Fréttir

1

Yfirlýsing frá körfuknattleiksdeild ÍR

16.03.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Körfuknattleiksdeild ÍR harmar aðkomu í búningsklefa Stjörnunnar eftir leik liðanna í gær. Af hálfu deildarinnar mun fara fram rannsókn á

1

Margrét stígur til hliðar sem formaður

15.03.2018 | höf: Kristín Birna

Í gær fór fram aðalfundur Frjálsíþróttadeildar ÍR. Þar var farið yfir ýmis mál en meðal annars voru veittar viðurkenningar fyrir

1

Fyrirhuguðum aðalfundi Keiludeildar frestað

15.03.2018 | höf: Jóhann Ágúst

Fyrirhuguðim aðalfundi Keiludeildar ÍR sem fara átti fram miðvikudaginn 21. mars er frestað fram í apríl skv. beiðni frá aðalstjórn

1

ÍR-ingar að hefja einvígi við Stjörnuna í körfuboltanum

13.03.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Karlalið ÍR í úrvalsdeild, Domino´s deildinni í körfubolta tryggði sér á dögunum annað sætið í deildarkeppninni með sigri á Keflavík

1

Aðalfundi handknattleiksdeildar frestað

12.03.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Áður boðuðum aðalfundi handknattleiksdeildar ÍR hefur verið frestað.  Boðað verður að nýju til fundarins með sjö daga fyrirvara eins og

1

Aðalfundi körfuknattleiksdeildar frestað

12.03.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Áður boðuðum aðalfundi körfuknattleiksdeildar ÍR hefur verið frestað.  Boðað verður að nýju til fundarins með sjö daga fyrirvara eins og

1

Útdrætti í happdrætti handknattleiksdeildar frestað

12.03.2018 | höf: Þráinn Hafsteinsson

Útdrætti í happdrætti handknattleiksdeildar ÍR hefur verið frestað til 16. mars.  Vinningsnúmeraskrá verður birt hér á síðunni eftir þann dag.

1

Aðalfundur taekwondo

11.03.2018 | höf: Jóhann Gíslason

Boðað er til aðalfundar taekwondodeildar ÍR þriðjudaginn 20. mars kl. 20:00 í ÍR-heimili Skógarseli 12. Dagskrá fundarins Kosning fundarstjóra og

1

Lið ÍR í 3. sæti í Bikarkeppni 15 ára og yngri

11.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Bikarkeppni FRÍ 15 ára og yngri fór fram í Kaplakrika í dag og sendi ÍR 12 keppendur til leiks. Alls

1

Góður árangur Guðna og Thelmu á Evrópumótinu í köstum

11.03.2018 | höf: María Stefánsdóttir

Thelma Lind Kristjáns­dótt­ir hafnaði í 9. sæti í kringlukasti 23 ára og yngri á Evr­ópu­mót­inu í kast­grein­um í Leiria í

Leita

Víðavangshlaup ÍR.

Það var árið 1916 að ÍR-ingar stofnuðu til víðavangshlaups að enskri fyrirmynd. Hlaupið hefur verið haldið árlega síðan og mun vera sá íþróttaviðburður hér á landi sem á sér lengsta samfellda sögu. Helgi Jónasson í Brennu var í fararbroddi þeirra ÍR-inga og stjórnaði fyrstu hlaupunum. Hlaupið varð strax einn af meginviðburðum í dagskrá sumardagsins fyrsta í Reykjavík. Hlaupaleiðin hefur jafnan verið tengd miðbæ Reykjavíkur þó hlaupaleiðin hafi breyst alloft og einnig aðstaða öll í miðbænum…

Lesa meira >
Styrktaraðilar Íþróttafélags Reykjavíkur eru