Íþróttaslysasjóð

01.04.2020 | höf: ÍR

ÍSÍ tekur ekki lengur við nýjum umsóknum í Íþróttaslysasjóð. Á árinu 2002 var undirritað samkomulag á milli ÍSÍ og heilbrigðismálaráðuneytis,

1

Birgir Hermannson fyrrverandi formaður Skíðadeildar ÍR lést 21. mars s.l.

30.03.2020 | höf: Eiríkur Jensson

Kveðja frá Skíðadeild ÍR Fé­lag­ar í Skíðadeild ÍR sjá nú á bak góðum fé­laga. Birg­ir Her­manns­son var einn af öt­ul­ustu

1

Heimaæfingar í körfubolta

30.03.2020 | höf: ÍR

Á dögunum kom út flott myndband þar sem sýndar eru æfingar sem ÍR-ingar geta stundað til að halda sér við

1

Slönguspil ÍR – allir leika!

27.03.2020 | höf: ÍR

ÍR-ingar – nú bregðum við á leik! 📣💙 Slönguspil ÍR er ætlað öllum ÍR-ingum, í öllum íþróttum! ☺️🐍 Ef við fáum sendar

1

Hlé gert á allri starfsemi barna- og ungmenna hjá ÍR til 13. apríl

20.03.2020 | höf: ÍR

Íþróttafélag Reykjavíkur mun gera hlé á öllu barna- og unglingastarfi félagsins til og með 13. apríl nk. eða þar til

1

Hinrik Óli Gunnarsson ÍR og Alexandra Kristjánsdóttir ÍR Íslandsmeistarar unglina í opnum flokki

16.03.2020 | höf: Svavar Einarsson

Í gær lauk Íslandmóti unglina. ÍR-ingarnir Hinrik Óli Gunnarsson og Alexandra Kristjánsdóttir sigruðu opna flokkinn. Hinrik Óli lagði Aron Hafþórsson

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru
X