Fréttir

1

Beltapróf í dag

06.12.2016 | höf: Jóhann Gíslason

Í dag fara fram loka-gráðuprófin. Af þeim sökum verða engar æfingar í dag. Öll prófin byrja á sama tíma og

1

Jólanámskeið 2016

02.12.2016 | höf: Kristján Gylfi

 Jólanámskeið 2016 Knattspyrnunámskeið fyrir iðkendur ÍR í 4., 5., 6. og 7.flokki karla og kvenna milli jóla og nýárs. Þriðjudagur

1

Jólamóti ÍR og Nettó í körfubolta um helgina

02.12.2016 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Körfuknattleiksdeild ÍR stendur fyrir sínu árlega Nettómóti í körfubolta um helgina í Hertz-hellinum, íþróttahúsi Seljaskóla. Þátttakendur verða um 600 á

1

Árlegt Þorrablót ÍR 2017. Miðasala hefst 1. desember kl. 17:00 í ÍR-heimilinu.

30.11.2016 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

Árlegt Þorrablót ÍR verður haldið í íþróttahúsi Seljaskóla laugardagskvöldið 14. janúar n.k. Miðasala hefst í ÍR-heimilinu fimmtudaginn 1. desember kl.

1

Listi yfir mót á Evróputúrnum 2017

29.11.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Hér er listi yfir þau mót sem verða á Evróputúrnum 2017, frá Evrópska keilusambandinu.

1

ÍR ungmenni valin í landslið í keilu

28.11.2016 | höf: Jóhann Ágúst

Landsliðsnefnd Keilusambands Íslands hefur valið átta ungmenni hafa til þátttöku í boðsmóti sem fram fer í Katar í febrúar næstkomandi.

1

Minningarleikur um Hlyn Þór Sigurðsson

24.11.2016 | höf: Brynja Guðmundsdóttir

ÍR og Leiknir úr Reykjavík mætast laugardaginn 26. nóvember nk., í árlegum minningarleik um Hlyn Þór Sigurðsson í EGILSHÖLL klukkan

1

Beltapróf – Taekwondo

23.11.2016 | höf: Jóhann Gíslason

Nú eru beltaprófin að bresta á og er dagskráin hér fyrir neðan. Athugið að allir mæta í forprófin á venjulegum

1

Þrjú aldursflokkamet á Silfurleikum ÍR

23.11.2016 | höf: Helgi Björnsson

Góður árangur náðist á Silfurleikum ÍR um liðna helgi og féllu þar þrjú aldursflokkamet. Guðbjörg Jóna Bjarnadóttir, ÍR, setti nýtt met

1

Breyttur æfingartími föstudaginn 25 nóv

22.11.2016 | höf: Jóhann Gíslason

Breyttur æfingartími á næsta föstudag Við þurfum að færa aðeins til æfingarnar á föstudaginn í þessari viku. Þá verður dagskráin

Leita

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru